Fleiri fréttir

Veiðiflugur komnar með Bernardelli byssurnar

Verslunin Veiðiflugur á Langholtsvegi er nú í óða önn að gera klárt fyrir rjúpnatímabilið. Við tókum púlsinn á Hilmari Hanssyni í Veiðiflugum og spurðum hann um vöruúrval þeirra fyrir skotveiðimenn.

Hernandez framlengir við Man. Utd

Stuðningsmenn Man. Utd þurfa ekki að óttast að missa framherjann Javier Hernandez því hann er búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið.

Það var kominn tími á búning sem vekti athygli

Karlalið KR mun frumsýna nýjan og endurbættan búning í kvöld er liðið tekur á móti sínum gamla þjálfara, Benedikt Guðmundssyni, og lærisveinum hans í Þór Þorlákshöfn. Breytingarnar koma þó ekki af góðu einu því aðalstjórn KR fór meðal annars fram á breytingar.

Jói Kalli: Ég er Skagamaður með gult og svart hjarta

Jóhannes Karl Guðjónsson gerir lítið annað þessa dagana en að mæta á æfingar hjá liði sínu, Huddersfield, í Englandi. Hann fær ekki að spila með liðinu og bíður þess nú að losna frá félaginu svo hann geti flutt aftur heim til Íslands með sinni fjölskyldu.

Ungviðið stólar of mikið á tæknina og aðstoðarmenn

Golfþing GSÍ er fram undan. Á þinginu verður lagt til að banna tæki sem mæla fjarlægðir í öllum aldursflokkum á Íslandsmótum. Einnig er lagt til að kylfusveinar og aðstoðarmenn verði lagðir af í aldursflokknum 15-18 ára.

Willum Þór ætlar að koma Leikni upp í efstu deild

Willum Þór Þórsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Leikni. Hann segir mikinn metnað ríkja innan félagsins. Hann segir ekki spurningu um hvort heldur hvenær Leiknir fari upp í efstu deild. Stefnan strax sett upp í úrvalsdeild.

Framarar hafa ekki unnið á Hlíðarenda í tæpa 46 mánuði

Framarar hafa ekki byrjað betur í karlahandboltanum í sex ár en þeir eru með fullt hús á toppi N1 deildar karla eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Framarar mæta því fullir sjálfstrausts á Hlíðarenda í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í tæpa 46 mánuði eða síðan í desember 2007.

Spánverjar töpuðu síðast stigi í undankeppni í Laugardalnum

Spænska fótboltalandsliðið hélt sigurgöngu sinni áfram þegar það vann 3-1 sigur á Skotum í fyrrakvöld á lokakvöldi undankeppni EM 2012. Þetta var fjórtándi sigur Spánverja í röð í keppnisleikjum og jöfnuðu þeir þar með met Hollendinga og Frakka.

Bein lýsing frá leik Vals og Fram - Boltavarp Vísis

Boltavarp Vísis er á ferðinni í kvöld. Vegna tæknilegra vandamála var ekki hægt að ljúka við lýsingu frá Ásvöllum í Hafnarfirði eins og til stóð þar sem Haukar og Akureyri eigast við í N1-deild karla. Þess í stað verður lýst frá leik Vals og Fram í Vodafonehöllinni. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem lýsir leiknum.

Stabæk sveik Nancy um 41 milljón í sölunni á Veigari Páli

Norska sjónvarpsstöðin TV 2 greindi frá því í kvöld að Stabæk hafi svikið franska liðið Nancy um tvær milljónir norskra króna (41 milljón íslenskra króna) þegar félagið seldi íslenska framherjann Veigar Pál Gunnarsson til Vålerenga á dögunum.

Arshavin segist geta mikið betur

Rússinn Andrei Arshavin hefur ekki verið svipur hjá sjón í vetur og hann viðurkennir sjálfur að hann geti mun betur en hann hefur sýnt.

Muller hafnaði Chelsea

Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Muller segist hafa hafnað tilboði frá Chelsea eftir HM 2010. Muller sló í gegn á mótinu þar sem hann var markahæstur. Hann skoraði einmitt tvisvar í 4-1 sigri Þjóðverja á Englendingum.

15 ára boltasækjari þjóðhetja í Svíþjóð

Sænskir fjölmiðlar fara mikinn í dag um 15 ára boltasækjara sem stóð á hliðarlínunni í gærkvöldi þegar Svíar tóku á móti Hollendingum í forkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.

Fjölniskonur unnu Íslandsmeistarana í Keflavík

Fjölniskonur unnu óvæntan sjö stiga sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 79-72, í fyrstu umferð Iceland Express deild kvenna í kvöld en Njarðvíkurkonur komu líka á óvart með því að vinna 21 stigs sigur á Lengjubikarmeisturum Hauka, 81-60, á Ásvöllum.

Umfjöllun: Stelpurnar frá Stykkishólmi byrjuðu á sigri gegn Val

Snæfell vann í kvöld fínan sigur, 79-70, á Val í fyrstu umferð Iceland-Express deild kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Snæfellingar höfðu góð tök á leiknum alveg frá byrjun og héldu Valsstúlkum alltaf þægilega vel frá sér. Stigaskorið dreifðist vel í liðinu og greinilega góð liðsheild hjá Hólmurum.

Juventus vill fá Carvalho

Forráðamenn Juventus ætla að styrkja lið sitt í janúarglugganum og þeir hafa nú beint spjótum sínum að portúgalska varnarmanninum Ricardo Carvalho sem leikur með Real Madrid.

Carlos Tevez stendur við fyrri orð: Allt bara misskilningur

Carlos Tevez ætlar ekki að viðurkenna neina sekt í deilumáli sínu við Manchester City og Argentínumaðurinn heldur því enn fram að hann hafi ekki neitað að koma inn á í Meistaradeildarleik liðsins á móti Bayern München í lok síðasta mánaðar.

Cassano hættir eftir HM 2014

Hinn umdeildi ítalski framherji, Antonio Cassano, hefur gefið það út að hann muni leggja skóna á hilluna eftir HM í Brasilíu árið 2014.

Tap í fyrsta leik hjá Jóni Arnóri

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza töpuðu í fyrsta leik sínum á tímabilinu þegar liðið sótti Valencia heim í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Valenica vann leikinn 82-66 eftir að hafa verið 44-27 yfir í hálfleik.

Enn eitt tapið hjá Klinsmann

Þó svo Jurgen Klinsmann sé að koma með ferska strauma inn í bandaríska landsliðið er það ekki enn farið að skila sér í leik liðsins. Bandaríkin töpuðu enn eina ferðina undir stjórn Klinsmann í nótt og að þessu sinni gegn Ekvador, 1-0. Bandaríkin hafa aðeins unnið einn leik af fimm undir stjórn Klinsmann.

Tap í fyrsta leik í Euroleague hjá Helenu og félögum

Helena Sverrisdóttir of félagar hennar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice töpuðu með sjö stigum á útivelli, 52-45, á móti pólska liðinu Wisla Can-Pack í fyrsta leik sínum í Euroleague-deildinni í dag.

NBA-leikmenn fá ekki laun í næsta mánuði

Stjórn leikmannasamtaka NBA-deildarinnar mun funda á föstudag og fara yfir stöðu mála. Samtökin þurfa einnig að ákveða hvaða leið það vill fara í baráttunni sem er fram undan.

Willum: Menn hafa stóra drauma í Breiðholtinu

„Þetta er spennandi verkefni. Starfið hefur verið gott hjá félaginu og mannvirkin hér eru til vitnis um að hér hafi menn byggt upp félag af þrautseigju og dugnaði. Menn hér eru metnaðarfullir og hafa stóra drauma,“ sagði Willum Þór Þórsson sem ráðinn var þjálfari Leiknis fyrr í dag.

Willum ráðinn þjálfari Leiknis

Willum Þór Þórsson hefur verið ráðinn þjálfari Leiknis í 1. deildinni en það var staðfest á blaðamannafundi nú rétt í þessu. Willum þjálfaði síðast lið Keflavíkur í Pepsi-deild karla en hefur nú skrifað undir tveggja ára samning við Breiðhyltinga.

Inter sagt vera á höttunum eftir Gylfa

Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport greinir frá því í dag að ítalska stórliðið Inter sé með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson undir smásjánni.

Götze er ekki til sölu

Forráðamenn Dortmund segja það ekki koma til greina að selja ungstirnið sitt Mario Götze til Real Madrid. Forráðamenn félagsins segja að Götze verði áfram í Dortmund næstu árin.

Vidic klúðraði víti og er líklega hættur í landsliðinu

Serbinn Nemanja Vidic var miður sín í gær eftir að hann klúðraði vítaspyrnu í 1-0 tapi Serba gegn Slóveníu. Ef hann hefði skorað úr spyrnunni hefði Serbía komist í umspilið. Vidic íhugar núna að hætta í landsliðin.

Lítið eftir af tímabilinu í Tungufljóti

Þegar að vatn tók loks að sjatna í Tungufljóti í Skaftafellssýslu kom í ljós að frekar lítið var af fiski undir. Vika er eftir að veiðitímanum í fljótinu.

Beckham vill vinna fyrir Man. Utd í framtíðinni

David Beckham hefur lýst yfir áhuga á að starfa fyrir Man. Utd í framtíðinni. Hann vill gjarna fá að vera íþróttastjóri hjá félaginu eins og Zinedine Zidane er hjá Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir