Fleiri fréttir

Endurtekning á NBA-úrslitunum á jóladag

Aðdáendur NBA geta beðið spenntir eftir því að kveikja á sjónvarpinu á jóladag en Golden State Warriors taka á móti Cleveland Cavaliers á þessum degi í endurtekningu frá úrslitunum í vor.

Góð veiði við Ölfusárós

Ölfusárós er veiðisvæði sem ekki margir stunda en mikið af fiski gengur þó um svæðið og veiðivon er góð.

Mourinho ætti að biðja hana afsökunar

Sú ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, að banna lækni Chelsea-liðsins, Evu Carneiro, að koma nálægt liðinu á æfingum, leikjum eða á hóteli liðsins, hefur vakið upp hörð viðbrögð á Englandi.

Blanda komin í 3561 lax

Veiðin í Blöndu heldur áfram að vera ævintýralega góð og hún gæti með sama áframhaldi farið yfir 4000 laxa.

Stelpurnar sem skelltu í lás

Það munar ellefu árum á miðvarðarpari Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en þrátt fyrir að vera á fyrsta ári saman spila þær eins og þær hafi aldrei gert neitt annað. Fyrir vikið hefur ekki verið skorað hjá Blikum í Pespi-deildinni í 77 daga og 9

Er miklu betri í stuttbuxunum

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð.

Basel enn með fullt hús

Birkir Bjarnason lék með Basel í enn einum sigri liðsins. Að þessu sinni vann Basel lið FC Thun, 3-1.

Yaya Toure fannst gagnrýnin ósanngjörn

Yaya Toure skoraði tvö mörk fyrir Manchester City þegar liðið vann 3-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Bolton-menn sakna Eiðs Smára

Neil Lennon, kvartaði yfir framherjum Bolton, eftir að liðið datt út fyrir C-deildarliði Burton í enska deildabikarnum í gær.

Enginn unnið fleiri Evróputitla en Dani Alves

Barcelona vann í gær dramatískan 5-4 sigur á spænska liðinu Sevilla í ofurbikar UEFA þegar sigurvegararnir í Evrópukeppnunum tveimur mættust í árlegum leik sem að þessu sinni fór fram í Tbilisi í Georgíu.

Patrick, Haukur Páll og Ingvar myndu ekki spila væri leikurinn í kvöld

Patrick Pedersen, aðalframherji Valsmanna í Pepsi-deild karla, er í kapphlaupi við tímann fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á laugardaginn. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, segir í samtali við Vísi að Pedersen sé ekki fótbrotinn. Um helmingslíkur eru á því að sá danski spili á laugardaginn.

Ingunn Embla til Grindavíkur

Leikstjórnandinn Ingunn Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir