Fleiri fréttir

Skotsýning í boði Egils

Unglingalandsliðsmaðurinn Egill Magnússon bauð upp á skotsýningu þegar Team Tvis Holstebro tapaði fyrir franska liðinu Nantes, 27-28, í lokaumferð riðlakeppni EHF-bikarsins í handbolta í dag.

Stelpurnar fengu skell gegn Englandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði 5-0 fyrir Englandi í milliriðli fyrir EM 2016 í Serbíu dag.

Hill sleppur við bann | Verður með á morgun

Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, sleppur við leikbann og getur því leikið með sínum mönnum sem mæta Tindastóli í fjórða leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í körfubolta á morgun.

Lauflétt hjá Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém áttu greiða leið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Punyed á skotskónum með El Salvador

ÍBV átti tvo fulltrúa í byrjunarliði El Salvador sem gerði 2-2 jafntefli við Hondúras á heimavelli í undankeppni HM 2018 í nótt.

Klinsmann í klípu eftir tap fyrir Gvatemala

Það heldur áfram að hitna undir Jürgen Klinsmann, þjálfara bandaríska landsliðsins í fótbolta, eftir að hans menn töpuðu óvænt fyrir Gvatemala, 2-0, á útivelli í undankeppni HM 2018 í nótt.

Tímatakan tekur breytingum

Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni.

Sjá næstu 50 fréttir