Fleiri fréttir Við höfum tekið vel til eftir Tékkaleikinn Stelpurnar okkar hefja leik í undankeppni EM í kvöld gegn Finnum. Stella Sigurðardóttir er nýr fyrirliði liðsins en fjölmarga reynslubolta vantar í hópinn. 23.10.2013 07:00 Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. 23.10.2013 06:00 Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á 71 höggi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hóf í gær keppni á úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir bandarísku Web.com mótaröðina. 23.10.2013 01:11 Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. 23.10.2013 00:01 Atlético Madrid á miklu skriði í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Atlético Madrid er komið langleiðina inn í sextán liða úrslitin eftir þriðja sigur sinn í röð í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín í kvöld. 22.10.2013 18:30 Tvö flottustu mörk tímabilsins í sömu umferðinni Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur geta nálgast flott yfirlit yfir umferðina inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 22.10.2013 23:30 Cristiano Ronaldo finnur til með Bale Cristiano Ronaldo biðlar til fólks að minnka pressuna á Gareth Bale sem Real Madrid keypti fyrir 85 milljónir punda frá Tottenham í haust. 22.10.2013 22:45 Arteta: Þetta er erfiðasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, var svekktur eftir 1-2 tap á móti Borussia Dortmund í toppslag F-riðilsins í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. 22.10.2013 21:31 Torres: Ég öskraði á Eden að gefa boltann Fernando Torres, framherji Chelsea, skoraði tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke í Meistaradeildinni í kvöld en Þjóðverjarnir voru ekki búnir að fá á sig mark eftir tvo fyrstu leikina. 22.10.2013 21:23 Jol segir mark Kasami flottara en mark Van Basten Pajtim Kasami skoraði stórkostlegt mark í 4-1 sigri Fulham á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi og fékk meðal annars mikið hrós frá knattspyrnustjóra sínum Martin Jol. 22.10.2013 19:45 Jakob yfir tuttugu stigin í þriðja leiknum í röð Sundsvall Dragons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann tíu stiga útisigur á eco Örebro, 90-80. 22.10.2013 18:59 Björgvin kom við sögu þegar Bergischer féll úr bikarnum Björgvin Páll Gústavsson kom lítillega við sögu með Bergischer HC í kvöld þegar liðið tapaði 28-22 á móti Wetzlar í 2. umferð þýska bikarsins. 22.10.2013 18:50 Snorri Steinn góður þegar GOG komst inn á bikarúrslitahelgina Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG tryggðu sér í kvöld farseðilinn á úrslitahelgi danska bikarsins eftir sannfærandi 35-29 sigur á Team Tvis Holstebro. 22.10.2013 18:32 Tvö mörk frá Torres og Chelsea upp í toppsæti riðsilsins Fernando Torres var í byrjunarliði Chelsea í hundraðasta skiptið í kvöld og hélt upp á það með því að skora tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke 04 í E-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15 Celtic refsaði grimmilega og Ajax er nánast úr leik Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. 22.10.2013 18:15 Barcelona náði ekki inn sigurmarkinu á San Siro AC Milan og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í toppslag H-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og eru Börsungar því áfram með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. 22.10.2013 18:15 Arsene Wenger fékk tap á Emirates í afmælisgjöf Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hélt upp á 64. afmælið sitt í dag en fékk engin stig í afmælisgjöf þegar Arsenal-liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Borussia Dortmund í toppslagnum í F-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15 Rooney bað Ferguson um að kaupa Özil Mesut Özil hefur spilað frábærlega með liði Arsenal síðan að hann kom til Englands fyrir tæpum tveimur mánuðum. Arsenal er á toppi deildarinnar og í flottum málum í Meistaradeildinni. 22.10.2013 17:45 Beckham hélt að hann væri orðinn stærri en Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem tjáir sig meðal annars um kringumstæðurnar þegar David Beckham yfirgaf félagið sumarið 2003. 22.10.2013 17:15 Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. 22.10.2013 16:54 Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. 22.10.2013 16:30 Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. 22.10.2013 15:45 Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. 22.10.2013 15:00 Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 22.10.2013 14:59 Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. 22.10.2013 13:57 Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. 22.10.2013 13:30 Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. 22.10.2013 12:03 Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. 22.10.2013 12:00 Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. 22.10.2013 11:31 Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. 22.10.2013 11:30 Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. 22.10.2013 10:45 Eiður Smári heldur ekki vatni yfir Alfreð "Markaskorun hans undanfarin tvö tímabil hefur verið með ólíkindum og það sama er uppi á teningnum í ár.“ 22.10.2013 10:30 Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. 22.10.2013 10:15 Þurftu að kaupa treyjurnar sínar af götusölum „Við erum í skýjunum þar sem Chico vildi ekki hjálpa okkur að leysa málið. Þeir reyndu að nýta sér vandræði okkar.“ 22.10.2013 09:17 Íslenskur stuðningsmaður missti sig í gleðinni í Ósló "Við erum tveimur leikjum frá HM. Hvernig heldurðu að mér líði? Heyrirðu ekki röddina í mér? Ég gef allt, allt fyrir þjóð mína. Ég gef allt.“ 22.10.2013 07:45 Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. 22.10.2013 07:45 Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. 22.10.2013 07:00 Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. 22.10.2013 06:00 Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. 21.10.2013 23:00 Sló tönn út úr stjóra sínum Michel Jansen, knattspyrnustjóri toppliðs FC Twente, tapaði ekki bara tveimur stigum um helgina heldur einnig missti hann einnig eina tönn. 21.10.2013 22:15 Helena frá í hálfan mánuð Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og leikmaður ungverska liðsins DVTK Miskolc, er ekki enn orðin góð af kálfameiðslunum sem hafa verið að angra hana í upphafi tímabilsins. 21.10.2013 21:45 Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir hegðun sína í sigurleiknum á Cardiff á laugardaginn. 21.10.2013 21:04 Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. 21.10.2013 20:15 Wenger: Ekki hægt að afskrifa Man. United í titilslagnum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að vera þegar komið átta stigum á eftir Arsenal. 21.10.2013 19:30 Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.10.2013 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Við höfum tekið vel til eftir Tékkaleikinn Stelpurnar okkar hefja leik í undankeppni EM í kvöld gegn Finnum. Stella Sigurðardóttir er nýr fyrirliði liðsins en fjölmarga reynslubolta vantar í hópinn. 23.10.2013 07:00
Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. 23.10.2013 06:00
Birgir Leifur lék fyrsta hringinn á 71 höggi Birgir Leifur Hafþórsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hóf í gær keppni á úrtökumóti á fyrsta stigi fyrir bandarísku Web.com mótaröðina. 23.10.2013 01:11
Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. 23.10.2013 00:01
Atlético Madrid á miklu skriði í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Atlético Madrid er komið langleiðina inn í sextán liða úrslitin eftir þriðja sigur sinn í röð í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín í kvöld. 22.10.2013 18:30
Tvö flottustu mörk tímabilsins í sömu umferðinni Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur geta nálgast flott yfirlit yfir umferðina inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 22.10.2013 23:30
Cristiano Ronaldo finnur til með Bale Cristiano Ronaldo biðlar til fólks að minnka pressuna á Gareth Bale sem Real Madrid keypti fyrir 85 milljónir punda frá Tottenham í haust. 22.10.2013 22:45
Arteta: Þetta er erfiðasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, var svekktur eftir 1-2 tap á móti Borussia Dortmund í toppslag F-riðilsins í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. 22.10.2013 21:31
Torres: Ég öskraði á Eden að gefa boltann Fernando Torres, framherji Chelsea, skoraði tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke í Meistaradeildinni í kvöld en Þjóðverjarnir voru ekki búnir að fá á sig mark eftir tvo fyrstu leikina. 22.10.2013 21:23
Jol segir mark Kasami flottara en mark Van Basten Pajtim Kasami skoraði stórkostlegt mark í 4-1 sigri Fulham á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi og fékk meðal annars mikið hrós frá knattspyrnustjóra sínum Martin Jol. 22.10.2013 19:45
Jakob yfir tuttugu stigin í þriðja leiknum í röð Sundsvall Dragons liðið hélt sigurgöngu sinni áfram í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld þegar liðið vann tíu stiga útisigur á eco Örebro, 90-80. 22.10.2013 18:59
Björgvin kom við sögu þegar Bergischer féll úr bikarnum Björgvin Páll Gústavsson kom lítillega við sögu með Bergischer HC í kvöld þegar liðið tapaði 28-22 á móti Wetzlar í 2. umferð þýska bikarsins. 22.10.2013 18:50
Snorri Steinn góður þegar GOG komst inn á bikarúrslitahelgina Snorri Steinn Guðjónsson og félagar í danska liðinu GOG tryggðu sér í kvöld farseðilinn á úrslitahelgi danska bikarsins eftir sannfærandi 35-29 sigur á Team Tvis Holstebro. 22.10.2013 18:32
Tvö mörk frá Torres og Chelsea upp í toppsæti riðsilsins Fernando Torres var í byrjunarliði Chelsea í hundraðasta skiptið í kvöld og hélt upp á það með því að skora tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke 04 í E-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15
Celtic refsaði grimmilega og Ajax er nánast úr leik Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. 22.10.2013 18:15
Barcelona náði ekki inn sigurmarkinu á San Siro AC Milan og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í toppslag H-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og eru Börsungar því áfram með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. 22.10.2013 18:15
Arsene Wenger fékk tap á Emirates í afmælisgjöf Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hélt upp á 64. afmælið sitt í dag en fékk engin stig í afmælisgjöf þegar Arsenal-liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Borussia Dortmund í toppslagnum í F-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15
Rooney bað Ferguson um að kaupa Özil Mesut Özil hefur spilað frábærlega með liði Arsenal síðan að hann kom til Englands fyrir tæpum tveimur mánuðum. Arsenal er á toppi deildarinnar og í flottum málum í Meistaradeildinni. 22.10.2013 17:45
Beckham hélt að hann væri orðinn stærri en Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem tjáir sig meðal annars um kringumstæðurnar þegar David Beckham yfirgaf félagið sumarið 2003. 22.10.2013 17:15
Aron valdi 18 manna æfingahóp landsliðsins - fimm forfallaðir Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna hóp fyrir æfingaviku og leiki í Austurríki dagana 28 til 3. nóvember næstkomandi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Fimm leikmenn urðu að segja sig út úr verkefninu vegna meiðsla eða persónulegra ástæðna. 22.10.2013 16:54
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. 22.10.2013 16:30
Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. 22.10.2013 15:45
Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. 22.10.2013 15:00
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 22.10.2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. 22.10.2013 13:57
Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. 22.10.2013 13:30
Stella nýr fyrirliði landsliðsins Stella Sigurðardóttir verður fyrirliði kvennalandsliðs Íslands í handknattleik í leikjunum gegn Finnum og Slóvökum í undankeppni HM. 22.10.2013 12:03
Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. 22.10.2013 12:00
Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. 22.10.2013 11:31
Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. 22.10.2013 11:30
Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. 22.10.2013 10:45
Eiður Smári heldur ekki vatni yfir Alfreð "Markaskorun hans undanfarin tvö tímabil hefur verið með ólíkindum og það sama er uppi á teningnum í ár.“ 22.10.2013 10:30
Björgvin Páll lokaði á félaga sína Leikmenn Magdeburgar áttu engin svör við stórleik Björgvins Páls Gústavssonar í marki Bergischer um helgina. 22.10.2013 10:15
Þurftu að kaupa treyjurnar sínar af götusölum „Við erum í skýjunum þar sem Chico vildi ekki hjálpa okkur að leysa málið. Þeir reyndu að nýta sér vandræði okkar.“ 22.10.2013 09:17
Íslenskur stuðningsmaður missti sig í gleðinni í Ósló "Við erum tveimur leikjum frá HM. Hvernig heldurðu að mér líði? Heyrirðu ekki röddina í mér? Ég gef allt, allt fyrir þjóð mína. Ég gef allt.“ 22.10.2013 07:45
Vonandi ekkert M & M vandamál í nóvember Ísland mætir Króatíu í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. Króatar telja sig hafa unnið í lottóinu með því að fá Íslendinga í stað Frakka eða Svía. 22.10.2013 07:45
Margrét og Sif meiddar en ekki úr leik „Ég er þokkalega bjartsýn á að geta verið með gegn Serbíu,“ segir landsliðskonan Margrét Lára Viðarsdóttir. 22.10.2013 07:00
Hannes fann sér lið til að æfa með Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu. 22.10.2013 06:00
Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu. 21.10.2013 23:00
Sló tönn út úr stjóra sínum Michel Jansen, knattspyrnustjóri toppliðs FC Twente, tapaði ekki bara tveimur stigum um helgina heldur einnig missti hann einnig eina tönn. 21.10.2013 22:15
Helena frá í hálfan mánuð Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og leikmaður ungverska liðsins DVTK Miskolc, er ekki enn orðin góð af kálfameiðslunum sem hafa verið að angra hana í upphafi tímabilsins. 21.10.2013 21:45
Enska knattspyrnusambandið kærði Mourinho Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea, fyrir hegðun sína í sigurleiknum á Cardiff á laugardaginn. 21.10.2013 21:04
Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland "Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. 21.10.2013 20:15
Wenger: Ekki hægt að afskrifa Man. United í titilslagnum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri toppliðs Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, segir að Manchester United sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn þrátt fyrir að vera þegar komið átta stigum á eftir Arsenal. 21.10.2013 19:30
Kristinn tryggði Halmstad þrjú stig Kristinn Steindórsson kom inná sem varamaður og tryggði Halmstad 1-0 sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 21.10.2013 19:02