Fleiri fréttir

Sveinar Dags fengu skell

Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin sáu aldrei til sólar er þeir sóttu Evrópumeistara Hamburg heim í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Dujshebaev fékk sekt en slapp við leikbann

Handknattleiksþjálfarinn Talant Dujshebaev var ekki dæmdur í leikbann fyrir að kýla Guðmund Þórð Guðmundsson. Aganefnd EHF úrskurðaði í málinu í dag.

Samúðarskilaboð í Malasíu

Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag.

Fellaini: Zabaleta fór í olnbogann

Marouane Fellaini, leikmaður Manchester United, segir að það hafi ekki verið sig að sakast þegar City-maðurinn Pablo Zabaleta fékk olnbogaskot frá honum.

Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn

Það var pínu kvíði farinn að setjast í hjörtu veiðimanna síðustu daga þegar það hefur gengið á með úrhellisrigningu og roki og útlitið fyrir veiðiveður fyrsta veiðidaginn ekki gott.

Real Madrid er að missa af lestinni

Atletico Madrid komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Real misstu aftur á móti af mikilvægum stigum.

Celtic tryggði sér meistaratitilinn

Það er ekki bara Bayern München sem hefur einstaka yfirburði í sínu heimalandi því sama staða er í Skotlandi þar sem Celtic er í sérflokki.

Valdes sleit krossband | Myndband

Victor Valdes, markvörður Barcelona, er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið en hann meiddist á hné í kvöld í leik Barcelona og Celta Vigo.

Sex mörk frá Ólafi í sigurleik

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad komust í kvöld upp að hlið Guif á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar.

Stefán Rafn með stórleik í stórsigri

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, komst aftur upp að hlið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið vann enn einn stórsigurinn.

Guðmundur: Verðum að hafa einbeitinguna í lagi

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Rhein-Neckar Löwen, hefur lagt mikla áherslu á að hans menn mæti vel undirbúnir fyrir leik liðsins gegn Emsdetten í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Heiðmar leysir Rúnar Kárason af í kvöld

Forráðamenn þýska handboltaliðsins Hannover-Burgdorf þurftu að bregðast við meiðslum Rúnars Kárasonar sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Þeir fundu annan Íslending til þess að fylla hans skarð.

Segir Falcao geta náð HM

Kólumbíumaðurinn Falcao gæti náð heimsmeistarakeppninni í Brasilíu í sumar að sögn læknis hans.

Moyes-borðinn verður ekki tekinn niður

Borðinn til heiðurs Davids Moyes, knattspyrnustjóra Manchester United, fær að hanga áfram þökk sé stuðningsmönnunum sem létu búa hann til.

Renault-vélar í vanda í Malasíu

Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika.

Sjá næstu 50 fréttir