Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 21-27 | Ágæt frammistaða Frakkland vann Íslands 27-21 í þriðju umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-11 Frökkum í vil. 26.3.2014 10:00 Ef Fulham hefði viljað fá Alfreð hefði það borgað uppsett verð Forseti Heerenveen segir félagið ekki hafa verið að fífla Fulham á lokadegi félagaskipta í janúar þegar það hækkaði skyndilega verðmiðann á Alfreð Finnbogasyni. 26.3.2014 10:00 Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26.3.2014 09:30 Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26.3.2014 09:14 Nowitzki fór fyrir Dallas í sigri á OKC | Myndbönd Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en stórleikur hans dugði ekki til sigurs gegn Dallas í nótt. 26.3.2014 08:53 Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks. 26.3.2014 07:00 Ársfrí eftir krossbandsslit Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné. 26.3.2014 06:30 Slegist um markvarðarstöðuna Mikil samkeppni ríkir um markvarðastöðuna í íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael og Möltu í apríl. 26.3.2014 06:00 Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25.3.2014 22:45 Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25.3.2014 22:16 Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25.3.2014 22:11 Dzeko: Þetta var gríðarlega mikilvægt Edin Dzeko var hetja Man. City í kvöld en hann skoraði tvö mörk í 0-3 sigri liðsins gegn Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 25.3.2014 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25.3.2014 21:22 Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25.3.2014 21:04 Grátlegt tap hjá lærisveinum Aðalsteins Fátt annað en fall blasir við liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, eftir tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.3.2014 20:05 Sigmundur meiddist og formaður dómaranefndar tók við flautunni Það vantar ekkert upp á dramatíkina í Fjárhúsinu í kvöld þar sem Snæfell mætir Val í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 25.3.2014 19:54 Lokaskot Jakobs geigaði og Sundsvall tapaði Íslendingaliðið Sundsvall Dragons mátti sætta sig við sárt tap, 67-70, á heimavelli í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni gegn Uppsala Basket. 25.3.2014 19:39 Þórir fór á kostum í stórsigri Þó svo Talant Dujshebaev sé með læti utan vallar þá halda strákarnir hans áfram að spila handbolta og gera það vel. 25.3.2014 19:33 Rúnar sleit krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason leikur ekki meira á þessari leiktíð eftir að hafa meiðst alvarlega á æfingu með félaginu sínu, Hannover-Burgdorf. 25.3.2014 19:06 Messan: Hættir Wenger í vor? Staða Arsene Wenger hjá Arsenal eftir 6-0 tapið gegn Chelsea um helgina var til umræðu í þætti Messunnar í gærkvöldi. 25.3.2014 19:00 Chynna missir af oddaleiknum Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana. Sigurvegarinn í leiknum tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 25.3.2014 18:47 Messi verður launahæsti leikmaður heims Josep Bartomeu, forseti Barcelona, á von á því að félagið geri Lionel Messi að launahæsta leikmanni heims í náinni framtíð. 25.3.2014 18:00 Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. 25.3.2014 17:34 Freyr: Liðsandinn var góður Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur. 25.3.2014 17:30 Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25.3.2014 17:00 Sjálfsmark Flamini kostaði Arsenal tvö stig Arsenal stimplaði sig út í toppbaráttu ensku deildarinnar í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, á heimavelli gegn Swansea. 25.3.2014 16:56 Messan: Gylfi minnti á Maradona á HM 94 Messumenn vonast til þess að Gylfi Þór Sigurðsson fái nú tækifæri til að festa sig í sessi í byrjunarliði Tottenham. 25.3.2014 16:45 Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25.3.2014 16:00 Inter með augastað á Sagna, Dzeko og Torres Erick Thohir, forseti Inter á Ítalíu, stefnir að því að styrkja leikmannahóp liðsins verulega í sumar. 25.3.2014 15:15 Messan: Á dómarinn að treysta leikmönnunum? Strákarnir í Messunni fjalla um rauða spjaldið sem Kieran Gibbs fékk fyrir syndir liðsfélaga síns í Arsenal. 25.3.2014 14:30 Öflugur hópinn valinn | Sif enn meidd Freyr Alexandersson tilkynnti í dag hvaða 20 leikmenn væru í leikmannahópi Íslands fyrir leiki liðsins gegn Ísrael og Möltu í undankeppni HM 2015. 25.3.2014 13:50 Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. 25.3.2014 13:00 Hiddink og Nistelrooy til Íslands Samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi hefur Guus Hiddink samþykkt að taka við landsliðinu þar í landi eftir HM í sumar. 25.3.2014 12:15 Moyes refsaði Smalling Óvíst er hvort að Chris Smalling muni spila með Manchester United gegn Manchester City í kvöld. 25.3.2014 11:30 Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34 Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26 Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05 Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54 NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. 25.3.2014 09:09 Þetta var algjör snilld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina. 25.3.2014 07:00 Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24.3.2014 22:43 Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24.3.2014 20:00 Hvorki Gibbs né Oxlade-Chamberlain í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið fyrir rauða spjaldið í leik Chelsea og Arsenal þegar Andre Marriner rak vitlausan mann af velli. 24.3.2014 19:18 Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15 Marklínutækni hafnað í Þýskalandi Marklínutækni verður ekki innleidd í efstu tvær deildirnar í þýsku knattspyrnu 24.3.2014 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Frakkland 21-27 | Ágæt frammistaða Frakkland vann Íslands 27-21 í þriðju umferð undankeppni Evrópumeistaramótsins kvenna í handbolta í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 15-11 Frökkum í vil. 26.3.2014 10:00
Ef Fulham hefði viljað fá Alfreð hefði það borgað uppsett verð Forseti Heerenveen segir félagið ekki hafa verið að fífla Fulham á lokadegi félagaskipta í janúar þegar það hækkaði skyndilega verðmiðann á Alfreð Finnbogasyni. 26.3.2014 10:00
Sjáðu öll tíu mörk gærkvöldsins Þrír fjörugir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en samantekt úr þeim öllum má sjá á sjónvarpsvef Vísis. 26.3.2014 09:30
Moyes: Ábyrgðin er mín David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, tapaði enn einum heimaleiknum í gærkvöldi þegar Englandsmeistararnir voru rassskelltir af nágrönnunum í City. 26.3.2014 09:14
Nowitzki fór fyrir Dallas í sigri á OKC | Myndbönd Kevin Durant heldur áfram að fara á kostum í NBA-deildinni í körfubolta en stórleikur hans dugði ekki til sigurs gegn Dallas í nótt. 26.3.2014 08:53
Vil sjá stelpurnar mæta brjálaðar til leiks Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum erfitt verkefni í kvöld er það tekur á móti sterku liði Frakka í Laugardalshöll. Landsliðsþjálfarinn segir að það verði við ramman reip að draga en vill sjá sitt lið mæta brjálað til leiks. 26.3.2014 07:00
Ársfrí eftir krossbandsslit Þórir Hergeirsson hefur innleitt þá reglu í norska kvennalandsliðið að leikmönnum er nú bannað að spila með landsliðinu í slétt ár verði þeir fyrir því óláni að slíta krossband í hné. 26.3.2014 06:30
Slegist um markvarðarstöðuna Mikil samkeppni ríkir um markvarðastöðuna í íslenska landsliðinu sem mætir Ísrael og Möltu í apríl. 26.3.2014 06:00
Messan: Essin tvö í essinu sínu Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge. 25.3.2014 22:45
Moyes: Vorum ekki nógu góðir Martraðartímabil David Moyes í stjórastól Man. Utd hélt áfram í kvöld er liðið tapaði 0-3 á heimavelli gegn erkifjendunum í Man. City. 25.3.2014 22:16
Man varla eftir því að Man. Utd hafi fengið færi Það var létt yfir stjóra Man. City, Manuel Pellegrini, eftir þægilegan 0-3 sigur á Man. Utd í kvöld. 25.3.2014 22:11
Dzeko: Þetta var gríðarlega mikilvægt Edin Dzeko var hetja Man. City í kvöld en hann skoraði tvö mörk í 0-3 sigri liðsins gegn Man. Utd á Old Trafford í kvöld. 25.3.2014 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell í úrslit í fyrsta skipti Snæfellskonur tryggðu sér sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta eftir sex stiga baráttusigur á Val, 72-66, í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni kvenna sem Snæfell spilar um Íslandsmeistaratitlinn en úrslitaeinvígi Snæfells og Hauka hefst á laugardaginn. 25.3.2014 21:22
Bayern orðið Þýskalandsmeistari Þó svo það sé aðeins mars þá er tímabilinu lokið í Þýskalandi. Bayern München gerði sér lítið fyrir og tryggði sér Þýskalandsmeistaratitilinn í kvöld. 25.3.2014 21:04
Grátlegt tap hjá lærisveinum Aðalsteins Fátt annað en fall blasir við liði Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar, Eisenach, eftir tap í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.3.2014 20:05
Sigmundur meiddist og formaður dómaranefndar tók við flautunni Það vantar ekkert upp á dramatíkina í Fjárhúsinu í kvöld þar sem Snæfell mætir Val í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna. 25.3.2014 19:54
Lokaskot Jakobs geigaði og Sundsvall tapaði Íslendingaliðið Sundsvall Dragons mátti sætta sig við sárt tap, 67-70, á heimavelli í fyrsta leik sínum í úrslitakeppninni gegn Uppsala Basket. 25.3.2014 19:39
Þórir fór á kostum í stórsigri Þó svo Talant Dujshebaev sé með læti utan vallar þá halda strákarnir hans áfram að spila handbolta og gera það vel. 25.3.2014 19:33
Rúnar sleit krossband Landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason leikur ekki meira á þessari leiktíð eftir að hafa meiðst alvarlega á æfingu með félaginu sínu, Hannover-Burgdorf. 25.3.2014 19:06
Messan: Hættir Wenger í vor? Staða Arsene Wenger hjá Arsenal eftir 6-0 tapið gegn Chelsea um helgina var til umræðu í þætti Messunnar í gærkvöldi. 25.3.2014 19:00
Chynna missir af oddaleiknum Chynna Unique Brown, bandaríski leikmaðurinn hjá Snæfelli, verður ekki með liðinu í oddaleiknum á móti Val sem fer fram í Stykkishólmi í kvöld. Þetta er mikið áfall fyrir deildarmeistarana. Sigurvegarinn í leiknum tryggir sér sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna í körfubolta. 25.3.2014 18:47
Messi verður launahæsti leikmaður heims Josep Bartomeu, forseti Barcelona, á von á því að félagið geri Lionel Messi að launahæsta leikmanni heims í náinni framtíð. 25.3.2014 18:00
Veiðir einhver með Devon í dag? Þrátt fyrir að fluga, maðkur og spúnn séu þau veiðarfæri sem þekktust eru í dag þá var nú einu sinni sú tíð að menn brúkuðu lítið trésíli sem kallaðist Devon. 25.3.2014 17:34
Freyr: Liðsandinn var góður Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var ánægður með fjölmargt sem íslenska landsliðið vann með á æfingamótinu í Algarve fyrr í vetur. 25.3.2014 17:30
Manchester er ljósblá í ár Man. City komst upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann sannfærandi 0-3 sigur á nágrönnum sínum í Man. Utd. 25.3.2014 17:00
Sjálfsmark Flamini kostaði Arsenal tvö stig Arsenal stimplaði sig út í toppbaráttu ensku deildarinnar í kvöld er liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, á heimavelli gegn Swansea. 25.3.2014 16:56
Messan: Gylfi minnti á Maradona á HM 94 Messumenn vonast til þess að Gylfi Þór Sigurðsson fái nú tækifæri til að festa sig í sessi í byrjunarliði Tottenham. 25.3.2014 16:45
Red Bull hótar að hætta í Formúlu 1 Eigandi orkudrykkjaframleiðandans Red Bull, Dietrich Mateschitz hefur hótað að hætta að styrkja Red Bull liðið til keppni í Formúlu 1. Hann segir að íþróttin verði að koma til móts við þarfir hans. 25.3.2014 16:00
Inter með augastað á Sagna, Dzeko og Torres Erick Thohir, forseti Inter á Ítalíu, stefnir að því að styrkja leikmannahóp liðsins verulega í sumar. 25.3.2014 15:15
Messan: Á dómarinn að treysta leikmönnunum? Strákarnir í Messunni fjalla um rauða spjaldið sem Kieran Gibbs fékk fyrir syndir liðsfélaga síns í Arsenal. 25.3.2014 14:30
Öflugur hópinn valinn | Sif enn meidd Freyr Alexandersson tilkynnti í dag hvaða 20 leikmenn væru í leikmannahópi Íslands fyrir leiki liðsins gegn Ísrael og Möltu í undankeppni HM 2015. 25.3.2014 13:50
Kröftug mótmæli Þorleifs á hækjunum | Myndband Þorleifur Ólafsson, fyrirliði Grindavíkur, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leik liðsins gegn Þór í Þorlákshöfn á sunnudagskvöld. 25.3.2014 13:00
Hiddink og Nistelrooy til Íslands Samkvæmt fjölmiðlum í Hollandi hefur Guus Hiddink samþykkt að taka við landsliðinu þar í landi eftir HM í sumar. 25.3.2014 12:15
Moyes refsaði Smalling Óvíst er hvort að Chris Smalling muni spila með Manchester United gegn Manchester City í kvöld. 25.3.2014 11:30
Forseti Kielce: Við munum verja okkur Ekkert virðist marka meinta afsökunarbeiðni sem forráðamönnum Rhein-Neckar Löwen á að hafa borist eftir leik liðsins gegn Kielce um helgina. 25.3.2014 10:34
Dujshebaev neitar sök | Gæti fengið þunga refsingu Talant Dujshebaev neitar því að hafa slegið til Guðmundar Guðmundssonar, eftir því sem kemur fram í þýskum fjölmiðlum í dag. 25.3.2014 10:26
Snorri Steinn samdi við Sélestat Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson mun spila í frönsku úrvalsdeildinni frá og með næsta tímabili. 25.3.2014 10:05
Rannsókn hafin á Dujshebaev Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfestir á heimasíðu sinni í dag að dómstóll sambandsins muni taka mál Talant Dujshebaev fyrir. 25.3.2014 09:54
NBA í nótt: Einu tapi frá versta árangri sögunnar Philadelphia 76ers tapaði í nótt sínum 25. leik í röð. 25.3.2014 09:09
Þetta var algjör snilld Gylfi Þór Sigurðsson skoraði langþráð mark þegar hann tryggði Tottenham 3-2 sigur á Southampton með glæsilegu marki í uppbótartíma um helgina. 25.3.2014 07:00
Ívar: Njótum engrar virðingar hjá dómurum "Þeir brutu á honum allan leikinn en hann fékk bara fimm villur dæmdar á sig. Þannig er þetta leik eftir leik og það virðist sem að við njótum engrar virðingar hjá dómurunum. Maður skilur þetta bara ekki,“ sagði Ívar. 24.3.2014 22:43
Finnst nýju hljóðin heillandi Jean Todt, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA) segist vera opinn fyrir því að gera V6 vélarnar háværari. Hann er einnig tilbúinn að skoða að leyfa meiri eldsneytisnotkun ef íþróttin fer að líða fyrir strangar reglur um eldsneytismagn. 24.3.2014 20:00
Hvorki Gibbs né Oxlade-Chamberlain í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur tekið fyrir rauða spjaldið í leik Chelsea og Arsenal þegar Andre Marriner rak vitlausan mann af velli. 24.3.2014 19:18
Jonni Magg kveður Handknattleikskappinn Jónatan Magnússon, fyrrum leikmaður KA, tilkynnti í gær að hann væri búinn að henda skónum upp í hillu. 24.3.2014 19:15
Marklínutækni hafnað í Þýskalandi Marklínutækni verður ekki innleidd í efstu tvær deildirnar í þýsku knattspyrnu 24.3.2014 18:00