Fleiri fréttir

Skoraði þrennu í fyrsta landsleiknum sínum

Það er óhætt að segja að Alan Pulido hafi byrjað landsliðsferilinn vel og um leið farið langt með því að tryggja sér sæti í HM-hópi Mexíkómanna þegar hann skoraði þrjú mörk í 4-0 sigri Mexíkó á Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Texas í nótt.

Valsmenn semja við mikið efni frá Bröndby

Hinn efnilegi danski varnarmaður Mads Nielsen mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar en Valsmenn segja frá því á heimasíðu sinni að Valur hafi fengið leikmanninn að láni frá Bröndby IF í Danmörku.

Líkur á að Ögmundur spili áfram með Fram

Ögmundur Kristinsson á ekki von á því að hann gangi til liðs við skoska liðið Motherwell áður en lokað verður fyrir félagaskipti í Bretlandi annað kvöld.

Opið hús SVFR 7. febrúar

Það eru rétt tveir mánuðir í að veiðin hefjist og þangað til eru veiðimenn að stytta sér stundir við hnýtingar, horfa á veiðiþætti og undirbúa búnaðinn fyrir komandi átök.

Mossi áfram í Ólafsvík

Spánverjinn Toni Espinosa Mossi verður áfram í herbúðum Víkings á Ólafsvík og mun spila með liðinu í 1. deildinni í sumar.

Ribery og Benzema sleppa við dóm

Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema.

McIlroy frábær í Dúbaí

Norður-Írinn Rory McIlroy virðist aftur kominn í sitt besta form en hann spilaði á níu höggum undir pari á fyrsta keppnisdegi Dubai Desert Classic-mótsins.

Leggur skóna á hilluna fyrir aldur fram

Landsliðskonan Rakel Dögg Bragadóttir hefur lagt skóna á hilluna vegna höfuðmeiðsla. Þetta tilkynnti hún á Fésbókarsíðu sinni í dag. Rakel er aðeins 27 ára gömul.

Verið að vekja Schumacher úr dáinu

Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, hefur staðfest að unnið sé að því að vekja Michael Schumacher úr dái, hægt og rólega.

Annað enskt lið á eftir Konoplyanka

Umboðsmaður Úkraínumannsins Yevhen Konyplyanka segir að Liverpool sé ekki eina enska liðið sem hafi áhuga á leikmanninum öfluga.

Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé

Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku.

Manchester City tapaði níu milljörðum á síðasta starfsári

Forráðamenn enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City eru sáttir með rekstur félagsins þrátt fyrir 51,6 milljóna punda tap á síðasta rekstrarári (9 milljarðar íslenskra króna) og ástaðan er að þeir næstum því helminguðu tap sitt frá árinu á undan.

Barcelona með stæl inn í undanúrslitin

Barcelona er komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins í fótbolta eftir 5-1 sigur á Levante í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum bikarkeppninnar. Barcelona vann samanlagt 9-2.

Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn

Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra.

Ólafur Ingi og félagar í fínum málum eftir fyrri leikinn

Ólafur Ingi Skúlason og félagar í Zulte Waregem stigu stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Belgíu með því að vinna 1-0 útisigur á Gent í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgíska bikarsins í kvöld.

Thiago með frábært sigurmark fyrir Bayern

Spánverjinn Thiago tryggði Bayern München enn einn sigurinn í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Stuttgart á útivelli. Markið skoraði Thiago með stórglæsilegu viðstöðulausu skoti í uppbótartíma.

Leikmenn Þórs grunaðir um að veðja á leik liðsins

Fram kemur í frétt á vefsíðu Akureyri Víkurblað að upp hafa komið vísbendingar um að sumir leikmenn meistaraflokks Þórs Akureyrar hafi veðjað á leik sem þeir tóku sjálfir þátt í. Leikmennirnir eiga að hafa grætt sumir hverjir 100-150.000 krónur á veðmálinu.

KR-konur fóru illa með Keflavík - úrslitin í kvennakörfunni

Snæfell, KR, Hamar og Grindavík fögnuðu öll sigri í kvöld þegar heil umferð fór í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Snæfell náði átta stiga forskoti á toppnum þar sem að liðin sem voru jöfn í 2. til 3. sæti töpuðu bæði leikjum sínum en það er hinsvegar komin meiri spenna í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.

Snæfellskonur með deildarmeistaratitilinn í augsýn

Snæfell er komið með átta stiga forskot á toppi Dominos-deild kvenna í körfubolta eftir öruggan fimmtán stiga sigur á Haukum í kvöld, 79-64, í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar. Haukar og Keflavík voru jöfn í 2. til 3. sæti fyrir leiki kvöldsins en töpuðu bæði í kvöld og Snæfellskonur eru því með deildarmeistaratitilinn í augsýn.

Fyrsta tap ársins hjá Hlyni og Jakobi

Fimm leikja sigurganga Drekanna frá Sundsvall endaði í Jämtland í kvöld þegar Íslendingaliðið Sundsvall Dragons tapaði 63-71 á móti heimamönnum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Skúli Jón fær að fara á láni til Gefle

Skúli Jón Friðgeirsson er laus úr prísundinni hjá Elfsborg í bili en það kemur fram á heimasíðu Elfsborg að þessi fyrrum Íslandsmeistari með KR fái að fara á láni til Gefle IF.

Chelsea tapaði sínum fyrstu stigum á árinu 2014

West Ham náði í mikilvægt stig á Brúnni í kvöld þegar nágrannarnir Chelsea og West Ham gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Stórsókn Chelsea skilaði ekki marki og liðið tapaði sínum fyrstu stigum síðan á Þorláksmessu.

Stefán Gísla ætlar að finna sér lið á Íslandi

Knattspyrnumaðurinn Stefán Gíslason hefur gert stafslokssamning við belgíska félagið Oud-Heverlee Leuven en þetta var tilkynnt á vef félagsins í dag. Stefán ætlar ekki að leggja skóna á hilluna strax og ætlar að reyna að finna sér lið á höfuðborgarsvæðinu.

Reyndi að svindla á Tottenham

Ónefndur Króati setti sig í samband við Tottenham með það fyrir augum að selja félaginu hollenskan unglingalandsliðsmann.

Verið að vekja Schumacher úr dái?

Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe.

Holtby og Capoue mögulega á förum

Svo gæti farið að miðjumennirnir Lewis Holtby og Etienne Capoue fari frá Tottenham áður en lokað verður fyrir félagaskipti um helgina.

Fer City á toppinn í kvöld? | Myndband

Fjórir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni en þá lýkur 23. umferð tímabilsins. Manchester City getur skellt sér á toppinn með sigri á Tottenham í Lundúnum.

Rossi fékk góðar fréttir

Giuseppe Rossi þarf ekki að fara í aðgerð vegna hnémeiðsla sinna og gæti því náð HM í Brasilíu í sumar.

Breyttar aðstæður í Formúlu 1

Mestu reglubreytingar innan Formúlu 1 í aldarfjórðung hafa tekið gildi. Þær munu bylta ýmsu varðandi uppbyggingu Formúlu 1 bíla.

Sjá næstu 50 fréttir