Fleiri fréttir Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. 5.9.2011 13:43 Raul Meireles: Fólkið kallar mig Júdas Raul Meireles, nýr leikmaður Chelsea og fyrrum leikmaður Liverpool, heldur því fram að peningar hafi engu máli skipt þegar hann óskaði eftir því að vera seldur til Lundúna í síðustu viku. Stuðningsmenn Liverpool hafa margir brugðist illa við þessum fréttum og kallað leikmanninn Júdas. 5.9.2011 13:30 Vettel gleymdir aldrei fyrsta sigrinum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel keppir á Monza brautinni á Ítalíu um næstu helgi í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Vettel vann sinn fyrsta sigur á brautinni árið 2008 með Torro Rosso, en hann ekur núna með meistaraliði Red Bull og er með gott forskot í stigamóti ökumanna í ár. 5.9.2011 13:26 Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. 5.9.2011 13:16 Litríkur ferill Roy Keane hjá Manchester United - myndir Roy Keane er á leiðinni til Íslands þar sem hann mun fara í viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla eins og fram kom á Vísi í morgun. 5.9.2011 13:00 Ægir Þór og Jón Ólafur fara með landsliðinu til Kína Peter Öqvist, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið tólf manna landslið sem er á leiðinni til Kína í fyrramálið til þess að spila tvo leiki við heimamenn. Kínverska körfuknattleikssambandið greiðir allan kostnað vegna fararinnar, þ.e. öll flug + gistingu og fæði. Þetta er í annað sinn á 6 árum sem kínverska körfuknattleikssambandið býður því íslenska til Kína. Kína bar sigur á Íslandi í báðum leikjunum í ágúst 2005. 5.9.2011 12:47 Áfrýjun leikbanns Arsene Wenger tekin fyrir hjá UEFA í dag Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fær að vita það í dag hvort að UEFA taki til greina áfrýjun hans vegna tveggja leikja banns sem hann á yfir höfði sér. Wenger virti ekki leikbann sitt á dögunum og reyndi að stýra liði sínu úr stúkunni. 5.9.2011 12:15 Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. 5.9.2011 11:44 Stefán Már og Signý stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni í ár Að loknu lokastigamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Chervolet mótinu á Urriðavelli, kom í ljós hvaða kylfingar eru stigameistarar í islenska golfinu í ár. Stigameistararnir eru krýndir þegar er búið að taka saman öll sex mótin sem voru á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 5.9.2011 10:45 Sex þjóðir komnar áfram í milliriðla á EM í körfu Evrópumeistarar Spánar eru eitt af sex liðum sem eru komin áfram í milliriðla á Evrópumótinu í körfubolta sem nú stendur yfir í Litháen. Hinar þjóðirnar sem eru komnar áfram eru Frakkland, Serbía, Þýskaland, Rússland og Slóvenía en allar þessar sex þjóðir nema Þýskaland hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni til þessa. 5.9.2011 10:15 Alltof dýrt að sjá Lionel Messi spila Bangladess er eitt af fátækustu löndum í heimi og fótboltaáhugamenn í landinu hafa brugðist illa við rándýrum miðum inn á vináttulandsleik Argentínu og Nígeríu sem fer fram í Bangladess á morgun. 5.9.2011 09:45 Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 5.9.2011 09:29 Gerrard: Ætlum að vera enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gerir kröfur um það að Liverpool-liðið komst í Meistaradeildina og að liðið verði enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir af tímabilinu. Fyrirliði Liverpool vonast til að snúa til baka í liðið um miðjan september en liðið hefur unnið þrjá af fjórum fyrstu leikjum tímabilsins án hans. 5.9.2011 09:15 Sir Alex: Ekki segjum við að Carrick og Rio Ferdinand séu búnir að vera Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn. Chelsea hefur verið höfuðandstæðingur United undanfarin ár en lykilmenn liðsins eru nú farnir að eldast. 5.9.2011 09:00 Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. 5.9.2011 08:41 Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. 5.9.2011 08:00 Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. 5.9.2011 07:00 Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan. 5.9.2011 06:00 Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. 4.9.2011 17:13 Ronaldinho skorar beint úr hornspyrnu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho skoraði magnað mark beint úr hornspyrnu þegar lið hans Flamengo tapaði fyrir Avai 3-2 í brasilísku úrvalsdeildinni rétt fyrir helgi. 4.9.2011 23:45 Arnór og Björgvin fóru á kostum Tveir íslenskir handknattleiksmenn byrjuðu vel fyrir félagslið sín í þýska handboltanum um helgina. 4.9.2011 23:15 Forlan má ekki leika með Inter í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Ítalska knattspyrnuliðið Inter Milan getur ekki stillt upp sínu sterkasta liði í Meistaradeild Evrópu í vetur en nýja stjarna liðsins Diego Forlan mun ekki leikið með liðinu í riðlakeppninni. 4.9.2011 22:30 Walcott: Hef engar áhyggjur af markaþurrðinni með landsliðinu Landsliðsmaðurinn Theo Walcott hefur engar áhyggjur af því að hann hafi ekki náð að skora fyrir enska landsliðið í yfir þrjú ár. 4.9.2011 21:30 Garth Crooks: Það þarf að útrýma kynþáttafordómum úr knattspyrnunni Garth Crooks, sérfræðingur BBC um enska knattspyrnu, segir að UEFA þurfi að taka mun fastar á kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum. Crooks tjáði sig um málið eftir að apahljóð heyrðust frá áhorfendum í leik milli Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2012 fyrir helgi. 4.9.2011 20:45 FH tapaði aftur í Ísrael FH lauk í kvöld keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Maccabi Rishion Le Zion frá Ísrael en forkeppnin fór einmitt fram í Ísrael. 4.9.2011 20:34 Mikil veiði í Stóru Laxá Það er aldeilis góður gangur í Stóru Laxá þessa dagana. Franskir og Sænskir veiðimenn hafa verið að veiðum síðustu daga. Mokveiði hefur verið niður á svæði eitt og tvö , sumir dagar yfir 30 laxar á 4 stangirnar , svæði eitt og tvö mun vera að nálgast 300 laxa. Mikklu rólegra er á svæði þrjú og fjögur, en síðustu daga hafa þó verið að reitast inn fiskar og farið að sjást fiskur hingað og þangað bæði á svæði þrjú og fjögur. 90 prosent af veiddum laxi hefur verið sleppt aftur í ánna. 4.9.2011 19:54 Slök laxveiði fyrir vestan Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. 4.9.2011 19:46 Gæsin farin að safnast í tún Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. 4.9.2011 19:35 Fletcher: Dómarinn dæmdi okkur úr leik Darren Fletcher, fyrirliði skoska landsliðsins, var allt annað en sáttur með frammistöðuna hjá dómara leiksins þegar Skotar og Tékkar áttust við í undankeppni EM 2012 á laugardaginn. 4.9.2011 19:15 Bent og Richards verða ekki með gegn Wales vegna meiðsla Darren Bent og Micah Richards hafa báðir yfirgefið enska landsliðshópinn í knattspyrnu sem undirbýr sig fyrir leikinn gegn Wales á þriðjudaginn í undakeppni EM 2012. 4.9.2011 18:30 Þórir og félagar slóu út Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið, Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð en liðið féll úr leik í forkeppninni gegn Þóri Ólafssyni og félögum í Kielce frá Póllandi. 4.9.2011 18:16 Stefán og Sunna unnu lokastigamót Eimskipsmótaraðarinnar Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni lauk í dag með tvöföldum sigri hjá GR, en þau Stefán Már Stefánsson og Sunna Víðisdóttir unnu bæði sannfærandi. 4.9.2011 18:02 Sneijder gæti farið til Man. Utd. í janúar Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, gæti gengið í raðið Manchester United í janúar þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. 4.9.2011 17:45 Kiel valtaði yfir Flensburg Kiel valtaði yfir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leiknum lauk með sigri heimamanna 35-21. 4.9.2011 17:05 Margrét Lára og Erla Steina gengu frá Jitex - Djurgården vann Göteborg Kristianstad vann fínan útisigur gen Jitex, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í dag en þær Margrát Lára Viðarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir skoruðu mörk Kristianstad í leiknum. 4.9.2011 17:00 Toure: Hefði ekki komist í gegnum þetta án Yaya Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Manchester City hefur nú fyrst tjáð sig í fjölmiðlum eftir að leikmaðurinn var dæmdur í sex mánaða bann þegar hann féll á lyfjaprófi. 4.9.2011 16:15 Wilshere frá í þrjá mánuði Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, verður frá keppni í minnsta kosti þrjá mánuði en leikmaðurinn hefur ekki enn tekið þátt í leik með félagsliði sínu á tímabilinu. 4.9.2011 15:30 Aron og Alfreð í beinni í nágrannaslag Núna kl. 15:30 tekur Kiel á móti Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, en þetta eru ávallt hörku viðureignir enda eru liðin nágrannar og mikill rígur á milli þeirra. 4.9.2011 14:45 Thomas Björn vann annað mótið í röð Danski kylfingurinn, Thomas Björn, bar sigur úr býtum á evrópska Mastersmótinu í Sviss, en hann lék á níu höggum undir pari á lokadeginum eða á 62 höggum. 4.9.2011 14:00 Malbranque leggur skóna á hilluna - sonur hans glímir við krabbamein Knattspyrnumaðurinn, Steed Malbranque, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en ástæðan mun vera sú að sonur hans glímir við krabbamein. 4.9.2011 13:15 Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. 4.9.2011 13:15 Smalling vill frekar spila í miðvarðarstöðunni Chris Smalling lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á föstudag. Smalling var í hægri bakverðinum og stóð sig vel þar rétt eins hann hefur leikið vel í sömu stöðu með Man. Utd í vetur. 4.9.2011 11:45 Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður. 4.9.2011 10:57 Ítalska landsliðið er ekki Barcelona Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur mátt þola harða gagnrýni eftir lélegan leik landsliðsins gegn Færeyjum. Ítalir rétt mörðu 1-0 sigur á Færeyingum. 4.9.2011 10:00 Ramsey: Við óttumst ekki enska landsliðið Aaron Ramsey, fyrirliði velska landsliðsins og leikmaður Arsenal, segir að strákarnir í velska landsliðinu hræðist ekki enska landsliðið en liðin mætast á þriðjudag. 4.9.2011 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári: Koma betri tímar aftur Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að íslenska landsliðið í knattspyrnu hafi tekið út sinn skammt af erfiðleikum og að bjartir tímar séu fram undan. Ísland mætir Kýpur annað kvöld. 5.9.2011 13:43
Raul Meireles: Fólkið kallar mig Júdas Raul Meireles, nýr leikmaður Chelsea og fyrrum leikmaður Liverpool, heldur því fram að peningar hafi engu máli skipt þegar hann óskaði eftir því að vera seldur til Lundúna í síðustu viku. Stuðningsmenn Liverpool hafa margir brugðist illa við þessum fréttum og kallað leikmanninn Júdas. 5.9.2011 13:30
Vettel gleymdir aldrei fyrsta sigrinum Heimsmeistarinn Sebastian Vettel keppir á Monza brautinni á Ítalíu um næstu helgi í þrettándu umferð meistaramótsins í Formúlu 1. Vettel vann sinn fyrsta sigur á brautinni árið 2008 með Torro Rosso, en hann ekur núna með meistaraliði Red Bull og er með gott forskot í stigamóti ökumanna í ár. 5.9.2011 13:26
Sölvi tæpur og Indriði veikur Svo gæti farið að Kristján Örn Sigurðsson komi beint aftur inn í byrjunarlið Íslands þar sem að þeir Sölvi Geir Ottesen og Indriði Sigurðsson eru báðir tæpir fyrir leikinn gegn Kýpur á morgun. 5.9.2011 13:16
Litríkur ferill Roy Keane hjá Manchester United - myndir Roy Keane er á leiðinni til Íslands þar sem hann mun fara í viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla eins og fram kom á Vísi í morgun. 5.9.2011 13:00
Ægir Þór og Jón Ólafur fara með landsliðinu til Kína Peter Öqvist, landsliðsþjálfari í körfubolta, hefur valið tólf manna landslið sem er á leiðinni til Kína í fyrramálið til þess að spila tvo leiki við heimamenn. Kínverska körfuknattleikssambandið greiðir allan kostnað vegna fararinnar, þ.e. öll flug + gistingu og fæði. Þetta er í annað sinn á 6 árum sem kínverska körfuknattleikssambandið býður því íslenska til Kína. Kína bar sigur á Íslandi í báðum leikjunum í ágúst 2005. 5.9.2011 12:47
Áfrýjun leikbanns Arsene Wenger tekin fyrir hjá UEFA í dag Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fær að vita það í dag hvort að UEFA taki til greina áfrýjun hans vegna tveggja leikja banns sem hann á yfir höfði sér. Wenger virti ekki leikbann sitt á dögunum og reyndi að stýra liði sínu úr stúkunni. 5.9.2011 12:15
Veigar dró sig úr landsliðinu vegna ágreinings við Ólaf Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands, staðfesti á æfingu liðsins í morgun að Veigar Páll Gunnarsson hafi dregið sig úr liðinu vegna ágreinings þeirra á milli. 5.9.2011 11:44
Stefán Már og Signý stigameistarar á Eimskipsmótaröðinni í ár Að loknu lokastigamótinu á Eimskipsmótaröðinni, Chervolet mótinu á Urriðavelli, kom í ljós hvaða kylfingar eru stigameistarar í islenska golfinu í ár. Stigameistararnir eru krýndir þegar er búið að taka saman öll sex mótin sem voru á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 5.9.2011 10:45
Sex þjóðir komnar áfram í milliriðla á EM í körfu Evrópumeistarar Spánar eru eitt af sex liðum sem eru komin áfram í milliriðla á Evrópumótinu í körfubolta sem nú stendur yfir í Litháen. Hinar þjóðirnar sem eru komnar áfram eru Frakkland, Serbía, Þýskaland, Rússland og Slóvenía en allar þessar sex þjóðir nema Þýskaland hafa unnið alla fjóra leiki sína í keppninni til þessa. 5.9.2011 10:15
Alltof dýrt að sjá Lionel Messi spila Bangladess er eitt af fátækustu löndum í heimi og fótboltaáhugamenn í landinu hafa brugðist illa við rándýrum miðum inn á vináttulandsleik Argentínu og Nígeríu sem fer fram í Bangladess á morgun. 5.9.2011 09:45
Roy Keane á leið til landsins Roy Keane er á leiðinni til landsins til að skoða aðstæður hjá KSÍ og fylgjast með leik íslenska landsliðsins gegn Kýpur annað kvöld. Hann mun væntanlega svo halda viðræður við íslenska knattspyrnusambandið um að taka að sér starf landsliðsþjálfara karla. 5.9.2011 09:29
Gerrard: Ætlum að vera enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, gerir kröfur um það að Liverpool-liðið komst í Meistaradeildina og að liðið verði enn með í titilbaráttunni þegar tíu leikir eru eftir af tímabilinu. Fyrirliði Liverpool vonast til að snúa til baka í liðið um miðjan september en liðið hefur unnið þrjá af fjórum fyrstu leikjum tímabilsins án hans. 5.9.2011 09:15
Sir Alex: Ekki segjum við að Carrick og Rio Ferdinand séu búnir að vera Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki búinn að afskrifa Chelsea í baráttunni um enska meistaratitilinn. Chelsea hefur verið höfuðandstæðingur United undanfarin ár en lykilmenn liðsins eru nú farnir að eldast. 5.9.2011 09:00
Veigar Páll ekki með gegn Kýpur - uppfært Veigar Páll Gunnarsson verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Kýpur á morgun. Það hefur KSÍ staðfest við Vísi í morgun. 5.9.2011 08:41
Engar skyndilausnir í boði Hvorki gengur né rekur hjá íslenska knattspyrnulandsliðinu. Enn eitt tapið leit dagsins ljós á föstudaginn, í þetta sinn í Noregi þar sem heimamenn skoruðu eina mark leiksins úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Ísland hefur ekki unnið keppnisleik í tæp þrjú ár og aldrei verið neðar á styrkleikalista FIFA. 5.9.2011 08:00
Félögin vilja sjá erlendan þjálfara Ólafur Jóhannesson á aðeins eftir að stýra íslenska karlalandsliðinu í tveimur leikjum í viðbót. Gefið hefur verið út að hann fái ekki nýjan samning að lokinni núverandi undankeppni. 5.9.2011 07:00
Arnór: Það bíða allir eftir því að við töpum leik Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason spilaði í fimm mínútur um helgina í öruggum sigri Danmerkurmeistara AGK á Skjern. Þetta var fyrsti leikur Arnórs með liðinu á þessari leiktíð en hann hefur ekkert spilað síðan hann lék með landsliðinu í sumar. Arnór tognaði illa á læri í upphafi æfingatímabilsins og hefur verið talsvert lengi frá síðan. 5.9.2011 06:00
Geir: Fjölmargir aðilar hafa haft samband við KSÍ Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sagði við fréttastofu Stöðvar 2 í kvöld að fjölmargir aðilar hefðu haft samband við KSÍ vegna stöðu landsliðsþjálfara Íslands. 4.9.2011 17:13
Ronaldinho skorar beint úr hornspyrnu Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldinho skoraði magnað mark beint úr hornspyrnu þegar lið hans Flamengo tapaði fyrir Avai 3-2 í brasilísku úrvalsdeildinni rétt fyrir helgi. 4.9.2011 23:45
Arnór og Björgvin fóru á kostum Tveir íslenskir handknattleiksmenn byrjuðu vel fyrir félagslið sín í þýska handboltanum um helgina. 4.9.2011 23:15
Forlan má ekki leika með Inter í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Ítalska knattspyrnuliðið Inter Milan getur ekki stillt upp sínu sterkasta liði í Meistaradeild Evrópu í vetur en nýja stjarna liðsins Diego Forlan mun ekki leikið með liðinu í riðlakeppninni. 4.9.2011 22:30
Walcott: Hef engar áhyggjur af markaþurrðinni með landsliðinu Landsliðsmaðurinn Theo Walcott hefur engar áhyggjur af því að hann hafi ekki náð að skora fyrir enska landsliðið í yfir þrjú ár. 4.9.2011 21:30
Garth Crooks: Það þarf að útrýma kynþáttafordómum úr knattspyrnunni Garth Crooks, sérfræðingur BBC um enska knattspyrnu, segir að UEFA þurfi að taka mun fastar á kynþáttafordómum á knattspyrnuleikjum. Crooks tjáði sig um málið eftir að apahljóð heyrðust frá áhorfendum í leik milli Englands og Búlgaríu í undankeppni EM 2012 fyrir helgi. 4.9.2011 20:45
FH tapaði aftur í Ísrael FH lauk í kvöld keppni í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið tapaði þá fyrir Maccabi Rishion Le Zion frá Ísrael en forkeppnin fór einmitt fram í Ísrael. 4.9.2011 20:34
Mikil veiði í Stóru Laxá Það er aldeilis góður gangur í Stóru Laxá þessa dagana. Franskir og Sænskir veiðimenn hafa verið að veiðum síðustu daga. Mokveiði hefur verið niður á svæði eitt og tvö , sumir dagar yfir 30 laxar á 4 stangirnar , svæði eitt og tvö mun vera að nálgast 300 laxa. Mikklu rólegra er á svæði þrjú og fjögur, en síðustu daga hafa þó verið að reitast inn fiskar og farið að sjást fiskur hingað og þangað bæði á svæði þrjú og fjögur. 90 prosent af veiddum laxi hefur verið sleppt aftur í ánna. 4.9.2011 19:54
Slök laxveiði fyrir vestan Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. 4.9.2011 19:46
Gæsin farin að safnast í tún Nokkrir veiðimenn hafa gert ágætis veiði fyrir norðan og við höfum það eftir heimildarmönnum okkar fyrir norðan að víða er gæsin farin að safnast saman á túnum. Mjög víða t.d. í Skagafirði og Hrútafirði má sjá stóra hópa af gæs við túnin og má reikna með því að skyttum fari að fjölga í túnunum fyrir norðan. 4.9.2011 19:35
Fletcher: Dómarinn dæmdi okkur úr leik Darren Fletcher, fyrirliði skoska landsliðsins, var allt annað en sáttur með frammistöðuna hjá dómara leiksins þegar Skotar og Tékkar áttust við í undankeppni EM 2012 á laugardaginn. 4.9.2011 19:15
Bent og Richards verða ekki með gegn Wales vegna meiðsla Darren Bent og Micah Richards hafa báðir yfirgefið enska landsliðshópinn í knattspyrnu sem undirbýr sig fyrir leikinn gegn Wales á þriðjudaginn í undakeppni EM 2012. 4.9.2011 18:30
Þórir og félagar slóu út Rhein-Neckar Löwen Íslendingaliðið, Rhein-Neckar Löwen, verður ekki með í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð en liðið féll úr leik í forkeppninni gegn Þóri Ólafssyni og félögum í Kielce frá Póllandi. 4.9.2011 18:16
Stefán og Sunna unnu lokastigamót Eimskipsmótaraðarinnar Lokastigamótið á Eimskipsmótaröðinni lauk í dag með tvöföldum sigri hjá GR, en þau Stefán Már Stefánsson og Sunna Víðisdóttir unnu bæði sannfærandi. 4.9.2011 18:02
Sneijder gæti farið til Man. Utd. í janúar Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, gæti gengið í raðið Manchester United í janúar þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný. 4.9.2011 17:45
Kiel valtaði yfir Flensburg Kiel valtaði yfir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag en leiknum lauk með sigri heimamanna 35-21. 4.9.2011 17:05
Margrét Lára og Erla Steina gengu frá Jitex - Djurgården vann Göteborg Kristianstad vann fínan útisigur gen Jitex, 2-1, í sænsku úrvalsdeildinni í dag en þær Margrát Lára Viðarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir skoruðu mörk Kristianstad í leiknum. 4.9.2011 17:00
Toure: Hefði ekki komist í gegnum þetta án Yaya Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Manchester City hefur nú fyrst tjáð sig í fjölmiðlum eftir að leikmaðurinn var dæmdur í sex mánaða bann þegar hann féll á lyfjaprófi. 4.9.2011 16:15
Wilshere frá í þrjá mánuði Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, verður frá keppni í minnsta kosti þrjá mánuði en leikmaðurinn hefur ekki enn tekið þátt í leik með félagsliði sínu á tímabilinu. 4.9.2011 15:30
Aron og Alfreð í beinni í nágrannaslag Núna kl. 15:30 tekur Kiel á móti Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik, en þetta eru ávallt hörku viðureignir enda eru liðin nágrannar og mikill rígur á milli þeirra. 4.9.2011 14:45
Thomas Björn vann annað mótið í röð Danski kylfingurinn, Thomas Björn, bar sigur úr býtum á evrópska Mastersmótinu í Sviss, en hann lék á níu höggum undir pari á lokadeginum eða á 62 höggum. 4.9.2011 14:00
Malbranque leggur skóna á hilluna - sonur hans glímir við krabbamein Knattspyrnumaðurinn, Steed Malbranque, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna en ástæðan mun vera sú að sonur hans glímir við krabbamein. 4.9.2011 13:15
Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. 4.9.2011 13:15
Smalling vill frekar spila í miðvarðarstöðunni Chris Smalling lék sinn fyrsta landsleik fyrir England á föstudag. Smalling var í hægri bakverðinum og stóð sig vel þar rétt eins hann hefur leikið vel í sömu stöðu með Man. Utd í vetur. 4.9.2011 11:45
Capello: Ég vel leikmenn en ekki nöfn Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur varað miðjumanninn Frank Lampard við því að hann eigi á hættu að tapa sæti sínu í enska landsliðinu varanlega. Þó svo Lampard sé heill heilsu var hann settur á bekkinn á föstudag. Það hefur ekki gerst áður. 4.9.2011 10:57
Ítalska landsliðið er ekki Barcelona Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur mátt þola harða gagnrýni eftir lélegan leik landsliðsins gegn Færeyjum. Ítalir rétt mörðu 1-0 sigur á Færeyingum. 4.9.2011 10:00
Ramsey: Við óttumst ekki enska landsliðið Aaron Ramsey, fyrirliði velska landsliðsins og leikmaður Arsenal, segir að strákarnir í velska landsliðinu hræðist ekki enska landsliðið en liðin mætast á þriðjudag. 4.9.2011 09:00