Enski boltinn

Heiðar og félagar á hraðleið í úrvalsdeildina

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Heiðar og félagar fagna í kvöld.
Heiðar og félagar fagna í kvöld.
Heiðar Helguson og félagar í QPR náðu í kvöld níu stiga forskoti í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

QPR lagði þá Sheff. Utd, 3-0, á heimavelli. Wayne Routledge skoraði tvívegis fyrir QPR og Alejandro Faurlin skoraði hitt markið.

Heiðar var í byrjunarliði QPR í kvöld.



 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×