Fleiri fréttir Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2021 16:08 Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag. 27.2.2021 15:24 Öflugur sigur HK HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar. 27.2.2021 15:00 Varnarmennirnir sáu um West Ham og fjórtándi deildarsigur City í röð Manchester City vann sinn þrettánda deildarleik í röð er liðið vann 2-1 sigur á West Ham í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var tuttugasti sigur City í röð í öllum keppnum. 27.2.2021 14:23 Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 27.2.2021 14:00 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ heillar Kára Landsliðsmaðurinn Kári Árnason hefur áhuga á að taka við starfinu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið. 27.2.2021 13:31 Klopp veit ekki hvort að Alisson spili á morgun Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að brasilíski markvörðurinn Alisson verði í marki Liverpool gegn Sheffield annað kvöld. 27.2.2021 13:00 Svona var 75. ársþing KSÍ Í dag fór fram ársþing KSÍ en vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar fer þingið í ár fram rafrænt. 27.2.2021 12:31 Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. 27.2.2021 11:31 Handboltafólk og aðrir minnast Quintana Handboltafólk og aðrir birtu í gær minningarkveðjur um markvörðurinn Alfredo Quintana. Markvörðurinn lést í gær 32 ára gamall. 27.2.2021 10:45 LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. 27.2.2021 10:01 Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar. 27.2.2021 09:30 Gummi Ben um City: „Eins og aðallið væri að spila á móti öðrum flokki á æfingu“ Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi og -spekingur, segir að yfirburðir Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni hafi verið rosalegir. 27.2.2021 09:01 Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United. 27.2.2021 08:01 Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. 26.2.2021 23:01 Halldór sló met í sigri Víkinga og FH glutraði niður tveggja marka forystu Nokkrir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Fylkir vann Þrótt, FH gerði jafntefli við Fram, Grindavík hafði betur gegn Afturelding í karlaflokki, ÍA vann Grindavík í kvennaflokki og Víkingur vann 3-1 sigur á Kórdrengjum. 26.2.2021 22:02 Vandaði Granada ekki kveðjurnar Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. 26.2.2021 21:03 „Manchester United er með besta liðið í Evrópudeildinni“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina. 26.2.2021 20:31 Viktor Gísli varði og varði en Daníel þakkaði traustið og var markahæstur Viktor Gísli Hallgrímsson varði og varði er GOG gerði 28-28 jafntefli við Ribe Esbjerg. 26.2.2021 19:07 Hætta með treyju númer eitt í minningu Quintana Portúgalska liðið FC Porto hefur tilkynnt að félagið hyggst ekki nota treyju númer eitt lengur. Treyjuna notaði síðast Alfredo Quintana sem lést í dag. 26.2.2021 18:30 Fleiri Íslendingar yfirgefa Bietigheim í sumar Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson yfirgefur þýska B-deildarliðið Bietigheim eftir tímabilið. 26.2.2021 17:46 Almarr til Vals Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA. 26.2.2021 16:58 Barist um Arnarnesið í beinni úr Forsetahöllinni í kvöld Blikar og Álftanesmenn eru í baráttu um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta og innbyrðis leikur liðanna í kvöld gæti skipt miklu máli í lokaröð liðanna í vor. 26.2.2021 16:30 Urðu að semja við nýjan Bandaríkjamann af því Glover gat farið hvenær sem er Kanamál karlakörfuboltaliðs Tindastóls eru í uppnámi af því að samningamál Shawn Glover voru að gera félaginu erfitt fyrir rétt áður en félagskiptaglugginn lokaði. 26.2.2021 16:01 Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 26.2.2021 15:30 NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom. 26.2.2021 15:01 KA-menn með flest stig allra liða í febrúar Ekkert lið í Olís deild karla í handbolta hefur halað inn fleiri stig í febrúarmánuði en lið KA á Akureyri sem er taplaust í mánuðinum. 26.2.2021 14:32 Goðsögnin að berjast við það að ná niðurskurðinum í dag Golfgoðsögnin Annika Sörenstam er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í tólf ár og þarf að spila betur í dag en í gær ef hún ætlar að ná niðurskurðinum. 26.2.2021 14:00 Alfredo Quintana látinn Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára. 26.2.2021 13:48 Skoraði eitt mark þrátt fyrir að spila ekki sekúndu Þrátt fyrir að Einar Sverrisson hafi ekki spilað eina sekúndu í leik Selfoss og ÍBV í Olís-deild karla í gær tókst honum að skora eitt mark. Og það var í glæsilegri kantinum. 26.2.2021 13:31 Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 26.2.2021 13:00 Man. Utd gegn AC Milan og Björn mætir Spánverjum Það verður stórveldaslagur í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta þegar Manchester United og AC Milan, liðin í næstefstu sætunum á Englandi og Ítalíu, mætast. 26.2.2021 12:27 Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar. 26.2.2021 12:00 Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn í gærkvöldi og eitt að aðalmálum fundarins var að kjósa um þrjú sæti af sex til stjórnar. 26.2.2021 11:52 Nýi methafinn hjá Manchester United vill að nafnið hans sé borið rétt fram Shola Shoretire setti nýtt félagsmet hjá Manchester United í gærkvöldi þegar enska úrvalsdeildarliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 26.2.2021 11:31 Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni Eins og venjulega hafa nokkrir leikmenn, sem voru nokkuð óþekktar stærðir fyrir tímabilið, komið á óvart og skotist upp á stjörnuhiminn Olís-deildar karla í handbolta. Vísir fer yfir óvæntu stjörnur Olís-deildarinnar á tímabilinu. 26.2.2021 11:00 UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. 26.2.2021 10:00 Tólf leikja bann fyrir að miða byssu á fólk Malik Beasley, leikmaður Minnesota Timberwolves, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í NBA-deildinni eftir að hann hlaut dóm fyrir að miða byssu á fólk. 26.2.2021 09:31 Dómarar ensku úrvalsdeildarinnar tapa peningum þegar þeir gera mistök Frammistöðumat dómara í ensku úrvalsdeildinni hjálpar þeim ekki aðeins upp metorðastigann og til að fá stærri leiki. Matið hefur einnig áhrif á launaseðil þeirra. 26.2.2021 09:00 Tveir efstir eftir fyrsta hring á nýja vellinum Webb Simpson og Matthew Pitzpatrick eru efstir og jafnir eftir fyrsta hring á fyrsta heimsmóti ársins í golfi, World Golf Championship, í Flórída. 26.2.2021 08:00 Antetokounmpo vann spennandi uppgjör við Williamson Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 26.2.2021 07:31 Er Pep búinn að finna lausn á vandræðum sínum í Meistaradeildinni? Manchester City vann öruggan 2-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn sýndi og sannaði að Pep Guardiola virðist vera kominn með lausn á þeim vandræðum sem hafa hrjáð hann í keppninni undanfarin ár. 26.2.2021 07:00 Dvölin í Disney World farin að segja til sín Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hafa ríkjandi meistarar NBA-deildarinnar í körfubolta, Los Angeles Lakers, dalað og nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. 25.2.2021 23:01 Einvígi Rangers og Royal Antwerp í Evrópudeildinni setti met Rangers vann 5-2 sigur á Royal Antwerp í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Um er að ræða met í fjölda marka í einvígi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk 4-3 Rangers í vil. 25.2.2021 22:45 Leicester City óvænt úr leik og AC Milan skreið áfram Öllum leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar er nú lokið. Leicester City féll óvænt úr leik eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Slavia Prag og þá fór AC Milan áfram þökk sé útivallarmörkum gegn Rauðu Stjörnunni. 25.2.2021 22:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sara skoraði í sigri en hin Íslendingaliðin töpuðu Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði fyrra mark Lyon sem vann 2-0 sigur á Soyaux á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 27.2.2021 16:08
Báðar tillögurnar felldar og áfram tólf liða efsta deild karla með tvöfaldri umferð Hvorki tillaga starfshóps KSÍ eða Fram um breytingu á efstu deild karla náðu í gegn. Þetta var staðfest á ársþingi KSÍ sem fer fram með rafrænum hætti í dag. 27.2.2021 15:24
Öflugur sigur HK HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar. 27.2.2021 15:00
Varnarmennirnir sáu um West Ham og fjórtándi deildarsigur City í röð Manchester City vann sinn þrettánda deildarleik í röð er liðið vann 2-1 sigur á West Ham í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Þetta var tuttugasti sigur City í röð í öllum keppnum. 27.2.2021 14:23
Annar þjálfari Þórs stígur frá borði Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. 27.2.2021 14:00
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ heillar Kára Landsliðsmaðurinn Kári Árnason hefur áhuga á að taka við starfinu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið. 27.2.2021 13:31
Klopp veit ekki hvort að Alisson spili á morgun Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, veit ekki hvort að brasilíski markvörðurinn Alisson verði í marki Liverpool gegn Sheffield annað kvöld. 27.2.2021 13:00
Svona var 75. ársþing KSÍ Í dag fór fram ársþing KSÍ en vegna samkomutakmarkanna vegna kórónuveirunnar fer þingið í ár fram rafrænt. 27.2.2021 12:31
Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. 27.2.2021 11:31
Handboltafólk og aðrir minnast Quintana Handboltafólk og aðrir birtu í gær minningarkveðjur um markvörðurinn Alfredo Quintana. Markvörðurinn lést í gær 32 ára gamall. 27.2.2021 10:45
LeBron með 28 stig er meistararnir hristu af sér slenið NBA-meistararnir í Los Angeles Lakers höfðu tapað fjórum leikjum í röð fyrir leik liðsins gegn Portland í nótt. Meistararnir unnu þó loks leik í nótt er þeir höfðu betur gegn Portland 102-93 í einum af níu leikjum næturinnar. 27.2.2021 10:01
Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar. 27.2.2021 09:30
Gummi Ben um City: „Eins og aðallið væri að spila á móti öðrum flokki á æfingu“ Guðmundur Benediktsson, knattspyrnulýsandi og -spekingur, segir að yfirburðir Manchester City gegn Borussia Mönchengladbach í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni hafi verið rosalegir. 27.2.2021 09:01
Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United. 27.2.2021 08:01
Liverpool fær aukna samkeppni um undirskrift Wijnaldums Vonir Liverpool um að halda miðjumanninum Georginio Wijnaldum eru ekki miklar. Leikmaðurinn rennur út af samningi í sumar og mörg stórlið bíða eru talin reiðubúin að bjóða Hollendingnum myndarlegan samning. 26.2.2021 23:01
Halldór sló met í sigri Víkinga og FH glutraði niður tveggja marka forystu Nokkrir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Fylkir vann Þrótt, FH gerði jafntefli við Fram, Grindavík hafði betur gegn Afturelding í karlaflokki, ÍA vann Grindavík í kvennaflokki og Víkingur vann 3-1 sigur á Kórdrengjum. 26.2.2021 22:02
Vandaði Granada ekki kveðjurnar Napoli datt úr leik í Evrópudeildinni í gær. Liðið tapaði fyrir spænska liðinu Granada og það fór ekki vel í harðjaxlinn Gennaro Gattuso. 26.2.2021 21:03
„Manchester United er með besta liðið í Evrópudeildinni“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina. 26.2.2021 20:31
Viktor Gísli varði og varði en Daníel þakkaði traustið og var markahæstur Viktor Gísli Hallgrímsson varði og varði er GOG gerði 28-28 jafntefli við Ribe Esbjerg. 26.2.2021 19:07
Hætta með treyju númer eitt í minningu Quintana Portúgalska liðið FC Porto hefur tilkynnt að félagið hyggst ekki nota treyju númer eitt lengur. Treyjuna notaði síðast Alfredo Quintana sem lést í dag. 26.2.2021 18:30
Fleiri Íslendingar yfirgefa Bietigheim í sumar Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson yfirgefur þýska B-deildarliðið Bietigheim eftir tímabilið. 26.2.2021 17:46
Almarr til Vals Almarr Ormarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Hann kemur til liðsins frá KA. 26.2.2021 16:58
Barist um Arnarnesið í beinni úr Forsetahöllinni í kvöld Blikar og Álftanesmenn eru í baráttu um sæti í Domino´s deild karla í körfubolta og innbyrðis leikur liðanna í kvöld gæti skipt miklu máli í lokaröð liðanna í vor. 26.2.2021 16:30
Urðu að semja við nýjan Bandaríkjamann af því Glover gat farið hvenær sem er Kanamál karlakörfuboltaliðs Tindastóls eru í uppnámi af því að samningamál Shawn Glover voru að gera félaginu erfitt fyrir rétt áður en félagskiptaglugginn lokaði. 26.2.2021 16:01
Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 26.2.2021 15:30
NBA dagsins: Svona kláraði gríska undrið dæmið Í NBA dagsins má meðal annars sjá hvernig Giannis Antetokounmpo tókst að tryggja Milwaukee Bucks sigur á New Orleans Pelicans með því að skora fimm síðustu stigin. Pelíkanarnir skoruðu ekki síðustu tvær mínútur leiksins en voru yfir áður en að því kom. 26.2.2021 15:01
KA-menn með flest stig allra liða í febrúar Ekkert lið í Olís deild karla í handbolta hefur halað inn fleiri stig í febrúarmánuði en lið KA á Akureyri sem er taplaust í mánuðinum. 26.2.2021 14:32
Goðsögnin að berjast við það að ná niðurskurðinum í dag Golfgoðsögnin Annika Sörenstam er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í tólf ár og þarf að spila betur í dag en í gær ef hún ætlar að ná niðurskurðinum. 26.2.2021 14:00
Alfredo Quintana látinn Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára. 26.2.2021 13:48
Skoraði eitt mark þrátt fyrir að spila ekki sekúndu Þrátt fyrir að Einar Sverrisson hafi ekki spilað eina sekúndu í leik Selfoss og ÍBV í Olís-deild karla í gær tókst honum að skora eitt mark. Og það var í glæsilegri kantinum. 26.2.2021 13:31
Sögðu olnbogaskot Nikitu Telesford mjög ljótt Olnbogaskot Nikitu Telesford í leik Skallagríms og Vals í Domino's deild kvenna voru til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. 26.2.2021 13:00
Man. Utd gegn AC Milan og Björn mætir Spánverjum Það verður stórveldaslagur í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta þegar Manchester United og AC Milan, liðin í næstefstu sætunum á Englandi og Ítalíu, mætast. 26.2.2021 12:27
Heiðar Helguson þjálfar Kórdrengi Heiðar Helguson hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Kórdrengja sem leika í fyrsta sinn í næstefstu deild, Lengjudeildinni, í fótbolta í sumar. 26.2.2021 12:00
Þrjár konur kosnar í stjórn SVFR Aðalfundur SVFR var haldinn í gærkvöldi og eitt að aðalmálum fundarins var að kjósa um þrjú sæti af sex til stjórnar. 26.2.2021 11:52
Nýi methafinn hjá Manchester United vill að nafnið hans sé borið rétt fram Shola Shoretire setti nýtt félagsmet hjá Manchester United í gærkvöldi þegar enska úrvalsdeildarliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 26.2.2021 11:31
Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni Eins og venjulega hafa nokkrir leikmenn, sem voru nokkuð óþekktar stærðir fyrir tímabilið, komið á óvart og skotist upp á stjörnuhiminn Olís-deildar karla í handbolta. Vísir fer yfir óvæntu stjörnur Olís-deildarinnar á tímabilinu. 26.2.2021 11:00
UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. 26.2.2021 10:00
Tólf leikja bann fyrir að miða byssu á fólk Malik Beasley, leikmaður Minnesota Timberwolves, hefur verið úrskurðaður í 12 leikja bann í NBA-deildinni eftir að hann hlaut dóm fyrir að miða byssu á fólk. 26.2.2021 09:31
Dómarar ensku úrvalsdeildarinnar tapa peningum þegar þeir gera mistök Frammistöðumat dómara í ensku úrvalsdeildinni hjálpar þeim ekki aðeins upp metorðastigann og til að fá stærri leiki. Matið hefur einnig áhrif á launaseðil þeirra. 26.2.2021 09:00
Tveir efstir eftir fyrsta hring á nýja vellinum Webb Simpson og Matthew Pitzpatrick eru efstir og jafnir eftir fyrsta hring á fyrsta heimsmóti ársins í golfi, World Golf Championship, í Flórída. 26.2.2021 08:00
Antetokounmpo vann spennandi uppgjör við Williamson Gríska undrið Giannis Antetokounmpo hafði á ný betur gegn Zion Williamson í uppgjöri þeirra þegar Milwaukee Bucks unnu 129-125 sigur á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 26.2.2021 07:31
Er Pep búinn að finna lausn á vandræðum sínum í Meistaradeildinni? Manchester City vann öruggan 2-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöld. Sigurinn sýndi og sannaði að Pep Guardiola virðist vera kominn með lausn á þeim vandræðum sem hafa hrjáð hann í keppninni undanfarin ár. 26.2.2021 07:00
Dvölin í Disney World farin að segja til sín Eftir frábæra byrjun á tímabilinu hafa ríkjandi meistarar NBA-deildarinnar í körfubolta, Los Angeles Lakers, dalað og nú tapað fimm af síðustu sex leikjum sínum. 25.2.2021 23:01
Einvígi Rangers og Royal Antwerp í Evrópudeildinni setti met Rangers vann 5-2 sigur á Royal Antwerp í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Um er að ræða met í fjölda marka í einvígi í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en fyrri leik liðanna lauk 4-3 Rangers í vil. 25.2.2021 22:45
Leicester City óvænt úr leik og AC Milan skreið áfram Öllum leikjum 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar er nú lokið. Leicester City féll óvænt úr leik eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Slavia Prag og þá fór AC Milan áfram þökk sé útivallarmörkum gegn Rauðu Stjörnunni. 25.2.2021 22:15