Slök laxveiði fyrir vestan Af Vötn og Veiði skrifar 4. september 2011 19:46 Mynd af www.votnogveidi.is Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. Gott dæmi er Laugardalsá við Djúp. Hæun gaf 548 laxa í fyrra, en Aron Jóhannsson upplifði hana svona um síðustu helgi: „Sendi þér smápistil frá Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi en ég og Steinþór Friðriksson vinur minn frá Ísafirði vorum við veiðar um síðustu helgi ásamt fjölskyldum. Veiðin er búin að vera dræm í Laugardalsá í sumar eða rétt um 175 laxar þegar við komum á staðinn helgina 26-28. ágúst en áin lokar þann 1. september. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4008 Birt mðe góðfúslegu leyfi Vötn og veiði Stangveiði Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði
Laxveiðin er frekar slök fyrir vestan, bæði í Djúpinu og í Dölunum. Líklega erum við að tala um lakasta landssvæðið þetta árið. Það er þó engan veginn fisklaust og síðustu daga hefur fiskur verið að ganga. Gott dæmi er Laugardalsá við Djúp. Hæun gaf 548 laxa í fyrra, en Aron Jóhannsson upplifði hana svona um síðustu helgi: „Sendi þér smápistil frá Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi en ég og Steinþór Friðriksson vinur minn frá Ísafirði vorum við veiðar um síðustu helgi ásamt fjölskyldum. Veiðin er búin að vera dræm í Laugardalsá í sumar eða rétt um 175 laxar þegar við komum á staðinn helgina 26-28. ágúst en áin lokar þann 1. september. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/eru-thau-ad-faann/nr/4008 Birt mðe góðfúslegu leyfi Vötn og veiði
Stangveiði Mest lesið Síðasta holl með 85 laxa í Kjósinni Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði Korpa sjaldan litið betur út til veiða Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Óvissa um Norðurá - Tilboðum SVFR hafnað Veiði 6 punda bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Tók fyrsta laxinn sinn í Elliðaánum Veiði Ókeypis kastnámskeið fyrir krakkana Veiði Mokveiði í Frostastaðavatni Veiði Fín veiði og vænir fiskar í vinsælustu silungsvötnunum Veiði