Fleiri fréttir

Aron: Hafði aldrei áhyggjur

Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta.

Henry: Arsenal hefur farið aftur

Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag.

Markvörður Svía fékk í magann

Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld.

Messi með þrennu í sigri Barcelona

Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Deportivo La Coruna að velli á Riazor í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Honda má eftir allt þróa sína vél

Aðrir vélaframleiðendur höfðu fengið leyfi til að þróa sína vél á komandi tímabili. Nú má Honda taka þátt í þróunarstríðinu.

Arnar stýrði Cercle Brugge til sigurs

Arnar Þór Viðarsson og lærisveinar hans í Cercle Brugge unnu mikilvægan sigur á Sporting Charleroi í fallbaráttunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Aron kom við sögu í sigri AZ

Aron Jóhannsson spilaði síðustu 14 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á FC Dordrecht í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá Patreki og félögum

Patrekur Jóhannesson og lærisveinar hans í austurríska handboltalandsliðinu náðu í sín fyrstu stig á HM í Katar þegar þeir lögðu Bosníu að velli, 23-21, í hörkuleik.

Stólarnir gerðu góða ferð vestur

Tindastóll tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta með sigri á Snæfelli í Stykkishólmi.

Tap hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason lék síðustu sex mínútur leiksins þegar Real Sociedad tapaði fyrir Rayo Vallecano á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Suso kominn til Milan

Spænski miðjumaðurinn Suso er genginn í raðir AC Milan frá Liverpool.

Martin Kaymer með yfirburði í eyðimörkinni

Er með sex högga forystu á næsta mann fyrir lokahringinn en fátt virðist geta stöðvað að US Open meistarinn sigri í sínu tólfta móti á Evrópumótaröðinni á ferlinum. Á meðan deila Matt Kuchar, Webb Simpson og Justin Thomas forystunni á Sony Open á Hawaii eftir tvo hringi.

Sjá næstu 50 fréttir