Fleiri fréttir Spánverjar unnu alla sína leiki á Supercup Spænska handboltalandsliðið tryggði sér sigur á Supercup í Þýskalandi um helgina með því að vinna alla sína leiki á þessu sterka æfingamóti. Spánverjar unnu Svía, Dani og Þjóðverja. 7.11.2011 13:30 Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! 7.11.2011 13:04 Strákarnir skora lítið í spænska körfuboltanum Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson hafa ekki verið að skora mikið með liðum sínum í spænsku úrvaldeildinni að undanförnu og þeir voru aðeins með tvö stig samanlagt um helgina. 7.11.2011 13:00 Guðmundur: Forréttindi að fá að þjálfa topplið í bestu deild í heimi Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara karla í handbolta, eftir pressuleikinn á föstudagkvöldið og tók við hann ítarlegt viðtal. 7.11.2011 12:15 Petr Cech: Ég myndi líta út eins og Leðurblökumaðurinn Petr Cech, markvörður Chelsea, varð fyrir því óláni að nefbrotna í leiknum á móti Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það er því óvíst með þáttöku hans með tékkneska landsliðinu í umspilsleikjunum um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. 7.11.2011 11:30 Anton Ferdinand hótað lífláti - lögreglan komin í málið Lögreglan hefur hafið rannsókn eftir að Anton Ferdinand, varnarmaður Queens Park Rangers, var hótað lífláti í bréfi sem sent var til QPR stílað á Ferdinand. 7.11.2011 10:45 Stjóri Guðlaugs Victors rekinn í gær Colin Calderwood, stjóri skoska liðsins Hibernian, var í gær rekinn út starfi en liðið hafði aðeins unnið 12 af 49 leikjum sínum undir hans stjórn og tapaði 1-0 á heimavelli á móti Dunfermline um helgina. 7.11.2011 10:15 Misstir þú af enska boltanum um helgina? - allt inn á Vísi Eins og vanalega þá er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er engin undantekning á því eftir umferð helgarinnar. 7.11.2011 09:45 Sitjandi stjórnarmenn hafa allir gefið kost á sér Skrifstofa félagsins hefur í dag móttekið framboð Árna Friðleifssonar, Bernhards A. Petersen og Hilmars Jónssonar til stjórnar SVFR. Ljóst er því að þeir munu óska eftir áframhaldandi umboði til starfa fyrir félagið næstu tvö árin. 7.11.2011 09:35 Fyrsta fluguveiðisumarið í Eldvatnsbotnum Í sumar var í fyrsta sinn var aðeins leyfð fluguveiði í Eldvatnsbotnum í Meðallandi. Það virðist ekki hafa haft áhrif á veiðitölur á svæðinu. Eldvatnsbotnar fara ekki varhluta af bannsettri Steinsugunni, því mikill meirihluti sjóbirtingsins er bitinn og særður. Sérstaklega á þetta við um stærri birtinginn sem virðist, líkt og í Tungufljóti, einfaldlega allur vera soginn. 7.11.2011 09:29 Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Miðað við þau útboð sem hafa verið síðustu mánuði og vikur er ljóst að einhverjar ár muni hækka næsta sumar og sumar mikið. Nýlegt 111 milljóna tilboð í Þverá kemur þannig út að meðalverð á stöngina er um 100.000 kr, þ.e.a.s. kostnaðarverð leigutaka. Hvernig þetta skilar sér svo í verðum til veiðimanna er ekki útséð ennþá. 7.11.2011 09:19 Myndavélarnar náðu því þegar Alcaraz hrækti á leikmann Wolves Antolin Alcaraz, fyrirliði Wigan, er í vondum málum eftir að hafa orðið uppvís að því að hrækja á Richard Stearman, leikmann Wolves, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.11.2011 09:15 Beckham og félagar komnir í úrslitaleikinn David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru komnir alla leið í úrslitaleikinn um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur í undanúrslitaleik á móti Real Salt Lake í nótt. 7.11.2011 09:00 Arnór: Uppsögn þjálfaranna áfall Íslendingafélagið AG Kaupmannahöfn hefur verið að gera það gott í Meistaradeildinni í haust og er á toppnum heima fyrir þrátt fyrir smá hikst í nokkrum leikjum að undanförnu. Arnór Atlason er fyrirliði liðsins en með því leika einnig Snorri Steinn Guðjónsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson. 7.11.2011 07:30 Fram sterkara en Stjarnan - myndir Leikur Stjörnunnar og Fram í N1-deild kvenna í gær náði aldrei að vera eins spennandi og vonir stóðu til. Fór svo að lokum að Fram vann átta marka sigur. 7.11.2011 06:30 KR-stúlkur á siglingu - myndir Kvennalið KR er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og vann enn einn leikinn í gær. KR hefur ekki enn tapað leik í Iceland Express-deild kvenna. 7.11.2011 06:00 Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. 7.11.2011 00:06 Eitt klaufalegasta mark allra tíma Virgil Vries, markvörður Golden Arrows í Suður-Afríku, er orðinn Youtube-stjarna eftir að hann fékk á sig ævintýralegt klaufamark í síðustu viku. 6.11.2011 23:45 Guðmundur: Landsliðið skortir breidd Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það sé áhyggjuefni að íslenska landsliðinu skorti breidd um þessar mundir. 6.11.2011 22:30 Rodwell og Sturridge í landsliðinu - ekki pláss fyrir Rooney og Rio Jack Rodwell og Daniel Sturridge voru valdir í enska A-landsliðshópinn í fyrsta skipti í kvöld. John Terry er í hópnum en Wayne Rooney fær frí. Rio Ferdinand er ekki heldur valinn að þessu sinni rétt eins og þeir Micah Richards og Andy Carroll. 6.11.2011 21:24 Van Basten vill að van Persie verði áfram hjá Arsenal Hollenska goðsögnin Marco van Basten hefur hvatt landa sinn, Robin van Persie, til þess að vera áfram í herbúðum Arsenal. 6.11.2011 23:00 Hamsik semur við Napoli á morgun Sögusagnirnar um framtíð Marek Hamsik taka væntanlega enda á morgun þegar hann mun skrifa undir nýjan samning við Napoli. Svo segir Aurelio De Laurentis, forseti Napoli. 6.11.2011 22:15 Úrslit kvöldsins í Lengjubikar karla Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Grindavík og Hamar unnu sína leiki en leik KFÍ og Fjölnis var frestað. 6.11.2011 21:50 Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona Lionel Messi bjargaði Barcelona í kvöld er hann jafnaði leikinn gegn Athletic Bilbao í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. 6.11.2011 20:51 Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum. 6.11.2011 20:30 David Stern við leikmenn: Samþykkið tilboð okkar fyrir miðvikudag David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sett leikmönnum afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna. Á borðinu sé tilboð sem stendur til miðvikudags. Betra tilboð standi leikmönnum ekki til boða. 6.11.2011 20:00 HK-stelpur flengdar í Frakklandi HK-stelpur hafa lokið keppni í Evrópukeppninni þetta árið eftir 28 marka skell gegn franska liðinu Floery í dag. Lokatölur 46-18. 6.11.2011 19:21 Platini segir um svik að ræða í máli Veigars Páls Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 6.11.2011 19:00 Fram vann auðveldan sigur á Stjörnunni Fram-stelpur komust upp að hlið Vals og HK á toppi N1-deildar kvenna með öruggum átta marka sigri á Stjörnunni í Mýrinni í dag. 6.11.2011 17:40 Ernir markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson fór mikinn í liði Düsseldorf í dag er það tapaði á heimavelli, 27-30, gegn Tusem Essen. 6.11.2011 17:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 79-59 KR vann öruggan sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vesturbænum í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrsta fjórðung sigu heimakonur fram úr og unnu að lokum sannfærandi sigur, 79-59. 6.11.2011 17:23 Öruggur sigur hjá FCK Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby. 6.11.2011 16:56 Alkmaar með sex stiga forskot á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar styrktu stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 heimasigri á Den Haag. 6.11.2011 16:08 Spánn vann Super Cup Spánverjar unnu sigur á Super Cup handboltamótinu sem fram fór í Þýskalandi um helgina. Spánverjar lögðu Þjóðverja í dag, 23-27. 6.11.2011 16:03 Udinese á toppinn á Ítalíu Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania. 6.11.2011 16:00 Birkir Már og félagar töpuðu í bikarúrslitum Birkir Már Sævarsson var í byrjunarliði Brann sem tapaði 2-1 gegn Álasund í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson var ekki í leikmannahópi Brann. 6.11.2011 14:25 Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. 6.11.2011 14:00 Ajax tapaði í tíu marka leik Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4. 6.11.2011 13:38 Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. 6.11.2011 12:48 Spurs slapp með skrekkinn Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage. 6.11.2011 12:15 Bolton valtaði yfir Stoke Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik. 6.11.2011 12:12 Enn eitt tapið hjá Wigan Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1. 6.11.2011 12:08 Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26. 6.11.2011 12:00 Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu. 6.11.2011 12:00 Williams sleppur með skrekkinn Yfirmenn PGA og Evróputúrsins hafa ákveðið að sleppa því að refsa kylfusveininum Steve Williams fyrir ummæli sem margir hverjir túlkuðu sem kynþáttaníð í garð Tiger Woods. 6.11.2011 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Spánverjar unnu alla sína leiki á Supercup Spænska handboltalandsliðið tryggði sér sigur á Supercup í Þýskalandi um helgina með því að vinna alla sína leiki á þessu sterka æfingamóti. Spánverjar unnu Svía, Dani og Þjóðverja. 7.11.2011 13:30
Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! 7.11.2011 13:04
Strákarnir skora lítið í spænska körfuboltanum Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson hafa ekki verið að skora mikið með liðum sínum í spænsku úrvaldeildinni að undanförnu og þeir voru aðeins með tvö stig samanlagt um helgina. 7.11.2011 13:00
Guðmundur: Forréttindi að fá að þjálfa topplið í bestu deild í heimi Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, hitti Guðmund Guðmundsson, landsliðsþjálfara karla í handbolta, eftir pressuleikinn á föstudagkvöldið og tók við hann ítarlegt viðtal. 7.11.2011 12:15
Petr Cech: Ég myndi líta út eins og Leðurblökumaðurinn Petr Cech, markvörður Chelsea, varð fyrir því óláni að nefbrotna í leiknum á móti Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni um helgina og það er því óvíst með þáttöku hans með tékkneska landsliðinu í umspilsleikjunum um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. 7.11.2011 11:30
Anton Ferdinand hótað lífláti - lögreglan komin í málið Lögreglan hefur hafið rannsókn eftir að Anton Ferdinand, varnarmaður Queens Park Rangers, var hótað lífláti í bréfi sem sent var til QPR stílað á Ferdinand. 7.11.2011 10:45
Stjóri Guðlaugs Victors rekinn í gær Colin Calderwood, stjóri skoska liðsins Hibernian, var í gær rekinn út starfi en liðið hafði aðeins unnið 12 af 49 leikjum sínum undir hans stjórn og tapaði 1-0 á heimavelli á móti Dunfermline um helgina. 7.11.2011 10:15
Misstir þú af enska boltanum um helgina? - allt inn á Vísi Eins og vanalega þá er hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi og það er engin undantekning á því eftir umferð helgarinnar. 7.11.2011 09:45
Sitjandi stjórnarmenn hafa allir gefið kost á sér Skrifstofa félagsins hefur í dag móttekið framboð Árna Friðleifssonar, Bernhards A. Petersen og Hilmars Jónssonar til stjórnar SVFR. Ljóst er því að þeir munu óska eftir áframhaldandi umboði til starfa fyrir félagið næstu tvö árin. 7.11.2011 09:35
Fyrsta fluguveiðisumarið í Eldvatnsbotnum Í sumar var í fyrsta sinn var aðeins leyfð fluguveiði í Eldvatnsbotnum í Meðallandi. Það virðist ekki hafa haft áhrif á veiðitölur á svæðinu. Eldvatnsbotnar fara ekki varhluta af bannsettri Steinsugunni, því mikill meirihluti sjóbirtingsins er bitinn og særður. Sérstaklega á þetta við um stærri birtinginn sem virðist, líkt og í Tungufljóti, einfaldlega allur vera soginn. 7.11.2011 09:29
Dýrasti dagurinn á 450.000 í Laxá í Ásum? Miðað við þau útboð sem hafa verið síðustu mánuði og vikur er ljóst að einhverjar ár muni hækka næsta sumar og sumar mikið. Nýlegt 111 milljóna tilboð í Þverá kemur þannig út að meðalverð á stöngina er um 100.000 kr, þ.e.a.s. kostnaðarverð leigutaka. Hvernig þetta skilar sér svo í verðum til veiðimanna er ekki útséð ennþá. 7.11.2011 09:19
Myndavélarnar náðu því þegar Alcaraz hrækti á leikmann Wolves Antolin Alcaraz, fyrirliði Wigan, er í vondum málum eftir að hafa orðið uppvís að því að hrækja á Richard Stearman, leikmann Wolves, í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.11.2011 09:15
Beckham og félagar komnir í úrslitaleikinn David Beckham og félagar í Los Angeles Galaxy eru komnir alla leið í úrslitaleikinn um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir 3-1 sigur í undanúrslitaleik á móti Real Salt Lake í nótt. 7.11.2011 09:00
Arnór: Uppsögn þjálfaranna áfall Íslendingafélagið AG Kaupmannahöfn hefur verið að gera það gott í Meistaradeildinni í haust og er á toppnum heima fyrir þrátt fyrir smá hikst í nokkrum leikjum að undanförnu. Arnór Atlason er fyrirliði liðsins en með því leika einnig Snorri Steinn Guðjónsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson. 7.11.2011 07:30
Fram sterkara en Stjarnan - myndir Leikur Stjörnunnar og Fram í N1-deild kvenna í gær náði aldrei að vera eins spennandi og vonir stóðu til. Fór svo að lokum að Fram vann átta marka sigur. 7.11.2011 06:30
KR-stúlkur á siglingu - myndir Kvennalið KR er hreinlega óstöðvandi þessa dagana og vann enn einn leikinn í gær. KR hefur ekki enn tapað leik í Iceland Express-deild kvenna. 7.11.2011 06:00
Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur tilkynnti í kvöld að það væri búið að ganga frá samningi við Guðjón Þórðarson um að þjálfa meistaraflokk félagsins. Guðjón skrifaði undir þriggja ára samning við Grindavík. 7.11.2011 00:06
Eitt klaufalegasta mark allra tíma Virgil Vries, markvörður Golden Arrows í Suður-Afríku, er orðinn Youtube-stjarna eftir að hann fékk á sig ævintýralegt klaufamark í síðustu viku. 6.11.2011 23:45
Guðmundur: Landsliðið skortir breidd Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það sé áhyggjuefni að íslenska landsliðinu skorti breidd um þessar mundir. 6.11.2011 22:30
Rodwell og Sturridge í landsliðinu - ekki pláss fyrir Rooney og Rio Jack Rodwell og Daniel Sturridge voru valdir í enska A-landsliðshópinn í fyrsta skipti í kvöld. John Terry er í hópnum en Wayne Rooney fær frí. Rio Ferdinand er ekki heldur valinn að þessu sinni rétt eins og þeir Micah Richards og Andy Carroll. 6.11.2011 21:24
Van Basten vill að van Persie verði áfram hjá Arsenal Hollenska goðsögnin Marco van Basten hefur hvatt landa sinn, Robin van Persie, til þess að vera áfram í herbúðum Arsenal. 6.11.2011 23:00
Hamsik semur við Napoli á morgun Sögusagnirnar um framtíð Marek Hamsik taka væntanlega enda á morgun þegar hann mun skrifa undir nýjan samning við Napoli. Svo segir Aurelio De Laurentis, forseti Napoli. 6.11.2011 22:15
Úrslit kvöldsins í Lengjubikar karla Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Grindavík og Hamar unnu sína leiki en leik KFÍ og Fjölnis var frestað. 6.11.2011 21:50
Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona Lionel Messi bjargaði Barcelona í kvöld er hann jafnaði leikinn gegn Athletic Bilbao í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. 6.11.2011 20:51
Bæjarar lögðu Augsburg - Gomez kominn með tuttugu mörk Bayern München heldur toppsætinu í efstu deild þýska boltans eftir 2-1 útisigur á botnliði Augsburg. Lærisveinar Jupp Heynckes þurftu þó að hafa fyrir hlutunum og bjargaði Manuel Neuer, markvörður liðsins, stigunum þremur með frábærri vörslu seint í leiknum. 6.11.2011 20:30
David Stern við leikmenn: Samþykkið tilboð okkar fyrir miðvikudag David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sett leikmönnum afarkosti í deilu sinni við eigendur félaganna. Á borðinu sé tilboð sem stendur til miðvikudags. Betra tilboð standi leikmönnum ekki til boða. 6.11.2011 20:00
HK-stelpur flengdar í Frakklandi HK-stelpur hafa lokið keppni í Evrópukeppninni þetta árið eftir 28 marka skell gegn franska liðinu Floery í dag. Lokatölur 46-18. 6.11.2011 19:21
Platini segir um svik að ræða í máli Veigars Páls Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir söluna á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk til Vålerenga ekki heiðarlega. Platini var staddur í Noregi um helgina þar sem hann fylgdist með bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. 6.11.2011 19:00
Fram vann auðveldan sigur á Stjörnunni Fram-stelpur komust upp að hlið Vals og HK á toppi N1-deildar kvenna með öruggum átta marka sigri á Stjörnunni í Mýrinni í dag. 6.11.2011 17:40
Ernir markahæstur í tapleik Ernir Hrafn Arnarson fór mikinn í liði Düsseldorf í dag er það tapaði á heimavelli, 27-30, gegn Tusem Essen. 6.11.2011 17:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 79-59 KR vann öruggan sigur á Val í Iceland Express deild kvenna í Vesturbænum í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrsta fjórðung sigu heimakonur fram úr og unnu að lokum sannfærandi sigur, 79-59. 6.11.2011 17:23
Öruggur sigur hjá FCK Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru báðir í byrjunarliði FCK í dag og léku allan leikinn í 3-0 sigri á Lyngby. 6.11.2011 16:56
Alkmaar með sex stiga forskot á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar styrktu stöðu sína á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar í dag með öruggum 3-0 heimasigri á Den Haag. 6.11.2011 16:08
Spánn vann Super Cup Spánverjar unnu sigur á Super Cup handboltamótinu sem fram fór í Þýskalandi um helgina. Spánverjar lögðu Þjóðverja í dag, 23-27. 6.11.2011 16:03
Udinese á toppinn á Ítalíu Udinese stökk upp í toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag er það vann heimasigur á Siena. AC Milan er í öðru sæti eftir stórsigur á Catania. 6.11.2011 16:00
Birkir Már og félagar töpuðu í bikarúrslitum Birkir Már Sævarsson var í byrjunarliði Brann sem tapaði 2-1 gegn Álasund í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson var ekki í leikmannahópi Brann. 6.11.2011 14:25
Capello: Terry saklaus þar til sekt hans er sönnuð Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry verði í landsliðshópi Englands fyrir æfingaleikina gegn Spáni og Svíum. Að hans mati er Terry saklaus af ásökunum um kynþáttafordóma uns sekt hans er sönnuð. Reuters fréttastofan greinir frá þessu. 6.11.2011 14:00
Ajax tapaði í tíu marka leik Varnarleikur Ajax var í molum þegar liðið sótti Utrecht heim. Áhorfendur fengu svo sannarlega mikið fyrir peninginn því tíu mörk voru skoruð. Utrecht vann í mögnuðum leik, 6-4. 6.11.2011 13:38
Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. 6.11.2011 12:48
Spurs slapp með skrekkinn Tottenham er komið upp að hlið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan útisigur á Fulham, 1-3, á Craven Cottage. 6.11.2011 12:15
Bolton valtaði yfir Stoke Bolton er enn í fallsæti þrátt fyrir stórsigur, 5-0, gegn Stoke í dag. Ekki á hverjum degi sem Stoke fær svona mörg mörk á sig í leik. 6.11.2011 12:12
Enn eitt tapið hjá Wigan Wigan situr sem fyrr eitt og yfirgefið á botni ensku úrvalsdeildarinnar. Í dag lá liðið fyrir Úlfunum, 3-1. 6.11.2011 12:08
Þriðja tapið hjá ungmennaliðinu Hrakfarir íslenska U-20 ára liðsins héldu áfram á opna Norðurlandamótinu í dag. Þá töpuðu strákarnir fyrir Tékkum, 31-26. 6.11.2011 12:00
Ronaldo: Á Ferguson mikið að þakka Menn hafa keppst við að mæra Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, síðustu daga en Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd sem er einstakt í nútíma knattspyrnu. 6.11.2011 12:00
Williams sleppur með skrekkinn Yfirmenn PGA og Evróputúrsins hafa ákveðið að sleppa því að refsa kylfusveininum Steve Williams fyrir ummæli sem margir hverjir túlkuðu sem kynþáttaníð í garð Tiger Woods. 6.11.2011 11:12