Fleiri fréttir

Íslensk katastrófa í Katar

Strákarnir okkar sáu aldrei til sólar í eyðimerkurríkinu Katar við Persaflóann. Ísland steinlá fyrir Svíþjóð, 24-16, og átti sér vart viðreisnar von í sínum fyrsta leik á HM í handbolta. Ísland mætir Alsír á morgun.

Góður sigur Liverpool | Sjáðu mörkin

Liverpool vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum þegar liðið lagði Aston Villa að velli á Villa Park með tveimur mörkum gegn engu.

Danir náðu bara jafntefli á móti Argentínu

Guðmundur Guðmundsson tókst ekki að vinna sinn fyrsta leik á stórmóti sem þjálfari danska landsliðsins í handbolta en liðið náði bara 24-24 jafntefli á móti Argentínu í kvöld.

Strákarnir hans Patreks stóðu í Króötum

Austurríska landsliðið tapaði naumlega fyrir Króatíu í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Katar. Króatíska liðið vann á endanum tveggja marka sigur eftir hörku leik, 32-30.

Kaymer í forystu í Abu Dhabi en McIlroy ekki langt undan

Martin Kaymer hefur leikið frábærlega í Abu Dhabi en Rory McIlroy kemur líka sjóðandi heitur úr jólafríinu. Fór holu í höggi á öðrum hring líkt og Miguel Angel Jimenez sem fagnaði draumahögginu með spænskum dansi.

Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð

"Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli."

Guðmundur: Og så videre

Áhugavert viðtal við Guðmund Guðmundsson um pressuna sem fylgir því að þjálfa eitt besta landslið í heimi.

Ísland fær brasilíska dómara í kvöld

Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum.

Sjá næstu 50 fréttir