Fleiri fréttir Sveinar Dags fengu skell Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.3.2014 20:49 Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27.3.2014 18:51 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27.3.2014 18:00 Alexander snýr aftur | Kristófer nýr í hópnum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar. 27.3.2014 17:05 Berbatov vill vera áfram hjá Monaco Búlgarinn öflugi hefur það gott í vellystingunum í Mónakó. 27.3.2014 16:00 Ný keppni á að fækka vináttulandsleikjum UEFA Nations League er ný keppni landsliða sem mun líta dagsins ljós árið 2018. 27.3.2014 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27.3.2014 14:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27.3.2014 14:40 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 30-33 | Haukar stigi frá titlinum Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistarabikarinn eftir sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni í kvöld. 27.3.2014 14:39 Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-28 | Akureyri dró FH í umspilsbaráttuna Akureyri lagði FH 28-26 í Olís deild karla í handbolta í kvöld í æsispennandi leik. Miklar sviftingar voru í leiknum sem réðst ekki fyrr en í síðustu sókn leiksins. 27.3.2014 14:38 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-29 | Fram færist nær úrslitakeppninni. Fram vann öruggan sex marka sigur á HK í Digranesinu í kvöld. Lokatölur urðu 23-29. 27.3.2014 14:37 Barcelona staðfestir komu Halilovic Króatíska ungstirnið Alen Halilovic gengur í raðir Barcelona í sumar en hann er einungist sautján ára gamall. 27.3.2014 14:30 Fellaini: Zabaleta fór í olnbogann Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið sig að sakast þegar City-maðurinn Pablo Zabaleta fékk olnbogaskot frá honum. 27.3.2014 13:00 Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott. 27.3.2014 12:53 Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. 27.3.2014 12:15 Mögnuð tilþrif Rakitic í sigurmarki Sevilla | Myndband Titilvonir Real Madrid dvínuðu talsvert eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi en Króatinn Ivan Rakitic fór mikinn í aðdraganda sigurmarksins. 27.3.2014 11:30 Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27.3.2014 10:46 Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. 27.3.2014 10:00 Sjáðu mörk gærkvöldsins Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.3.2014 09:15 NBA í nótt: Indiana vann uppgjörið gegn Miami Indiana sendi skýr skilaboð með sigri á meisturunum. 27.3.2014 09:00 Of margir dómarar eru ekki starfi sínu vaxnir Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, hefur áhyggjur af þróun mála hjá íslenskum dómurum. 27.3.2014 06:30 Megum ekki hálshöggva dómara fyrir hver mistök Formaður dómaranefndar KKÍ segir kvartanir vegna dómara vera fylgifisk úrslitakeppninnar á hverju ári. 27.3.2014 06:00 Real Madrid er að missa af lestinni Atletico Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Real misstu aftur á móti af mikilvægum stigum. 26.3.2014 10:37 Celtic tryggði sér meistaratitilinn Það er ekki bara Bayern München sem hefur einstaka yfirburði í sínu heimalandi því sama staða er í Skotlandi þar sem Celtic er í sérflokki. 26.3.2014 23:30 Gerrard: Erum ekki búnir að vinna neitt Steven Gerrard skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu er Liverpool lagði Sunderland, 2-1, í kvöld. 26.3.2014 22:27 Birkir lagði upp mark í flottum sigri Sampdoria Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í kvöld og hann þakkaði fyrir traustið með því að leggja upp mark strax á fyrstu mínútu gegn Sassuolo í kvöld. 26.3.2014 21:57 Sigur hjá Gunnari en tap hjá Arnóri Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes unnu góðan eins marks sigur, 26-25, á AIX í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 21:23 Kiel á toppinn | Heiðmar lék með Hannover Kiel endurheimti í kvöld tveggja stiga forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann þá stórsigur, 31-20, á Göppingen. 26.3.2014 20:51 Knattspyrnudeild FH skilar tugmilljóna hagnaði Knattspyrnudeild FH skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 45 milljónir króna. Deildin er nánast skuldlaus og hyggur á frekari uppbyggingu á Kaplakrikasvæðinu. 26.3.2014 20:12 Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26.3.2014 20:04 Rúrik og félagar unnu á sjálfsmarki Rúrik Gíslason og félagar í FCK unnu 1-0 sigur á Nordsjælland í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. 26.3.2014 19:58 Sex mörk frá Ólafi í sigurleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 26.3.2014 19:51 Stefán Rafn með stórleik í stórsigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn. 26.3.2014 19:37 Erevik stöðvaði lærisveina Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, fékk skell í kvöld, 23-16, í úrslitakeppni danska handboltans. 26.3.2014 19:02 Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 16:45 Flautaði dómarinn of snemma eða of seint? | Myndband Swansea-menn voru afar ósáttir við dómarann Lee Propert í gærkvöldi sem flautaði til leiksloka þegar Jonathan De Guzman var sloppinn í gegn. 26.3.2014 16:30 Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð. 26.3.2014 15:58 Ísland tapaði í fyrsta leik á móti Úkraínu Íslenska U17 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum í milliriðli undankeppni EM 2014 í Portúgal í dag. 26.3.2014 15:41 Segir Falcao geta náð HM Kólumbíumaðurinn Falcao gæti náð heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar að sögn læknis hans. 26.3.2014 15:15 Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. 26.3.2014 14:30 Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26.3.2014 13:45 Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Kvennalið Snæfells komst í fyrsta skipti í sögu félagsins í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta eftir magnaðan sigur á Val í oddaleik. 26.3.2014 13:00 Kasper Schmeichel fær markið ekki skráð á sig Markvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma sem var ekki dæmt en liðsfélagi hans kom boltanum í netið. 26.3.2014 12:18 Verður Sunderland næsta fórnarlamb? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en augu flestra munu beinast að Anfield Road. 26.3.2014 12:15 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26.3.2014 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sveinar Dags fengu skell Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.3.2014 20:49
Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag. 27.3.2014 18:51
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27.3.2014 18:00
Alexander snýr aftur | Kristófer nýr í hópnum Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir vináttulandsleikina gegn Austurríki í byrjun næsta mánaðar. 27.3.2014 17:05
Berbatov vill vera áfram hjá Monaco Búlgarinn öflugi hefur það gott í vellystingunum í Mónakó. 27.3.2014 16:00
Ný keppni á að fækka vináttulandsleikjum UEFA Nations League er ný keppni landsliða sem mun líta dagsins ljós árið 2018. 27.3.2014 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 87-67 | Ólafur réð ríkjum í Röstinni Grindavík er 2-1 yfir í einvíginu gegn Þór frá Þorlákshöfn í 8 liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 27.3.2014 14:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 101-84 | Sópurinn á lofti í Vesturbænum KR varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta með öruggum 17 stiga sigri á Snæfelli í DHL-höllinni. 27.3.2014 14:40
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 30-33 | Haukar stigi frá titlinum Haukar eru komnir með níu fingur á deildarmeistarabikarinn eftir sigur á Valsmönnum í Vodafone-höllinni í kvöld. 27.3.2014 14:39
Umfjöllun og viðtöl: FH - Akureyri 26-28 | Akureyri dró FH í umspilsbaráttuna Akureyri lagði FH 28-26 í Olís deild karla í handbolta í kvöld í æsispennandi leik. Miklar sviftingar voru í leiknum sem réðst ekki fyrr en í síðustu sókn leiksins. 27.3.2014 14:38
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 23-29 | Fram færist nær úrslitakeppninni. Fram vann öruggan sex marka sigur á HK í Digranesinu í kvöld. Lokatölur urðu 23-29. 27.3.2014 14:37
Barcelona staðfestir komu Halilovic Króatíska ungstirnið Alen Halilovic gengur í raðir Barcelona í sumar en hann er einungist sautján ára gamall. 27.3.2014 14:30
Fellaini: Zabaleta fór í olnbogann Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið sig að sakast þegar City-maðurinn Pablo Zabaleta fékk olnbogaskot frá honum. 27.3.2014 13:00
Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott. 27.3.2014 12:53
Gullkynslóð United sögð hafa áhuga á að kaupa félagið Hin svokallaða '92-kynslóð hjá Manchester United er samkvæmt enska götublaðinu The Sun að gera sig líklega til að kaupa félagið af Glazer-fjölskyldunni. 27.3.2014 12:15
Mögnuð tilþrif Rakitic í sigurmarki Sevilla | Myndband Titilvonir Real Madrid dvínuðu talsvert eftir 2-1 tap gegn Sevilla í gærkvöldi en Króatinn Ivan Rakitic fór mikinn í aðdraganda sigurmarksins. 27.3.2014 11:30
Dujshebaev: Ég gerði ekkert rangt Talant Dujshebaev er enn bálreiður út í Guðmund Guðmundsson. 27.3.2014 10:46
Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. 27.3.2014 10:00
NBA í nótt: Indiana vann uppgjörið gegn Miami Indiana sendi skýr skilaboð með sigri á meisturunum. 27.3.2014 09:00
Of margir dómarar eru ekki starfi sínu vaxnir Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, hefur áhyggjur af þróun mála hjá íslenskum dómurum. 27.3.2014 06:30
Megum ekki hálshöggva dómara fyrir hver mistök Formaður dómaranefndar KKÍ segir kvartanir vegna dómara vera fylgifisk úrslitakeppninnar á hverju ári. 27.3.2014 06:00
Real Madrid er að missa af lestinni Atletico Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Real misstu aftur á móti af mikilvægum stigum. 26.3.2014 10:37
Celtic tryggði sér meistaratitilinn Það er ekki bara Bayern München sem hefur einstaka yfirburði í sínu heimalandi því sama staða er í Skotlandi þar sem Celtic er í sérflokki. 26.3.2014 23:30
Gerrard: Erum ekki búnir að vinna neitt Steven Gerrard skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu er Liverpool lagði Sunderland, 2-1, í kvöld. 26.3.2014 22:27
Birkir lagði upp mark í flottum sigri Sampdoria Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í kvöld og hann þakkaði fyrir traustið með því að leggja upp mark strax á fyrstu mínútu gegn Sassuolo í kvöld. 26.3.2014 21:57
Sigur hjá Gunnari en tap hjá Arnóri Gunnar Steinn Jónsson og félagar í Nantes unnu góðan eins marks sigur, 26-25, á AIX í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 21:23
Kiel á toppinn | Heiðmar lék með Hannover Kiel endurheimti í kvöld tveggja stiga forskot sitt á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar. Kiel vann þá stórsigur, 31-20, á Göppingen. 26.3.2014 20:51
Knattspyrnudeild FH skilar tugmilljóna hagnaði Knattspyrnudeild FH skilaði methagnaði á síðasta ári upp á 45 milljónir króna. Deildin er nánast skuldlaus og hyggur á frekari uppbyggingu á Kaplakrikasvæðinu. 26.3.2014 20:12
Valdes sleit krossband | Myndband Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo. 26.3.2014 20:04
Rúrik og félagar unnu á sjálfsmarki Rúrik Gíslason og félagar í FCK unnu 1-0 sigur á Nordsjælland í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í kvöld. 26.3.2014 19:58
Sex mörk frá Ólafi í sigurleik Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. 26.3.2014 19:51
Stefán Rafn með stórleik í stórsigri Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn. 26.3.2014 19:37
Erevik stöðvaði lærisveina Arons Lið Arons Kristjánssonar, KIF Kolding, fékk skell í kvöld, 23-16, í úrslitakeppni danska handboltans. 26.3.2014 19:02
Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.3.2014 16:45
Flautaði dómarinn of snemma eða of seint? | Myndband Swansea-menn voru afar ósáttir við dómarann Lee Propert í gærkvöldi sem flautaði til leiksloka þegar Jonathan De Guzman var sloppinn í gegn. 26.3.2014 16:30
Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð. 26.3.2014 15:58
Ísland tapaði í fyrsta leik á móti Úkraínu Íslenska U17 ára landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrsta leiknum í milliriðli undankeppni EM 2014 í Portúgal í dag. 26.3.2014 15:41
Segir Falcao geta náð HM Kólumbíumaðurinn Falcao gæti náð heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar að sögn læknis hans. 26.3.2014 15:15
Patrekur: Ekkert að því að prófa skotklukku Þjálfari Hauka og austurríska landsliðsins opinn fyrir því að prófa skotklukku í handbolta sem margir vilja innleiða. 26.3.2014 14:30
Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til. 26.3.2014 13:45
Fjórar íslenskar tvennur hjá Snæfelli í oddaleiknum í gær Kvennalið Snæfells komst í fyrsta skipti í sögu félagsins í úrslit Íslandsmótsins í körfubolta eftir magnaðan sigur á Val í oddaleik. 26.3.2014 13:00
Kasper Schmeichel fær markið ekki skráð á sig Markvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma sem var ekki dæmt en liðsfélagi hans kom boltanum í netið. 26.3.2014 12:18
Verður Sunderland næsta fórnarlamb? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en augu flestra munu beinast að Anfield Road. 26.3.2014 12:15
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26.3.2014 11:30