Fleiri fréttir Pele: Stallone var erfiðasti mótherjinn Pele varð 71 árs gamall 23. október síðastliðinn en hann er að mörgum talinn vera besti knattspyrnumaður allra tíma. Pele varð þrisvar sinnum Heimsmeistari með Brasilíu, síðast árið 1970 þegar hann skoraði eitt og lagði upp tvö í 4-1 sigri á Ítalíu í úrslitaleiknum. Pele skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á HM 1958 þegar hann var aðeins 17 ára gamall. 27.10.2011 23:45 Ronaldo: Ekkert að því að stunda kynlíf fyrir leiki Það er alkunna í íþróttaheiminum að leikmenn séu settir í kynlífsbann fyrir leiki. Á stórmótum fá leikmenn síðan helst ekki að hitta konur sínar svo vikum skiptir. 27.10.2011 23:15 Mallya býst við glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi Fyrsta Formúlu 1 mót sögunnar í Indlandi fer fram á sunnudaginn og eitt keppnisliðið sem þar keppir var stofnað af indverskum aðila. Vijay Mallya stofnaði Formúlu 1 liðið Force India árið 2007, en nafn liðsins mætti þýða á íslensku sem Mátt Indlands. Force India liðið er með starfsaðstöðu við Silverstone brautina í Bretlandi og ökumenn liðsins eru Paul di Resta frá Skotlandi og Adrian Sutil frá Þýskalandi. 27.10.2011 22:24 KSÍ og UEFA styrkja yngri flokkana um 88 milljónir Kostnaður knattspyrnufélaga á Íslandi við rekstur á yngri flokkastarfi nemur allt að sextíu milljónum króna á ári. UEFA styrkir barna og unglingastarf íslenskra félaga um 43 milljónir og KSÍ bætir 45 milljónum við. 27.10.2011 22:04 Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 27.10.2011 21:46 Birgir má ekki gera mörg mistök á lokahringum - er í 17.-18. sæti Birgir Leifur Hafþórsson teflir á tæpasta vað fyrir lokakeppnisdaginn á 1. stigi úrtökumóts PGA mótaraðarinnar í golfi. Birgir lék á 73 höggum á þriðja keppnisdegi eða 1 höggi yfir pari og er hann samtals á pari. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir tekur þátt á úrtökumóti fyrir sterkustu mótaröð heims en hann er í 17.-18. sæti en það má gera ráð fyrir að 22 efstu komist áfram af þessum keppnisvelli. 27.10.2011 21:12 Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. 27.10.2011 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 76-84 KR-ingar unnu sannfærandi sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Lokatölurnar urðu 76-84 gestunum í vil sem sneru við blaðinu eftir að hafa verið yfirspilaðir í fyrsta leikhluta. 27.10.2011 20:47 Sölvi skoraði í sigurleik gegn Bröndby Íslendingaliðið FCK komst aftur á sigurbraut í kvöld er það skellti Bröndby, 3-0, í grannaslag í danska bikarnum. 27.10.2011 20:22 Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld. 27.10.2011 19:18 Ný Formúlu 1 braut í Indlandi kostaði 300 miljónir Bandaríkjadala Nú Formúlu 1 braut verður notuð af Formúlu 1 liðum í keppni í fyrsta skipri á Indlandi á sunnudaginn, en hún er staðsett í 50 km fjarlægð frá miðhluta Nýju Delí og kallast brautin Buddh. Brautin var hönnuð af Hermann Tilke og fyrirtæki hans og er áætlað að það hafi kostað 300 miljónir Bandaríkjadala (nærri 34 miljarða íslenskra króna) að koma henni í gagnið samkvæmt upplýsingum frá FIA. Buddh brautin er 5.137 km að lengd og verða eknir 60 hringir í kappakstrinunm á sunnudag. 27.10.2011 19:15 Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27.10.2011 18:24 Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. 27.10.2011 17:30 Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. 27.10.2011 17:15 Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. 27.10.2011 16:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 27.10.2011 16:09 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. 27.10.2011 16:09 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. 27.10.2011 16:07 Mancini vill fá miklu meira frá Adam Johnson Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ekkert að missa sig yfir góðri frammistöðu Adam Johnson í sigrinum á Wolves í enska deildarbikarnum í gær og ítalski stjórinn vill fá meira frá enska landsliðsvængmanninum. 27.10.2011 16:00 KA fékk góðan liðsstyrk frá Völsungi KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, skrifaði undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. 27.10.2011 15:51 Platini ætlar að mæta á bikarúrslitaleikinn hjá Birki Má og félögum Michel Platini, forseti UEFA, hefur boðað komu sína á bikarúrslitaleikinn í Noregi sem fram fer á Ullevaal-leikvanginum í Osló sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi. Það eru lið Brann og Aalesund sem mætast í úrslitaleiknum í ár en landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er fastamaður hjá Brann. 27.10.2011 15:30 Guðmundur: Vil skoða nokkra leikmenn nánar Guðmundur Guðmundsson valdi í morgun nítján manna æfingahóp sem kemur saman nú um mánaðamótin. Liðið æfir saman í tæpa viku til að undirbúa sig fyrir EM í Serbíu í janúar en Guðmundur ætlar einnig að nota tækifærið og skoða nokkra leikmenn nánar. 27.10.2011 15:00 PKD smit útbreitt á Íslandi PKD-nýrnasýki var fyrst staðfest á Íslandi á haustmánuðum 2008. Í framhaldi af því hafa umfangsmiklar rannsóknir farið fram á útbreiðslu og áhrifum sýkinnar á íslenska laxfiskastofna. Verkefnið er samstarfsverkefni Tilraunastöðvar Háskólans að Keldum og Veiðimálastofnunar og var styrkt af Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfissviði Reykjavíkurborgar. 27.10.2011 14:53 Straumar áfram með Álftá Veiðifélagið Straumar hefur framlengt samning sinn um Álftá á Mýrum til þriggja ára. Félagið hefur haft ána á leigu í 17 ár og þau verða því tuttugu þegar núverandi samningi lýkur. 27.10.2011 14:46 Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. 27.10.2011 14:30 Van Persie byrjaður að ræða nýjan samning við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í viðtali við BBC að félagið væri byrjað í samningaviðræðum við Hollendinginn Robin van Persie sem gegnir stöðu fyrirliða hjá Lundúnafélaginu. 27.10.2011 14:00 Jörundur Áki tekur við starfi Guðjóns Þórðarsonar Jörundur Áki Sveinsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH, hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur en Jörundur Áki gerði þriggja ára samning við Djúpmenn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá frá BÍ/Bolungarvík. 27.10.2011 13:15 Björn Bergmann orðaður við Fulham og Wolfsburg Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er orðaður við ensk úrvalsdeildarfélög í enskum netmiðlum í dag. Björn er samningsbundinn norska liðinu Lilleström fram til ársins 2013 en hann er tvítugur og lék með ÍA á Akranesi áður en hann fór til Noregs. 27.10.2011 12:30 Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. 27.10.2011 12:04 Vonarglæta í NBA deilunni eftir 10 tíma maraþonfund Eftir 10 tíma sáttafund í gær telja fréttaskýrendur meiri líkur á því að verkbann NBA deildarinnar í körfubolta fari brátt að ljúka. Eigendur og talsmenn leikmannasamtaka hafa deilt um tekjuskiptingu og hafa langir sáttafundir ekki skilað árangri fram til þess. 27.10.2011 12:00 Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. 27.10.2011 11:29 Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. 27.10.2011 11:00 Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. 27.10.2011 10:30 Jesper Nielsen setur 320 milljóna kr. verðmiða á Mikkel Hansen Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðið AG frá Kaupmannahöfn, hefur sett ný viðmið í íþróttinni með því að setja 320 milljóna kr. verðmiða á einn besta leikmann liðsins. 27.10.2011 09:46 Henning Berg rekinn frá Íslendingaliðinu Lilleström Íslensku fótboltamennirnir, Stefán Logi Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Gíslason fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Norskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg verði rekinn í dag sem þjálfari Lilleström. Berg er einn þekktasti fótboltamaður Norðmanna enda var hann í Manchester United þegar liðið sigraði í Meistaradeild Evrópu árið 1999. 27.10.2011 09:15 Dr. J er blankur - selur verðmæta minjagripi Hinn eini sanni Dr. J sem gerði garðinn frægan með Philadelphia 76‘ers í NBA deildinni virðist vera í miklum fjárhagsvandræðum. "Doktorinn“ eða Julius Erving ætlar að selja minnjagripi sem eru í hans eigu og þar á meðal eru meistarahringir sem hann fékk á fingur sér eftir meistaratitla hans í NBA og ABA deildunum í Bandaríkjunum. Hinn 61 árs gamli Erving ætlar að selja gamlar keppnistreyjur og verðlaunagripi frá árinu 1980 þar sem hann var valinn besti leikmaður NBA deildarinnar (MVP). 27.10.2011 08:45 Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana. 27.10.2011 08:00 IE-deild karla í kvöld: Breiddin mikil hjá toppliðunum Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. 27.10.2011 07:00 Sigurður Ragnar: Besta ár landsliðsins frá upphafi „Þetta var frekar öruggt. Við spiluðum frábæran leik fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins. Spiluðum vel, sköpuðum fullt af færum og allt eins og það á að vera,“ sagði hamingjusamur þjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, eftir 0-2 sigur á Norður-Írum í Belfast í gær. 27.10.2011 06:00 Björgólfur lánaður til Fylkis Framherjinn Björgólfur Takefusa er kominn í raðir Fylkis frá Víkingi. Hann er lánaður til félagsins í eitt ár. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í kvöld. 26.10.2011 23:07 Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Val, Fjölnir vann Hauka og Njarðvík rúllaði yfir Hamar í Hveragerði. 26.10.2011 22:47 Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. 26.10.2011 22:35 Alfreð kom af bekknum og skoraði tvö mörk Alfreð Finnbogason komst loksins á blað hjá belgíska félaginu Lokeren í kvöld þegar liðið lagði Westerlo, 3-1, í bikarkeppninni. 26.10.2011 22:31 HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. 26.10.2011 22:23 Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. 26.10.2011 21:56 Sjá næstu 50 fréttir
Pele: Stallone var erfiðasti mótherjinn Pele varð 71 árs gamall 23. október síðastliðinn en hann er að mörgum talinn vera besti knattspyrnumaður allra tíma. Pele varð þrisvar sinnum Heimsmeistari með Brasilíu, síðast árið 1970 þegar hann skoraði eitt og lagði upp tvö í 4-1 sigri á Ítalíu í úrslitaleiknum. Pele skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á HM 1958 þegar hann var aðeins 17 ára gamall. 27.10.2011 23:45
Ronaldo: Ekkert að því að stunda kynlíf fyrir leiki Það er alkunna í íþróttaheiminum að leikmenn séu settir í kynlífsbann fyrir leiki. Á stórmótum fá leikmenn síðan helst ekki að hitta konur sínar svo vikum skiptir. 27.10.2011 23:15
Mallya býst við glæstri Formúlu 1 hefð í Indlandi Fyrsta Formúlu 1 mót sögunnar í Indlandi fer fram á sunnudaginn og eitt keppnisliðið sem þar keppir var stofnað af indverskum aðila. Vijay Mallya stofnaði Formúlu 1 liðið Force India árið 2007, en nafn liðsins mætti þýða á íslensku sem Mátt Indlands. Force India liðið er með starfsaðstöðu við Silverstone brautina í Bretlandi og ökumenn liðsins eru Paul di Resta frá Skotlandi og Adrian Sutil frá Þýskalandi. 27.10.2011 22:24
KSÍ og UEFA styrkja yngri flokkana um 88 milljónir Kostnaður knattspyrnufélaga á Íslandi við rekstur á yngri flokkastarfi nemur allt að sextíu milljónum króna á ári. UEFA styrkir barna og unglingastarf íslenskra félaga um 43 milljónir og KSÍ bætir 45 milljónum við. 27.10.2011 22:04
Kristján Arason: Ánægður með stöðuna eftir sex umferðir "Þetta var virkilega erfiður sigur," sagði Kristján Arason, annar þjálfari FH, eftir leikinn í kvöld. 27.10.2011 21:46
Birgir má ekki gera mörg mistök á lokahringum - er í 17.-18. sæti Birgir Leifur Hafþórsson teflir á tæpasta vað fyrir lokakeppnisdaginn á 1. stigi úrtökumóts PGA mótaraðarinnar í golfi. Birgir lék á 73 höggum á þriðja keppnisdegi eða 1 höggi yfir pari og er hann samtals á pari. Þetta er í fyrsta sinn sem Birgir tekur þátt á úrtökumóti fyrir sterkustu mótaröð heims en hann er í 17.-18. sæti en það má gera ráð fyrir að 22 efstu komist áfram af þessum keppnisvelli. 27.10.2011 21:12
Öll úrslit kvöldsins í Iceland Express-deild karla Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. KR vann stórslaginn í Garðabæ en Þór og ÍR unnu einnig sína leiki. 27.10.2011 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-KR 76-84 KR-ingar unnu sannfærandi sigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Lokatölurnar urðu 76-84 gestunum í vil sem sneru við blaðinu eftir að hafa verið yfirspilaðir í fyrsta leikhluta. 27.10.2011 20:47
Sölvi skoraði í sigurleik gegn Bröndby Íslendingaliðið FCK komst aftur á sigurbraut í kvöld er það skellti Bröndby, 3-0, í grannaslag í danska bikarnum. 27.10.2011 20:22
Alkmaar áfram í bikarnum - tap hjá Stabæk Stabæk er enn í tíunda sæti norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 tap gegn Álasundi í kvöld. 27.10.2011 19:18
Ný Formúlu 1 braut í Indlandi kostaði 300 miljónir Bandaríkjadala Nú Formúlu 1 braut verður notuð af Formúlu 1 liðum í keppni í fyrsta skipri á Indlandi á sunnudaginn, en hún er staðsett í 50 km fjarlægð frá miðhluta Nýju Delí og kallast brautin Buddh. Brautin var hönnuð af Hermann Tilke og fyrirtæki hans og er áætlað að það hafi kostað 300 miljónir Bandaríkjadala (nærri 34 miljarða íslenskra króna) að koma henni í gagnið samkvæmt upplýsingum frá FIA. Buddh brautin er 5.137 km að lengd og verða eknir 60 hringir í kappakstrinunm á sunnudag. 27.10.2011 19:15
Stabæk og Vålerenga fengu háar sektir vegna Veigars Norska knattspyrnusambandið tók skandalinn í kringum söluna á Veigari Páli Gunnarssyni engum vettlingatökum í dag. Stabæk og Vålerenga voru nefnilega sektuð um samtals 18 milljónir íslenskra króna. 27.10.2011 18:24
Chris Smalling hjá Man. United vill vera með á bæði EM og ÓL Chris Smalling, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að komast bæði á Evrópumótið og á Ólympíuleikana næsta sumar. Færi svo fengi þessi 22 ára varnamaður lítið sem ekkert sumarfrí því enska úrvalsdeildin byrjar síðan strax eftir Ólympíuleikana í London. 27.10.2011 17:30
Pele: Messi er ófullkominn leikmaður af því að hann getur ekki skallað Pele fagnaði 71 árs afmæli sínu í London fyrir nokkrum dögum og sparaði að venju ekki stóru orðin þegar hann hitti blaðamenn í tilefni af kynningu á The Beautiful Revolution sem hann er að setja á markað í sínu nafni. 27.10.2011 17:15
Benzema í Real Madrid: Við erum sterkasta liðið í spænsku deildinni Karim Benzema, franski landsliðsframherjinn hjá Real Madrid, var ánægður með 3-0 sigur Real Madrid á Villarreal í spænsku deildinni í gærkvöldi. Benzema skoraði fyrsta mark Real í leiknum og hefur skorað fjögur mörk í deildinni til þessa á tímabilinu. 27.10.2011 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28 Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni. 27.10.2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 26-29 FH sigraði Aftureldingu 29-26 í N-1 deild karla í handknattleik í kvöld, en leikurinn fór fram að Varmá. 27.10.2011 16:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 23-28 Framarar voru lengi í gang á Seltjarnanesinu í kvöld en unnu að lokum öruggan sigur á nýliðum Gróttu í hröðum leik. 27.10.2011 16:07
Mancini vill fá miklu meira frá Adam Johnson Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var ekkert að missa sig yfir góðri frammistöðu Adam Johnson í sigrinum á Wolves í enska deildarbikarnum í gær og ítalski stjórinn vill fá meira frá enska landsliðsvængmanninum. 27.10.2011 16:00
KA fékk góðan liðsstyrk frá Völsungi KA-menn fengu góðan liðsstyrk í dag þegar hinn smái en knái miðjumaður Völsungs, Bjarki Baldvinsson, skrifaði undir tveggja ára samning við Akureyrarliðið. 27.10.2011 15:51
Platini ætlar að mæta á bikarúrslitaleikinn hjá Birki Má og félögum Michel Platini, forseti UEFA, hefur boðað komu sína á bikarúrslitaleikinn í Noregi sem fram fer á Ullevaal-leikvanginum í Osló sunnudaginn 6. nóvember næstkomandi. Það eru lið Brann og Aalesund sem mætast í úrslitaleiknum í ár en landsliðsmaðurinn Birkir Már Sævarsson er fastamaður hjá Brann. 27.10.2011 15:30
Guðmundur: Vil skoða nokkra leikmenn nánar Guðmundur Guðmundsson valdi í morgun nítján manna æfingahóp sem kemur saman nú um mánaðamótin. Liðið æfir saman í tæpa viku til að undirbúa sig fyrir EM í Serbíu í janúar en Guðmundur ætlar einnig að nota tækifærið og skoða nokkra leikmenn nánar. 27.10.2011 15:00
PKD smit útbreitt á Íslandi PKD-nýrnasýki var fyrst staðfest á Íslandi á haustmánuðum 2008. Í framhaldi af því hafa umfangsmiklar rannsóknir farið fram á útbreiðslu og áhrifum sýkinnar á íslenska laxfiskastofna. Verkefnið er samstarfsverkefni Tilraunastöðvar Háskólans að Keldum og Veiðimálastofnunar og var styrkt af Orkuveitu Reykjavíkur og Umhverfissviði Reykjavíkurborgar. 27.10.2011 14:53
Straumar áfram með Álftá Veiðifélagið Straumar hefur framlengt samning sinn um Álftá á Mýrum til þriggja ára. Félagið hefur haft ána á leigu í 17 ár og þau verða því tuttugu þegar núverandi samningi lýkur. 27.10.2011 14:46
Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. 27.10.2011 14:30
Van Persie byrjaður að ræða nýjan samning við Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði í viðtali við BBC að félagið væri byrjað í samningaviðræðum við Hollendinginn Robin van Persie sem gegnir stöðu fyrirliða hjá Lundúnafélaginu. 27.10.2011 14:00
Jörundur Áki tekur við starfi Guðjóns Þórðarsonar Jörundur Áki Sveinsson, fyrrum aðstoðarþjálfari Heimis Guðjónssonar hjá FH, hefur verið ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvíkur en Jörundur Áki gerði þriggja ára samning við Djúpmenn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá frá BÍ/Bolungarvík. 27.10.2011 13:15
Björn Bergmann orðaður við Fulham og Wolfsburg Landsliðsmaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er orðaður við ensk úrvalsdeildarfélög í enskum netmiðlum í dag. Björn er samningsbundinn norska liðinu Lilleström fram til ársins 2013 en hann er tvítugur og lék með ÍA á Akranesi áður en hann fór til Noregs. 27.10.2011 12:30
Guðjón Valur og Ólafur Stefánsson ekki í æfingahóp landsliðsins Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur valið 19 leikmenn til æfinga á Íslandi vikuna 31.október til 4. nóvember en liðið mun síðan leika pressuleik gegn úrvalsliði N1 deildar karla föstudaginn 4. nóvember kl.20.00 í Laugardalshöll. 27.10.2011 12:04
Vonarglæta í NBA deilunni eftir 10 tíma maraþonfund Eftir 10 tíma sáttafund í gær telja fréttaskýrendur meiri líkur á því að verkbann NBA deildarinnar í körfubolta fari brátt að ljúka. Eigendur og talsmenn leikmannasamtaka hafa deilt um tekjuskiptingu og hafa langir sáttafundir ekki skilað árangri fram til þess. 27.10.2011 12:00
Man City ætlar ekki að gefa eftir í Tevez deilunni Eigendur Manchester City ætla ekki að gefa þumlung eftir í deilu félagsins við Argentínumanninn Carlos Tevez. Eins og kunnugt er hefur Tevez ekkert leikið með félaginu frá því hann neitaði að fara inná sem varamaður í Meistaradeildinni á dögunum. 27.10.2011 11:29
Eru körfuboltadómarar gráðugir? - umdeild launahækkun Tómas Tómasson körfuboltaunnandi skrifar harðorða grein á Karfan.is í gær vegna 25 prósenta launhækkun körfuboltadómara. Tómas segir að þetta sé körfuboltahreyfingunni og gráðugum dómurum til skammar. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður Stöðvar 2 tók Hannes Jónsson formann KKÍ tali í gær og spurði hann um þessa hluti. 27.10.2011 11:00
Andre Villas-Boas tileinkaði Terry sigurinn Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri Chelsea, tileinkaði John Terry 2-1 sigur Chelsea gegn Everton í deildarbikarkeppninni í gær. Chelsea tryggði sér sigur í framlengingu en Terry sem er fyrirliði Chelsea var ekki í leikmannahópnum. Enska knattspyrnusambandið rannsakar þessa dagana mál sem tengist Terry en hann er ásakaður um kynþáttahatur í garð Anton Ferdinand varnarmanns QPR. 27.10.2011 10:30
Jesper Nielsen setur 320 milljóna kr. verðmiða á Mikkel Hansen Jesper Nielsen, eigandi danska handboltaliðið AG frá Kaupmannahöfn, hefur sett ný viðmið í íþróttinni með því að setja 320 milljóna kr. verðmiða á einn besta leikmann liðsins. 27.10.2011 09:46
Henning Berg rekinn frá Íslendingaliðinu Lilleström Íslensku fótboltamennirnir, Stefán Logi Magnússon, Björn Bergmann Sigurðarson og Stefán Gíslason fá nýjan þjálfara á næstu dögum. Norskir fjölmiðlar greina frá því að Henning Berg verði rekinn í dag sem þjálfari Lilleström. Berg er einn þekktasti fótboltamaður Norðmanna enda var hann í Manchester United þegar liðið sigraði í Meistaradeild Evrópu árið 1999. 27.10.2011 09:15
Dr. J er blankur - selur verðmæta minjagripi Hinn eini sanni Dr. J sem gerði garðinn frægan með Philadelphia 76‘ers í NBA deildinni virðist vera í miklum fjárhagsvandræðum. "Doktorinn“ eða Julius Erving ætlar að selja minnjagripi sem eru í hans eigu og þar á meðal eru meistarahringir sem hann fékk á fingur sér eftir meistaratitla hans í NBA og ABA deildunum í Bandaríkjunum. Hinn 61 árs gamli Erving ætlar að selja gamlar keppnistreyjur og verðlaunagripi frá árinu 1980 þar sem hann var valinn besti leikmaður NBA deildarinnar (MVP). 27.10.2011 08:45
Gummi Steinars.:Hjartað fékk að ráða för Keflvíkingar fengu góðar fréttir í gær þegar Guðmundur Steinarsson ákvað að framlengja samning sinn við Keflavík í eitt ár til viðbótar. Guðmundur hafði verið sterklega orðaður við önnur lið, svo sem Val og Breiðablik, en hann ákvað á endanum að halda sig við heimahagana. 27.10.2011 08:00
IE-deild karla í kvöld: Breiddin mikil hjá toppliðunum Stjarnan og Grindavík hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í Iceland Express-deild karla og líta bæði vel út í upphafi mótsins. Það er einkum breiddin í stigaskori leikmanna beggja liða sem hefur vakið athygli. Sex Grindvíkingar hafa skorað tíu stig eða meira að meðaltali í þessum þremur umferðum og fimm Stjörnumenn eru að skora 13 stig eða meira í leik. 27.10.2011 07:00
Sigurður Ragnar: Besta ár landsliðsins frá upphafi „Þetta var frekar öruggt. Við spiluðum frábæran leik fyrir utan fyrstu tíu mínútur leiksins. Spiluðum vel, sköpuðum fullt af færum og allt eins og það á að vera,“ sagði hamingjusamur þjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, eftir 0-2 sigur á Norður-Írum í Belfast í gær. 27.10.2011 06:00
Björgólfur lánaður til Fylkis Framherjinn Björgólfur Takefusa er kominn í raðir Fylkis frá Víkingi. Hann er lánaður til félagsins í eitt ár. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í kvöld. 26.10.2011 23:07
Öll úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Val, Fjölnir vann Hauka og Njarðvík rúllaði yfir Hamar í Hveragerði. 26.10.2011 22:47
Snæfell semur við nýjan leikstjórnanda Snæfell er búið að fá nýjan leikstjórnanda en félagið samdi við Marquis Sheldon Hall í kvöld. Hann er orðinn löglegur og leikur með Snæfelli gegn ÍR annað kvöld. 26.10.2011 22:35
Alfreð kom af bekknum og skoraði tvö mörk Alfreð Finnbogason komst loksins á blað hjá belgíska félaginu Lokeren í kvöld þegar liðið lagði Westerlo, 3-1, í bikarkeppninni. 26.10.2011 22:31
HK og ÍBV áfram í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld. Annar var æsispennandi en hinn var upprúllun. Á meðan HK labbaði yfir Fjölni vann ÍBV dramatískan sigur á Víkingnum. 26.10.2011 22:23
Levante enn á toppnum - öruggt hjá Real Madrid Topplið spænska boltans, Levante, gefur ekkert eftir og vann í kvöld flottan 3-2 sigur á Real Sociedad. Real Madrid vann auðveldan sigur á Villarreal. 26.10.2011 21:56