Fleiri fréttir

Meiðsli Mustafi ekki alvarleg

Arsenal hefur staðfest að það er í fínu lagi með varnarmanninn Shkodran Mustafi en hann meiddist í vináttulandsleik Þýskalands og Finnlands fyrr í vikunni.

Mercedes fljótastir á æfingum á Ítalíu

Mercedes menn voru fljótastir á báðum æfingum dagsins fyrir ítalska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingunni og Lewis Hamilton þeirri seinni.

Agüero í þriggja leikja bann

Sergio Agüero, framherji Manchester City, hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að gefa Winston Ried, varnarmanni West Ham United, olnbogaskot í leik liðanna um helgina.

Pepsi-mörk kvenna: Eiði ekki Vanda(ðar) kveðjurnar

Ummæli Eiðs Benedikts Eiríkssonar, þjálfara Fylkis, eftir 4-0 tap Árbæinga fyrir Breiðabliki í gær voru til umræðu í Pepsi-mörkum kvenna sem verða á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 20:00 í kvöld.

Butland frá í tvo mánuði

Jack Butland, markvörður Stoke City, spilar ekki á næstunni en hann lagðist undir hnífinn í upphafi vikunnar.

Schweinsteiger í leikmannahópi Man. Utd

Þó svo Bastian Schweinsteiger hafi ekki átt upp á pallborðið hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, þá verður hann til taks fram að áramótum hið minnsta.

Hlynur rauf 1.000 stiga múrinn

Fyrirliði karlalandsliðsins í körfubolta náði 1.000 stigum fyrir 100. leikinn og getur bætt við á morgun.

Dramatískur sigur Hauka

Haukur Ásberg Hilmarsson tryggði Haukum dramatískan 2-1 sigur á Leikni R. á Ásvöllum í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld.

Engin draumabyrjun hjá Martínez

David Silva, leikmaður Manchester City, skoraði bæði mörk Spánverja í 0-2 sigri á Belgum í vináttulandsleik í Brüssel í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir