Fleiri fréttir

Heimir: Vona að mönnum sé ekki sama um tapleiki

Ísland mætir Grikklandi í vináttulandsleik ytra í dag og munu strákarnir freista þess að koma íslenska landsliðinu aftur á sigurbraut eftir langa bið. Ísland hefur aðeins unnið einn landsleik af síðustu átta.

Leicester treyjur uppseldar í Tælandi

Titilbarátta Leicester hefur leitt til þess að sífellt fleiri eru að skipta um lið í heimalandi eiganda Leicester, Tælandi og eru treyjur liðsins uppseldar í landinu.

Aron með eitt mark í öruggum sigri Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém unnu öruggan 9 marka sigur á Balatonfüredi KSE í úrslitakeppni ungversku deildarinnar á útivelli í dag.

Hólmfríður hafði betur í Íslendingaslagnum

Hólmfríður Magnúsdóttir og stöllur í Avaldsnes unnu 2-0 sigur á Guðmundu Brynju og félögum í Klepp í lokaleik fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.

Árni skoraði tvö í öruggum sigri Lilleström

Framherjinn Árni Vilhjálmsson var á skotskónum í öruggum 4-1 sigri Lilleström gegn Baerum í æfingarleik í dag en Lilleström er án sigurs í norsku deildinni eftir tvær umferðir.

Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið

Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklandi, segir að EM muni fara fram þar í landi í sumar þrátt fyrir hryðjuverkaárásirnar í París á síðasta ári og í Brussel í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir