Fleiri fréttir Eiður: Mikil jákvæðni í kringum íslenska liðið Eiður Smári Guðjohnsen segist ekki gera neina kröfu um að vera í byrjunarliði Íslands gegn Sviss í kvöld. Hann sætti sig við það hlutverk sem hann fái. 6.9.2013 11:49 Jóhann Berg þarf engan Range Rover "Það er ákveðin gryfja sem myndast í Kaplakrika. Völlurinn er mjög lágur og ekki þessi hlaupabraut eins og í Laugardalnum,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands. 6.9.2013 11:45 Leik lokið: Sviss - Ísland 4-4 | Söguleg endurkoma - Myndir Íslands og Sviss gerðu ótrúlegt jafntefli, 4-4, í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. 6.9.2013 11:40 Samstarfi HSÍ og N1 lokið Efstu deildir karla og kvenna í handbolta í vetur munu ekki bera nafn N1 líkt og undanfarin sex ár. 6.9.2013 11:23 Birgir Leifur í toppbaráttunni í Frakklandi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik í ár, byrjaði vel á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi sem stendur hún yfir en hann var annar eftir fyrsta hringinn. Birgir Leifur lék fyrstu 18 holurnar á 65 höggum eða á fimm höggum undir pari. 6.9.2013 11:23 Alonso blæs á sögusagnir Fernando Alonso, ökumaður hjá Ferrari í Formúlu 1, segir ekkert hæft í sögusögnum þess efnis að hann ætli að söðla um eða taka sér frí frá íþróttinni. 6.9.2013 11:15 Víkingar mörðu sigur á Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson var mættur á hliðarlínuna á nýjan leik í gærkvöldi þegar Víkingur lagði Þrótt 26-23 í Reykjavíkurmótinu í handbolta. 6.9.2013 10:53 Valdi Lambert fram yfir Defoe Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í undankeppni HM á Wembley í kvöld. 6.9.2013 10:30 Arsenal missteig sig Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool hafa fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi efstu deildar ensku knattspyrnunnar. 6.9.2013 09:45 Steinunn og Sigríður í stuði HK lagði Fylki 28-26 og Íslandsmeistarar Fram lögðu Gróttu 25-21 í fyrstu umferð Subway-mótsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. 6.9.2013 09:19 KR-ingar endurheimta sína stráka í körfunni Fjórir fyrrverandi leikmenn karlaliðs KR verða aftur í KR-búningnum á komandi tímabili í Dominos-deildinni. 6.9.2013 09:00 Alfreð glímir við meiðsli og tæpur fyrir leikinn í kvöld Meiðsli hafa verið að plaga íslenska liðið í undirbúningi leiksins. Emil Hallfreðsson er farinn heim vegna sinna meiðsla og þeir Sölvi Geir Ottesen og Gunnar Heiðar Þorvaldsson æfðu ekkert síðustu tvo daga vegna meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur aftur á móti verið að taka þátt í æfingum síðustu daga en ekki var endilega búist við því. 6.9.2013 08:30 Stig með okkur heim væri frábært afrek Eiður Smári Guðjohnsen og Gunnleifur Gunnleifsson gætu komið inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. Gunnleifur varði mark Íslands í síðasta leik og hefur staðið sig vel í sumar. Eiður Smári hefur aftur á móti átt flottar innkomur í liðið og breytt spili liðsins. 6.9.2013 08:00 Við verðum að brjóta þá niður og vera sterkari og grimmari í návígi Það mun væntanlega mikið mæða á miðverðinum Ragnari Sigurðssyni í leiknum í kvöld. Sviss er með gríðarlega öflugt sóknarlið og það verður væntanlega nóg að gera hjá Ragnari og félögum. 6.9.2013 07:30 Þeir eru kannski búnir að kaupa svolítið mikið af miðjumönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Stade de Suisse á morgun. Það hefur mikið gengið á hjá félagi hans, Tottenham, upp á síðkastið. 6.9.2013 07:00 Ísland fær stuðning í kvöld Það er ágætis stemning fyrir leik Sviss og Íslands meðal Íslendinga á svæðinu en von er á allt að 300 Íslendingum á leikinn. Einhverjir koma að heiman en flestir eru þó búsettir í Evrópu. 6.9.2013 06:30 Spenna en smá stress fyrir kvöldinu Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir leika báðar með danska handknattleiksliðinu SønderjyskE en þær þurfa að láta til skara skríða með liðinu strax frá byrjun. Mikil meiðsli hafa herjað á liðið korteri fyrir mót og mun mæða mikið á þeim frænkum. 6.9.2013 06:00 Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir. 5.9.2013 23:00 Íslensku strákarnir í Sviss | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Sviss annað kvöld en leikurinn fer fram á Stade de Suisse-vellinum í Bern. 5.9.2013 23:00 Heimamenn lögðu Evrópumeistarana Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu Spánverja á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Slóveníu. 5.9.2013 22:17 Demichelis frá keppni í sex vikur Martin Demichelis, nýjasti leikmaður Manchester City, varð fyrir slæmum meiðslum á æfingu og verður frá keppni næstu sex vikurnar. 5.9.2013 21:20 KA valtaði yfir Völsung KA-menn völtuðu yfir Völsung frá Húsavík, 6-0, í 1. deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á Húsavíkurvelli. 5.9.2013 20:17 Belgar unnu Þjóðverja eftir framlengingu Belgar höfðu betur gegn Þjóðverjum, 77-73, á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Slóveníu þessa dagana. 5.9.2013 19:17 Ekkert fjallað um íslenska liðið í svissneskum fjölmiðlum Það var þokkaleg mæting hjá svissneskum fjölmiðlamönnum á æfingu íslenska landsliðsins í gær en ansi margir virtust hafa setið heima. 5.9.2013 19:15 Sturridge meiddur | Missir af landsleiknum gegn Moldóvu Enska landsliðið í knattspyrnu verður án krafta Daniel Sturridge er liðið mætir Moldóvu í undankeppni HM annað kvöld. 5.9.2013 18:45 Heimir fundaði með fjölmiðlamönnum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hélt stuttan fund með fjölmiðlamönnum í Bern í dag. 5.9.2013 17:45 United tryggði sér Nani til 2018 Manchester United tilkynnti í dag að portúgalski kantmaðurinn Nani hefði skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. 5.9.2013 17:00 Tim Howard hissa á sjálfstrausti Arons Aron Jóhannsson er í landsliðshópi Bandaríkjanna sem mætir Kostaríka í undankeppni HM 2014 aðfaranótt laugardags. 5.9.2013 16:15 Eiður má ekki ræða um Club Brügge Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Club Brügge hefur verið í umræðunni upp á síðkastið og talað um að hann gæti verið á förum frá félaginu. 5.9.2013 15:58 Lauren Oosdyke samdi við Grindavík Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. 5.9.2013 15:30 Alfreð tók þátt í lokaæfingunni Framherjinn Alfreð Finnbogason var með á æfingu íslenska landsliðsins í Sviss í dag. Óvissa ríkir með þátttöku hans í landsleiknum í Bern annað kvöld. 5.9.2013 15:00 Finnar fóru létt með Svía á EM í körfu Finnland er með fullt hús eftir tvær umferðir á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu en Finnar unnu 21 stigs sigur á nágrönnum sínum Svíum í dag, 81-60. Króatar og Lettar unnu bæði á sigurkörfum í blálokin eftir æsispennandi leiki en Úkraína vann sjö stiga sigur á Ísrael og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína eins og Finnar og Lettar. 5.9.2013 14:45 Emil farinn heim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Emils Hallfreðssonar í leiknum gegn Sviss annað kvöld. 5.9.2013 14:08 Bubba Watson: Hægur leikur til vandræða í golfinu Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. 5.9.2013 14:00 „United þarf yfirmann knattspyrnumála“ Manchester United þarf aðstoð þegar kemur að félagaskiptum leikmanna. Þetta er mat Damien Comolli sem gegndi stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Tottenham og Liverpool. 5.9.2013 13:15 Flottur sigur 19 ára liðsins á Skotum Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Skotum í æfingaleik ytra í morgun. 5.9.2013 11:50 Angerer valin sú besta í Evrópu Nadine Angerer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta, var kosin besta knattspyrnukona Evrópu 2012-13 en fyrirliði þýsku Evrópumeistarana er sú fyrsta sem fær þessi verðlaun hjá UEFA. 5.9.2013 11:45 Gamlar myndir af Örlygi Sturlusyni Heimildarmyndin Ölli var frumsýnd á þriðjudagskvöldið. Í myndinni er fjallað um ævi Örlygs Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir aldur fram í ársbyrjun árið 2000. 5.9.2013 11:15 „Hafði alltaf á tilfinningunni að við fengjum rússneskt lið“ „Þetta er bara klárt. Við vitum allt um þetta lið og erum farin að undirbúa okkur fyrir sextán liða úrslitin,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA. 5.9.2013 11:12 Þór/KA mætir Stjörnubönunum frá Rússlandi Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. 5.9.2013 10:55 Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5.9.2013 10:37 Logi í viðræðum við íslensk félög Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er enn án félags. Skotbakvörðurinn leitar að félagi í Evrópu en hefur einnig átt í viðræðum við íslensk félög. 5.9.2013 10:30 ÍR og ÍBV byrja vel á Ragnarsmótinu ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. 5.9.2013 09:45 Þór/KA fær að vita um mótherja sinn í dag Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. 5.9.2013 09:27 Messi borgaði skattinum rúmar 800 milljónir Lionel Messi og faðir hans hafa nú gert upp skuld sína hjá spænska skattinum samkvæmt fréttum á Spáni en mál þeirra var á leiðinni fyrir dómstóla. 5.9.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður: Mikil jákvæðni í kringum íslenska liðið Eiður Smári Guðjohnsen segist ekki gera neina kröfu um að vera í byrjunarliði Íslands gegn Sviss í kvöld. Hann sætti sig við það hlutverk sem hann fái. 6.9.2013 11:49
Jóhann Berg þarf engan Range Rover "Það er ákveðin gryfja sem myndast í Kaplakrika. Völlurinn er mjög lágur og ekki þessi hlaupabraut eins og í Laugardalnum,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands. 6.9.2013 11:45
Leik lokið: Sviss - Ísland 4-4 | Söguleg endurkoma - Myndir Íslands og Sviss gerðu ótrúlegt jafntefli, 4-4, í undankeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. 6.9.2013 11:40
Samstarfi HSÍ og N1 lokið Efstu deildir karla og kvenna í handbolta í vetur munu ekki bera nafn N1 líkt og undanfarin sex ár. 6.9.2013 11:23
Birgir Leifur í toppbaráttunni í Frakklandi Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik í ár, byrjaði vel á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi sem stendur hún yfir en hann var annar eftir fyrsta hringinn. Birgir Leifur lék fyrstu 18 holurnar á 65 höggum eða á fimm höggum undir pari. 6.9.2013 11:23
Alonso blæs á sögusagnir Fernando Alonso, ökumaður hjá Ferrari í Formúlu 1, segir ekkert hæft í sögusögnum þess efnis að hann ætli að söðla um eða taka sér frí frá íþróttinni. 6.9.2013 11:15
Víkingar mörðu sigur á Þrótti Þorbergur Aðalsteinsson var mættur á hliðarlínuna á nýjan leik í gærkvöldi þegar Víkingur lagði Þrótt 26-23 í Reykjavíkurmótinu í handbolta. 6.9.2013 10:53
Valdi Lambert fram yfir Defoe Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir leikinn gegn Moldóvu í undankeppni HM á Wembley í kvöld. 6.9.2013 10:30
Arsenal missteig sig Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool hafa fjögurra stiga forskot á Arsenal á toppi efstu deildar ensku knattspyrnunnar. 6.9.2013 09:45
Steinunn og Sigríður í stuði HK lagði Fylki 28-26 og Íslandsmeistarar Fram lögðu Gróttu 25-21 í fyrstu umferð Subway-mótsins á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. 6.9.2013 09:19
KR-ingar endurheimta sína stráka í körfunni Fjórir fyrrverandi leikmenn karlaliðs KR verða aftur í KR-búningnum á komandi tímabili í Dominos-deildinni. 6.9.2013 09:00
Alfreð glímir við meiðsli og tæpur fyrir leikinn í kvöld Meiðsli hafa verið að plaga íslenska liðið í undirbúningi leiksins. Emil Hallfreðsson er farinn heim vegna sinna meiðsla og þeir Sölvi Geir Ottesen og Gunnar Heiðar Þorvaldsson æfðu ekkert síðustu tvo daga vegna meiðsla. Alfreð Finnbogason hefur aftur á móti verið að taka þátt í æfingum síðustu daga en ekki var endilega búist við því. 6.9.2013 08:30
Stig með okkur heim væri frábært afrek Eiður Smári Guðjohnsen og Gunnleifur Gunnleifsson gætu komið inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. Gunnleifur varði mark Íslands í síðasta leik og hefur staðið sig vel í sumar. Eiður Smári hefur aftur á móti átt flottar innkomur í liðið og breytt spili liðsins. 6.9.2013 08:00
Við verðum að brjóta þá niður og vera sterkari og grimmari í návígi Það mun væntanlega mikið mæða á miðverðinum Ragnari Sigurðssyni í leiknum í kvöld. Sviss er með gríðarlega öflugt sóknarlið og það verður væntanlega nóg að gera hjá Ragnari og félögum. 6.9.2013 07:30
Þeir eru kannski búnir að kaupa svolítið mikið af miðjumönnum Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á Stade de Suisse á morgun. Það hefur mikið gengið á hjá félagi hans, Tottenham, upp á síðkastið. 6.9.2013 07:00
Ísland fær stuðning í kvöld Það er ágætis stemning fyrir leik Sviss og Íslands meðal Íslendinga á svæðinu en von er á allt að 300 Íslendingum á leikinn. Einhverjir koma að heiman en flestir eru þó búsettir í Evrópu. 6.9.2013 06:30
Spenna en smá stress fyrir kvöldinu Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir leika báðar með danska handknattleiksliðinu SønderjyskE en þær þurfa að láta til skara skríða með liðinu strax frá byrjun. Mikil meiðsli hafa herjað á liðið korteri fyrir mót og mun mæða mikið á þeim frænkum. 6.9.2013 06:00
Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir. 5.9.2013 23:00
Íslensku strákarnir í Sviss | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Sviss annað kvöld en leikurinn fer fram á Stade de Suisse-vellinum í Bern. 5.9.2013 23:00
Heimamenn lögðu Evrópumeistarana Heimamenn gerðu sér lítið fyrir og unnu Spánverja á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Slóveníu. 5.9.2013 22:17
Demichelis frá keppni í sex vikur Martin Demichelis, nýjasti leikmaður Manchester City, varð fyrir slæmum meiðslum á æfingu og verður frá keppni næstu sex vikurnar. 5.9.2013 21:20
KA valtaði yfir Völsung KA-menn völtuðu yfir Völsung frá Húsavík, 6-0, í 1. deild karla í kvöld en leikurinn fór fram á Húsavíkurvelli. 5.9.2013 20:17
Belgar unnu Þjóðverja eftir framlengingu Belgar höfðu betur gegn Þjóðverjum, 77-73, á Evrópumótinu í körfubolta sem fram fer í Slóveníu þessa dagana. 5.9.2013 19:17
Ekkert fjallað um íslenska liðið í svissneskum fjölmiðlum Það var þokkaleg mæting hjá svissneskum fjölmiðlamönnum á æfingu íslenska landsliðsins í gær en ansi margir virtust hafa setið heima. 5.9.2013 19:15
Sturridge meiddur | Missir af landsleiknum gegn Moldóvu Enska landsliðið í knattspyrnu verður án krafta Daniel Sturridge er liðið mætir Moldóvu í undankeppni HM annað kvöld. 5.9.2013 18:45
Heimir fundaði með fjölmiðlamönnum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hélt stuttan fund með fjölmiðlamönnum í Bern í dag. 5.9.2013 17:45
United tryggði sér Nani til 2018 Manchester United tilkynnti í dag að portúgalski kantmaðurinn Nani hefði skrifað undir nýjan fimm ára samning við félagið. 5.9.2013 17:00
Tim Howard hissa á sjálfstrausti Arons Aron Jóhannsson er í landsliðshópi Bandaríkjanna sem mætir Kostaríka í undankeppni HM 2014 aðfaranótt laugardags. 5.9.2013 16:15
Eiður má ekki ræða um Club Brügge Framtíð Eiðs Smára Guðjohnsen hjá Club Brügge hefur verið í umræðunni upp á síðkastið og talað um að hann gæti verið á förum frá félaginu. 5.9.2013 15:58
Lauren Oosdyke samdi við Grindavík Kvennalið Grindavíkur hefur fundið sér nýjan bandarískan leikmann fyrir tímabilið en félagið samdi nýverið við framherjann Lauren Oosdyke sem spilaði stórt hlutverk hjá University of Northern Colorado í bandaríska háskólaboltanum. 5.9.2013 15:30
Alfreð tók þátt í lokaæfingunni Framherjinn Alfreð Finnbogason var með á æfingu íslenska landsliðsins í Sviss í dag. Óvissa ríkir með þátttöku hans í landsleiknum í Bern annað kvöld. 5.9.2013 15:00
Finnar fóru létt með Svía á EM í körfu Finnland er með fullt hús eftir tvær umferðir á Evrópumótinu í körfubolta í Slóveníu en Finnar unnu 21 stigs sigur á nágrönnum sínum Svíum í dag, 81-60. Króatar og Lettar unnu bæði á sigurkörfum í blálokin eftir æsispennandi leiki en Úkraína vann sjö stiga sigur á Ísrael og hefur unnið fyrstu tvo leiki sína eins og Finnar og Lettar. 5.9.2013 14:45
Emil farinn heim Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu verður án krafta Emils Hallfreðssonar í leiknum gegn Sviss annað kvöld. 5.9.2013 14:08
Bubba Watson: Hægur leikur til vandræða í golfinu Bubba Watson, fyrrum Mastersmóts-meistari, segir að hægur leikur sé stærsta vandamálið á PGA-mótaröðinni í golfi. Bubba vill berjast fyrir hraðari leik. 5.9.2013 14:00
„United þarf yfirmann knattspyrnumála“ Manchester United þarf aðstoð þegar kemur að félagaskiptum leikmanna. Þetta er mat Damien Comolli sem gegndi stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Tottenham og Liverpool. 5.9.2013 13:15
Flottur sigur 19 ára liðsins á Skotum Drengjalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann öruggan 3-0 sigur á Skotum í æfingaleik ytra í morgun. 5.9.2013 11:50
Angerer valin sú besta í Evrópu Nadine Angerer, markvörður þýska landsliðsins í fótbolta, var kosin besta knattspyrnukona Evrópu 2012-13 en fyrirliði þýsku Evrópumeistarana er sú fyrsta sem fær þessi verðlaun hjá UEFA. 5.9.2013 11:45
Gamlar myndir af Örlygi Sturlusyni Heimildarmyndin Ölli var frumsýnd á þriðjudagskvöldið. Í myndinni er fjallað um ævi Örlygs Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir aldur fram í ársbyrjun árið 2000. 5.9.2013 11:15
„Hafði alltaf á tilfinningunni að við fengjum rússneskt lið“ „Þetta er bara klárt. Við vitum allt um þetta lið og erum farin að undirbúa okkur fyrir sextán liða úrslitin,“ segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA. 5.9.2013 11:12
Þór/KA mætir Stjörnubönunum frá Rússlandi Þór/KA lenti á móti Zorkiy Krasnogorsk frá Rússlandi þegar dregið var í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Nyon í dag. Þór/KA er fulltrúi Íslands í Evrópukeppninni í ár en félagið tryggði sér farseðilinn með því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í fyrra. 5.9.2013 10:55
Tjá sig ekki um munntóbaksnotkun landsliðsþjálfarans Athygli vakti þegar Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, svaraði spurningum íþróttafréttamanns í gær með úttroðna efri vör. 5.9.2013 10:37
Logi í viðræðum við íslensk félög Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er enn án félags. Skotbakvörðurinn leitar að félagi í Evrópu en hefur einnig átt í viðræðum við íslensk félög. 5.9.2013 10:30
ÍR og ÍBV byrja vel á Ragnarsmótinu ÍR-ingar og Eyjamenn unnu sína leiki á Ragnarsmótið í handbolta en þetta árlega æfingamót á Selfossi hófst með tveimur leikjum í gær. 5.9.2013 09:45
Þór/KA fær að vita um mótherja sinn í dag Kvennalið Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta dag en Íslandsmeistaratitill norðankvenna í fyrra skilaði liðinu sæti í Meistaradeildinni. 5.9.2013 09:27
Messi borgaði skattinum rúmar 800 milljónir Lionel Messi og faðir hans hafa nú gert upp skuld sína hjá spænska skattinum samkvæmt fréttum á Spáni en mál þeirra var á leiðinni fyrir dómstóla. 5.9.2013 09:00