Háskólaferli Helenu lokið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2011 20:15 Helena í leik með TCU fyrir stuttu. Mynd/AP Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið. Helena kvaddi með stæl í nótt þegar að hún náði þrefaldri tvennu í leik TCU gegn Oral Roberts-skólanum, 78-74. Hún skoraði sextán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Þetta var aðeins í þriðja skipti í sögu skólans sem leikmaður liðsins nær þrefaldri tvennu í leik en Helena var að ná þessum áfanga í annað skiptið. Helena var kjörinn leikmaður ársins á síðasta tímabili og í ár fylgdi hún liði sínu alla leið í úrslitaleik Mountain West-deildarinnar. Því miður tapaðist leikurinn og komst því TCU ekki í 64-liða úrslit NCAA-deildarinnar. Helena var þó valin í fyrsta úrvalslið deildarinnar. Helena bætti mörg met á ferli sínum hjá TCU og er á meðal efstu manna í allra helstu tölfræðiþáttum í sögu skólans. Til dæmis komst hún í nótt í annað sæti yfir þá sem hafa tekið flest fráköst á ferlinum með TCU. Ljóst er að Helena náði glæsilegum árangri á sínum ferli með TCU og ljóst að hennar verður sárt saknað í liði skólans. Hvað tekur við hjá Helenu er óljóst en hún mun án nokkurs vafa láta til sín taka á körfuboltanum, annað hvort áfram í Bandaríkjunum eða í sterkri deild í Evrópu. Körfubolti Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Helena Sverrisdóttir lék í nótt sinn síðasta leik með TCU í bandaríska háskólaboltanum og er því glæsilegum fjögurra ára ferli hennar með liði skólans lokið. Helena kvaddi með stæl í nótt þegar að hún náði þrefaldri tvennu í leik TCU gegn Oral Roberts-skólanum, 78-74. Hún skoraði sextán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Þetta var aðeins í þriðja skipti í sögu skólans sem leikmaður liðsins nær þrefaldri tvennu í leik en Helena var að ná þessum áfanga í annað skiptið. Helena var kjörinn leikmaður ársins á síðasta tímabili og í ár fylgdi hún liði sínu alla leið í úrslitaleik Mountain West-deildarinnar. Því miður tapaðist leikurinn og komst því TCU ekki í 64-liða úrslit NCAA-deildarinnar. Helena var þó valin í fyrsta úrvalslið deildarinnar. Helena bætti mörg met á ferli sínum hjá TCU og er á meðal efstu manna í allra helstu tölfræðiþáttum í sögu skólans. Til dæmis komst hún í nótt í annað sæti yfir þá sem hafa tekið flest fráköst á ferlinum með TCU. Ljóst er að Helena náði glæsilegum árangri á sínum ferli með TCU og ljóst að hennar verður sárt saknað í liði skólans. Hvað tekur við hjá Helenu er óljóst en hún mun án nokkurs vafa láta til sín taka á körfuboltanum, annað hvort áfram í Bandaríkjunum eða í sterkri deild í Evrópu.
Körfubolti Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira