Fleiri fréttir Nasri fór ekki með Arsenal til Ítalíu Samir Nasri vildi ekki fara með Arsenal til Ítalíu þar sem liðið mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 23.8.2011 10:45 Faðir Mikels laus úr haldi mannræningja Faðir knattspyrnumannsins John Obi Mikel er laus úr haldi mannræningja sem hafa verið handteknir fyrir mannrán í Nígeríu. 23.8.2011 10:15 Þjálfari Vals bað stuðningsmenn afsökunar Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, bað í nótt stuðningsmenn liðsins afsökunar á lélegri frammistöðu liðsins gegn Fram í gær. 23.8.2011 09:45 Markasyrpa úr 16. umferð Pepsi-deildar karla Eins og ávallt var umferðin gerð upp í lok Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær en þá kláraðist sextánda umferð tímabilsins. 23.8.2011 09:30 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 23.8.2011 09:15 Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona - Messi með þrennu Cesc Fabregas er búinn að opna markareikninginn sinn hjá Barcelona en hann skoraði eitt mark í 5-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn Napoli í gær. 23.8.2011 09:00 Steven Lennon aftur maðurinn á bak við sigur Fram - myndir Steven Lennon skoraði þrennu á Laugardalsvellinum í gær þegar Framliðið vann 3-1 sigur á Val. Þetta var aðeins annar sigur Framliðsins í Pepsi-deildinni í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum leiknum sem var gegn Víkingum í Víkinni. 23.8.2011 08:00 Stjörnumenn tóku aftur stig af KR-ingum - myndir Stjörnumenn juku spennuna í toppbaráttu Pepsi-deildar karla með því að taka stig af toppliði KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Þetta var í annað skiptið í sumar sem KR og Stjarnan gera jafntefli en KR-ingar hafa aðeins tapað fjórum stigum í hinum tólf leikjum sínum í sumar. 23.8.2011 06:00 Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. 22.8.2011 22:58 Ætli þessi hafi sofið vel í nótt? Yoshinari Takagi, markvörður Nagoya Grampus Eight í Japan, var svo sannarlega heppinn í leik liðs síns gegn Vegalta Sendai um helgina. 22.8.2011 23:30 LeBron James heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heimsins, heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins, besta fótboltaliðs heims, á laugardagskvöldið. James hefur verið á ferðinni um Asíu og Evrópu síðustu vikurnar til að kynna fatalínu sem er með samning við hann. 22.8.2011 22:45 Sam Tillen: Ekki eins og okkur hafi verið rúllað upp í allt sumar Sam Tillen, fyrirliði Fram, var hæstánægður með sigur Fram á Völsurum í kvöld. Hann sagið liðið hafi spilað frábæran fótbolta í fyrri hálfleik. 22.8.2011 22:30 Kristján: Hlægilegt að Arnar Sveinn fái rautt spjald "Við erum svekktir, gríðarlega svekktir en við vorum bara það slakir að það rennur fljótt af manni," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 3-1 tapið gegn Fram. 22.8.2011 22:27 Bjarnólfur: Með einum sigri gæti komið trú í liðið Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings horfir enn jákvæður fram á vegin þó lið hans hafi tapað tveimur mikilvægum stigum í kvöld með markalausu jafntefli í Grindavík. 22.8.2011 22:26 Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum „Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. 22.8.2011 22:23 Sir Alex: Þetta var frábær frammistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í kvöld. United gerði út um leikinn með þremur mörkum á síðasta hálftíma leiksins. 22.8.2011 22:15 Warnock ætlar að reyna að ná í Joe Cole til QPR Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, vonast til þess að eigandaskiptin hjá félaginu gefi honum færi á því að fá til sín Joe Cole, miðjumann Liverpool. Cole gæti því verið á leiðinni aftur til London eftir misheppnaða dvöl sína í Bítlaborginni. 22.8.2011 22:00 Baldur: Fínt að vera enn taplausir á toppnum „Við erum vanir að taka öll stigin hér á heimavelli, en það gekk ekki í kvöld,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir jafnteflið í kvöld. 22.8.2011 21:50 Halldór Orri: Ekki sáttur við þessi úrslit „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir jafnteflið við KR í kvöld. 22.8.2011 21:39 Guðjón: Okkar versti leikur í sumar "Ég er mjög svekktur yfir því að hafa ekki tekið öllu þrjú stigin,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:26 Bjarni: Heilt yfir ánægður með mína menn "Þetta var frábær leikur sem bauð upp á flottan fótbolta og heilt yfir er ég sáttur með spilamennskuna hjá mínum mönnum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:23 Kári: Þrjú stór stig Kári Ársælsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:08 Macallister hættur hjá Breiðabliki Dylan Macallister lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Hann kvaddi liðið í 2-1 sigurleik gegn Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:04 Ólafur Kristjáns: Dropinn holaði steininn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Fylki, 2-1, í Pepsi-deildinni í kvöld. 22.8.2011 21:02 Ólafur Þórðar: Vanur lélegum afmælisgjöfum „Ég fékk líka svona afmælisgjöf í fyrra - þannig að ég er vanur,“ sagði afmælisbarnið Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tap sinna manna gegn Blikum í kvöld. 22.8.2011 21:00 Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Barcelona vann 5-0 sigur á Napoli í leik liðanna í árlegum leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld en þetta var í 46. sinn sem Barcelona byrjar tímabilið á því að spila á þessu æfingamóti sem ávallt fer fram á Nývangi. Barcelona fór þarna illa með ítalska liðið en bæði liðin spila í Meistaradeildinni í vetur. 22.8.2011 20:36 Sókndjarfur Svartfellingur á leiðinni til Blackburn Simon Vukcevic, landsliðsmaður Svartfjallalands, er á leið til Blackburn Rovers ef marka má breska fjölmiðla. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar. 22.8.2011 19:45 Sunnudagsmessan kaupir leikmenn fyrir Arsenal Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðarson rifu upp peningatöskuna í þætti sínum í gær. Félagarnir komu með sínar tillögur á því hvernig verja ætti þeim peningum sem Arsene Wenger hefur á milli handanna. 22.8.2011 19:30 Jósef Kristinn í leikmannahópi Grindavíkur Jósef Krisinn Jósefsson er í leikmannahópi Grindavíkur sem tekur á móti Víkingum í kvöld. Alþjóðaknattspyrnusambandið úrskurðaði í síðustu viku að Jósef væri laus allra mála hjá fyrrum vinnuveitendum sínum í Búlgaríu. 22.8.2011 18:00 Jordao Diogo semur við KR - lánaður til Grikklands Það er skammt stórra högga á milli hjá Portúgalanum Jordao Diogo. Bakvörðurinn knái skrifaði nýverið undir samning við KR til 2013 og er nú farinn utan á lán til Pansarraikos í Grikklandi. 22.8.2011 17:45 Dalglish hreinsar til - Kyrgiakos til Wolfsburg Grikkinn Sotirios Kyrgiakos er á leið til þýska liðsins Wolsburg. Þýska blaðið Kicker greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Blaðið segir varnarmanninn hárprúða hafa skrifað undir tveggja ára samning. 22.8.2011 17:30 Chicharito bíður eftir græna ljósinu frá Sir Alex Javier „Chicharito" Hernandez er allur að koma til og það styttist í endurkomu Mexíkóbúans snaggaralega í Manchester United liðið. Það verður þó ekki fyrr en að Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United, gefur grænt ljós. 22.8.2011 16:45 Lineker tryggði Tottenham sinn síðasta sigur á Old Trafford Það er óhætt að segja að líkurnar séu ekki með Tottenham sem sækir Manchester United heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Tottenham vann síðast sigur á Old Trafford árið 1989 þegar Gary Lineker skoraði eina mark leiksins. 22.8.2011 16:30 Meira sjálfstraust hjá Hamilton Lewis Hamilton hjá McLaren telur að öllum Formúlu 1 ökumönnum hlakki til að keppa á Spa brautinni um næstu helgi, sem hann telur eina af bestu brautum heims. Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Sebastain Vettel og Mark Webber hjá Red Bull. 22.8.2011 15:49 Man United fyrsta enska félagið til að selja auglýsingu á æfingagallann Manchester United er fyrsta enska félagið sem selur auglýsingu á æfingagallann sinn en United tilkynnti í dag um fjögurra ára samning við DHL-hraðflutningafyrirtækið. United fær 66 milljónir dollara frá DHL fyrir samninginn. 22.8.2011 15:30 Góð kvöldveiði í Kleifarvatni Fín veiði hefur verið í Kleifarvatni síðustu daga hjá þeim sem veiða helst á kvöldin og í ljósaskiptunum. Þá hefur urriðinn og bleikjan gengið nær landi tekið vel agn veiðimanna hvort sem um flugu eða beitu er að ræða. 22.8.2011 15:12 Manchester United áfram á sigurbraut eftir 3-0 sigur á Tottenham Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið vann 3-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United er með fullt hús á toppnum ásamt Manchester City og Wolves en er reyndar í 2. sætinu á eftir City þar sem United-liðið er með lakari markatölu. 22.8.2011 14:46 Button elskar að keyra á Spa brautinni Jenson Button hjá McLaren vann síðustu Formúlu 1 keppni, sem var í Ungverjalandi í lok júlí. Hann og Lewis Hamilton keppa á Spa brautinni um næstu helgi með McLaren, eftir sumarfrí keppnisliða sem var í ágúst. 22.8.2011 14:46 Umfjöllun: Framarar á flugi í Laugardalnum - Lennon með þrennu Steve Lennon var hetja Framarar þegar hann skoraði þrennu í fyrsta heimsigri liðsins í sumar. Fórnarlömbin voru Valsarar sem sáu aldrei til sólar í Laugardalnum. Lokatölur 3-1 og Framarar ekki af baki dottnir í fallbaráttunni en þeir eru ósigraðir í þremur leikjum. 22.8.2011 14:39 Umfjöllun: Loksins sigur hjá Íslandsmeisturunum Breiðablik vann 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis í Árbænum í kvöld. Var þetta fyrsti sigur Blika síðan 9. júlí í Pepsi-deild karla. 22.8.2011 14:36 Umfjöllun: Steindautt í Grindavík Grindvíkingar og Víkingar gerðu steindautt markalaust jafntefli í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild karla í Grindavík í kvöld. Það var því ekkert mark skorað í báðum innbyrðisleikjum liðanna í sumar því liðin gerðu líka markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Víkinni. 22.8.2011 14:30 Umfjöllun: Jafntefli niðurstaðan í Vesturbænum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en gestirnir mættu grimmir til leiks í þeim síðari og náðu að jafna metin. Guðjón Baldvinsson gerði mark KR-inga í leiknum og Ellert Hreinsson skoraði mark gestanna. 22.8.2011 14:27 20 ár frá fyrsta Formúlu 1 móti Schumacher Mercedes ökumennirnir Michael Schumacher og Nico Rosberg mæta til leiks í Formúlu 1 á Spa brautinni um næstu helgi, en þá fer tólfta Formúlu 1 mót ársins fram á braut sem margir ökumenn halda upp á. Schumacher ók í Formúlu 1 í fyrsta skipti í Formúlu 1 á Spa brautinni árið 1991 með Jordan liðinu, fyrir 20 árum síðan. 22.8.2011 14:14 Neville: Andrúmsloftið neikvætt Phil Neville, fyrirliði Everton, segir að frammistaða liðsins gegn QPR um helgina hafi verið léleg og að stemningin hjá félaginu sé heldur neikvæð. 22.8.2011 13:00 Carragher ánægður með breiddina Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, er ánægður með að liðið skuli vera komið með eins mikla breidd í leikmmannahópinn og sýndi sig í leiknum gegn Arsenal um helgina. 22.8.2011 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Nasri fór ekki með Arsenal til Ítalíu Samir Nasri vildi ekki fara með Arsenal til Ítalíu þar sem liðið mætir Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 23.8.2011 10:45
Faðir Mikels laus úr haldi mannræningja Faðir knattspyrnumannsins John Obi Mikel er laus úr haldi mannræningja sem hafa verið handteknir fyrir mannrán í Nígeríu. 23.8.2011 10:15
Þjálfari Vals bað stuðningsmenn afsökunar Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, bað í nótt stuðningsmenn liðsins afsökunar á lélegri frammistöðu liðsins gegn Fram í gær. 23.8.2011 09:45
Markasyrpa úr 16. umferð Pepsi-deildar karla Eins og ávallt var umferðin gerð upp í lok Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í gær en þá kláraðist sextánda umferð tímabilsins. 23.8.2011 09:30
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 23.8.2011 09:15
Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona - Messi með þrennu Cesc Fabregas er búinn að opna markareikninginn sinn hjá Barcelona en hann skoraði eitt mark í 5-0 sigri liðsins í æfingaleik gegn Napoli í gær. 23.8.2011 09:00
Steven Lennon aftur maðurinn á bak við sigur Fram - myndir Steven Lennon skoraði þrennu á Laugardalsvellinum í gær þegar Framliðið vann 3-1 sigur á Val. Þetta var aðeins annar sigur Framliðsins í Pepsi-deildinni í sumar en Lennon skoraði einmitt sigurmarkið í hinum leiknum sem var gegn Víkingum í Víkinni. 23.8.2011 08:00
Stjörnumenn tóku aftur stig af KR-ingum - myndir Stjörnumenn juku spennuna í toppbaráttu Pepsi-deildar karla með því að taka stig af toppliði KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Þetta var í annað skiptið í sumar sem KR og Stjarnan gera jafntefli en KR-ingar hafa aðeins tapað fjórum stigum í hinum tólf leikjum sínum í sumar. 23.8.2011 06:00
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað. 22.8.2011 22:58
Ætli þessi hafi sofið vel í nótt? Yoshinari Takagi, markvörður Nagoya Grampus Eight í Japan, var svo sannarlega heppinn í leik liðs síns gegn Vegalta Sendai um helgina. 22.8.2011 23:30
LeBron James heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins LeBron James, einn allra besti körfuboltamaður heimsins, heimsótti leikmenn Barcelona fótboltaliðsins, besta fótboltaliðs heims, á laugardagskvöldið. James hefur verið á ferðinni um Asíu og Evrópu síðustu vikurnar til að kynna fatalínu sem er með samning við hann. 22.8.2011 22:45
Sam Tillen: Ekki eins og okkur hafi verið rúllað upp í allt sumar Sam Tillen, fyrirliði Fram, var hæstánægður með sigur Fram á Völsurum í kvöld. Hann sagið liðið hafi spilað frábæran fótbolta í fyrri hálfleik. 22.8.2011 22:30
Kristján: Hlægilegt að Arnar Sveinn fái rautt spjald "Við erum svekktir, gríðarlega svekktir en við vorum bara það slakir að það rennur fljótt af manni," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir 3-1 tapið gegn Fram. 22.8.2011 22:27
Bjarnólfur: Með einum sigri gæti komið trú í liðið Bjarnólfur Lárusson þjálfari Víkings horfir enn jákvæður fram á vegin þó lið hans hafi tapað tveimur mikilvægum stigum í kvöld með markalausu jafntefli í Grindavík. 22.8.2011 22:26
Ólafur Örn: Vantar að menn séu með smá ís í maganum „Við vorum mjög ósáttir fyrir fyrri hálfleik. Allir leikmenn áttu mikið inni. Við vorum með vind í bakið og þeir pressa okkur til að sparka langt og það er erfitt að gera það á blautum velli og því fór boltinn oft aftur fyrir. Við vildum gera betur. Það áttu allir mikið inni og það kom ágætlega fram í seinni hálfleik,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason, þjálfari Grindavíkur eftir markalausa jafnteflið gegn Víkingi í kvöld. 22.8.2011 22:23
Sir Alex: Þetta var frábær frammistaða Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn eftir 3-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í kvöld. United gerði út um leikinn með þremur mörkum á síðasta hálftíma leiksins. 22.8.2011 22:15
Warnock ætlar að reyna að ná í Joe Cole til QPR Neil Warnock, stjóri Queens Park Rangers, vonast til þess að eigandaskiptin hjá félaginu gefi honum færi á því að fá til sín Joe Cole, miðjumann Liverpool. Cole gæti því verið á leiðinni aftur til London eftir misheppnaða dvöl sína í Bítlaborginni. 22.8.2011 22:00
Baldur: Fínt að vera enn taplausir á toppnum „Við erum vanir að taka öll stigin hér á heimavelli, en það gekk ekki í kvöld,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir jafnteflið í kvöld. 22.8.2011 21:50
Halldór Orri: Ekki sáttur við þessi úrslit „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá er ég ekki sáttur við þessi úrslit,“ sagði Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir jafnteflið við KR í kvöld. 22.8.2011 21:39
Guðjón: Okkar versti leikur í sumar "Ég er mjög svekktur yfir því að hafa ekki tekið öllu þrjú stigin,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:26
Bjarni: Heilt yfir ánægður með mína menn "Þetta var frábær leikur sem bauð upp á flottan fótbolta og heilt yfir er ég sáttur með spilamennskuna hjá mínum mönnum,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn. 22.8.2011 21:23
Kári: Þrjú stór stig Kári Ársælsson var hetja Breiðabliks en hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:08
Macallister hættur hjá Breiðabliki Dylan Macallister lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Hann kvaddi liðið í 2-1 sigurleik gegn Fylki í Árbænum í kvöld. 22.8.2011 21:04
Ólafur Kristjáns: Dropinn holaði steininn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Fylki, 2-1, í Pepsi-deildinni í kvöld. 22.8.2011 21:02
Ólafur Þórðar: Vanur lélegum afmælisgjöfum „Ég fékk líka svona afmælisgjöf í fyrra - þannig að ég er vanur,“ sagði afmælisbarnið Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, eftir tap sinna manna gegn Blikum í kvöld. 22.8.2011 21:00
Fabregas skoraði sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Barcelona vann 5-0 sigur á Napoli í leik liðanna í árlegum leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld en þetta var í 46. sinn sem Barcelona byrjar tímabilið á því að spila á þessu æfingamóti sem ávallt fer fram á Nývangi. Barcelona fór þarna illa með ítalska liðið en bæði liðin spila í Meistaradeildinni í vetur. 22.8.2011 20:36
Sókndjarfur Svartfellingur á leiðinni til Blackburn Simon Vukcevic, landsliðsmaður Svartfjallalands, er á leið til Blackburn Rovers ef marka má breska fjölmiðla. Leikmaðurinn er sá fjórði sem gengur til liðs við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar. 22.8.2011 19:45
Sunnudagsmessan kaupir leikmenn fyrir Arsenal Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðarson rifu upp peningatöskuna í þætti sínum í gær. Félagarnir komu með sínar tillögur á því hvernig verja ætti þeim peningum sem Arsene Wenger hefur á milli handanna. 22.8.2011 19:30
Jósef Kristinn í leikmannahópi Grindavíkur Jósef Krisinn Jósefsson er í leikmannahópi Grindavíkur sem tekur á móti Víkingum í kvöld. Alþjóðaknattspyrnusambandið úrskurðaði í síðustu viku að Jósef væri laus allra mála hjá fyrrum vinnuveitendum sínum í Búlgaríu. 22.8.2011 18:00
Jordao Diogo semur við KR - lánaður til Grikklands Það er skammt stórra högga á milli hjá Portúgalanum Jordao Diogo. Bakvörðurinn knái skrifaði nýverið undir samning við KR til 2013 og er nú farinn utan á lán til Pansarraikos í Grikklandi. 22.8.2011 17:45
Dalglish hreinsar til - Kyrgiakos til Wolfsburg Grikkinn Sotirios Kyrgiakos er á leið til þýska liðsins Wolsburg. Þýska blaðið Kicker greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Blaðið segir varnarmanninn hárprúða hafa skrifað undir tveggja ára samning. 22.8.2011 17:30
Chicharito bíður eftir græna ljósinu frá Sir Alex Javier „Chicharito" Hernandez er allur að koma til og það styttist í endurkomu Mexíkóbúans snaggaralega í Manchester United liðið. Það verður þó ekki fyrr en að Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United, gefur grænt ljós. 22.8.2011 16:45
Lineker tryggði Tottenham sinn síðasta sigur á Old Trafford Það er óhætt að segja að líkurnar séu ekki með Tottenham sem sækir Manchester United heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Tottenham vann síðast sigur á Old Trafford árið 1989 þegar Gary Lineker skoraði eina mark leiksins. 22.8.2011 16:30
Meira sjálfstraust hjá Hamilton Lewis Hamilton hjá McLaren telur að öllum Formúlu 1 ökumönnum hlakki til að keppa á Spa brautinni um næstu helgi, sem hann telur eina af bestu brautum heims. Hamilton er í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Sebastain Vettel og Mark Webber hjá Red Bull. 22.8.2011 15:49
Man United fyrsta enska félagið til að selja auglýsingu á æfingagallann Manchester United er fyrsta enska félagið sem selur auglýsingu á æfingagallann sinn en United tilkynnti í dag um fjögurra ára samning við DHL-hraðflutningafyrirtækið. United fær 66 milljónir dollara frá DHL fyrir samninginn. 22.8.2011 15:30
Góð kvöldveiði í Kleifarvatni Fín veiði hefur verið í Kleifarvatni síðustu daga hjá þeim sem veiða helst á kvöldin og í ljósaskiptunum. Þá hefur urriðinn og bleikjan gengið nær landi tekið vel agn veiðimanna hvort sem um flugu eða beitu er að ræða. 22.8.2011 15:12
Manchester United áfram á sigurbraut eftir 3-0 sigur á Tottenham Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið vann 3-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í lokaleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. United er með fullt hús á toppnum ásamt Manchester City og Wolves en er reyndar í 2. sætinu á eftir City þar sem United-liðið er með lakari markatölu. 22.8.2011 14:46
Button elskar að keyra á Spa brautinni Jenson Button hjá McLaren vann síðustu Formúlu 1 keppni, sem var í Ungverjalandi í lok júlí. Hann og Lewis Hamilton keppa á Spa brautinni um næstu helgi með McLaren, eftir sumarfrí keppnisliða sem var í ágúst. 22.8.2011 14:46
Umfjöllun: Framarar á flugi í Laugardalnum - Lennon með þrennu Steve Lennon var hetja Framarar þegar hann skoraði þrennu í fyrsta heimsigri liðsins í sumar. Fórnarlömbin voru Valsarar sem sáu aldrei til sólar í Laugardalnum. Lokatölur 3-1 og Framarar ekki af baki dottnir í fallbaráttunni en þeir eru ósigraðir í þremur leikjum. 22.8.2011 14:39
Umfjöllun: Loksins sigur hjá Íslandsmeisturunum Breiðablik vann 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis í Árbænum í kvöld. Var þetta fyrsti sigur Blika síðan 9. júlí í Pepsi-deild karla. 22.8.2011 14:36
Umfjöllun: Steindautt í Grindavík Grindvíkingar og Víkingar gerðu steindautt markalaust jafntefli í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild karla í Grindavík í kvöld. Það var því ekkert mark skorað í báðum innbyrðisleikjum liðanna í sumar því liðin gerðu líka markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Víkinni. 22.8.2011 14:30
Umfjöllun: Jafntefli niðurstaðan í Vesturbænum KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram á KR-vellinum. Heimamenn voru yfir í hálfleik en gestirnir mættu grimmir til leiks í þeim síðari og náðu að jafna metin. Guðjón Baldvinsson gerði mark KR-inga í leiknum og Ellert Hreinsson skoraði mark gestanna. 22.8.2011 14:27
20 ár frá fyrsta Formúlu 1 móti Schumacher Mercedes ökumennirnir Michael Schumacher og Nico Rosberg mæta til leiks í Formúlu 1 á Spa brautinni um næstu helgi, en þá fer tólfta Formúlu 1 mót ársins fram á braut sem margir ökumenn halda upp á. Schumacher ók í Formúlu 1 í fyrsta skipti í Formúlu 1 á Spa brautinni árið 1991 með Jordan liðinu, fyrir 20 árum síðan. 22.8.2011 14:14
Neville: Andrúmsloftið neikvætt Phil Neville, fyrirliði Everton, segir að frammistaða liðsins gegn QPR um helgina hafi verið léleg og að stemningin hjá félaginu sé heldur neikvæð. 22.8.2011 13:00
Carragher ánægður með breiddina Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, er ánægður með að liðið skuli vera komið með eins mikla breidd í leikmmannahópinn og sýndi sig í leiknum gegn Arsenal um helgina. 22.8.2011 12:15