Birgir Leifur í toppbaráttunni í Frakklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2013 11:23 Birgir Leifur Hafþórsson og Stefán Hilmarsson. Mynd/Daníel Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik í ár, byrjaði vel á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi sem stendur hún yfir en hann var annar eftir fyrsta hringinn. Birgir Leifur lék fyrstu 18 holurnar á 65 höggum eða á fimm höggum undir pari. Birgir Leifur var einu höggi á eftir Ítalanum Andrea Pavan sem lék fyrsta hringinn á 64 höggum en Norðmaðurinn Joakim Mikkelsen lék á 64 höggum eins og Birgir Leifur. Birgir Leifur lék tólf af átján holunum í gær en kláraði svo hringinn í morgun. Hann fékk tvo fugla á holunum sex í morgun en var með fjóra fugla og einn skolla á fyrstu tólf holunum. Sigurvegarinn á mótinu fær rétt um 4,5 milljónir kr. í sinn hlut en Brigir Leifur var fyrir mótið í 178. sæti á peningalista Áskorendamótaraðarinnar með 2496 evrur eða rétt rúmlega 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er fjórða mótið á Áskorendamótaröðinni hjá Birgi Leifi á þessu ári. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á einu móti en náði síðan 29. og 30. sæti á mótum á Spáni og í Tékklandi. Birgir Leifur fór strax inn á annan hringinn sem klárast seinna í dag. Birgir Leifur þarf að hækka sig um 128 sæti til þess að öðlast takmarkaðann keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næsta keppnistímabili en því ná fimmtíu efstu menn. Golf Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG og Íslandsmeistari í höggleik í ár, byrjaði vel á Open Blue Green Côtes d'Armor Bretagne golfmótinu í Frakklandi sem stendur hún yfir en hann var annar eftir fyrsta hringinn. Birgir Leifur lék fyrstu 18 holurnar á 65 höggum eða á fimm höggum undir pari. Birgir Leifur var einu höggi á eftir Ítalanum Andrea Pavan sem lék fyrsta hringinn á 64 höggum en Norðmaðurinn Joakim Mikkelsen lék á 64 höggum eins og Birgir Leifur. Birgir Leifur lék tólf af átján holunum í gær en kláraði svo hringinn í morgun. Hann fékk tvo fugla á holunum sex í morgun en var með fjóra fugla og einn skolla á fyrstu tólf holunum. Sigurvegarinn á mótinu fær rétt um 4,5 milljónir kr. í sinn hlut en Brigir Leifur var fyrir mótið í 178. sæti á peningalista Áskorendamótaraðarinnar með 2496 evrur eða rétt rúmlega 400 þúsund íslenskar krónur. Þetta er fjórða mótið á Áskorendamótaröðinni hjá Birgi Leifi á þessu ári. Hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn á einu móti en náði síðan 29. og 30. sæti á mótum á Spáni og í Tékklandi. Birgir Leifur fór strax inn á annan hringinn sem klárast seinna í dag. Birgir Leifur þarf að hækka sig um 128 sæti til þess að öðlast takmarkaðann keppnisrétt á Evrópumótaröðinni á næsta keppnistímabili en því ná fimmtíu efstu menn.
Golf Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira