Fleiri fréttir Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15.3.2020 11:15 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15.3.2020 09:00 Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. 15.3.2020 08:00 Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15.3.2020 06:00 Seinni bylgjan: Jóhann lék sér með stólinn hjá Ágústi og strákarnir misstu andlitið Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar. 14.3.2020 23:00 Lýðveldið Kongó fyrsta Afríkulandið til að fresta fótboltaleikjum Lýðveldið Kongó varð í dag fyrsta landið í heimsálfunni Afríku til að fresta keppni í fótbolta. 14.3.2020 22:15 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14.3.2020 21:30 Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. 14.3.2020 20:45 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14.3.2020 19:15 Zion ætlar að greiða laun vallarstarfsmanna næsta mánuðinn Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. 14.3.2020 18:30 Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. 14.3.2020 18:23 Seinni bylgjan: „Einn versti dómur sem ég hef séð í mörg ár í íslensku deildinni“ ÍR vann frábæran sigur á ÍBV í vikunni en Eyjamenn höfðu tögl og haldir á leiknum í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik snérist taflið við. 14.3.2020 18:00 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14.3.2020 17:15 Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla. 14.3.2020 16:30 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14.3.2020 15:30 KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. 14.3.2020 15:24 Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14.3.2020 15:00 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14.3.2020 14:45 Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. 14.3.2020 14:15 Sebastian tekur við Fram Sebastian Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram næstu þrjú árin. 14.3.2020 13:49 Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. 14.3.2020 13:30 Fimm leikir úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að horfa á aftur Enska deildin er komin í hlé vegna Kórónuveirunnar og snýr ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 4. apríl. Þá er um að gera að rifja upp nokkra skemmtilega leiki. 14.3.2020 12:00 Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. 14.3.2020 10:00 Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. 14.3.2020 09:00 Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14.3.2020 08:00 Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill fara NFL-leiðina í úrslitakeppninni Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Þar fengu áhorfendur að senda inn sínar spurningar til þeirra spekinga sem voru í settinu. 14.3.2020 06:00 Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær. 13.3.2020 23:30 KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13.3.2020 23:24 Seinni bylgjan: Hitnaði í kolum þegar rætt var um rauða spjaldið sem Ragnar fékk Logi Geirsson vildi meina að rauða spjaldið sem Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson fékk gegn Fram hafi verið réttur dómur. Jóhann Gunnar Einarsson og Ágúst Jóhannsson voru ekki sammála því. 13.3.2020 22:45 Friðrik Ingi: Glórulaust ef mótinu verður ekki frestað Þjálfari Þórs Þ. skilur ekki þá ákvörðun KKÍ að láta leiki kvöldsins í Domino's deild karla fara fram. 13.3.2020 22:28 Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13.3.2020 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 89-86 | Þórsarar héldu sér á lífi Þór Akureyri vann lífsnauðsynlegan sigur á Grindavík og er enn á lífi í botnbaráttunni. 13.3.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 13.3.2020 21:30 Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54 Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13.3.2020 20:10 Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00 Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38 Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00 Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30 HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35 Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. 13.3.2020 16:25 Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. 13.3.2020 16:00 Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 15:41 Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13.3.2020 15:04 Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13.3.2020 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Öllu frestað hjá Heimi og Aroni í Katar Knattspyrnusambandið í Katar hefur frestað öllum leikjum þar í landi um tvær vikur eða til 29. mars. 15.3.2020 11:15
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15.3.2020 09:00
Eldræða Benedikts: „Afhverju ættu menn að koma ef heimamennirnir vilja ekki einu sinni vera þarna?“ Benedikt Guðmundsson, einn spekinga Domino's Körfuboltakvölds, hélt ræðu um Fjölni í Dominos Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en Fjölnir er fallið úr deild þeirra bestu. 15.3.2020 08:00
Fjórir hjá Fiorentina greindir með kórónuveiruna Patrick Cutrone, German Pezzela og Dusan Vlahovic, leikmenn Fiorentina á Ítalíu, hafa allir greinst með Kórónuveiruna. 15.3.2020 06:00
Seinni bylgjan: Jóhann lék sér með stólinn hjá Ágústi og strákarnir misstu andlitið Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports á fimmtudagskvöldið þar sem Henry Birgir Gunnarsson og spekingar hans gerðu upp síðustu umferð Olís-deildarinnar. 14.3.2020 23:00
Lýðveldið Kongó fyrsta Afríkulandið til að fresta fótboltaleikjum Lýðveldið Kongó varð í dag fyrsta landið í heimsálfunni Afríku til að fresta keppni í fótbolta. 14.3.2020 22:15
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14.3.2020 21:30
Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. 14.3.2020 20:45
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14.3.2020 19:15
Zion ætlar að greiða laun vallarstarfsmanna næsta mánuðinn Zion Williamson, sem er á sínu fyrsta ári sem leikmaður New Orleans Pelicans í NBA-deildinni, hefur ákveðið að greiða laun starfsmanna Smoothie King Center, sem er heimavöllur Pelicans, næsta mánuðinn. 14.3.2020 18:30
Íhuga að spila EM í desember Enska dagblaðið The Telegraph greinir frá því að UEFA íhugi að spila Evrópumótið í knattspyrnu í desember á þessu ári. 14.3.2020 18:23
Seinni bylgjan: „Einn versti dómur sem ég hef séð í mörg ár í íslensku deildinni“ ÍR vann frábæran sigur á ÍBV í vikunni en Eyjamenn höfðu tögl og haldir á leiknum í fyrri hálfleik. Í síðari hálfleik snérist taflið við. 14.3.2020 18:00
Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14.3.2020 17:15
Domino's Körfuboltakvöld: Farið yfir ótrúlegan lokakafla á Akureyri Þór Akureyri vann magnaðan sigur á Grindavík í gær og er enn á lífi í botnbaráttunni í Dominos-deild karla. 14.3.2020 16:30
Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14.3.2020 15:30
KKÍ tekur endanlega ákvörðun um Dominos-deildirnar á miðvikudag Dominos-deildum karla og kvenna hefur enn ekki verið aflýst en Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í gær að deildunum hafi verið frestað næstu fjórar vikurnar. 14.3.2020 15:24
Hlynur: Okkur myndi ekkert líða eins og Íslandsmeisturum Hlynur Bæringsson, leikmaður Stjörnunnar, segir að hann vilji ekki verða Íslandsmeistari bara því að tímabilið verði flautað af vegna kórónuveirunnar. 14.3.2020 15:00
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14.3.2020 14:45
Valdís Þóra í toppbaráttu fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttu fyrir lokadaginn á Opna Suður-Afríska mótinu í golfi. 14.3.2020 14:15
Sebastian tekur við Fram Sebastian Alexandersson, betur þekktur sem Basti, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram næstu þrjú árin. 14.3.2020 13:49
Domino's Körfuboltakvöld: Er Stjarnan í veseni? Stjarnan marði sigur á Haukum á fimmtudagskvöldið og staða Stjörnunnar var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi. 14.3.2020 13:30
Fimm leikir úr sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að horfa á aftur Enska deildin er komin í hlé vegna Kórónuveirunnar og snýr ekki aftur fyrr en í fyrsta lagi 4. apríl. Þá er um að gera að rifja upp nokkra skemmtilega leiki. 14.3.2020 12:00
Arteta á batavegi Mikel Arteta, þjálfari Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, greindist með Kórónuveiruna á fimmtudaginn. Hann greinir frá því á Twitter að hann sé strax á batavegi. 14.3.2020 10:00
Seinni bylgjan: Dómarnir gerðu bæði lið brjáluð Valur sá til þess að HK féll úr Olís deild karla á dögunum með öruggum sjö marka sigri. Dómararnir stálu þó sviðsljósinu í leiknum sjálfum. 14.3.2020 09:00
Moyes fór sjálfviljugur í sóttkví eftir að hafa knúsað Arteta um síðustu helgi David Moyes, stjóri West Ham, fór sjálfviljugur í tveggja vikna sóttkví eftir að hafa tekið í höndina og knúsað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um síðustu helgi. Arteta var í gærkvöldi greindur með kórónuveiruna. 14.3.2020 08:00
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill fara NFL-leiðina í úrslitakeppninni Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Þar fengu áhorfendur að senda inn sínar spurningar til þeirra spekinga sem voru í settinu. 14.3.2020 06:00
Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Fimmtán ára sonur eins besta körfuboltamanns sem hefur leikið hér á landi skoraði sín fyrstu stig í efstu deild í gær. 13.3.2020 23:30
KKÍ setur allt á ís í að minnsta kosti fjórar vikur Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að ekki verði leikinn körfubolti á Íslandi næstu fjórar vikurnar en þetta staðfesti hann í Dominos Körfuboltakvöldi í kvöld. 13.3.2020 23:24
Seinni bylgjan: Hitnaði í kolum þegar rætt var um rauða spjaldið sem Ragnar fékk Logi Geirsson vildi meina að rauða spjaldið sem Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson fékk gegn Fram hafi verið réttur dómur. Jóhann Gunnar Einarsson og Ágúst Jóhannsson voru ekki sammála því. 13.3.2020 22:45
Friðrik Ingi: Glórulaust ef mótinu verður ekki frestað Þjálfari Þórs Þ. skilur ekki þá ákvörðun KKÍ að láta leiki kvöldsins í Domino's deild karla fara fram. 13.3.2020 22:28
Umspilsleikurinn hjá Íslandi í hættu eftir tilkynningu FIFA Meiri líkur en minni eru nú á því að leik Ísland sog Rúmeníu verði frestað vegna kórónuveirunnar en leikurinn á að vera spilaður á Laugardalsvelli þann 26. mars. 13.3.2020 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 89-86 | Þórsarar héldu sér á lífi Þór Akureyri vann lífsnauðsynlegan sigur á Grindavík og er enn á lífi í botnbaráttunni. 13.3.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 78-63 | Öruggt hjá Keflvíkingum Keflavík á enn möguleika á að verða deildarmeistari eftir sigur á Þór Þ., 78-63, í 21. og næstsíðustu umferð Domino's deildar karla í kvöld. 13.3.2020 21:30
Lárus: Þetta bjargaði deginum Lárus Jónsson, þjálfari körfuboltaliðs Þórs, sá sína menn vinna ótrúlegan sigur á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. 13.3.2020 20:54
Smit hjá handboltaliði Stjörnunnar sem er komið í sóttkví Allur leikmannahópur Stjörnunnar Olís-deild karla í handbolta er kominn í sóttkví eftir að upp greindist smit í hópnum. Þetta staðfesti Pétur Bjarnason, formaður Stjörnunnar, í samtali við Vísi í kvöld. 13.3.2020 20:10
Guðni um Rúmeníu leikinn: Ýmislegt sem bendir til þess að honum verði frestað Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að margt bendi til þess að leikur Íslands gegn Rúmeníu í umspili um laust sæti á EM 2020 sem á að fara fram þann 26. mars verði frestað vegna kórónuveirunnar. 13.3.2020 20:00
Frestað í 1. deildinni vegna hugsanlegs smits Sindri og Selfoss áttu að mætast í 1. deild karla í kvöld en leiknum hefur nú verið frestað vegna hugsanlegs smits í herbúðum Selfyssinga. 13.3.2020 19:38
Hefur „ekki hugmynd“ um hvenær HSÍ getur klárað Íslandsmótið HSÍ ákvað fyrr í dag að fresta öllum leikjum ótímabundið. Ákvörðunin kom eftir tilkynningu heilbrigðisráðherra fyrr í dag þar sem sett var á samkomubann en Róbert Geir Gíslason, framkvæmdarstjóri HSÍ, sagði ekkert annað í stöðunni. 13.3.2020 19:00
Kórónufaraldur í herbúðum Sampdoria Manolo Gabbiadini, leikmaður Sampdoria, greindist á fimmtudaginn með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta og sagði að búið væri að senda hann í tveggja vikna sóttkví. 13.3.2020 18:30
HSÍ frestar öllum leikjum ótímabundið Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum leikjum ótímabundið frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. 13.3.2020 17:35
Sportpakkinn: Sprækir Haukar gerðu Stjörnumönnum erfitt fyrir Stjarnan færðist nær deildarmeistaratitlinum með sigri á Haukum í 21. umferð Domino's deild karla. Þrír aðrir leikir fóru fram í gær. 13.3.2020 16:25
Forseti bandaríska knattspyrnusambandsins sagði af sér Carlos Cordeiro er ekki lengur forseti bandaríska knattspyrnusambandsins en hann hefur sagt af sér. 13.3.2020 16:00
Þjóðverjar fresta einnig Keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu hefur verið frestar vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 13.3.2020 15:41
Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Leikið verður í Domino's deild karla og kvenna í körfubolta næstu tvo daga. 13.3.2020 15:04
Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. 13.3.2020 15:00