Handbolti

Ernir markahæstur í tapleik

Ernir Hrafn í leik með Val.
Ernir Hrafn í leik með Val.
Ernir Hrafn Arnarson fór mikinn í liði Düsseldorf í dag er það tapaði á heimavelli, 27-30, gegn Tusem Essen.

Ernir var markahæstur sínu liði og skoraði sex mörk. Hann hefur verið að leika mjög vel með Düsseldorf í vetur.

Düsseldorf er í 16. sæti deildarinnar, rétt fyrir ofan liðin í fallsætunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×