Fleiri fréttir Drogba klár í slagsmál við stuðningsmann Didier Drogba, framherji Chelsea, er afar skapheitur maður eins og hann hefur margoft sannað. Hann fór þó næstum því yfir strikið um síðustu helgi. 5.4.2011 23:30 Kylfusveinn á Masters í 50 ár Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. 5.4.2011 22:45 Adebayor búinn að skora 10 mörk í 13 leikjum á móti Tottenham Emmanuel Adebayor skoraði tvö fyrstu mörk Real Madrid í 4-0 stórsigri á Tottenham í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann heldur því áfram að kvelja Tottenham-menn líkt og gerði þegar hann lék með nágrönnunum í Arsenal. 5.4.2011 22:23 Sverrir: Gerðum of mikið af grundvallarmistökum "Við þurftum að hafa rosalega mikið fyrir því að koma okkur inn í leikinn,“ sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, eftir tapið í kvöld. Njarðvík er heldur betur komið upp við vegg en eftir tapið í kvöld þá leiðir Keflavík einvígið 2-0. Leikurinn í kvöld var virkilega spennandi en Keflvíkingar voru sterkari á lokasprettinum og unni 67-64. 5.4.2011 21:45 Jón Halldór: Þetta er ekki búið og við þurfum að halda haus "Að koma í þetta feikisterka hús og vinna þetta frábæra lið er góð tilfinning,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík vann frábæran sigur á grönnum sínum í Njarðvík, 67-64, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og leiða því einvígið 2-0. 5.4.2011 21:38 Higginbotham frá í hálft ár Stoke City varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn mun ekki geta spilað næstu sex mánuðina eftir að hafa skaddað liðbönd í hné. 5.4.2011 21:15 Keflavík vann í Ljónagryfjunni og er aðeins einum sigri frá titlinum Keflavíkurstúlkur eru aðeins einum sigri frá fjórtánda Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja stiga sigur á Njarðvík, 67-64, í Ljónagryfjunni í kvöld i öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. 5.4.2011 20:55 Tímabilið búið hjá Helga Má - töpuðu í oddaleik Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala töpuðu 69-91 í oddaleiknum á móti Södertälje Kings í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Södertälje-liðins. 5.4.2011 18:48 "Vinur" Grétars hættur í svissneska landsliðinu Svissnesku framherjarnir Alexander Frei og Marco Streller hafa báðir ákveðið að hætta að gefa kost á sér í svissneska landsliðið en þeir eru ósáttir við neikvæða umræðu í kringum landsliðið að undanförnu. Þeir verða því ekki með á móti Englandi á Wembley í undankeppni EM en sá leikur fer fram 4. júní næstkomandi. 5.4.2011 18:45 Rio æfði með Man. Utd í morgun Rio Ferdinand er byrjaður að æfa með Man. Utd á nýjan leik en hann tók þátt í æfingu liðsins í morgun. Wayne Rooney æfði ekki fyrstu 15 mínúturnar en það var líklega viljandi gert hjá Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd. 5.4.2011 18:15 Schalke skoraði fimm mörk hjá Evrópumeisturunum á San Siro Evrópumeistarar Internazionale eru í slæmum málum eftir 2-5 tap á heimavelli á móti Schalke í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Inter skoraði eftir 25 sekúndur og komst tvisvar yfir í leiknum en gestirnir frá Þýskalandi jöfnuðu tvisvar í fyrri hálfleiknum áður en þeir gerðu út um leikinn með tveimur mörkum á fyrstu tólf mínútum síðari hálfleiksins. Schalke skoraði síðan eitt mark til viðbótar eftir að Inter missti Cristian Chivu útaf með rautt spjald. 5.4.2011 18:00 Adebayor með tvö í 4-0 sigri Real Madrid á tíu mönnum Tottenham Tíu Tottenham-menn máttu þakka fyrir að tapa bara 4-0 á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Peter Crouch setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að fá tvö gul spjöld á fyrstu fimmtán mínútum leiksins og Real-liðið var eftir það með mikla yfirburði í leiknum. Tottenham á því nánast enga möguleika á að komast áfram í undanúrslit en seinni leikurinn verður á White Hart Lane. 5.4.2011 18:00 Wayne Rooney búinn að áfrýja banninu Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, sem í gær var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ljótt orðbragð sitt í fagnaðarlátum sínum um á móti West Ham um síðustu helgi, hefur ákveðið að áfrýja banninu sem honum finnst vera of hörð refsing. 5.4.2011 17:30 Sir Alex: Mourinho verður að bíða eftir Man. United starfinu José Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur aldrei reynt að fela mikið áhuga sinn á því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Portúgalinn lét líka hafa það eftir sér á dögunum að hann eigi sitthvað óklárað í enska boltanum. Mourinho er nú að klára fyrsta árið í þriggja ára samningi hjá Real Madrid og gæti þurft að efna hann ætli hann sér að fá tækifæri til að komast í stjórastólinn á Old Trafford. 5.4.2011 17:30 Pepe: Við berum virðingu fyrir Tottenham Það er mikil spenna fyrir leik Real Madrid og Tottenham í í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar og leikið er á Spáni. 5.4.2011 17:15 Fá Karthikeyan og Liuzzi að keppa í Malasíu? Hispania liðið spænska reið ekki feitum hesti frá fyrsta Formúlu 1 móti ársins, en hvorki Narain Karthikeyan frá Indlandi né Ítalinn Viantonio Liuzzi fengu að keppa á spánýjum Hispania F111 bílum liðsins. 5.4.2011 17:07 Spánverjum boðið sæti Japans í Suður-Ameríkukeppninni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja verða hugsanlega með í Suður-Ameríkukeppni landsliða í fótbolta sem fer fram í Argentínu í sumar. Japanar hafa þurft að draga sig út úr keppninni vegna náttúruhamfaranna heima fyrir og forráðamenn keppninnar leita því að landsliði til að fylla í skarðið. 5.4.2011 16:30 Fyrsta Formúlu 1 mótið stórkostleg upplifun hjá Paul di Resta Skotinn Paul di Resta keppir í Malasíu um næstu helgi með Force India liðinu. Hann keppti í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á dögunum, en di Resta varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra með Mercedes. Hann og liðsfélagi hans Adrian Sutil frá Þýskalandi skiluðu sér báðir í stigasæti í Ástralíu. 5.4.2011 15:51 Leikmannasamtökin ósátt með kæruna á Rooney Gordon Taylor, yfirmaður leikmannasamtakanna í enska fótboltanum, er ekki sáttur með þá ákvörðun aganefndar enska sambandsins að kæra Wayne Rooney fyrir blótsyrði sín í myndavélina í 4-2 sigri Manchester United á West Ham á Upton Park á laugardaginn. 5.4.2011 15:45 Kviknaði í einkaþotu Lee Westwood Breski kylfingurinn Lee Westwood komst heldur betur í hann krappann um helgina þegar einkaþota hans varð að nauðlenda er eldur kom upp í flugvélinni. 5.4.2011 15:15 Ágúst valdi þrjá nýliða í sinn fyrsta hóp Hinn nýráðni þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, Ágúst Þór Jóhannsson, hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp en hann er fyrir vináttulandsleiki í Tyrklandi. 5.4.2011 14:40 Rodman og Mullin teknir inn í Frægðarhöllina Ólátabelgurinn Dennis Rodman er á meðal þeirra sem teknir voru inn í Frægðarhöll körfuboltans, Hall of fame, á þessu ári. Rodman er einn skrautlegasti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar en hann var einnig afar farsæll. 5.4.2011 14:30 Vidic vill sækja gegn Chelsea Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, vill að liðið mæti grimmt til leiks gegn Chelsea á Stamford Bridge í fyrri liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vidic vill að United sæki í leiknum. 5.4.2011 14:00 Kuyt: Framherjar fá ekki sanngjarna meðferð hjá dómurum Hollendingurinn Dirk Kuyt er ekki par sáttur við þá meðferð sem framherjar í enska boltanum fá. Hann segir allt of mikið dæmt á framherja á meðan varnarmenn komist upp með ýmislegt. 5.4.2011 13:15 Hinir sex útvöldu á Englandi Breska blaðið Daily Mail telur sig hafa heimildir fyrir því hvaða sex leikmenn koma til greina í kjöri á leikmanni ársins í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2011 12:57 Grant dæmdur í tveggja leikja bann Það eru fleiri en Wayne Rooney á leið í bann því aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Avram Grant, stjóra West Ham, í tveggja leikja bann fyrir ummæli sem féllu eftir bikarleikinn gegn Stoke um miðjan síðasta mánuð. 5.4.2011 12:45 Sverre og félagar fengu Lemgo í undanúrslitum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í þýska handboltaliðinui Grosswallstadt eru einu skrefi frá því að komast í undanúrslit EHF-keppninnar í handknattleik. 5.4.2011 11:30 Redknapp: Kemur ekki til greina að selja Bale Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale sé algjör lykilmaður í uppbyggingu Tottenham en félagið ætlar að festa sig í sessi sem eitt af fjórum bestu liðum Englands. 5.4.2011 10:45 Rooney gæti fengið þriggja leikja bann ef United áfrýjar Forráðamenn Man. Utd velta nú fyrir sér hvort það sé gáfulegt fyrir félagið að áfrýja dómi aganefndar sem hefur dæmt Wayne Rooney í tveggja leikja bann fyrir munnsöfnuð í myndavél er hann skoraði gegn West Ham. 5.4.2011 10:15 Keflavík nældi í oddaleik - myndir Leikur Keflavíkur og KR í Sláturhúsinu í Keflavík í gær var stórkostleg skemmtun. Annan leikinn í röð var framlengt hjá liðunum og aftur hafði Keflavík betur. Liðin þurfa því að mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitunum gegn Stjörnunni. 5.4.2011 09:30 Uconn vann háskólatitilinn í bandaríska körfuboltanum Connecticut-háskólinn, eða Uconn Huskies, varð í nótt háskólameistari í körfubolta. Uconn lagði þá spútniklið Butler af velli, 53-41, í einum versta úrslitaleik í sögu keppninnar. Staðan í hálfleik var 22-19. Það var lélegasta hálfleiksstaða síðan 1946. 5.4.2011 09:00 Kolbeinn: Verð fljótur að jafna mig Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í leik AZ Alkmaar um helgina. Eftir leikinn gaf þjálfari liðsins í skyn að meiðsli Kolbeins væru það alvarleg að hann spilaði kannski ekki meira í vetur. 5.4.2011 08:00 Verða stjörnurnar með á Bernabeu í kvöld? Real Madrid og Tottenham mætast í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fyrir leikinn eru menn með miklar vangaveltur um hvort aðalstjörnur liðanna verða með í kvöld. Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Gareth Bale hjá Tottenham eru báðir að glíma við tognun aftan í læri og stjórarnir Jose Mourinho og Harry Redknapp taka áhættu með því að nota þá í kvöld. 5.4.2011 07:00 Bíta Ljónynjurnar enn frá sér? Annar leikur lokaúrslita í Iceland Express deild kvenna fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld en þar tekur öskubuskulið Njarðvíkur á móti bikarmeisturum Keflavíkur. 5.4.2011 07:00 Umfjöllun: Aftur vann Keflavík í framlengingu Keflavík tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti KR eftir eins stiga sigur, 104-103, í framlengdum leik í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Leikurinn var stórkostleg skemmtun, hraður, spennandi og uppfullur af áhlaupum, frábærum tilþrifum og endalausum sveiflum fram og til baka. 4.4.2011 21:16 Datt á andlitið en skoraði samt Það getur margt óvænt gerst í fótbolta en markið sem skorað er í þessum leik er án efa algjörlega einstakt. 4.4.2011 23:30 Hrafn: Maður verður að vera ánægður körfuboltans vegna Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var skiljanlega svekktur í leikslok eftir eins stigs tap í framlengdum leik á móti Keflavík í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. KR hefur þar með tapað tveimur leikjum í röð í undanúrslitaeinvígi liðanna og framundan er hreinn úrslitaleikur um sæti í úrslitaeinvíginu. 4.4.2011 22:24 Gunnar Einarsson: Sagan er bara að endurtaka sig frá 2008 Gunnar Einarsson var einn af fimm Keflvíkingum sem skoruðu tólf stig eða meira þegar Keflvík vann 104-103 sigur á KR í framlengdum leik í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar tryggðu sér þar með oddaleik í einvíginu í DHl-höllinni á fimmtudaginn. 4.4.2011 22:21 Hörður Axel: Nú er öll pressan á KR Hörður Axel Vilhjálmsson setti niður tvær rosalega mikilvægar þriggja stiga körfur í framlengingunni í 104-103 sigri Keflavíkur á KR í kvöld. Keflavík vann þar sinn annan leik í röð í framlengingu og tryggði sér oddaleik á fimmtudagskvöldið. Hörður Axel endaði leikinn með 16 stig og 7 stoðsendingar. 4.4.2011 22:07 Brynjar Þór: Þetta er smá aukakrókur KR-ingar töpuðu öðrum leiknum í röð í framlengingu í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Keflavík í kvöld og nú mætast liðin í hreinum úrslitaleik í DHl-höllinni á fimmtudagskvöldið. 4.4.2011 22:03 Eiginkona Nash fæddi barn liðsfélaga hans Það vakti talsvert mikla athygli í desember síðastliðnum er Steve Nash sótti um skilnað frá konu sinni, Alejandro Amarilla, aðeins einum degi eftir að hún fæddi þeim son. 4.4.2011 21:45 Heiðar og félagar á hraðleið í úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar í QPR náðu í kvöld níu stiga forskoti í ensku B-deildinni í knattspyrnu. 4.4.2011 20:42 Lehmann lögsækir landsliðsmarkvörð Jens Lehmann var allt annað en sáttur með það þegar þýski landsliðsmarkvörðurinn Tim Wiese sagði að hann ætti heima í Prúðuleikurunum og ætti að fara að leita sér aðstoðar hjá geðlækni. Lehmann hefur nú kært Wiese fyrir meinyrði og krefst skaðabóta. 4.4.2011 19:45 Sundsvall vann öruggan sigur í oddaleik Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst í kvöld í undanúrslit sænsku deildarinnar í körfuknattleik er liðið vann auðveldan sigur, 83-67, á Jamtland í oddaleik. 4.4.2011 18:39 Óvenjuleg smokkaauglýsing í Asíu Mörgum áhorfendum á knattspyrnuleik í Tælandi á dögunum brá í brún er þeir sáu fjórða dómarann tilkynna uppbótartíma fyrri hálfleiks. 4.4.2011 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba klár í slagsmál við stuðningsmann Didier Drogba, framherji Chelsea, er afar skapheitur maður eins og hann hefur margoft sannað. Hann fór þó næstum því yfir strikið um síðustu helgi. 5.4.2011 23:30
Kylfusveinn á Masters í 50 ár Masters-mótið um helgina verður afar sérstakt fyrir Carl Jackson, kylfusvein Ben Crenshaw. Mótið um helgina verður það fimmtugasta í röðinni hjá þessum aldna heiðursmanni. 5.4.2011 22:45
Adebayor búinn að skora 10 mörk í 13 leikjum á móti Tottenham Emmanuel Adebayor skoraði tvö fyrstu mörk Real Madrid í 4-0 stórsigri á Tottenham í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann heldur því áfram að kvelja Tottenham-menn líkt og gerði þegar hann lék með nágrönnunum í Arsenal. 5.4.2011 22:23
Sverrir: Gerðum of mikið af grundvallarmistökum "Við þurftum að hafa rosalega mikið fyrir því að koma okkur inn í leikinn,“ sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, eftir tapið í kvöld. Njarðvík er heldur betur komið upp við vegg en eftir tapið í kvöld þá leiðir Keflavík einvígið 2-0. Leikurinn í kvöld var virkilega spennandi en Keflvíkingar voru sterkari á lokasprettinum og unni 67-64. 5.4.2011 21:45
Jón Halldór: Þetta er ekki búið og við þurfum að halda haus "Að koma í þetta feikisterka hús og vinna þetta frábæra lið er góð tilfinning,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Keflavík vann frábæran sigur á grönnum sínum í Njarðvík, 67-64, í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn og leiða því einvígið 2-0. 5.4.2011 21:38
Higginbotham frá í hálft ár Stoke City varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn mun ekki geta spilað næstu sex mánuðina eftir að hafa skaddað liðbönd í hné. 5.4.2011 21:15
Keflavík vann í Ljónagryfjunni og er aðeins einum sigri frá titlinum Keflavíkurstúlkur eru aðeins einum sigri frá fjórtánda Íslandsmeistaratitlinum eftir þriggja stiga sigur á Njarðvík, 67-64, í Ljónagryfjunni í kvöld i öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. 5.4.2011 20:55
Tímabilið búið hjá Helga Má - töpuðu í oddaleik Helgi Már Magnússon og félagar í Uppsala töpuðu 69-91 í oddaleiknum á móti Södertälje Kings í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli Södertälje-liðins. 5.4.2011 18:48
"Vinur" Grétars hættur í svissneska landsliðinu Svissnesku framherjarnir Alexander Frei og Marco Streller hafa báðir ákveðið að hætta að gefa kost á sér í svissneska landsliðið en þeir eru ósáttir við neikvæða umræðu í kringum landsliðið að undanförnu. Þeir verða því ekki með á móti Englandi á Wembley í undankeppni EM en sá leikur fer fram 4. júní næstkomandi. 5.4.2011 18:45
Rio æfði með Man. Utd í morgun Rio Ferdinand er byrjaður að æfa með Man. Utd á nýjan leik en hann tók þátt í æfingu liðsins í morgun. Wayne Rooney æfði ekki fyrstu 15 mínúturnar en það var líklega viljandi gert hjá Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd. 5.4.2011 18:15
Schalke skoraði fimm mörk hjá Evrópumeisturunum á San Siro Evrópumeistarar Internazionale eru í slæmum málum eftir 2-5 tap á heimavelli á móti Schalke í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Inter skoraði eftir 25 sekúndur og komst tvisvar yfir í leiknum en gestirnir frá Þýskalandi jöfnuðu tvisvar í fyrri hálfleiknum áður en þeir gerðu út um leikinn með tveimur mörkum á fyrstu tólf mínútum síðari hálfleiksins. Schalke skoraði síðan eitt mark til viðbótar eftir að Inter missti Cristian Chivu útaf með rautt spjald. 5.4.2011 18:00
Adebayor með tvö í 4-0 sigri Real Madrid á tíu mönnum Tottenham Tíu Tottenham-menn máttu þakka fyrir að tapa bara 4-0 á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Peter Crouch setti nýtt met í Meistaradeildinni með því að fá tvö gul spjöld á fyrstu fimmtán mínútum leiksins og Real-liðið var eftir það með mikla yfirburði í leiknum. Tottenham á því nánast enga möguleika á að komast áfram í undanúrslit en seinni leikurinn verður á White Hart Lane. 5.4.2011 18:00
Wayne Rooney búinn að áfrýja banninu Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, sem í gær var dæmdur í tveggja leikja bann fyrir ljótt orðbragð sitt í fagnaðarlátum sínum um á móti West Ham um síðustu helgi, hefur ákveðið að áfrýja banninu sem honum finnst vera of hörð refsing. 5.4.2011 17:30
Sir Alex: Mourinho verður að bíða eftir Man. United starfinu José Mourinho, stjóri Real Madrid, hefur aldrei reynt að fela mikið áhuga sinn á því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United og Portúgalinn lét líka hafa það eftir sér á dögunum að hann eigi sitthvað óklárað í enska boltanum. Mourinho er nú að klára fyrsta árið í þriggja ára samningi hjá Real Madrid og gæti þurft að efna hann ætli hann sér að fá tækifæri til að komast í stjórastólinn á Old Trafford. 5.4.2011 17:30
Pepe: Við berum virðingu fyrir Tottenham Það er mikil spenna fyrir leik Real Madrid og Tottenham í í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna í átta liða úrslitum keppninnar og leikið er á Spáni. 5.4.2011 17:15
Fá Karthikeyan og Liuzzi að keppa í Malasíu? Hispania liðið spænska reið ekki feitum hesti frá fyrsta Formúlu 1 móti ársins, en hvorki Narain Karthikeyan frá Indlandi né Ítalinn Viantonio Liuzzi fengu að keppa á spánýjum Hispania F111 bílum liðsins. 5.4.2011 17:07
Spánverjum boðið sæti Japans í Suður-Ameríkukeppninni Heims- og Evrópumeistarar Spánverja verða hugsanlega með í Suður-Ameríkukeppni landsliða í fótbolta sem fer fram í Argentínu í sumar. Japanar hafa þurft að draga sig út úr keppninni vegna náttúruhamfaranna heima fyrir og forráðamenn keppninnar leita því að landsliði til að fylla í skarðið. 5.4.2011 16:30
Fyrsta Formúlu 1 mótið stórkostleg upplifun hjá Paul di Resta Skotinn Paul di Resta keppir í Malasíu um næstu helgi með Force India liðinu. Hann keppti í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á dögunum, en di Resta varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra með Mercedes. Hann og liðsfélagi hans Adrian Sutil frá Þýskalandi skiluðu sér báðir í stigasæti í Ástralíu. 5.4.2011 15:51
Leikmannasamtökin ósátt með kæruna á Rooney Gordon Taylor, yfirmaður leikmannasamtakanna í enska fótboltanum, er ekki sáttur með þá ákvörðun aganefndar enska sambandsins að kæra Wayne Rooney fyrir blótsyrði sín í myndavélina í 4-2 sigri Manchester United á West Ham á Upton Park á laugardaginn. 5.4.2011 15:45
Kviknaði í einkaþotu Lee Westwood Breski kylfingurinn Lee Westwood komst heldur betur í hann krappann um helgina þegar einkaþota hans varð að nauðlenda er eldur kom upp í flugvélinni. 5.4.2011 15:15
Ágúst valdi þrjá nýliða í sinn fyrsta hóp Hinn nýráðni þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, Ágúst Þór Jóhannsson, hefur valið sinn fyrsta leikmannahóp en hann er fyrir vináttulandsleiki í Tyrklandi. 5.4.2011 14:40
Rodman og Mullin teknir inn í Frægðarhöllina Ólátabelgurinn Dennis Rodman er á meðal þeirra sem teknir voru inn í Frægðarhöll körfuboltans, Hall of fame, á þessu ári. Rodman er einn skrautlegasti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar en hann var einnig afar farsæll. 5.4.2011 14:30
Vidic vill sækja gegn Chelsea Nemanja Vidic, fyrirliði Man. Utd, vill að liðið mæti grimmt til leiks gegn Chelsea á Stamford Bridge í fyrri liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Vidic vill að United sæki í leiknum. 5.4.2011 14:00
Kuyt: Framherjar fá ekki sanngjarna meðferð hjá dómurum Hollendingurinn Dirk Kuyt er ekki par sáttur við þá meðferð sem framherjar í enska boltanum fá. Hann segir allt of mikið dæmt á framherja á meðan varnarmenn komist upp með ýmislegt. 5.4.2011 13:15
Hinir sex útvöldu á Englandi Breska blaðið Daily Mail telur sig hafa heimildir fyrir því hvaða sex leikmenn koma til greina í kjöri á leikmanni ársins í ensku úrvalsdeildinni. 5.4.2011 12:57
Grant dæmdur í tveggja leikja bann Það eru fleiri en Wayne Rooney á leið í bann því aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur dæmt Avram Grant, stjóra West Ham, í tveggja leikja bann fyrir ummæli sem féllu eftir bikarleikinn gegn Stoke um miðjan síðasta mánuð. 5.4.2011 12:45
Sverre og félagar fengu Lemgo í undanúrslitum Sverre Andreas Jakobsson og félagar í þýska handboltaliðinui Grosswallstadt eru einu skrefi frá því að komast í undanúrslit EHF-keppninnar í handknattleik. 5.4.2011 11:30
Redknapp: Kemur ekki til greina að selja Bale Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale sé algjör lykilmaður í uppbyggingu Tottenham en félagið ætlar að festa sig í sessi sem eitt af fjórum bestu liðum Englands. 5.4.2011 10:45
Rooney gæti fengið þriggja leikja bann ef United áfrýjar Forráðamenn Man. Utd velta nú fyrir sér hvort það sé gáfulegt fyrir félagið að áfrýja dómi aganefndar sem hefur dæmt Wayne Rooney í tveggja leikja bann fyrir munnsöfnuð í myndavél er hann skoraði gegn West Ham. 5.4.2011 10:15
Keflavík nældi í oddaleik - myndir Leikur Keflavíkur og KR í Sláturhúsinu í Keflavík í gær var stórkostleg skemmtun. Annan leikinn í röð var framlengt hjá liðunum og aftur hafði Keflavík betur. Liðin þurfa því að mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitunum gegn Stjörnunni. 5.4.2011 09:30
Uconn vann háskólatitilinn í bandaríska körfuboltanum Connecticut-háskólinn, eða Uconn Huskies, varð í nótt háskólameistari í körfubolta. Uconn lagði þá spútniklið Butler af velli, 53-41, í einum versta úrslitaleik í sögu keppninnar. Staðan í hálfleik var 22-19. Það var lélegasta hálfleiksstaða síðan 1946. 5.4.2011 09:00
Kolbeinn: Verð fljótur að jafna mig Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í leik AZ Alkmaar um helgina. Eftir leikinn gaf þjálfari liðsins í skyn að meiðsli Kolbeins væru það alvarleg að hann spilaði kannski ekki meira í vetur. 5.4.2011 08:00
Verða stjörnurnar með á Bernabeu í kvöld? Real Madrid og Tottenham mætast í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og fyrir leikinn eru menn með miklar vangaveltur um hvort aðalstjörnur liðanna verða með í kvöld. Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Gareth Bale hjá Tottenham eru báðir að glíma við tognun aftan í læri og stjórarnir Jose Mourinho og Harry Redknapp taka áhættu með því að nota þá í kvöld. 5.4.2011 07:00
Bíta Ljónynjurnar enn frá sér? Annar leikur lokaúrslita í Iceland Express deild kvenna fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík klukkan 19.15 í kvöld en þar tekur öskubuskulið Njarðvíkur á móti bikarmeisturum Keflavíkur. 5.4.2011 07:00
Umfjöllun: Aftur vann Keflavík í framlengingu Keflavík tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígi sínu á móti KR eftir eins stiga sigur, 104-103, í framlengdum leik í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Leikurinn var stórkostleg skemmtun, hraður, spennandi og uppfullur af áhlaupum, frábærum tilþrifum og endalausum sveiflum fram og til baka. 4.4.2011 21:16
Datt á andlitið en skoraði samt Það getur margt óvænt gerst í fótbolta en markið sem skorað er í þessum leik er án efa algjörlega einstakt. 4.4.2011 23:30
Hrafn: Maður verður að vera ánægður körfuboltans vegna Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, var skiljanlega svekktur í leikslok eftir eins stigs tap í framlengdum leik á móti Keflavík í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. KR hefur þar með tapað tveimur leikjum í röð í undanúrslitaeinvígi liðanna og framundan er hreinn úrslitaleikur um sæti í úrslitaeinvíginu. 4.4.2011 22:24
Gunnar Einarsson: Sagan er bara að endurtaka sig frá 2008 Gunnar Einarsson var einn af fimm Keflvíkingum sem skoruðu tólf stig eða meira þegar Keflvík vann 104-103 sigur á KR í framlengdum leik í Toyota-höllinni í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar tryggðu sér þar með oddaleik í einvíginu í DHl-höllinni á fimmtudaginn. 4.4.2011 22:21
Hörður Axel: Nú er öll pressan á KR Hörður Axel Vilhjálmsson setti niður tvær rosalega mikilvægar þriggja stiga körfur í framlengingunni í 104-103 sigri Keflavíkur á KR í kvöld. Keflavík vann þar sinn annan leik í röð í framlengingu og tryggði sér oddaleik á fimmtudagskvöldið. Hörður Axel endaði leikinn með 16 stig og 7 stoðsendingar. 4.4.2011 22:07
Brynjar Þór: Þetta er smá aukakrókur KR-ingar töpuðu öðrum leiknum í röð í framlengingu í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Keflavík í kvöld og nú mætast liðin í hreinum úrslitaleik í DHl-höllinni á fimmtudagskvöldið. 4.4.2011 22:03
Eiginkona Nash fæddi barn liðsfélaga hans Það vakti talsvert mikla athygli í desember síðastliðnum er Steve Nash sótti um skilnað frá konu sinni, Alejandro Amarilla, aðeins einum degi eftir að hún fæddi þeim son. 4.4.2011 21:45
Heiðar og félagar á hraðleið í úrvalsdeildina Heiðar Helguson og félagar í QPR náðu í kvöld níu stiga forskoti í ensku B-deildinni í knattspyrnu. 4.4.2011 20:42
Lehmann lögsækir landsliðsmarkvörð Jens Lehmann var allt annað en sáttur með það þegar þýski landsliðsmarkvörðurinn Tim Wiese sagði að hann ætti heima í Prúðuleikurunum og ætti að fara að leita sér aðstoðar hjá geðlækni. Lehmann hefur nú kært Wiese fyrir meinyrði og krefst skaðabóta. 4.4.2011 19:45
Sundsvall vann öruggan sigur í oddaleik Íslendingaliðið Sundsvall Dragons komst í kvöld í undanúrslit sænsku deildarinnar í körfuknattleik er liðið vann auðveldan sigur, 83-67, á Jamtland í oddaleik. 4.4.2011 18:39
Óvenjuleg smokkaauglýsing í Asíu Mörgum áhorfendum á knattspyrnuleik í Tælandi á dögunum brá í brún er þeir sáu fjórða dómarann tilkynna uppbótartíma fyrri hálfleiks. 4.4.2011 18:15