Fleiri fréttir Samantekin ráð hjá Val og Fram að tala ekki við Rúv Það er mikil óánægja innan handboltahreyfingarinnar með frammistöðu Rúv í úrslitakeppninni. Sú óánægja kristallaðist eftir fyrsta leik Vals og Fram í úrslitum N1-deildar kvenna þegar bæði leikmenn og þjálfara liðanna neituðu að gefa Rúv viðtöl eftir leikinn. 4.5.2012 16:15 Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. 4.5.2012 15:34 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-23 | Staðan í einvíginu er 1-1 Valsarar jöfnuðu metin úrslitaeinvígi sínu í N1-deild kvenna í kvöld í háspennuleik gegn Fram. Ekki náðist að knýja fram sigurvegara á fyrstu 60. mínútunum og þurfti framlengingu þar sem Valsarar náðu að sigla sigrinum heim undir lokinn. 4.5.2012 15:06 Chelsea vill breyta þekktu orkuveri í framtíðarleikvang Chelsea hefur lagt inn tilboð í Battersea-orkuverið í London og er ætlun Chelsea-manna að breyta henni í nýjan 60 þúsund manna framtíðarleikvang félagsins. Battersea er þekkt bygging við Thames-ánna og er aðeins í nokkra kílómetra fjarlægð frá Stamford Bridge. 4.5.2012 14:00 Dempsey orðaður við Liverpool Bandaríski miðjumaðurinn Clint Dempsey hefur farið á kostum með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og gæti verið á leiðinni til Anfield ef marka má nýjustu sögusagnirnar í enskum fjölmiðlum. 4.5.2012 13:30 Capello sækist eftir stjórastöðu í ensku úrvalsdeildinni Fabio Capello, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, er ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og vill fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í viðtali við Times. 4.5.2012 12:45 Agüero valinn leikmaður ársins hjá City Manchester City hefur verðlaunað sína leikmenn fyrir frammistöðuna á tímabilinu og framherjinn Sergio Agüero valinn bestur. 4.5.2012 12:15 Þrír leikmenn Aston Villa sektaðir vegna slagsmála Aston Villa hefur sektað þrjá leikmenn vegna atvik sem kom upp á skemmtistað nú fyrr í vikunni. 4.5.2012 11:30 Pepsimörkin: Upprifjun frá síðasta tímabili Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla í fyrsta þætti Pepsimarkanna þetta árið á Stöð 2 Sport í gær. 4.5.2012 10:45 Rooney á besta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Markið sem Wayne Rooney skoraði fyrir Manchester United gegn Manchester City í febrúar í fyrra hefur verið valið besta markið frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2012 10:15 Óttast takmarkað aðgengi að ám og vötnum "Við óttumst að með þessum lögum verði aðgengi veiðimanna að ám og vötnum á eignarlandi takmarkað," segir Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. 4.5.2012 10:08 Tryggvi Guðmundsson í áfengismeðferð Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, er nú kominn í áfengismeðferð eftir að hann var stöðvaður af lögreglunni í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið, grunaður um ölvunarakstur. 4.5.2012 09:25 NBA í nótt: Miami og Oklahoma City komin í 3-0 New York Knicks tapaði í nótt sínum þrettánda leik í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er met. 4.5.2012 09:00 Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Ástand íslenska laxastofnsins er heilt yfir í ágætu lagi varðandi smálaxa, en áhyggjur eru af stórlaxi, einkum á Suður- og Vesturlandi. 4.5.2012 09:00 Svona verður miðjumoðið Fréttablaðið spáir því að sumarið hjá Val, ÍBV og Breiðabliki verði lítt spennandi. Þau munu ekki verða í toppbaráttu og ekki heldur í botnbaráttu. Þau verða í þessu klassíska miðjumoði samkvæmt spánni og Willum Þór er því sammála. 4.5.2012 08:00 Ingimundur: Eigum óklárað verkefni ÍR verður nýliði í N1-deild karla næsta vetur og fékk heldur betur liðsstyrk í gær þegar silfurmennirnir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt. 4.5.2012 07:00 Pepsimörkin: Fyrsti "hljóðnemaleikurinn" | FH - KR 1991 Pepsideildin í fótbolta hefst á sunnudaginn og upphitunarþáttur um deildina var sýndur á Stöð 2 sport í kvöld. Þar fór Hörður Magnússon yfir spá sérfræðinga þáttarins auk þess sem að sýnt var myndbrot úr gömlum íþróttaþætti Stöðvar 2. Þar var í fyrsta sinn settur hljóðnemi á dómara í leik í efstu deild og var Gísli Guðmundsson dómari þar í aðalhlutverki í leik FH og KR sem fram fór 26. maí árið 1991. 4.5.2012 00:07 Sló boltastrák utan undir Geoffrey Serey Die, leikmaður Sion í Sviss, virðist bera nafn með rentu því hann er ekki sá heilbrigðasti í bransanum. 3.5.2012 23:30 Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Borgarráð samþykkti í dag að laxveiðitímabilið í Elliðaánum verði lengt. Mikil umfram eftirspurn var eftir leyfum í ánum fyrir þetta sumar. 3.5.2012 22:55 Sir Alex hrósar Gylfa og félögum í Swansea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er hrifinn af því sem Brendan Rodgers er búinn að gera með nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. United mætir Swansea á sunnudaginn og þarf helst að vinna stórt í baráttunni um enska meistaratitilinn við Manchester City. 3.5.2012 22:45 Eyjamenn fá enskan miðjumann Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk í dag þegar það gekk frá mánaðarlánssamningi við miðjumanninn George Baldock. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. 3.5.2012 22:21 Stuð og stemning í Digranesi - myndir Það var gríðarleg stemning í Digranesi í kvöld þegar HK skellti FH öðru sinni og komst í lykilstöðu í úrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. 3.5.2012 22:15 Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3.5.2012 22:00 Collison: Ótrúlega stór sigur Jack Collison var maðurinn sem afgreiddi Cardiff City í fyrri umspilsleik liðanna í ensku B-deildinni. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. 3.5.2012 20:52 Papiss Cisse: Besta markið mitt á ferlinum Papiss Cisse hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni eftir að Newcastle keypti hann frá þýska liðinu SC Freiburg í janúarglugganum. 3.5.2012 19:45 Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið. 3.5.2012 18:49 Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. 3.5.2012 17:45 Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. 3.5.2012 17:19 KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. 3.5.2012 17:07 Bosh flaug í einkaflugvél heim til konunnar - gæti misst af leik þrjú Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum Miami Heat, gæti misst af þriðja leik Miami Heat og New York Knicks í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld þar sem að kona hans á von á barni á hverri stundu. 3.5.2012 17:00 West Ham vann frábæran útisigur á Cardiff Von Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City um að komast upp í úrvalsdeild er lítil eftir 0-2 tap á heimavelli gegn West Ham í kvöld. 3.5.2012 16:23 Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0 HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni. 3.5.2012 16:15 Hoffenheim hafnaði tilboði Swansea í Gylfa Þýska netsíðan spox.com greinir frá því í dag að Hoffenheim sé búið að hafna tilboði Swansea í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson, Gylfi er á láni hjá Swansea og hefur farið á kostum síðan að kom til Wales í janúar. 3.5.2012 15:30 Liverpool tapaði tíu milljörðum á síðasta fjárhagsári Það gengur ekki bara illa hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni því mikið tap var á rekstri félagsins á síðasta fjárhagsári. Liverpool tilkynnti það í dag að félagið hafi þá tapað 50 milljónum punda eða tíu milljörðum íslenskra króna. 3.5.2012 16:15 Mancini: Newcastle-leikurinn verður erfiðari en leikurinn við United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er óhræddur að beita hinum ýmsu brögðum í sálfræðistríðinu við Manchester United og nú hefur hann gefið það út að næsti leikur liðsins á móti Newcastle á St James' Park verði erfiðari en leikurinn á móti Manchester United á mánudaginn. 3.5.2012 14:45 Gunnhildur eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Sverris Sverrir Þór Sverrisson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi 24. til 27. maí næstkomandi. 3.5.2012 13:30 Redknapp tekur þátt í EM eftir allt saman - verður í spekingahópi BBC Harry Redknapp, stjóri Tottenham og sá sem flestir bjuggust við að tæki við enska landsliðinu fyrir EM, verður þáttakandi á Evrópumótinu eftir allt saman. Hann hefur samið við BBC um að vera hluti af spekingahópi BBC á mótinu. 3.5.2012 13:00 Tyson Chandler varnarmaður ársins í NBA deildinni Miðherjinn Tyson Chandler var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA deildinni í körfubolta en hann leikur með hinu sögufræga liði New York Knicks. Chandler er fyrsti leikmaðurinn í sögu New York sem fær þessa viðukenningu. 3.5.2012 12:30 Motherwell í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Skoska fótboltaliðið Motherwell tryggði sér í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Motherwell er í þriðja sæti deildarinnar en Celtic og Rangers eru þar fyrir ofan. Rangers má ekki taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð vegna fjárhagsvandræða félagsins og Motherwell fær því tækifærið. Celtic hefur tryggt sér meistaratitilinn fyrir löngu. 3.5.2012 11:45 Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. 3.5.2012 11:00 Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. 3.5.2012 10:31 Indiana með góðan útisigur gegn Orlando Indiana er með 2-1 forskot gegn Orlando í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Indiana náði að landa góðum sigri á heimavelli Orlando í nótt, 97-74. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert skoraði 18 og tók 10 fráköst. 3.5.2012 09:30 Memphis jafnaði metin gegn LA Clippers | San Antonio með yfirburði Memphis náði að jafna metin gegn LA Clippers í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í nótt með 105-98 sigri á heimavelli. San Antonio styrkti stöðu sína gegn Utah með 114-83 sigri á heimavelli og er San Antonio 2-0 yfir. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. 3.5.2012 09:00 Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. 3.5.2012 07:00 Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. 3.5.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Samantekin ráð hjá Val og Fram að tala ekki við Rúv Það er mikil óánægja innan handboltahreyfingarinnar með frammistöðu Rúv í úrslitakeppninni. Sú óánægja kristallaðist eftir fyrsta leik Vals og Fram í úrslitum N1-deildar kvenna þegar bæði leikmenn og þjálfara liðanna neituðu að gefa Rúv viðtöl eftir leikinn. 4.5.2012 16:15
Formaður ÍBV: Ekki rétt að fara með einkamál leikmanna í fjölmiðla Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, segist ekki vera hlynntur því að fjallað sé um einkamál leikmanna í fjölmiðlum þó svo hann hafi verið í viðtali við Eyjafréttir í morgun þar sem hann staðfesti að einn leikmanna félagsins, Tryggvi Guðmundsson, væri farinn í áfengismeðferð. Það kemur í kjölfar þess að Tryggvi var tekinn fyrir ölvunarakstur. 4.5.2012 15:34
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 22-23 | Staðan í einvíginu er 1-1 Valsarar jöfnuðu metin úrslitaeinvígi sínu í N1-deild kvenna í kvöld í háspennuleik gegn Fram. Ekki náðist að knýja fram sigurvegara á fyrstu 60. mínútunum og þurfti framlengingu þar sem Valsarar náðu að sigla sigrinum heim undir lokinn. 4.5.2012 15:06
Chelsea vill breyta þekktu orkuveri í framtíðarleikvang Chelsea hefur lagt inn tilboð í Battersea-orkuverið í London og er ætlun Chelsea-manna að breyta henni í nýjan 60 þúsund manna framtíðarleikvang félagsins. Battersea er þekkt bygging við Thames-ánna og er aðeins í nokkra kílómetra fjarlægð frá Stamford Bridge. 4.5.2012 14:00
Dempsey orðaður við Liverpool Bandaríski miðjumaðurinn Clint Dempsey hefur farið á kostum með Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og gæti verið á leiðinni til Anfield ef marka má nýjustu sögusagnirnar í enskum fjölmiðlum. 4.5.2012 13:30
Capello sækist eftir stjórastöðu í ensku úrvalsdeildinni Fabio Capello, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, er ekki tilbúinn að setjast í helgan stein og vill fá tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram í viðtali við Times. 4.5.2012 12:45
Agüero valinn leikmaður ársins hjá City Manchester City hefur verðlaunað sína leikmenn fyrir frammistöðuna á tímabilinu og framherjinn Sergio Agüero valinn bestur. 4.5.2012 12:15
Þrír leikmenn Aston Villa sektaðir vegna slagsmála Aston Villa hefur sektað þrjá leikmenn vegna atvik sem kom upp á skemmtistað nú fyrr í vikunni. 4.5.2012 11:30
Pepsimörkin: Upprifjun frá síðasta tímabili Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla í fyrsta þætti Pepsimarkanna þetta árið á Stöð 2 Sport í gær. 4.5.2012 10:45
Rooney á besta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Markið sem Wayne Rooney skoraði fyrir Manchester United gegn Manchester City í febrúar í fyrra hefur verið valið besta markið frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar. 4.5.2012 10:15
Óttast takmarkað aðgengi að ám og vötnum "Við óttumst að með þessum lögum verði aðgengi veiðimanna að ám og vötnum á eignarlandi takmarkað," segir Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga. 4.5.2012 10:08
Tryggvi Guðmundsson í áfengismeðferð Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, er nú kominn í áfengismeðferð eftir að hann var stöðvaður af lögreglunni í Vestmannaeyjum á þriðjudagskvöldið, grunaður um ölvunarakstur. 4.5.2012 09:25
NBA í nótt: Miami og Oklahoma City komin í 3-0 New York Knicks tapaði í nótt sínum þrettánda leik í röð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Það er met. 4.5.2012 09:00
Staða íslenska laxins góð í alþjóðlegu tilliti Ástand íslenska laxastofnsins er heilt yfir í ágætu lagi varðandi smálaxa, en áhyggjur eru af stórlaxi, einkum á Suður- og Vesturlandi. 4.5.2012 09:00
Svona verður miðjumoðið Fréttablaðið spáir því að sumarið hjá Val, ÍBV og Breiðabliki verði lítt spennandi. Þau munu ekki verða í toppbaráttu og ekki heldur í botnbaráttu. Þau verða í þessu klassíska miðjumoði samkvæmt spánni og Willum Þór er því sammála. 4.5.2012 08:00
Ingimundur: Eigum óklárað verkefni ÍR verður nýliði í N1-deild karla næsta vetur og fékk heldur betur liðsstyrk í gær þegar silfurmennirnir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt. 4.5.2012 07:00
Pepsimörkin: Fyrsti "hljóðnemaleikurinn" | FH - KR 1991 Pepsideildin í fótbolta hefst á sunnudaginn og upphitunarþáttur um deildina var sýndur á Stöð 2 sport í kvöld. Þar fór Hörður Magnússon yfir spá sérfræðinga þáttarins auk þess sem að sýnt var myndbrot úr gömlum íþróttaþætti Stöðvar 2. Þar var í fyrsta sinn settur hljóðnemi á dómara í leik í efstu deild og var Gísli Guðmundsson dómari þar í aðalhlutverki í leik FH og KR sem fram fór 26. maí árið 1991. 4.5.2012 00:07
Sló boltastrák utan undir Geoffrey Serey Die, leikmaður Sion í Sviss, virðist bera nafn með rentu því hann er ekki sá heilbrigðasti í bransanum. 3.5.2012 23:30
Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Borgarráð samþykkti í dag að laxveiðitímabilið í Elliðaánum verði lengt. Mikil umfram eftirspurn var eftir leyfum í ánum fyrir þetta sumar. 3.5.2012 22:55
Sir Alex hrósar Gylfa og félögum í Swansea Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er hrifinn af því sem Brendan Rodgers er búinn að gera með nýliða Swansea í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. United mætir Swansea á sunnudaginn og þarf helst að vinna stórt í baráttunni um enska meistaratitilinn við Manchester City. 3.5.2012 22:45
Eyjamenn fá enskan miðjumann Pepsi-deildarlið ÍBV fékk liðsstyrk í dag þegar það gekk frá mánaðarlánssamningi við miðjumanninn George Baldock. Þetta kemur fram á vef Eyjafrétta. 3.5.2012 22:21
Stuð og stemning í Digranesi - myndir Það var gríðarleg stemning í Digranesi í kvöld þegar HK skellti FH öðru sinni og komst í lykilstöðu í úrslitaeinvígi liðanna í N1-deild karla. 3.5.2012 22:15
Ferrari hafa fundið lausn á vandamálum sínum Ferrari-liðið ók endurhönnuðum bíl sínum á æfingum á Mugello brautinni á Ítalíu í dag. Sagt er að endurhönnunin muni færa liðinu um það bil 0,2 sekúntur hvern hring og jafnvel meira. 3.5.2012 22:00
Collison: Ótrúlega stór sigur Jack Collison var maðurinn sem afgreiddi Cardiff City í fyrri umspilsleik liðanna í ensku B-deildinni. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri. 3.5.2012 20:52
Papiss Cisse: Besta markið mitt á ferlinum Papiss Cisse hefur heldur betur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni eftir að Newcastle keypti hann frá þýska liðinu SC Freiburg í janúarglugganum. 3.5.2012 19:45
Ingimundur og Sturla sömdu við ÍR Nýliðar ÍR í N1-deild karla fengu mikinn liðsstyrk í kvöld þegar þeir Ingimundur Ingimundarson og Sturla Ásgeirsson skrifuðu undir tveggja ára samning við félagið. 3.5.2012 18:49
Robben samdi við Bayern til ársins 2015 Hollendingurinn Arjen Robben ætlar að spila áfram með þýska liðinu Bayern Munchen en hann gekk í dag frá nýjum samningi sem nær til ársins 2015. Robben hefur spilað með Bayern frá árinu 2009. 3.5.2012 17:45
Frá 25 til 60 prósenta afsláttur á veiðileyfum Lax-á fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni er fyrirtækið með afmælistilboð á ýmsum veiðisvæðum. 3.5.2012 17:19
KR og Breiðablik verða Íslandsmeistarar í haust KR og Breiðabliki var spáð Íslandsmeistaratitlunum í Pepsi-deildum karla og kvenna í fótbolta á árlegum kynningarfundi fyrir úrvalsdeildirnar en fundurinn fór fram í dag. Bæði liðin tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum á dögunum og hafa verið að gera góða hluti á undirbúningstímabilinu. 3.5.2012 17:07
Bosh flaug í einkaflugvél heim til konunnar - gæti misst af leik þrjú Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum Miami Heat, gæti misst af þriðja leik Miami Heat og New York Knicks í úrslitakeppni NBA-körfuboltans í kvöld þar sem að kona hans á von á barni á hverri stundu. 3.5.2012 17:00
West Ham vann frábæran útisigur á Cardiff Von Arons Einars Gunnarssonar og félaga í Cardiff City um að komast upp í úrvalsdeild er lítil eftir 0-2 tap á heimavelli gegn West Ham í kvöld. 3.5.2012 16:23
Umfjöllun og viðtöl: HK - FH 29-26 | HK komið í 2-0 HK-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í úrslitakeppni N1-deildarinnar í handbolta og eru nú aðeins einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja marka sigur á Íslandsmeisturum FH, 29-26, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild karla. HK er búið að vinna alla fimm leiki sína í úrslitakeppninni. 3.5.2012 16:15
Hoffenheim hafnaði tilboði Swansea í Gylfa Þýska netsíðan spox.com greinir frá því í dag að Hoffenheim sé búið að hafna tilboði Swansea í íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson, Gylfi er á láni hjá Swansea og hefur farið á kostum síðan að kom til Wales í janúar. 3.5.2012 15:30
Liverpool tapaði tíu milljörðum á síðasta fjárhagsári Það gengur ekki bara illa hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni því mikið tap var á rekstri félagsins á síðasta fjárhagsári. Liverpool tilkynnti það í dag að félagið hafi þá tapað 50 milljónum punda eða tíu milljörðum íslenskra króna. 3.5.2012 16:15
Mancini: Newcastle-leikurinn verður erfiðari en leikurinn við United Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er óhræddur að beita hinum ýmsu brögðum í sálfræðistríðinu við Manchester United og nú hefur hann gefið það út að næsti leikur liðsins á móti Newcastle á St James' Park verði erfiðari en leikurinn á móti Manchester United á mánudaginn. 3.5.2012 14:45
Gunnhildur eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Sverris Sverrir Þór Sverrisson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta og þjálfari Íslands- og bikarmeistara Njarðvíkur, hefur valið tólf manna hóp fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Noregi 24. til 27. maí næstkomandi. 3.5.2012 13:30
Redknapp tekur þátt í EM eftir allt saman - verður í spekingahópi BBC Harry Redknapp, stjóri Tottenham og sá sem flestir bjuggust við að tæki við enska landsliðinu fyrir EM, verður þáttakandi á Evrópumótinu eftir allt saman. Hann hefur samið við BBC um að vera hluti af spekingahópi BBC á mótinu. 3.5.2012 13:00
Tyson Chandler varnarmaður ársins í NBA deildinni Miðherjinn Tyson Chandler var í gær útnefndur varnarmaður ársins í NBA deildinni í körfubolta en hann leikur með hinu sögufræga liði New York Knicks. Chandler er fyrsti leikmaðurinn í sögu New York sem fær þessa viðukenningu. 3.5.2012 12:30
Motherwell í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Skoska fótboltaliðið Motherwell tryggði sér í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Motherwell er í þriðja sæti deildarinnar en Celtic og Rangers eru þar fyrir ofan. Rangers má ekki taka þátt í Evrópukeppni á næstu leiktíð vegna fjárhagsvandræða félagsins og Motherwell fær því tækifærið. Celtic hefur tryggt sér meistaratitilinn fyrir löngu. 3.5.2012 11:45
Weston spilaði undir stjórn Barry Smith Barry Smith, fyrrverandi leikmaður Vals, er í dag knattspyrnustjóri Dundee FC í Skotlandi en þar hefur Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, spilað síðustu tvö árin. 3.5.2012 11:00
Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. 3.5.2012 10:31
Indiana með góðan útisigur gegn Orlando Indiana er með 2-1 forskot gegn Orlando í átta liða úrslitum Austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Indiana náði að landa góðum sigri á heimavelli Orlando í nótt, 97-74. Danny Granger skoraði 26 stig fyrir Indiana og Roy Hibbert skoraði 18 og tók 10 fráköst. 3.5.2012 09:30
Memphis jafnaði metin gegn LA Clippers | San Antonio með yfirburði Memphis náði að jafna metin gegn LA Clippers í átta liða úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA deildinni í nótt með 105-98 sigri á heimavelli. San Antonio styrkti stöðu sína gegn Utah með 114-83 sigri á heimavelli og er San Antonio 2-0 yfir. Það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki kemst í undanúrslit Vesturdeildar. 3.5.2012 09:00
Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. 3.5.2012 07:00
Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. 3.5.2012 06:00