Fleiri fréttir Dirk Nowitzki vildi ekki spila undir berum himni Phoenix Suns vann 98-90 sigur á Dallas Mavericks í sérstökum leik í nótt á sem er liður í undirbúningstímabili liðanna fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. 10.10.2010 11:00 Sjálfsmark sem verður seint leikið eftir - myndband Þau gerast varla skrýtnari sjálfsmörkin en það sem var skorað í leik Santo Andre og Portuguesa í brasilísku 2. deildinni á dögunum. 10.10.2010 10:00 Tvöfaldur sigur Red Bull í Japan Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber á Red Bull náðu fyrsta og öðru sæti í japanska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji, en Webber jók stigaforskot sitt í stigakeppni ökmanna úr 11 stigum í 14 með árangri sínum. 10.10.2010 09:09 Ekstra Bladet ráðleggur Christian Poulsen að skipta um íþrótt Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins upplifði erfitt kvöld á Estádio Drãgao leikvanginum í Lissabon á föstudagkvöldið og ekki fékk hann heldur skemmtileg skilaboð í dönsku blöðunum daginn eftir. 10.10.2010 09:00 Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. 10.10.2010 08:00 Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. 10.10.2010 07:00 Vettel stefnir á sigur á Suzuka Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. 10.10.2010 04:53 Vettel fremstur á ráslínu í Japan Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í japanska kappakstrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 05.30. 10.10.2010 02:32 Drillo: Þetta verður barátta á milli Noregs og Portúgals Egil "Drillo" Olsen hefur stýrt norska landsliðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppni EM en Norðmenn unnu 2-1 sigur á Kýpverjum á föstudagskvöldið. Noregur er líka í riðli með Íslandi, Dönum og Portúgal. 9.10.2010 23:00 Hannes Jón tryggði Hannover sigur af vítapunktinum Hannes Jón Jónsson tryggði Hannover-Burgdorf 30-29 sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Aron Kristjánsson er þjálfari Hannover-Burgdorf liðsins sem endaði þarna fjögurra leikja taphrinu. 9.10.2010 22:00 Varamennirnir tryggðu Frökkum sigur í lokin Varamennirnir Loic Remy og Yoann Gourcuff tryggðu Frakklandi 2-0 sigur á Rúmeníu í leik liðanna í undankeppni EM í París í kvöld. Mörkin komu bæði á síðustu sex mínútum leiksins en þau komu Frökkum upp í efsta sæti riðilsins. 9.10.2010 21:30 Gylfi Einarsson aftur heim í Fylki Gylfi Einarsson er á leiðinni heim í Árbæinn en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolta.net. Gylfi er búinn að vera í atvinnumennsku í tíu ár eða síðan að hann fór til Lilleström eftir frábæra frammistöðu sína sumarið 2000. 9.10.2010 21:00 Ólafur: Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag „Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. 9.10.2010 20:30 Valur, Fylkir og Stjarnan áfram á sigurbraut Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. 9.10.2010 20:15 Þjálfari Svartfellinga: Við verðum engir "túristar" á Wembley Zlatko Kranjcar, þjálfari Svartfjallalands, hefur gert frábæra hluti með lið sitt í undankeppni EM í fótbolta en Svartfellingar eru nú á toppi síns riðils eftir 1-0 sigra í þremur fyrstu leikjum sínum. Næsti leikur Svartfjallalands er á móti Englendingum á Wembley á þriðjudaginn. 9.10.2010 19:45 Kristján Arason: Komum þeim á óvart með þessari vörn Kristján Arason, annar þjálfara FH, var kátur eftir níu marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka í kvöld og það á þeirra eigin heimavelli á Ásvöllum. 9.10.2010 19:00 Halldór Ingólfsson: Þetta var bara skipsbrot Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir níu marka tap Haukaliðsins á móti FH á Ásvöllum í dag enda áttu hans menn engin svör við góðum leik FH í seinni hálfleiknum. 9.10.2010 18:35 Solskjær hafnaði því að gerast þjálfari Molde Ole Gunnar Solskjær hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá sínu gamla félagi í Noregi, Molde, um að gerast næsti aðalþjálfari liðsins. Solskjær ætlar í staðinn að halda áfram að vinna fyrir Manchester United. 9.10.2010 18:00 Keflavík, Hamar og Haukar öll með fullt hús í kvennakörfunni Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn. 9.10.2010 17:45 FH-ingar unnu stórsigur á Íslandsmeisturunum FH-ingar unnu glæsilegan níu marka stórsigur á Íslands- og bikarmeisturum Hauka, 28-19, í Hafnarfjarðarslagnum á Ásvöllum í dag en liðin mættustu þá í lokaleik 2. umferðar N1 deildar karla. 9.10.2010 16:32 Downing kominn inn í enska landsliðið fyrir Lennon Stewart Downing, kantmaður Aston Villa, var kallaður inn í enska landsliðið í dag fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn í undankeppni EM. 9.10.2010 16:30 Pearce fær ekki að nota Wilshere með 21 árs liðinu Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, fær ekki að nota Arsenal-manninn Jack Wilshere í seinni umspilsleik Englendinga á móti Rúmeníu en þar er í boði sæti í úrslitakeppni EM líkt og í baráttu Íslendinga og Skota. Englendingar fara eins og íslenska liðið með 2-1 forskot í seinni leikinn á útivelli. 9.10.2010 16:00 Portúgölsku blöðin þakka Poulsen fyrir hjálpina í gær Portúgölsku blöðin fagna í dag góðum sigri portúgalska landsliðsins á Dönum í fyrsta leiknum undir stjórn Paulo Bento en Portúgali unnu 3-1 sigur í leik liðanna í undankeppni EM í Lissabon í gær þökk sé tveimur mörkum frá Nani og einu frá Cristiano Ronaldo. 9.10.2010 15:30 Haukakonur unnu auðveldan sigur á Grindavík Haukakonur létu ekki fjarveru þjálfarans, Hennings Henningssonar, hafa áhrif á sig þegar þær unnu sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna á Ásvöllum í dag. Haukar unnu þá 24 stiga sigur á Grindavík, 60-36, og eru eins og er á toppi deildarinnar. Umferðin klárast síðan seinna í dag. 9.10.2010 15:03 Capello laus við Ferdinand/Jagielka-hausverkinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, þarf ekki að glíma lengur við þann höfuðverk að velja á milli þeirra Phil Jagielka og Rio Ferdinand fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi eftir helgi. 9.10.2010 14:45 Logi hefur tapað öllum 8 leikjum sínum á móti Haukum Logi Geirsson og félagar í FH heimsækja Íslands- og bikarmeistara Hauka á Ásvelli í dag og það er mikil spenna fyrir þessum fyrsta Hafnarfjarðaslag í tæp sjö ár þar sem FH-ingar geta telft fram Loga Geirssyni. Það hefur verið frábærlega mætt á leiki Hauka og FH síðustu ár og það má því örugglega búast við góðri mætingu á Ásvelli klukkan 15.45 í dag. 9.10.2010 14:30 Pétur Markan búinn að semja við Víkinga Fjölnismaðurinn Pétur Georg Markan hefur ákveðið að segja skilið við Grafarvoginn og spila með nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla næsta sumar. Pétur hefur gert þriggja ára samning við Víkinga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings. 9.10.2010 14:07 Örebro vann og Guðbjörg hélt markinu hreinu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu allan tímann þegar Örebro vann sigur á Sunnanå á útivelli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt á sama tíma marki Djurgården hreinu í markalausu jafntefli á móti Kopparbergs/Göteborg. 9.10.2010 13:56 Hamilton fær refsingu í Japan Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu eftir tímatökuna á Suzuka brautinni sem verður í nótt, fimm tímum á undan kappakstrinum. Tímatökunni var frestað s.l. nótt vegna vatnselgs á brautinni, en hún verður sýnd kl. 00.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 00.45 eftir miðnætti. 9.10.2010 13:37 Cristiano Ronaldo ánægður með frammistöðuna Cristiano Ronaldo lék aftur með portúgalska landsliðinu í 3-1 sigri á Dönum í gær og var bæði með mark og stoðsendingu í leiknum. 9.10.2010 13:30 Edwin van der Sar segist ekkert vera búinn að ákveða að hætta Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, segir ekkert vera til í því að hann sé búinn að ákveða að leggja skónna á hilluna í vor eins og haft var eftir Eric Steele, markvarðarþjálfara Manchester United í vikunni. 9.10.2010 12:45 Vettel: Rétt að fresta tímatökunni Sebastian Vettel var sáttur við að tímatökunni sem átti að vera á Suzuka brautinni í Japan í nótt var frestað vegna veðurs, en mikill vatnselgur var á brautinni. Hann var fljótastur á tveimur æfingum á föstudag og vann mótið á Suzuka í fyrra. 9.10.2010 12:43 Andy Carroll skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að skrifa undir nýja fimm ára saming við enska úrvalsdeildarfélagið. Carroll er uppalinn á St. James' Park en hann hefur slegið í gegn með nýliðunum í haust. 9.10.2010 12:00 LeBron og Bosh með 45 stig saman í sigri Miami Heat í nótt Miami Heat byrjar undirbúningstímabilið vel fyrir komandi NBA-tímabil og það þrátt fyrir að hafa misst Dwyane Wade í meiðsli eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik. Miami-liðið vann 7 stiga sigur á Oklahoma City Thunder í nótt, 103-96 og hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína með sannfærandi hætti. 9.10.2010 11:30 Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. 9.10.2010 11:00 FH-ingur sagður hafa eyðilagt Haukamerkið Það er heldur betur farið að hitna í kolunum fyrir leik Hauka og FH í N1-deild karla dag. Leikurinn hefst klukkan 15.45 og fer fram að Ásvöllum. 9.10.2010 09:55 Formúlu 1 tímatöku frestað til aðfaranætur sunnudags Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport rétt eins og kappaksturinn. 9.10.2010 06:49 Úrhelli stöðvaði æfingu á Suzuka Aðeins tveir ökumenn óku Suzuka brautina á æfingum keppnisliða í nótt í Japan vegna úrhellisrigningar og óljóst er hvort hægt verður að framkvæma tímatökuna. Spáð er enn verra veðri og keppnislið verða að bíða eftir ákvörðun mótshaldara hvað þetta varðar. 9.10.2010 03:40 Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. 8.10.2010 23:30 Ingi Þór: Góður varnarleikur skilaði okkur sigrinum „Ég er bara mjög stoltur af strákunum að hafa náð að vinna hérna í kvöld,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir sigurinn í kvöld. 8.10.2010 22:53 Tómas: Vorum góðir í þrjá fjórðunga „Við vorum mjög góðir í þrjá fjórðunga, en síðasti leikhlutinn kostaði okkur of mikið,“ sagði Tómas Holton, þjálfari Fjölnis, eftir tapið í kvöld gegn Snæfelli. 8.10.2010 22:39 Jón Ólafur: Tökum stigin tvö með glöðu geði Við tökum glaðir stigin tvö eftir þennan leik,“ sagði Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, eftir að lið hans hafði unnið Fjölni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 8.10.2010 22:34 Umfjöllun: Reynsla meistarana gerði gæfumuninn Íslandsmeistararnir í Snæfell byrjuðu leiktímabilið eins og þeir enduðu það síðasta með fínum sigri á Fjölni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 8.10.2010 22:31 Spánverjar enn á beinu brautinni - öll úrslit kvöldsins Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. 8.10.2010 22:16 Hermann búinn að samþykkja nýjan samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur samþykkt nýjan samning við enska B-deildarfélagið Portsmouth og mun skrifa undir hann á miðvikudaginn næstkomandi. 8.10.2010 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Dirk Nowitzki vildi ekki spila undir berum himni Phoenix Suns vann 98-90 sigur á Dallas Mavericks í sérstökum leik í nótt á sem er liður í undirbúningstímabili liðanna fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. 10.10.2010 11:00
Sjálfsmark sem verður seint leikið eftir - myndband Þau gerast varla skrýtnari sjálfsmörkin en það sem var skorað í leik Santo Andre og Portuguesa í brasilísku 2. deildinni á dögunum. 10.10.2010 10:00
Tvöfaldur sigur Red Bull í Japan Þjóðverjinn Sebastian Vettel og Ástralinn Mark Webber á Red Bull náðu fyrsta og öðru sæti í japanska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð þriðji, en Webber jók stigaforskot sitt í stigakeppni ökmanna úr 11 stigum í 14 með árangri sínum. 10.10.2010 09:09
Ekstra Bladet ráðleggur Christian Poulsen að skipta um íþrótt Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins upplifði erfitt kvöld á Estádio Drãgao leikvanginum í Lissabon á föstudagkvöldið og ekki fékk hann heldur skemmtileg skilaboð í dönsku blöðunum daginn eftir. 10.10.2010 09:00
Broughton: Leitaði út um allan heim að öðrum Abramovich Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool sagði í viðtali við ESPNsoccernet, að hann hefði gert dauðaleit um allan heim af öðrum Abrahamovic til þess að leiða Liverpool út úr fjárhagsvandræðinum sinum. 10.10.2010 08:00
Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. 10.10.2010 07:00
Vettel stefnir á sigur á Suzuka Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. 10.10.2010 04:53
Vettel fremstur á ráslínu í Japan Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu í japanska kappakstrinum sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 05.30. 10.10.2010 02:32
Drillo: Þetta verður barátta á milli Noregs og Portúgals Egil "Drillo" Olsen hefur stýrt norska landsliðinu til sigurs í fyrstu þremur leikjum liðsins í undankeppni EM en Norðmenn unnu 2-1 sigur á Kýpverjum á föstudagskvöldið. Noregur er líka í riðli með Íslandi, Dönum og Portúgal. 9.10.2010 23:00
Hannes Jón tryggði Hannover sigur af vítapunktinum Hannes Jón Jónsson tryggði Hannover-Burgdorf 30-29 sigur á Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn. Aron Kristjánsson er þjálfari Hannover-Burgdorf liðsins sem endaði þarna fjögurra leikja taphrinu. 9.10.2010 22:00
Varamennirnir tryggðu Frökkum sigur í lokin Varamennirnir Loic Remy og Yoann Gourcuff tryggðu Frakklandi 2-0 sigur á Rúmeníu í leik liðanna í undankeppni EM í París í kvöld. Mörkin komu bæði á síðustu sex mínútum leiksins en þau komu Frökkum upp í efsta sæti riðilsins. 9.10.2010 21:30
Gylfi Einarsson aftur heim í Fylki Gylfi Einarsson er á leiðinni heim í Árbæinn en þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolta.net. Gylfi er búinn að vera í atvinnumennsku í tíu ár eða síðan að hann fór til Lilleström eftir frábæra frammistöðu sína sumarið 2000. 9.10.2010 21:00
Ólafur: Við vorum níu mörkum betri en þeir í dag „Ég viðurkenni það alveg að þetta er frekar ljúft," sagði FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson sem átti sannkallaðan stórleik í níu marka sigri FH á Íslandsmeisturum Hauka á Ásvöllum í dag. 9.10.2010 20:30
Valur, Fylkir og Stjarnan áfram á sigurbraut Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. 9.10.2010 20:15
Þjálfari Svartfellinga: Við verðum engir "túristar" á Wembley Zlatko Kranjcar, þjálfari Svartfjallalands, hefur gert frábæra hluti með lið sitt í undankeppni EM í fótbolta en Svartfellingar eru nú á toppi síns riðils eftir 1-0 sigra í þremur fyrstu leikjum sínum. Næsti leikur Svartfjallalands er á móti Englendingum á Wembley á þriðjudaginn. 9.10.2010 19:45
Kristján Arason: Komum þeim á óvart með þessari vörn Kristján Arason, annar þjálfara FH, var kátur eftir níu marka stórsigur á Íslandsmeisturum Hauka í kvöld og það á þeirra eigin heimavelli á Ásvöllum. 9.10.2010 19:00
Halldór Ingólfsson: Þetta var bara skipsbrot Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, var ekki upplitsdjarfur eftir níu marka tap Haukaliðsins á móti FH á Ásvöllum í dag enda áttu hans menn engin svör við góðum leik FH í seinni hálfleiknum. 9.10.2010 18:35
Solskjær hafnaði því að gerast þjálfari Molde Ole Gunnar Solskjær hefur sagt frá því að hann hafnaði tilboði frá sínu gamla félagi í Noregi, Molde, um að gerast næsti aðalþjálfari liðsins. Solskjær ætlar í staðinn að halda áfram að vinna fyrir Manchester United. 9.10.2010 18:00
Keflavík, Hamar og Haukar öll með fullt hús í kvennakörfunni Keflavík, Hamar og Haukar eru öll með fullt hús eftir aðra umferðina í Iceland Express deild kvenna en Íslandsmeistarar KR hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjum sínum eftir tap á heimavelli á móti Keflavík í stórleik dagsins. Haukar byrjuðu daginn á því að fara á toppinn með stórsigri á Grindavík en Keflavík og Hamar bættust í hópinn seinna um daginn. 9.10.2010 17:45
FH-ingar unnu stórsigur á Íslandsmeisturunum FH-ingar unnu glæsilegan níu marka stórsigur á Íslands- og bikarmeisturum Hauka, 28-19, í Hafnarfjarðarslagnum á Ásvöllum í dag en liðin mættustu þá í lokaleik 2. umferðar N1 deildar karla. 9.10.2010 16:32
Downing kominn inn í enska landsliðið fyrir Lennon Stewart Downing, kantmaður Aston Villa, var kallaður inn í enska landsliðið í dag fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi á þriðjudaginn í undankeppni EM. 9.10.2010 16:30
Pearce fær ekki að nota Wilshere með 21 árs liðinu Stuart Pearce, þjálfari 21 árs landsliðs Englendinga, fær ekki að nota Arsenal-manninn Jack Wilshere í seinni umspilsleik Englendinga á móti Rúmeníu en þar er í boði sæti í úrslitakeppni EM líkt og í baráttu Íslendinga og Skota. Englendingar fara eins og íslenska liðið með 2-1 forskot í seinni leikinn á útivelli. 9.10.2010 16:00
Portúgölsku blöðin þakka Poulsen fyrir hjálpina í gær Portúgölsku blöðin fagna í dag góðum sigri portúgalska landsliðsins á Dönum í fyrsta leiknum undir stjórn Paulo Bento en Portúgali unnu 3-1 sigur í leik liðanna í undankeppni EM í Lissabon í gær þökk sé tveimur mörkum frá Nani og einu frá Cristiano Ronaldo. 9.10.2010 15:30
Haukakonur unnu auðveldan sigur á Grindavík Haukakonur létu ekki fjarveru þjálfarans, Hennings Henningssonar, hafa áhrif á sig þegar þær unnu sinn annan leik í röð í Iceland Express deild kvenna á Ásvöllum í dag. Haukar unnu þá 24 stiga sigur á Grindavík, 60-36, og eru eins og er á toppi deildarinnar. Umferðin klárast síðan seinna í dag. 9.10.2010 15:03
Capello laus við Ferdinand/Jagielka-hausverkinn Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, þarf ekki að glíma lengur við þann höfuðverk að velja á milli þeirra Phil Jagielka og Rio Ferdinand fyrir leikinn á móti Svartfjallalandi eftir helgi. 9.10.2010 14:45
Logi hefur tapað öllum 8 leikjum sínum á móti Haukum Logi Geirsson og félagar í FH heimsækja Íslands- og bikarmeistara Hauka á Ásvelli í dag og það er mikil spenna fyrir þessum fyrsta Hafnarfjarðaslag í tæp sjö ár þar sem FH-ingar geta telft fram Loga Geirssyni. Það hefur verið frábærlega mætt á leiki Hauka og FH síðustu ár og það má því örugglega búast við góðri mætingu á Ásvelli klukkan 15.45 í dag. 9.10.2010 14:30
Pétur Markan búinn að semja við Víkinga Fjölnismaðurinn Pétur Georg Markan hefur ákveðið að segja skilið við Grafarvoginn og spila með nýliðum Víkinga í Pepsi-deild karla næsta sumar. Pétur hefur gert þriggja ára samning við Víkinga en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Knattspyrnudeild Víkings. 9.10.2010 14:07
Örebro vann og Guðbjörg hélt markinu hreinu Edda Garðarsdóttir og Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir spiluðu allan tímann þegar Örebro vann sigur á Sunnanå á útivelli í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt á sama tíma marki Djurgården hreinu í markalausu jafntefli á móti Kopparbergs/Göteborg. 9.10.2010 13:56
Hamilton fær refsingu í Japan Lewis Hamilton fær fimm sæta refsingu eftir tímatökuna á Suzuka brautinni sem verður í nótt, fimm tímum á undan kappakstrinum. Tímatökunni var frestað s.l. nótt vegna vatnselgs á brautinni, en hún verður sýnd kl. 00.45 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 00.45 eftir miðnætti. 9.10.2010 13:37
Cristiano Ronaldo ánægður með frammistöðuna Cristiano Ronaldo lék aftur með portúgalska landsliðinu í 3-1 sigri á Dönum í gær og var bæði með mark og stoðsendingu í leiknum. 9.10.2010 13:30
Edwin van der Sar segist ekkert vera búinn að ákveða að hætta Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, segir ekkert vera til í því að hann sé búinn að ákveða að leggja skónna á hilluna í vor eins og haft var eftir Eric Steele, markvarðarþjálfara Manchester United í vikunni. 9.10.2010 12:45
Vettel: Rétt að fresta tímatökunni Sebastian Vettel var sáttur við að tímatökunni sem átti að vera á Suzuka brautinni í Japan í nótt var frestað vegna veðurs, en mikill vatnselgur var á brautinni. Hann var fljótastur á tveimur æfingum á föstudag og vann mótið á Suzuka í fyrra. 9.10.2010 12:43
Andy Carroll skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Newcastle Andy Carroll, framherji Newcastle United, hefur glatt stuðningsmenn félagsins með því að skrifa undir nýja fimm ára saming við enska úrvalsdeildarfélagið. Carroll er uppalinn á St. James' Park en hann hefur slegið í gegn með nýliðunum í haust. 9.10.2010 12:00
LeBron og Bosh með 45 stig saman í sigri Miami Heat í nótt Miami Heat byrjar undirbúningstímabilið vel fyrir komandi NBA-tímabil og það þrátt fyrir að hafa misst Dwyane Wade í meiðsli eftir aðeins nokkrar mínútur í fyrsta leik. Miami-liðið vann 7 stiga sigur á Oklahoma City Thunder í nótt, 103-96 og hefur því unnið tvo fyrstu leiki sína með sannfærandi hætti. 9.10.2010 11:30
Liverpool gæti misst níu stig og söluna í uppnám Staða Liverpool í botnbaráttu ensk úrvalsdeildarinnar gæti versnað enn frekar takist félaginu ekki að klára söluna á félaginu áður en risarstórt lán fellur á félagið eftir inann við viku og þvingar þetta fornfræga félag í gjaldþrot. 9.10.2010 11:00
FH-ingur sagður hafa eyðilagt Haukamerkið Það er heldur betur farið að hitna í kolunum fyrir leik Hauka og FH í N1-deild karla dag. Leikurinn hefst klukkan 15.45 og fer fram að Ásvöllum. 9.10.2010 09:55
Formúlu 1 tímatöku frestað til aðfaranætur sunnudags Tímatökunni fyrir Formúlu 1 mótið í Suzuka í Japan hefur verið frestað til aðfaranætur sunnudags og verður hún 5 klukkutímum áður en kappaksturinn hefst. Tímatakan verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport rétt eins og kappaksturinn. 9.10.2010 06:49
Úrhelli stöðvaði æfingu á Suzuka Aðeins tveir ökumenn óku Suzuka brautina á æfingum keppnisliða í nótt í Japan vegna úrhellisrigningar og óljóst er hvort hægt verður að framkvæma tímatökuna. Spáð er enn verra veðri og keppnislið verða að bíða eftir ákvörðun mótshaldara hvað þetta varðar. 9.10.2010 03:40
Mourinho hefur ekki áhuga á Bale José Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir það ekki vera rétt að hann sé á höttunum eftir Gareth Bale, leikmanni Tottenham. 8.10.2010 23:30
Ingi Þór: Góður varnarleikur skilaði okkur sigrinum „Ég er bara mjög stoltur af strákunum að hafa náð að vinna hérna í kvöld,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir sigurinn í kvöld. 8.10.2010 22:53
Tómas: Vorum góðir í þrjá fjórðunga „Við vorum mjög góðir í þrjá fjórðunga, en síðasti leikhlutinn kostaði okkur of mikið,“ sagði Tómas Holton, þjálfari Fjölnis, eftir tapið í kvöld gegn Snæfelli. 8.10.2010 22:39
Jón Ólafur: Tökum stigin tvö með glöðu geði Við tökum glaðir stigin tvö eftir þennan leik,“ sagði Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, eftir að lið hans hafði unnið Fjölni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 8.10.2010 22:34
Umfjöllun: Reynsla meistarana gerði gæfumuninn Íslandsmeistararnir í Snæfell byrjuðu leiktímabilið eins og þeir enduðu það síðasta með fínum sigri á Fjölni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í kvöld. 8.10.2010 22:31
Spánverjar enn á beinu brautinni - öll úrslit kvöldsins Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM 2012 í kvöld en í þeim síðasta unnu heimsmeistarar Spánverja öruggan 3-1 sigur á Litháen á heimavelli. 8.10.2010 22:16
Hermann búinn að samþykkja nýjan samning við Portsmouth Hermann Hreiðarsson hefur samþykkt nýjan samning við enska B-deildarfélagið Portsmouth og mun skrifa undir hann á miðvikudaginn næstkomandi. 8.10.2010 22:00