Fleiri fréttir Ginobili spilaði handleggsbrotinn á móti Memphis Grizzlies San Antonio Spurs datt óvænt út fyrir fyrir Memphis Grizzlies í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Spurs-liðið var með besta árangurinn í deildarkeppninni af öllum liðum Vesturdeildarinnar. 24.5.2011 18:15 Ólafur: Það fór enginn þeirra í frí Ólafur Jóhannsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir Danaleikinn í dag en Ólafur valdi 23 manna hóp og ætlar að kalla hann tímanlega saman. Liðið mun því vera í viku saman fyrir leikinn og Ólafur lagði auk þess áherslu á það við leikmenn að þeir héldu sér í góðu formi eftir að tímabili þeirra lauk. 24.5.2011 17:30 Nýja liðið hans Maradona búið að bjóða í Diego Forlan Al Wasl liðið frá Dúbæ hefur boðið í Úrúgvæmanninn Diego Forlan hjá Atletico Madrid en félagið, sem réði nýverið Diego Maradona í stöðu þjálfara, vill fá leikmanninn á láni í eitt ár. 24.5.2011 16:45 Afdrífarík spurning blaðamanns um Giggs - Ferguson setti hann í bann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sett blaðamann Associated Press í bann fyrir að spyrja hann út í Ryan Giggs á blaðamannafundi í dag en hann var haldin fyrir komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á laugardaginn. 24.5.2011 16:00 Dani Alves: Meiri samstaða í United-liðinu eftir að Ronaldo fór Daniel Alves, bakvörður Barcelona, segir að það hafi haft góð áhrif Manchester United liðið að selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Síðasti leikur Ronaldo fyrir UNited var þegar liðið tapði 2-0 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2009 en liðin mætast aftur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á laugardaginn. 24.5.2011 15:30 Norðurá í Skagafirði í sölu hjá SVAK SVAK hefur tekið að sér sölu á veiðileyfum í Norðurá í skagafirði. Um er að ræða bleikjuveiði í júlí, ágúst og september. Mikil veiði var í Norðurá í fyrra sumar og til að mynda veiddust vel á annan tug bleikja þegar fluguveiðiskóli svak var haldin þar, uppistaðan er c.a. 1-2 pd fiskur en oft veiðast stærri fiskar inn á milli og þá sérstaklega í júlí á meðan stórbleikjan er að ganga. 24.5.2011 15:28 Bleikjan farin að taka á Þingvöllum Veiðivísir fékk fregnir af tveimur veiðimönnum sem lögðu leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum á laugardaginn og eyddu þar stórum hluta af deginum við veiðar. Það var víst afskaplega rólegt og þeir lítið varir þrátt fyrir að fara yfir helstu staðina svo sem Vatnskot, Nautatanga og Öfugsnáða. Þeir fóru í smá göngutúr frá Vatnskoti í vesturátt og þegar þeir komu að fyrstu víkinni breyttist vindáttinn aðeins og þá eins og hendi væri veifað fór allt af stað í vatninu. 24.5.2011 15:06 Geir vonast til þess að komast til London í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á blaðamannafundi KSÍ í dag þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, tilkynnti hópinn sinn fyrir Danaleikinn. Þetta var væntanlega síðasta verkefni Geirs fyrir KSÍ í þessari viku því hann er á leiðinni til Lundúna þar sem hann verður eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Barcelona og Manchester United sem fram fer á Wembley á laugardaginn. 24.5.2011 14:45 Engar afbókanir erlendra veiðimanna Þrátt fyrir að Ísland sé í öllum miðlum heimsins út af eldgosinu í Grímsvötnum virðast þeir erlendu veiðimenn sem hér eiga veiðileyfi í sumar pollrólegir yfir ástandinu. Upplýsingagjöfin í kringum þetta gos er mikið betri og skilvirkari þar sem reynslan af gosinu í Eyjafjallajökli er klárlega að skila sér. Menn eru meðvitaðir um að gosið stendur líklega yfir í stuttann tíma og eru því ekki að hugsa um að afbóka ferðir sínar til Íslands. 24.5.2011 14:37 Beckham: Ferguson getur stoppað Barcelona-liðið David Beckham hefur mikla trú á liði Manchester United á móti Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Wembley á laugardaginn. Beckham telur að ef einhver getur stoppað Barcelona-liðið þá sé það hinn 69 ára gamli stjóri United, Sir Alex Ferguson. 24.5.2011 14:15 Messi: Hernandez myndi sóma sér vel í Barcelona-liðinu Lionel Messi er á því spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid hljóti að hafa áhuga Javier Hernandez eftir frábæra frumraun hans með Manchester United á þessu tímabili. Hernandez hefur verið lykilmaður í góðum árangri United og Messi hefur hrifist af mexíkóska landsliðsframherjanum. 24.5.2011 14:15 Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. 24.5.2011 14:08 Arsenal vill fá tíu milljónir evra fyrir Bendtner Nicklas Bendtner mun fá leyfi til að yfirgefa Arsenal í sumar fái félagið tíu milljónir evra fyrir danska landsliðsframherjann eða rétt rúmlega 1,6 milljarð kr. Bendtner hefur sagt Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að hann vilji komast í burtu frá félaginu. 24.5.2011 13:30 Giggs ekki með á opinni æfingu Manchester United Ryan Giggs var ekki með á æfingu Manchester United í dag en æfingin var opin fjölmiðlamönnum sem hefðu örugglega hrúgast að Giggs til þess að fá viðbrögð hans við fréttum helgarinnar. 24.5.2011 13:00 Barcelona flýgur til London í kvöld út af eldgosinu Barcelona-liðið mun fljúga til London í kvöld vegna úrslitaleiks Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Þetta er tveimur dögum fyrr en áætlað var en ástæðan er að Barcelona-menn eru að reyna að forðast öskuskýið sem er á leiðinni yfir Bretland frá eldgosinu í Grímsvötnum. 24.5.2011 12:15 Voru að pæla í úrslitakeppni um síðasta Meistaradeildarsætið Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar voru að skoða þann möguleika að taka upp úrslitakeppni í lok deildarkeppninnar þar sem í boði væri eitt sæti í Meistaradeildarinni á næsta tímabili. 24.5.2011 11:30 Tveir efnilegir til HK í handboltanum HK fékk til sín tvo efnilega handboltamenn um helgina þegar Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson og ÍR-ingurinn Arnór Freyr Stefánsson ákváðu að semja við HK. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 24.5.2011 10:45 Chelsea-menn bjartsýnir á að Hiddink taki við liðinu Chelsea ætlar að gera allt til þess að fá Hollendinginn Guus Hiddink í stjórastól félagsins fyrir næsta tímabil en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn á dögunum. 24.5.2011 10:15 Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins. 24.5.2011 10:00 Tevez mætti á sigurhátíð Man. City en Balotelli skrópaði Forráðamenn Manchester City hafa þurft að hafa eilífar áhyggjur af framherjunum Carlos Tevez og Mario Balotelli allt þetta tímabil og það var að sjálfssögðu framhald á því þótt að tímabilinu væri lokið. 24.5.2011 09:45 Sir Alex Ferguson hrósaði Ancelotti fyrir hugrekki Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í gær valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni í kosningu knattspyrnustjóranna. Skotinn notaði tækifærið til að lýsa yfir stuðningi sínum við Carlo Ancelotti sem var rekinn frá Chelsea aðeins klukkutíma eftir að tímabilinu lauk. 24.5.2011 09:15 NBA: Dirk með 40 stig og Dallas komið í 3-1 eftir sigur í framlengingu Dallas Mavericks átti magnaða endurkomu í 112-105 sigri á Oklahoma City Thunder í Oklahoma City eftir framlengdan leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Dallas var 15 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en tókst að tryggja sér framlengingu sem liðið vann 11-4. 24.5.2011 09:00 Leikmenn sjá rautt í leikjum Breiðabliks Alls hafa farið fimm rauð spjöld á loft í fyrstu fimm leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi-deild karla í sumar. Þeir fengu tvö rauð spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum og mótherjar þeirra hafa síðan fengið þrjú rauð spjöld í síðustu þremur leikjum. 24.5.2011 08:30 Fylkismenn líklega með táning í markinu Ísak Björgvin Gylfason, átján ára markvörður úr 2. flokki Fylkis, mun að öllum líkindum standa í marki Fylkis þegar liðið mætir bikarmeisturum FH í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar annað kvöld. Fjalar Þorgeirsson verður í banni og Bjarni Þórður Halldórsson er enn meiddur. 24.5.2011 08:00 Heiðar er vongóður Ekkert liggur enn fyrir um framtíð Heiðars Helgusonar hjá QPR sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Samningur Heiðars við félagið rennur út í sumar. 24.5.2011 07:00 Aston Villa og Sunderland stórgræddu á lokadeginum Gjaldkerar Aston Villa og Sunderland hafa væntanlega brosað allan hringinn þegar þeir sáu lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni eftir lokaumferðina á sunnudaginn. 24.5.2011 06:00 Eiður Smári segir frá knattspyrnulífi sona sinna í Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali í breska blaðinu The Independent í dag og segir meðal annars frá sonum sínum þremur sem búa enn í Barcelona. 23.5.2011 23:56 Eiður: Guardiola vissi hvernig úrslitaleikurinn 2009 myndi fara Eiður Smári Guðjohnsen er í löngu viðtali í enska dagblaðinu The Independent en það var birt á vefsíðu blaðsins nú í kvöld. 23.5.2011 23:39 Vill Giggs sækja 75 þúsund tístara til saka? Mikið hefur verið fjallað um málefni Ryan Giggs í enskum fjölmiðlum eftir að þau voru tekin fyrir í fyrirspurnartíma á breska þinginu í dag. 23.5.2011 23:30 Andri tognaður aftan á læri Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, fór meiddur af velli gegn Keflavík í gær eftir að hafa tognað í vöðva aftan á læri. Óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. 23.5.2011 22:45 Ferguson valinn stjóri ársins Alex Ferguson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. 23.5.2011 22:44 Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. 23.5.2011 22:00 Strákarnir unnu kvennalandsliðið U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. 23.5.2011 21:22 Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23.5.2011 21:15 Blind: Fimm milljónir of mikið fyrir Kolbein Hollenska blaðið AD Sportwereld greinir frá því í dag að PSV Eindhoven og Twente hafi ekki haft erindi sem erfiði að krækja í Kolbein Sigþórsson. 23.5.2011 20:30 Landsliðsþjálfari Dana bíður með að kynna 23 manna hópinn sinn Keld Bordinggard, þjálfari U-21 landsliðs Dana, ákvað að bíða með að tilkynna endanlegan lokahóp fyrir EM í sumar en tilkynnti í dag hvaða 27 leikmenn koma til greina. 23.5.2011 20:27 Jónas Guðni fór meiddur af velli Jónas Guðni Sævarsson þurfti að fara meiddur af velli snemma leiks þegar að lið hans, Halmstad, tapaði fyrir Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.5.2011 20:20 Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. 23.5.2011 19:45 Van Basten spenntur fyrir stjórastöðunni hjá Chelsea Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að Marco van Basten sé spenntur fyrir því að taka við Chelsea-liðinu en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn í gær eftir tveggja ára starf. 23.5.2011 18:15 Perez telur ökumanninn skipta meira máli í Mónakó, en á öðrum brautum Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu telur að ökmaðurinn skipti meira máli í keppninni í Mónakó, en á öðrum brautum í Formúlu 1. Hann keppir á brautinni um næstu helgi ásamt liðsfélaga sínum Kamui Kobayashi. Perez er nýliði á þessu ári í Formúlu 1 en vann keppni í Mónakó í GP2 mótaröðinni í fyrra. Margir ökumenn hafa komið úr GP2 mótaröðinni í Formúlu 1. 23.5.2011 17:30 Tveir liðsfélagar Eiðs Smára valdir í enska landsliðið Fabio Capello valdi í dag 26 manna hóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Wayne Rooney er í leikbanni í leiknum og Bobby Zamora kemur inn í liðið á nýjan leik en hann fótbrotnaði í ágúst. 23.5.2011 17:30 Eyjamenn höfðu ekki unnið tvo fyrstu útileiki sína í fimmtán ár ÍBV varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar þegar Eyjamenn fóru til Keflavíkur og unnu 2-0 sigur. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörkin á fyrstu tíu mínútunum en þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eyjaliðið vinnur tvo fyrstu útileiki sína í úrvalsdeildinni. 23.5.2011 16:45 Vettel: Minnstu mistök dýrkeypt Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er búinn að vinna fjögur mót á árinu og næsta viðfangsefni hans er keppnin í Mónakó um næstu helgi. Þar mætir hann ásamt liðsfélaganum Mark Webber, sem vann keppnina í Mónakó í fyrra. Vettel vann mótið á Katalóníu brautinni á Spáni í gær, eftir hörkueppni við Lewis Hamilton hjá McLaren. 23.5.2011 16:15 Wilshere ekki með Englandi á EM í sumar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun ekki spila með Englandi í úrslitakeppni EM U-21 liða í Danmörku í sumar. Stuart Pearce, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 manna lokahóp sinn. 23.5.2011 16:00 Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld. 23.5.2011 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ginobili spilaði handleggsbrotinn á móti Memphis Grizzlies San Antonio Spurs datt óvænt út fyrir fyrir Memphis Grizzlies í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en Spurs-liðið var með besta árangurinn í deildarkeppninni af öllum liðum Vesturdeildarinnar. 24.5.2011 18:15
Ólafur: Það fór enginn þeirra í frí Ólafur Jóhannsson tilkynnti landsliðshóp sinn fyrir Danaleikinn í dag en Ólafur valdi 23 manna hóp og ætlar að kalla hann tímanlega saman. Liðið mun því vera í viku saman fyrir leikinn og Ólafur lagði auk þess áherslu á það við leikmenn að þeir héldu sér í góðu formi eftir að tímabili þeirra lauk. 24.5.2011 17:30
Nýja liðið hans Maradona búið að bjóða í Diego Forlan Al Wasl liðið frá Dúbæ hefur boðið í Úrúgvæmanninn Diego Forlan hjá Atletico Madrid en félagið, sem réði nýverið Diego Maradona í stöðu þjálfara, vill fá leikmanninn á láni í eitt ár. 24.5.2011 16:45
Afdrífarík spurning blaðamanns um Giggs - Ferguson setti hann í bann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sett blaðamann Associated Press í bann fyrir að spyrja hann út í Ryan Giggs á blaðamannafundi í dag en hann var haldin fyrir komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á laugardaginn. 24.5.2011 16:00
Dani Alves: Meiri samstaða í United-liðinu eftir að Ronaldo fór Daniel Alves, bakvörður Barcelona, segir að það hafi haft góð áhrif Manchester United liðið að selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid. Síðasti leikur Ronaldo fyrir UNited var þegar liðið tapði 2-0 fyrir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2009 en liðin mætast aftur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley á laugardaginn. 24.5.2011 15:30
Norðurá í Skagafirði í sölu hjá SVAK SVAK hefur tekið að sér sölu á veiðileyfum í Norðurá í skagafirði. Um er að ræða bleikjuveiði í júlí, ágúst og september. Mikil veiði var í Norðurá í fyrra sumar og til að mynda veiddust vel á annan tug bleikja þegar fluguveiðiskóli svak var haldin þar, uppistaðan er c.a. 1-2 pd fiskur en oft veiðast stærri fiskar inn á milli og þá sérstaklega í júlí á meðan stórbleikjan er að ganga. 24.5.2011 15:28
Bleikjan farin að taka á Þingvöllum Veiðivísir fékk fregnir af tveimur veiðimönnum sem lögðu leið sína í þjóðgarðinn á Þingvöllum á laugardaginn og eyddu þar stórum hluta af deginum við veiðar. Það var víst afskaplega rólegt og þeir lítið varir þrátt fyrir að fara yfir helstu staðina svo sem Vatnskot, Nautatanga og Öfugsnáða. Þeir fóru í smá göngutúr frá Vatnskoti í vesturátt og þegar þeir komu að fyrstu víkinni breyttist vindáttinn aðeins og þá eins og hendi væri veifað fór allt af stað í vatninu. 24.5.2011 15:06
Geir vonast til þess að komast til London í kvöld Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var á blaðamannafundi KSÍ í dag þegar Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, tilkynnti hópinn sinn fyrir Danaleikinn. Þetta var væntanlega síðasta verkefni Geirs fyrir KSÍ í þessari viku því hann er á leiðinni til Lundúna þar sem hann verður eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildarinnar á milli Barcelona og Manchester United sem fram fer á Wembley á laugardaginn. 24.5.2011 14:45
Engar afbókanir erlendra veiðimanna Þrátt fyrir að Ísland sé í öllum miðlum heimsins út af eldgosinu í Grímsvötnum virðast þeir erlendu veiðimenn sem hér eiga veiðileyfi í sumar pollrólegir yfir ástandinu. Upplýsingagjöfin í kringum þetta gos er mikið betri og skilvirkari þar sem reynslan af gosinu í Eyjafjallajökli er klárlega að skila sér. Menn eru meðvitaðir um að gosið stendur líklega yfir í stuttann tíma og eru því ekki að hugsa um að afbóka ferðir sínar til Íslands. 24.5.2011 14:37
Beckham: Ferguson getur stoppað Barcelona-liðið David Beckham hefur mikla trú á liði Manchester United á móti Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Wembley á laugardaginn. Beckham telur að ef einhver getur stoppað Barcelona-liðið þá sé það hinn 69 ára gamli stjóri United, Sir Alex Ferguson. 24.5.2011 14:15
Messi: Hernandez myndi sóma sér vel í Barcelona-liðinu Lionel Messi er á því spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid hljóti að hafa áhuga Javier Hernandez eftir frábæra frumraun hans með Manchester United á þessu tímabili. Hernandez hefur verið lykilmaður í góðum árangri United og Messi hefur hrifist af mexíkóska landsliðsframherjanum. 24.5.2011 14:15
Eiður Smári í landsliðinu en Ólafur velur ekki Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hópinn fyrir leik karlalandsliðsins á móti Dönum í undankeppni EM sem fer fram á Laugardalsvellinum 4. júní. 24.5.2011 14:08
Arsenal vill fá tíu milljónir evra fyrir Bendtner Nicklas Bendtner mun fá leyfi til að yfirgefa Arsenal í sumar fái félagið tíu milljónir evra fyrir danska landsliðsframherjann eða rétt rúmlega 1,6 milljarð kr. Bendtner hefur sagt Arsene Wenger, stjóra Arsenal, að hann vilji komast í burtu frá félaginu. 24.5.2011 13:30
Giggs ekki með á opinni æfingu Manchester United Ryan Giggs var ekki með á æfingu Manchester United í dag en æfingin var opin fjölmiðlamönnum sem hefðu örugglega hrúgast að Giggs til þess að fá viðbrögð hans við fréttum helgarinnar. 24.5.2011 13:00
Barcelona flýgur til London í kvöld út af eldgosinu Barcelona-liðið mun fljúga til London í kvöld vegna úrslitaleiks Meistaradeildarinnar á laugardaginn. Þetta er tveimur dögum fyrr en áætlað var en ástæðan er að Barcelona-menn eru að reyna að forðast öskuskýið sem er á leiðinni yfir Bretland frá eldgosinu í Grímsvötnum. 24.5.2011 12:15
Voru að pæla í úrslitakeppni um síðasta Meistaradeildarsætið Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar voru að skoða þann möguleika að taka upp úrslitakeppni í lok deildarkeppninnar þar sem í boði væri eitt sæti í Meistaradeildarinni á næsta tímabili. 24.5.2011 11:30
Tveir efnilegir til HK í handboltanum HK fékk til sín tvo efnilega handboltamenn um helgina þegar Stjörnumaðurinn Tandri Már Konráðsson og ÍR-ingurinn Arnór Freyr Stefánsson ákváðu að semja við HK. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 24.5.2011 10:45
Chelsea-menn bjartsýnir á að Hiddink taki við liðinu Chelsea ætlar að gera allt til þess að fá Hollendinginn Guus Hiddink í stjórastól félagsins fyrir næsta tímabil en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn á dögunum. 24.5.2011 10:15
Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins. 24.5.2011 10:00
Tevez mætti á sigurhátíð Man. City en Balotelli skrópaði Forráðamenn Manchester City hafa þurft að hafa eilífar áhyggjur af framherjunum Carlos Tevez og Mario Balotelli allt þetta tímabil og það var að sjálfssögðu framhald á því þótt að tímabilinu væri lokið. 24.5.2011 09:45
Sir Alex Ferguson hrósaði Ancelotti fyrir hugrekki Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var í gær valinn knattspyrnustjóri ársins í ensku úrvalsdeildinni í kosningu knattspyrnustjóranna. Skotinn notaði tækifærið til að lýsa yfir stuðningi sínum við Carlo Ancelotti sem var rekinn frá Chelsea aðeins klukkutíma eftir að tímabilinu lauk. 24.5.2011 09:15
NBA: Dirk með 40 stig og Dallas komið í 3-1 eftir sigur í framlengingu Dallas Mavericks átti magnaða endurkomu í 112-105 sigri á Oklahoma City Thunder í Oklahoma City eftir framlengdan leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Dallas var 15 stigum undir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en tókst að tryggja sér framlengingu sem liðið vann 11-4. 24.5.2011 09:00
Leikmenn sjá rautt í leikjum Breiðabliks Alls hafa farið fimm rauð spjöld á loft í fyrstu fimm leikjum Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi-deild karla í sumar. Þeir fengu tvö rauð spjöld í fyrstu tveimur leikjum sínum og mótherjar þeirra hafa síðan fengið þrjú rauð spjöld í síðustu þremur leikjum. 24.5.2011 08:30
Fylkismenn líklega með táning í markinu Ísak Björgvin Gylfason, átján ára markvörður úr 2. flokki Fylkis, mun að öllum líkindum standa í marki Fylkis þegar liðið mætir bikarmeisturum FH í 32-liða úrslitum Valitor-bikarkeppninnar annað kvöld. Fjalar Þorgeirsson verður í banni og Bjarni Þórður Halldórsson er enn meiddur. 24.5.2011 08:00
Heiðar er vongóður Ekkert liggur enn fyrir um framtíð Heiðars Helgusonar hjá QPR sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. Samningur Heiðars við félagið rennur út í sumar. 24.5.2011 07:00
Aston Villa og Sunderland stórgræddu á lokadeginum Gjaldkerar Aston Villa og Sunderland hafa væntanlega brosað allan hringinn þegar þeir sáu lokastöðuna í ensku úrvalsdeildinni eftir lokaumferðina á sunnudaginn. 24.5.2011 06:00
Eiður Smári segir frá knattspyrnulífi sona sinna í Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í ítarlegu viðtali í breska blaðinu The Independent í dag og segir meðal annars frá sonum sínum þremur sem búa enn í Barcelona. 23.5.2011 23:56
Eiður: Guardiola vissi hvernig úrslitaleikurinn 2009 myndi fara Eiður Smári Guðjohnsen er í löngu viðtali í enska dagblaðinu The Independent en það var birt á vefsíðu blaðsins nú í kvöld. 23.5.2011 23:39
Vill Giggs sækja 75 þúsund tístara til saka? Mikið hefur verið fjallað um málefni Ryan Giggs í enskum fjölmiðlum eftir að þau voru tekin fyrir í fyrirspurnartíma á breska þinginu í dag. 23.5.2011 23:30
Andri tognaður aftan á læri Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, fór meiddur af velli gegn Keflavík í gær eftir að hafa tognað í vöðva aftan á læri. Óvíst er hvort hann verði með í næsta leik. 23.5.2011 22:45
Ferguson valinn stjóri ársins Alex Ferguson var í kvöld valinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. 23.5.2011 22:44
Manchester City vann Barcelona Kapphlaupi liðanna um 17 ára gamlan miðjumann Celta Vigo, Denis Suarez, lauk í dag þegar forseti Celta staðfesti að félagið hefði tekið tilboði frá Manchester City. 23.5.2011 22:00
Strákarnir unnu kvennalandsliðið U-17 landslið karla vann í kvöld sigur á A-landsliði kvenna, 29-24, í æfingaleik í Vodafone-höllinni. 23.5.2011 21:22
Helena Sverrisdóttir semur við Hauka Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, hefur skrifað undir samning við Hauka um að taka að sér þjálfun efnilegustu stúlkna Hauka í sumar ásamt að þjálfa á sumaræfingum Hauka. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23.5.2011 21:15
Blind: Fimm milljónir of mikið fyrir Kolbein Hollenska blaðið AD Sportwereld greinir frá því í dag að PSV Eindhoven og Twente hafi ekki haft erindi sem erfiði að krækja í Kolbein Sigþórsson. 23.5.2011 20:30
Landsliðsþjálfari Dana bíður með að kynna 23 manna hópinn sinn Keld Bordinggard, þjálfari U-21 landsliðs Dana, ákvað að bíða með að tilkynna endanlegan lokahóp fyrir EM í sumar en tilkynnti í dag hvaða 27 leikmenn koma til greina. 23.5.2011 20:27
Jónas Guðni fór meiddur af velli Jónas Guðni Sævarsson þurfti að fara meiddur af velli snemma leiks þegar að lið hans, Halmstad, tapaði fyrir Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 23.5.2011 20:20
Pepsimörkin: Gaupahornið - græni skúrinn á Fylkisvellinum Eitt merkilegasta mannvirkið á íslenskum knattspyrnuvöllum er gamla sjoppan í Árbænum, græni skúrinn, sem notuð hefur verið sem aðstaða fyrir blaðamenn á Fylkisvellinum. 23.5.2011 19:45
Van Basten spenntur fyrir stjórastöðunni hjá Chelsea Sky Sports News hefur heimildir fyrir því að Marco van Basten sé spenntur fyrir því að taka við Chelsea-liðinu en félagið leitar nú að eftirmanni Carlo Ancelotti sem var rekinn í gær eftir tveggja ára starf. 23.5.2011 18:15
Perez telur ökumanninn skipta meira máli í Mónakó, en á öðrum brautum Sergio Perez hjá Sauber Formúlu 1 liðinu telur að ökmaðurinn skipti meira máli í keppninni í Mónakó, en á öðrum brautum í Formúlu 1. Hann keppir á brautinni um næstu helgi ásamt liðsfélaga sínum Kamui Kobayashi. Perez er nýliði á þessu ári í Formúlu 1 en vann keppni í Mónakó í GP2 mótaröðinni í fyrra. Margir ökumenn hafa komið úr GP2 mótaröðinni í Formúlu 1. 23.5.2011 17:30
Tveir liðsfélagar Eiðs Smára valdir í enska landsliðið Fabio Capello valdi í dag 26 manna hóp fyrir leikinn gegn Sviss í undankeppni Evrópumótsins í næsta mánuði. Wayne Rooney er í leikbanni í leiknum og Bobby Zamora kemur inn í liðið á nýjan leik en hann fótbrotnaði í ágúst. 23.5.2011 17:30
Eyjamenn höfðu ekki unnið tvo fyrstu útileiki sína í fimmtán ár ÍBV varð í gærkvöldi fyrsta liðið til að vinna Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar þegar Eyjamenn fóru til Keflavíkur og unnu 2-0 sigur. Tryggvi Guðmundsson og Andri Ólafsson skoruðu mörkin á fyrstu tíu mínútunum en þetta er í fyrsta sinn síðan 1996 sem Eyjaliðið vinnur tvo fyrstu útileiki sína í úrvalsdeildinni. 23.5.2011 16:45
Vettel: Minnstu mistök dýrkeypt Sebastian Vettel hjá Red Bull Formúlu 1 liðinu er búinn að vinna fjögur mót á árinu og næsta viðfangsefni hans er keppnin í Mónakó um næstu helgi. Þar mætir hann ásamt liðsfélaganum Mark Webber, sem vann keppnina í Mónakó í fyrra. Vettel vann mótið á Katalóníu brautinni á Spáni í gær, eftir hörkueppni við Lewis Hamilton hjá McLaren. 23.5.2011 16:15
Wilshere ekki með Englandi á EM í sumar Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, mun ekki spila með Englandi í úrslitakeppni EM U-21 liða í Danmörku í sumar. Stuart Pearce, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 23 manna lokahóp sinn. 23.5.2011 16:00
Sunnudagsmessan gerir upp tímabilið í kvöld Tímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í kvöld – og er þátturinn því alls ekki á hefðbundnum tíma. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason munu veita fjölmörg verðlaun í þættinum í kvöld sem hefst kl. 21.00. Og helstu atriðin úr þættinum verða aðgengileg á visir.is í kvöld. 23.5.2011 15:30