Fyrsta Formúlu 1 mótið stórkostleg upplifun hjá Paul di Resta 5. apríl 2011 15:51 Skotinn Paul di Resta ekur með Force India. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Skotinn Paul di Resta keppir í Malasíu um næstu helgi með Force India liðinu. Hann keppti í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á dögunum, en di Resta varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra með Mercedes. Hann og liðsfélagi hans Adrian Sutil frá Þýskalandi skiluðu sér báðir í stigasæti í Ástralíu. „Fyrsta mótið var stórkostleg upplifun, og ég hef beðið þessa í mörg ár og þetta var betra en ég hefði getað ímyndað mér", sagði di Resta í fréttatilkynningu frá Force India. „Þetta gekk framar vonum hvað skilvirkni bílsins varðar og það eru spennandi tímar framundan, þegar nýir hlutir í yfirbygginguna líta dagsins ljós. Við skiluðum báðum bílum í stigasæti og hefðum ekki getað beðið um meira." Di Resta hefur ekið Sepang brautina í Malasíu og fór nokkra hringi á fyrri föstudagsæfingunni í fyrra, en var þá ekki orðinn keppnisökumaður Force INdia. „Ég naut mín vel á brautinni, en hitinn og rakinn er erfiðari viðfangs en annars staðar þar sem við keppum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig okkur tekst til og mig hlakkar til að keppa í öðru mótinu fyrir liðið", sagði di Resta. Sutil taldi að fyrsta mót ársins hefði verið áhugavert og að allir hefðu talið að mótið yrði vandasamt vegna nýju dekkjanna, stillanlegs afturvængsins og fjölda takka í stýrinu á bílunum í dag. Hann sagði bílinn ekki eins slæman og liðið hefði búist við í fyrsta mótinu og árangurinn hefði verið góður. „Við gerðum okkar ekki háar hugmyndir eftir síðustu æfingu vetrarins og markmið okkar var að ljúka keppni. Það tókst með og við náðum í nokkur stig. Ég er ánægður með útkomuna. Pirelli dekkin skiluðu sínu og fyrirtækið stóð sig vel", sagði Sutil um nýja dekkjaframleiðandann. Sutil náði fimmta sæti í Malasíu í fyrra og segir mótið hafa verið frábært og hann hefði náð einum sínum besta árangri á ferlinum í mótinu. „Þetta er erfið braut og með vel uppsettan bíl nýtur maður þess að keyra hana. Mótið er venjulega áhugavert hvað varðar keppnisáætlanir, af því maður veit ekki hvort ringingin hefur áhrif á liðin, þannig að þetta er vandasamt en líka spennandi", sagði Sutil. Formúla Íþróttir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Skotinn Paul di Resta keppir í Malasíu um næstu helgi með Force India liðinu. Hann keppti í fyrsta Formúlu 1 mótinu í Ástralíu á dögunum, en di Resta varð meistari í DTM mótaröðinni í fyrra með Mercedes. Hann og liðsfélagi hans Adrian Sutil frá Þýskalandi skiluðu sér báðir í stigasæti í Ástralíu. „Fyrsta mótið var stórkostleg upplifun, og ég hef beðið þessa í mörg ár og þetta var betra en ég hefði getað ímyndað mér", sagði di Resta í fréttatilkynningu frá Force India. „Þetta gekk framar vonum hvað skilvirkni bílsins varðar og það eru spennandi tímar framundan, þegar nýir hlutir í yfirbygginguna líta dagsins ljós. Við skiluðum báðum bílum í stigasæti og hefðum ekki getað beðið um meira." Di Resta hefur ekið Sepang brautina í Malasíu og fór nokkra hringi á fyrri föstudagsæfingunni í fyrra, en var þá ekki orðinn keppnisökumaður Force INdia. „Ég naut mín vel á brautinni, en hitinn og rakinn er erfiðari viðfangs en annars staðar þar sem við keppum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig okkur tekst til og mig hlakkar til að keppa í öðru mótinu fyrir liðið", sagði di Resta. Sutil taldi að fyrsta mót ársins hefði verið áhugavert og að allir hefðu talið að mótið yrði vandasamt vegna nýju dekkjanna, stillanlegs afturvængsins og fjölda takka í stýrinu á bílunum í dag. Hann sagði bílinn ekki eins slæman og liðið hefði búist við í fyrsta mótinu og árangurinn hefði verið góður. „Við gerðum okkar ekki háar hugmyndir eftir síðustu æfingu vetrarins og markmið okkar var að ljúka keppni. Það tókst með og við náðum í nokkur stig. Ég er ánægður með útkomuna. Pirelli dekkin skiluðu sínu og fyrirtækið stóð sig vel", sagði Sutil um nýja dekkjaframleiðandann. Sutil náði fimmta sæti í Malasíu í fyrra og segir mótið hafa verið frábært og hann hefði náð einum sínum besta árangri á ferlinum í mótinu. „Þetta er erfið braut og með vel uppsettan bíl nýtur maður þess að keyra hana. Mótið er venjulega áhugavert hvað varðar keppnisáætlanir, af því maður veit ekki hvort ringingin hefur áhrif á liðin, þannig að þetta er vandasamt en líka spennandi", sagði Sutil.
Formúla Íþróttir Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Handbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira