Fleiri fréttir

Sex mörk Arnórs Þórs dugðu skammt

Björgvin Páll Gústavsson, Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu á baukinn gegn Leipzig í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag.

Nico Rosberg vann á Monza

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Monza brautinni í ítlaska kappakstrinum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes eftir að hafa ræst af stað á ráspól entapað fimm sætum í ræsingunni.

Martin í liði umferðarinnar

Martin Hermannsson var valinn í úrvalslið annarrar umferðar undankeppni EM 2017 af FIBA fyrir frammistöðu sína gegn Kýpur í gær.

Jenson Button tekur frí frá Formúlu 1

Jenson Button, ökumaður McLaren liðsins hefur staðfest að hann muni ekki aka í Formúlu 1 á næsta ári. Nýliðinn Stoffel Vandoorne mun aka við hlið Fernando Alonso á næsta ári.

Ólíkt gengi hjá Rúnurunum

Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover-Burgdorf fara vel af stað í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Haukar í toppmálum fyrir seinni leikinn

Haukar eru í kjörstöðu fyrir seinni leikinn gegn Diomidis Argous í 1. umferð forkeppni EHF-bikarsins eftir sjö marka sigur, 33-26, í fyrri leiknum í dag.

Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag

Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Uppselt á leikinn gegn Tyrkjum

Uppselt er á leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 sem fer fram á Laugardalsvellinum sunnudaginn 9. október.

Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Moyes nær í gamlan lærisvein

Sunderland hefur samið við nígeríska framherjann Victor Anichebe um að leika með liðinu út tímabilið.

Ég var óvenjulega afslöppuð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi með glans. Hún keppir næst á tveimur mótum á Evrópumótaröðinni í mánuðinum.

Gott kvöld varð ennþá betra

Gott kvöld varð ennþá betra fyrir Eyjólf Sverrisson og lærisveina hans í U-21 árs landsliðinu þegar Frakkar töpuðu 1-0 fyrir Úkraínu á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir