Fleiri fréttir

Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA?

NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma.

Íhuga að spila EM í desember

Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári.

Sebastian tekur við Fram

Sebastian Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram næstu þrjú árin.

Arteta á batavegi

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi.

Lárus: Þetta bjargaði deginum

Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld.

Kórónu­far­aldur í her­búðum Sampdoria

Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví.

HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ.

Þjóðverjar fresta einnig

Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Sjá næstu 50 fréttir