Fleiri fréttir

Gylfi: Getum vel náð í þrjú stig

Gylfi Þór Sigurðsson er þess fullviss að Tottenham geti komið í veg fyrir að Manchester City skelli sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sjáðu öll mörk gærkvöldsins á Vísi

Liverpool og Manchester United unnu bæði sigra í sínum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en hér á Vísi má eins og alltaf sjá samantektir úr leikjunum.

Vettel vonast enn eftir Schumacher-kraftaverki

Þjóðverjinn Sebastian Vettel var spurður út í skíðaslys landa síns Michael Schumacher á blaðamannafundi á Spáni í dag en heimsmeistarinn var þá að prufukeyra nýja Red Bull bílinn.

Funda um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum

Samtök íslenskra golf- og íþróttavallastarfsmanna, SÍGÍ, boðar til fundar um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum á morgun miðvikudaginn 29. janúar kl. 14:00 en fundurinn fer fram á 3. hæð í höfuðstöðum KSÍ. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Kári og félagar með þrjú stig heim af Merseyside

Kári Árnason og félagar í Rotherham United unnu 2-1 útisigur á Tranmere Rovers í ensku C-deildinni í kvöld. Rotherham United er í fimmta sæti deildarinnar en liðið hefur náð í tíu stig úr síðustu fjórum deildarleikjum sínum.

Ramune og Karen með tíu mörk saman í kvöld

SönderjyskE, lið Ágústs Jóhannssonar og landsliðstelpnanna Karenar Knútsdóttur, Ramunu Pekerskyte og Stellu Sigurðardóttur, tapaði í kvöld með þremur mörkum á útivelli á móti Team Tvis Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Arsenal tapaði stigum á St. Mary's

Manchester City getur náð toppsætinu á morgun eftir að Arsenal náði aðeins einu stigi í heimsókn sinni á St. Mary's leikvanginn í Southampton. Bæði liðin komust yfir í leiknum en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli.

Mata byrjaði vel með Manchester United

Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford.

Jón Arnór með fimmtán stig á átján mínútum

Jón Arnór Stefánsson lék vel með spænska liðinu CAI Zaragoza í kvöld þegar liðið tapaði með tólf stigum á móti litháenska liðinu Lietuvos Rytas Vilnius, 75-87, í Eurocup-bikarnum.

Falcao: Draumurinn lifir enn

Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao gekkst um helgina undir uppskurð á hné eftir að hafa slitið krossband í leik með AS Monaco í Frakklandi.

Nýtt stórveldi í handboltanum að fæðast í Makedóníu?

HC Vardar frá Makedóníu gæti orðið nýtt stórveldi í handboltaheiminum séu fréttir frá Makedóníu sannar um stórhuga eiganda félagsins sem er að reyna að fá til liðsins fjóra af öflugustu handboltamönnum heimsins.

Fer fyrir Bale eins og Woodgate?

Spænska pressan er strax byrjuð að líkja meiðslasögu Gareth Bale hjá Real Madrid við ófarir Jonathan Woodgate hjá félaginu á sínum tíma.

Garcia á meðal tíu efstu á ný

Spánverjinn Sergio Garcia er kominn aftur í hóp tíu efstu á heimslistanum í golfi eftir nokkurra ára fjarveru. Garcia hefur ekki verið hærra á listanum í fjögur ár.

Óviðeigandi handahreyfing hjá Alfreð?

Svo gæti farið að Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen í Hollandi, verði dæmdur í leikbann fyrir að senda stuðningsmönnum SC Cambuur tóninn fyrir leik liðanna um helgina.

Korda sigraði á Bahamaeyjum

Jessica Korda frá Bandaríkjunum sigraði á Bahamas LPGA Classic mótinu sem er fyrsta mót ársins á LPGA-mótaröðinni.

Missir Mickelson af titilvörninni?

Phil Mickelson vonast til að geta tekið þátt í Phoenix Open mótinu á PGA-mótaröðinni um næstu helgi en þar á þessi bandaríski kylfingur titil að verja.

Hamilton ók á vegg á fyrsta degi

Lewis Hamilton fékk enga draumabyrjun á nýju keppnistímabil í Formúlu 1 en hann ók á vegg á fyrsta degi æfinga á Jerez á Spáni.

Víðir verður áfram hjá ÍBV

Víðir Þorvarðarson hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV og mun því spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni.

De Jong á leið til Newcastle

Svo virðist sem að Luuk de Jong, leikmaður Gladbach í Þýskalandi, verði lánaður til Newcastle út leiktíðina.

Óánægja með eyðsluþak í Formúlunni

Christian Horner, einn forráðamanna Red Bull í Formúlu 1, hefur bæst í hóp þeirra sem setja spurningamerki við áætlanir forráðamanna mótaraðarinnar um að setja liðum fjárhagslegar skorður.

Gerrard gaf 96 þúsund í styrktarsjóð

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gaf styrktarsjóð aðstandanda þeirra sem létust í Hillsborough-slysinu árið 1989 myndarlega peningagjöf.

Maradona: Hvernig geta menn sagt þetta

Diego Maradona er allt annað en hrifinn með þá ákvörðun FIFA að afhenda Brasilíumanninum sérstakan Heiðursgullbolta á dögunum og segir að Pele verði að fara að sætta sig við það að hann verði alltaf næstbestur.

Millsap og Durant bestu leikmenn vikunnar í NBA

Paul Millsap hjá Atlanta Hawks og Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder voru kosnir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta en þarna voru forráðamenn NBA-deildarinnar að verðlauna menn fyrir vikuna 20. til 26. janúar.

Paris St Germain búið að kaupa Cabaye

Sky Sports segir frá því í kvöld að Newcastle og Paris St Germain hafi komist að samkomulagi um kaup franska liðsins á Yohan Cabaye en það hefur lengi litið út fyrir það að franski miðjumaðurinn væri á förum frá St. James Park.

Jordan Halsman í Breiðablik

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur náð samkomulagi við skoska vinstri bakvörðinn Jordan Halsman um að hann leiki með Breiðabliksliðinu á komandi tímabili í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu Blika.

Barcelona mun aldrei selja Messi

Josep Maria Bartomeu, nýr forseti Barcelona, sagði í útvarpsviðtali að félagið muni aldrei selja Argentínumanninn Lionel Messi og á dagskránni sé að framlengja núverandi samning við leikmanninn.

Sjá næstu 50 fréttir