Fleiri fréttir

Mercedes þarf að vara sig á Ferrari

Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff hefur varað lið sitt við að slaka of mikið á. Wolff vill ekki hleypa Sebastian Vettel og Ferrari nær í titilbaráttunni.

Jón Arnór kveður Malaga

Íþróttamaður ársins, Jón Arnór Stefánsson, verður ekki áfram í herbúðum Unicaja Malaga í vetur.

Pedro hetja Barcelona | Sjáðu markaveisluna

Markamet var sett þegar Barcelona og Sevilla kepptu um Ofurbikar UEFA í kvöld. Framlengja varð leikinn eftir ótrúlega endurkomu Sevilla en Pedro, sem er væntanlega á leið til Man. Utd, kláraði leikinn í framlengingunni.

Bjarni hættur hjá KA

Bjarni Jóhannsson er búinn að stýra sínum síðasta leik með KA. KA tilkynnti í dag að búið væri að slíta samstarfi Bjarna og félagsins. Samningur Bjarna við félagið átti að renna út í lok tímabilsins og KA hafði ákveðið að endurnýja ekki þann samning.

Blikastúlkur í stuði

Breiðablik náði fjögurra stiga forskoti í Pepsi-deild kvenna í kvöld er liðið vann sannfærandi sigur á Fylki.

Alpa Messi til liðs við Stoke

Xherdan Shaqiri skrifaði í dag undir fimm ára samning hjá Stoke en enska félagið greiddi metfé fyrir þjónustu hans.

Enska knattspyrnusambandið hafnar áfrýjun Chelsea

Begovic verður í marki Chelsea í stórleiknum gegn Manchester City en þetta varð víst þegar enska knattspyrnusambandið hafnaði áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Courtois fékk um síðustu helgi.

Uppbótartíminn: Valsmenn kvöddu titilbaráttuna | Myndbönd

Fimmtánda umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum nótum.

Anton og Jónas dæma á HM kvenna í Danmörku

Eitt besta handboltadómarapar Íslands dæmir á Heimsmeistaramóti kvenna í Danmörku sem hefst í desember. Er þetta enn eitt stórverkefnið sem þeir fá í hendurnar.

Reynslubolti á förum frá Anfield

Liverpool er tilbúið að hlusta á tilboð í næst-leikjahæsta leikmann liðsins, brasilíska miðjumanninn Lucas sem hefur leikið tæplega 200 leiki fyrir félagið í ensku úrvalsdeildinni.

Kompany: Þurfum að sýna úr hverju við erum gerðir

Belgíska varnartröllið segir að það sé mikil pressa á leikmönnum Manchester City í ár og að það muni drífa liðið áfram í titilbaráttunni en liðið vann öruggan 3-0 sigur á WBA í fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Craion tekur slaginn með KR í vetur

Michael Craion leikur með KR-liðinu í vetur sem getur orðið fyrsta liðið í ellefu ár sem verður Íslandsmeistari þrjú ár í röð.

Sauber staðfestir ökumenn snemma

Sauber ætlar að halda báðum ökumönnum sínum á næsta ári. Liðið hefur tilkynnt þetta til að forðast óþarfa slúður og kjaftasögur.

Stórsigur hjá ÍBV

ÍBV komst upp í þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

De Gea vonast til að spila næsta leik

David De Gea skilur ekki ákvörðun Van Gaal að treysta á Romero í marki Manchester United á laugardaginn en spænski markvörðurinn segist vera tilbúinn til þess að spila þrátt fyrir að vera þrálátlega orðaður við Real Madrid.

McIlroy ver titilinn á PGA-meistaramótinu

Norður írski kylfingurinn staðfesti að hann myndi verja titlinn sinn á Whistling Straits en hann hefur ekkert leikið undanfarnar fimm vikru eftir að hafa slitið liðbönd í byrjun júlí.

Coleman: Afhverju ætti Bale að fara frá Real Madrid?

Þjálfari velska landsliðsins skilur ekki afhverju Gareth Bale ætti að fara frá Real Madrid þrátt fyrir að hann sé orðaður við Manchester United. Coleman segist hæstánægður með að Bale sé í Madríd.

Barton að ganga til liðs við West Ham

Enski vandræðagemsinn Joey Barton er þessa stundina í læknisskoðun hjá West Ham en hann er samningslaus eftir að QPR ákvað að endurnýja ekki samning hans.

Sjá næstu 50 fréttir