Fleiri fréttir Gerrard ekki með í dag vegna meiðsla - Suarez byrjar Steven Gerrard verður ekki með sínum mönnum í Liverpool í dag vegna meiðsla. Samkvæmt frétt á heimasíðu Liverpool fékk Gerrard högg á ökklann og getur af þeim sökum ekki spilað í dag. 29.10.2011 15:27 Van Persie: Þetta var mjög mikilvægur sigur Robin van Persie er maður dagsins í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 5-3 sigri Arsenal á Chelsea á Stamford Bridge. 29.10.2011 15:21 Emil skoraði í þriðja leiknum í röð Emil Hallfreðsson er sjóðheitur með liði sínu, Hellas Verona í ítölsku B-deildinni, um þessar mundir. Í dag skoraði hann í sínum þriðja deildarleik í röð en Verona vann þá 2-1 sigur á Cittadella á útivelli. 29.10.2011 14:53 Góð frammistaða Björgvins Páls ekki nóg Björgvin Páll Gústavsson varði tólf skot þegar að Magdeburg tapaði fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. 29.10.2011 14:49 Guðjón Pétur og félagar í bikarúrslitin Guðjón Pétur Lýðsson og félagar hans í Helsinborg geta bætt öðrum titli í safnið um næstu helgi en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar. 29.10.2011 14:08 Arsenal skoraði síðast fimm mörk á Brúnni árið 1934 5-3 útisigur Arsenal á Chelsea í dag var sögulegur. Þetta var í fyrsta sinn í 77 ár sem að Arsenal tekst að skora fimm mörk á heimavelli Chelsea. 29.10.2011 14:02 Öll úrslitin: Enn tapar Bolton - City vann manni færri Þeim fimm leikjum sem hófust klukkan 14.00 í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Manchester City er enn með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 3-1 sigur á Wolves á heimavelli. 29.10.2011 13:30 Balotelli á bekknum - Grétar Rafn byrjar Mario Balotelli er á meðal varamanna Manchester City sem mætir Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þeir Edin Dzeko og Sergio Agüero verða í fremstu víglínu að þessu sinni hjá City. 29.10.2011 13:21 Gylfi spilaði er Hoffenheim tapaði Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 78 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, tapaði fyrir Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 29.10.2011 13:15 Mancini fær nýjan risasamning Enska götublaðið The Sun staðhæfir í dag að Roberto Mancini muni senn skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið sem muni tryggja honum 22 milljónir punda í tekjur. 29.10.2011 12:45 Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. 29.10.2011 12:15 Chelsea mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar nú í hádeginu en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge. 29.10.2011 11:49 Boyata frá í sex vikur - fær Grétar tækifæri? Varnarmaðurinn Dedryck Boyata verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í leik Bolton og Sunderland um síðustu helgi. 29.10.2011 11:45 Vettel fremstur á ráslínu í þrettánda skipti og Red Bull sló met Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Buddh brautinni í Indlandi í dag. Lewis Hamilton var með næst besta tíma á McLaren og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Árangur Vettel þýðir að hann verður fremstur á ráslínu í þrettánda skipti í Formúlu 1 móti á árinu. 29.10.2011 11:35 Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. 29.10.2011 10:00 Gott lið orðið enn betra Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi. 29.10.2011 09:30 Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum. 29.10.2011 09:00 Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 29.10.2011 08:30 Albert ákveður sig um helgina Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög. 29.10.2011 08:00 Van Persie tryggði Arsenal ótrúlegan 5-3 sigur á Chelsea Robin van Persie skoraði þrennu og Arsenal vann glæsilegan 5-3 sigur á Chelsea í gjörsamlega ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni - enn og aftur. Arsenal komst með sigrinum upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 29.10.2011 00:01 United aftur á sigurbraut Javier Hernandez tryggði Manchester United nauman 1-0 sigur á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er mikilvægur fyrir United-menn sem steinlágu fyrir Manchester City um síðustu helgi. 29.10.2011 00:01 Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA. 28.10.2011 23:43 Frakkar og Danir berjast um það að fá að halda HM í handbolta 2017 Danir sækja í það að fá að halda stórmót í handbolta á næstunni enda með gríðarlega sterkt karlalandslið sem er líklegt til afreka á næstu Heims- og Evrópumótum. Danir hafa þegar fengið til sín Evrópumótið árið 2014 en nú vilja þeir líka fá að halda HM 2017. 28.10.2011 22:45 Silva myndi hafna Barcelona og Real Madrid David Silva hefur slegið rækilega í gegn með Manchester City á leiktíðinni og er af mörgum talinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 28.10.2011 22:00 Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. 28.10.2011 20:57 Birgir Leifur komst áfram Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér í dag þáttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðar PGA-mótaraðarinnar. Birgir Leifur lék á 74 höggum í dag og það dugði til. 28.10.2011 20:31 Ferguson: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans fá á morgun tækifæri til að losa sig undan skömm sunnudagsins en liðið tapaði þá 1-6 á móti Manchester City á heimavelli sínum Old Trafford. Sigur varaliðs United-liðsins á C-deildarliði Aldershot í vikunni breytir því ekki að frammistaðan á Goodison Park á morgun mun sýna það svart á hvítu hver áhrif skellsins í Manchester-slagnum séu í raun á ensku meistarana. 28.10.2011 20:30 Theodór Elmar orðaður við Leicester Theodór Elmar Bjarnason virðist ekki alveg vera gleymdur í Bretlandi því hann er í kvöld orðaður við enska félagið Leicester City á vefsíðu Sky. 28.10.2011 19:48 Stuðningsmönnum og starfsmönnum Blackburn lentu saman Steve Kean, stjóri Blackburn, vill láta rannsaka meint átök á milli stuðningsmanna Blackburn og starfsmanna í þjálfarateymi félagsins í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið. 28.10.2011 19:45 Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. 28.10.2011 19:17 Helgi Már sjóðheitur og skoraði 39 stig - Sundsvall á toppnum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Södertalje. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 28.10.2011 18:48 Arnór tryggði Esbjerg sigur Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði liði sínu. Esbjerg, sætan útisigur á Viborg í kvöld. 28.10.2011 18:26 Gareth Bale búinn að máta breska Ólympíubúninginn Tottenham-maðurinn Gareth Bale er þegar farinn að máta búning breska Ólympíuliðsins í fótbolta og virðist ekkert vera hræddur við að móðga stuðningsmenn velska landsliðsins. 28.10.2011 18:00 Chelsea fékk 3,6 milljóna sekt fyrir framkomu leikmanna á móti QPR Chelsea fékk 20 þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu leikmanna sinna í leiknum á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Þetta þýðir sekt upp á rétt tæpar 3,6 milljónir íslenskra króna. 28.10.2011 16:45 Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. 28.10.2011 16:00 Kerr að hætta sem landsliðsþjálfari Færeyja Írinn Brian Kerr mun líklega hætta sem landliðsþjálfari Færeyja þegar að samningur hans rennur út í næsta mánuði. 28.10.2011 15:30 Pele: Bara einn Pele Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur. 28.10.2011 14:45 Mancini neitaði að svara spurningum um Tevez Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar enn að svara spurning um málefni Carlos Tevez. 28.10.2011 14:15 Wenger: Vermaelen ekki meiddur en samt tæpur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thomas Vermaelen sé tæpur á tíma fyrir leik liðsins gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann sé þó ekki meiddur. 28.10.2011 13:30 Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 28.10.2011 13:00 Tevez ekki valinn í landslið Argentínu Alejandro Sabella ákvað að velja Carlos Tevez ekki í landsliðshóp Argentínu fyrir leiki liðsins gegn Bólivíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2014 í næsta mánuði. 28.10.2011 12:15 Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Þessa frétt fundum við á vefnum www.bb.is og er hún ekkert sérstakt fagnaðarefni fyrir rjúpnaveiðimenn landsins. Ekki kemur fram á hvaða rökum bannið er reyst né heldur hvort það er vegna lægðar í stofninum á þessu tímabili og hvort því verður aflétt komi stofnin til með að rétta úr kútnum. 28.10.2011 11:54 Rjúpnaveiðin hófst í morgun Rjúpnaveiðar hófust í morgun og viðraði vel til veiða víðast hvar á landinu. En veðrið um helgina er ekkert sérstakt og frekar slakt til rjúpnaveiða, menn geta þá bara vonað að næstu þrjár helgar verði skárri. 28.10.2011 11:05 Lokatölur 2011 Þá eru lokatölur komnar úr flestum ánum en þó vantar ennþá lokatölur úr Ytri Rangá enda veiði ekki hætt þar fyrr en um helgina. Það sem stendur svo sem uppúr þessu sumri, sem er það fjórða besta frá upphafi, er munurinn á milli ára í systuránum fyrir austann, Eystri og Ytri Rangá. En það munar um 1400 löxum í Ytri og um 2000 löxum í Eystri. Það er kannski ósanngjarn samanburður að bera árnar saman við bestu árin en það þykir þó vera víst að minna kom úr hafi en áður. 28.10.2011 10:55 Suarez tæpur fyrir helgina Óvíst er hvort að Luis Suarez geti spilað með Liverpool gegn West Brom þegar liðin mætast síðdegis á morgun í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2011 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard ekki með í dag vegna meiðsla - Suarez byrjar Steven Gerrard verður ekki með sínum mönnum í Liverpool í dag vegna meiðsla. Samkvæmt frétt á heimasíðu Liverpool fékk Gerrard högg á ökklann og getur af þeim sökum ekki spilað í dag. 29.10.2011 15:27
Van Persie: Þetta var mjög mikilvægur sigur Robin van Persie er maður dagsins í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 5-3 sigri Arsenal á Chelsea á Stamford Bridge. 29.10.2011 15:21
Emil skoraði í þriðja leiknum í röð Emil Hallfreðsson er sjóðheitur með liði sínu, Hellas Verona í ítölsku B-deildinni, um þessar mundir. Í dag skoraði hann í sínum þriðja deildarleik í röð en Verona vann þá 2-1 sigur á Cittadella á útivelli. 29.10.2011 14:53
Góð frammistaða Björgvins Páls ekki nóg Björgvin Páll Gústavsson varði tólf skot þegar að Magdeburg tapaði fyrir Flensburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. 29.10.2011 14:49
Guðjón Pétur og félagar í bikarúrslitin Guðjón Pétur Lýðsson og félagar hans í Helsinborg geta bætt öðrum titli í safnið um næstu helgi en liðið tryggði sér í dag sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar. 29.10.2011 14:08
Arsenal skoraði síðast fimm mörk á Brúnni árið 1934 5-3 útisigur Arsenal á Chelsea í dag var sögulegur. Þetta var í fyrsta sinn í 77 ár sem að Arsenal tekst að skora fimm mörk á heimavelli Chelsea. 29.10.2011 14:02
Öll úrslitin: Enn tapar Bolton - City vann manni færri Þeim fimm leikjum sem hófust klukkan 14.00 í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Manchester City er enn með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar eftir 3-1 sigur á Wolves á heimavelli. 29.10.2011 13:30
Balotelli á bekknum - Grétar Rafn byrjar Mario Balotelli er á meðal varamanna Manchester City sem mætir Wolves á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þeir Edin Dzeko og Sergio Agüero verða í fremstu víglínu að þessu sinni hjá City. 29.10.2011 13:21
Gylfi spilaði er Hoffenheim tapaði Gylfi Þór Sigurðsson spilaði fyrstu 78 mínúturnar er lið hans, Hoffenheim, tapaði fyrir Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. 29.10.2011 13:15
Mancini fær nýjan risasamning Enska götublaðið The Sun staðhæfir í dag að Roberto Mancini muni senn skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið sem muni tryggja honum 22 milljónir punda í tekjur. 29.10.2011 12:45
Viðræðum aftur hætt - Ekki spilað í NBA í nóvember Ekkert gengur í viðræðum deiluaðila í NBA-verkbanninu og hefur nú verið ákveðið að aflýsa leikjum sem áttu að fara fram frá 15.-30. nóvember næstkomandi. 29.10.2011 12:15
Chelsea mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit ensku deildabikarkeppninnar nú í hádeginu en stórleikur umferðarinnar verður viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge. 29.10.2011 11:49
Boyata frá í sex vikur - fær Grétar tækifæri? Varnarmaðurinn Dedryck Boyata verður frá næstu sex vikurnar eftir að hann meiddist á ökkla í leik Bolton og Sunderland um síðustu helgi. 29.10.2011 11:45
Vettel fremstur á ráslínu í þrettánda skipti og Red Bull sló met Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma í Formúlu 1 tímatökunni á Buddh brautinni í Indlandi í dag. Lewis Hamilton var með næst besta tíma á McLaren og Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Árangur Vettel þýðir að hann verður fremstur á ráslínu í þrettánda skipti í Formúlu 1 móti á árinu. 29.10.2011 11:35
Ungur Valsari vill komast í breska landsliðið fyrir Ólympíuleikana Svo gæti farið að Ísland ætti þátttakanda í handboltakeppni Ólympíuleikanna þó svo að íslenska landsliðið komist ekki til London. Hinn tvítugi Valsari Atli Már Báruson hefur nefnilega sótt um að komast í lið heimamanna. 29.10.2011 10:00
Gott lið orðið enn betra Stelpurnar okkar eru fyrir nokkru komnar í hóp bestu knattspyrnulandsliða heims og eru nú á góðri leið inn á sitt annað Evrópumót í röð. Það er samt óhætt að segja að liðið hafi stigið stórt skref upp metorðalistann í ár, sem var réttilega kallað af landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni besta ár kvennalandsliðsins frá upphafi. 29.10.2011 09:30
Dagur: Verður auðveldara að mæta Kiel en Saarlouis Stórslagur helgarinnar í þýsku úrvalsdeildinni verður viðureign Füchse Berlin og Kiel. Þjálfarar liðanna eru báðir íslenskir – þeir Dagur Sigurðsson og Alfreð Gíslason – en þar að auki eru landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson (Kiel) og Alexander Petersson (Füchse Berlin) mikilvægir leikmenn hjá liðunum. 29.10.2011 09:00
Salan á Veigari á borð lögreglu Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði – og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 29.10.2011 08:30
Albert ákveður sig um helgina Albert Brynjar Ingason, einn eftirsóttasti knattspyrnumaðurinn á markaðnum í dag, ætlar líklega að ákveða framhaldið nú um helgina. Albert hefur verið á mála hjá Fylki en samningur hans rann út fyrr í mánuðinum og hefur hann verið að ræða við önnur félög. 29.10.2011 08:00
Van Persie tryggði Arsenal ótrúlegan 5-3 sigur á Chelsea Robin van Persie skoraði þrennu og Arsenal vann glæsilegan 5-3 sigur á Chelsea í gjörsamlega ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni - enn og aftur. Arsenal komst með sigrinum upp í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 29.10.2011 00:01
United aftur á sigurbraut Javier Hernandez tryggði Manchester United nauman 1-0 sigur á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn er mikilvægur fyrir United-menn sem steinlágu fyrir Manchester City um síðustu helgi. 29.10.2011 00:01
Jóhannes Karl spilar með ÍA næsta sumar Jóhannes Karl Guðjónsson er á leiðinni aftur í sitt gamla félag, ÍA, og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla næsta sumar. Þetta tilkynnti Jói Kalli á Facebook-síðunni sinni í kvöld auk þess sem að þetta var opinberað á karlakvöldi ÍA. 28.10.2011 23:43
Frakkar og Danir berjast um það að fá að halda HM í handbolta 2017 Danir sækja í það að fá að halda stórmót í handbolta á næstunni enda með gríðarlega sterkt karlalandslið sem er líklegt til afreka á næstu Heims- og Evrópumótum. Danir hafa þegar fengið til sín Evrópumótið árið 2014 en nú vilja þeir líka fá að halda HM 2017. 28.10.2011 22:45
Silva myndi hafna Barcelona og Real Madrid David Silva hefur slegið rækilega í gegn með Manchester City á leiktíðinni og er af mörgum talinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 28.10.2011 22:00
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. 28.10.2011 20:57
Birgir Leifur komst áfram Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson tryggði sér í dag þáttökurétt á öðru stigi úrtökumótaraðar PGA-mótaraðarinnar. Birgir Leifur lék á 74 höggum í dag og það dugði til. 28.10.2011 20:31
Ferguson: Þetta er búin að vera erfið vika fyrir alla Sir Alex Ferguson og lærisveinar hans fá á morgun tækifæri til að losa sig undan skömm sunnudagsins en liðið tapaði þá 1-6 á móti Manchester City á heimavelli sínum Old Trafford. Sigur varaliðs United-liðsins á C-deildarliði Aldershot í vikunni breytir því ekki að frammistaðan á Goodison Park á morgun mun sýna það svart á hvítu hver áhrif skellsins í Manchester-slagnum séu í raun á ensku meistarana. 28.10.2011 20:30
Theodór Elmar orðaður við Leicester Theodór Elmar Bjarnason virðist ekki alveg vera gleymdur í Bretlandi því hann er í kvöld orðaður við enska félagið Leicester City á vefsíðu Sky. 28.10.2011 19:48
Stuðningsmönnum og starfsmönnum Blackburn lentu saman Steve Kean, stjóri Blackburn, vill láta rannsaka meint átök á milli stuðningsmanna Blackburn og starfsmanna í þjálfarateymi félagsins í leik liðsins gegn Newcastle á miðvikudagskvöldið. 28.10.2011 19:45
Kári fékk enga afmælisgjöf frá Guðmundi Afmælisbarnið Kári Kristján Kristjánsson lék vel fyrir lið sitt, Wetzlar, í kvöld en það dugði ekki til gegn lærisveinum Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur var ekki á því að gefa Kára neina afmælisgjöf. 28.10.2011 19:17
Helgi Már sjóðheitur og skoraði 39 stig - Sundsvall á toppnum Svíþjóðarmeistarar Sundsvall Dragons eru enn á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Södertalje. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. 28.10.2011 18:48
Arnór tryggði Esbjerg sigur Skagamaðurinn Arnór Smárason tryggði liði sínu. Esbjerg, sætan útisigur á Viborg í kvöld. 28.10.2011 18:26
Gareth Bale búinn að máta breska Ólympíubúninginn Tottenham-maðurinn Gareth Bale er þegar farinn að máta búning breska Ólympíuliðsins í fótbolta og virðist ekkert vera hræddur við að móðga stuðningsmenn velska landsliðsins. 28.10.2011 18:00
Chelsea fékk 3,6 milljóna sekt fyrir framkomu leikmanna á móti QPR Chelsea fékk 20 þúsund punda sekt frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu leikmanna sinna í leiknum á móti Queens Park Rangers í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Þetta þýðir sekt upp á rétt tæpar 3,6 milljónir íslenskra króna. 28.10.2011 16:45
Massa fljótastur á Buddh brautinni í Indlandi Felipe Massa á Ferrari náði besta aksturstímanum á Buddh brautinni í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti í keppni á sunnudaginn. Tvær æfingar fóru fram á föstudag á brautinni. Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma á fyrri æfingunni, en Massa á þeirri síðari. Tími Massa reyndist besti tími dagsins. 28.10.2011 16:00
Kerr að hætta sem landsliðsþjálfari Færeyja Írinn Brian Kerr mun líklega hætta sem landliðsþjálfari Færeyja þegar að samningur hans rennur út í næsta mánuði. 28.10.2011 15:30
Pele: Bara einn Pele Brasilíumaðurinn Pele hefur verið að fara á kostum í enskum fjölmiðlum að undanförnu og segir hann nú að það sé enginn leikmaður enn sem getur talist vera betri knattspyrnumaður en hann var sjálfur. 28.10.2011 14:45
Mancini neitaði að svara spurningum um Tevez Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, neitar enn að svara spurning um málefni Carlos Tevez. 28.10.2011 14:15
Wenger: Vermaelen ekki meiddur en samt tæpur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thomas Vermaelen sé tæpur á tíma fyrir leik liðsins gegn Chelsea á sunnudaginn. Hann sé þó ekki meiddur. 28.10.2011 13:30
Salan á Veigari Páli gæti endað sem lögreglurannsókn Sagan endalausa um vistaskipti Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga í norska fótboltanum ætlar engan endi að taka. Félögin þurfa að greiða háa sekt og þrír háttsettir aðilar fá ekki að koma nálægt fótbolta í 12-18 mánuði - og nú hefur norska lögreglan áhuga á að rannsaka málið. 28.10.2011 13:00
Tevez ekki valinn í landslið Argentínu Alejandro Sabella ákvað að velja Carlos Tevez ekki í landsliðshóp Argentínu fyrir leiki liðsins gegn Bólivíu og Kólumbíu í undankeppni HM 2014 í næsta mánuði. 28.10.2011 12:15
Rjúpnaveiði bönnuð í landi Strandabyggðar Þessa frétt fundum við á vefnum www.bb.is og er hún ekkert sérstakt fagnaðarefni fyrir rjúpnaveiðimenn landsins. Ekki kemur fram á hvaða rökum bannið er reyst né heldur hvort það er vegna lægðar í stofninum á þessu tímabili og hvort því verður aflétt komi stofnin til með að rétta úr kútnum. 28.10.2011 11:54
Rjúpnaveiðin hófst í morgun Rjúpnaveiðar hófust í morgun og viðraði vel til veiða víðast hvar á landinu. En veðrið um helgina er ekkert sérstakt og frekar slakt til rjúpnaveiða, menn geta þá bara vonað að næstu þrjár helgar verði skárri. 28.10.2011 11:05
Lokatölur 2011 Þá eru lokatölur komnar úr flestum ánum en þó vantar ennþá lokatölur úr Ytri Rangá enda veiði ekki hætt þar fyrr en um helgina. Það sem stendur svo sem uppúr þessu sumri, sem er það fjórða besta frá upphafi, er munurinn á milli ára í systuránum fyrir austann, Eystri og Ytri Rangá. En það munar um 1400 löxum í Ytri og um 2000 löxum í Eystri. Það er kannski ósanngjarn samanburður að bera árnar saman við bestu árin en það þykir þó vera víst að minna kom úr hafi en áður. 28.10.2011 10:55
Suarez tæpur fyrir helgina Óvíst er hvort að Luis Suarez geti spilað með Liverpool gegn West Brom þegar liðin mætast síðdegis á morgun í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2011 10:45