Fleiri fréttir

Ronaldinho fer ekki frá Milan í janúar

Brasilíumaðurinn Ronaldinho fullyrðir að hann muni ekki fara frá AC Milan í janúar þó svo hann hafi verið að gefa franska liðinu PSG undir fótinn.

Algjört kjaftæði að ég sé að hætta

Hollenski markvörðurinn hjá Man. Utd, Edwin van der Sar, segir það algjört kjaftæði að hann ætli sér að hengja upp hanskana í lok þessa tímabils.

Björgólfur fer ekki frítt frá KR

Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að Björgólfur Takefusa sé samningsbundinn leikmaður og verði ekki leystur undan samningi án greiðslu.

Rússneskur vodkaframleiðandi aðalstyrktaraðili New Jersey Nets

Rússnesku áhrifin eru orðin mikil hjá NBA-körfuboltaliðinu New Jersey Nets í Bandaríkjunum. Það er ekki nóg með að Rússinn Mikhail Prokhorov sé búinn að eignast félagið heldur verður aðalstyrktaraðili félagsins rússneskur vodkaframleiðandi.

Schwarzer valinn besti fótboltamaður Ástralíu

Mark Schwarzer, markmaður Fulham, fékk tvö stór verðlaun á uppskeruhátíð áströlsku knattspyrnunnar í gær. Schwarzer var kosinn besti knattspyrnumaður Ástrala annað árið í röð og var einnig kosinn leikmaður ársins af leikmannasamtökunum.

Pepe: Jose Mourinho er hreinskilinn og jarðbundinn maður

Pepe, miðvörður Real Madrid hefur enn á ný látið ánægju sína í ljós með að spila fyrir landa sinn Jose Mourinho en Portúgalinn segir „Hinn sérstaka" krefjast vinnusemi í bæði leikjum og á æfingum.

Mancini: Chelsea og Arsenal eru betri en Manchester United

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, er ennþá harður á því að Chelsea vinni enska meistaratitilinn annað árið í röð. Mancini segir að tæknilega sé Arsenal eina liðið í ensku úrvalsdeildinni sem eigi eitthvað í Chelsea en það skilji á milli liðanna þegar kemur að líkamlega þættinum.

Methagnaður og mikið tap í ársreikningi Manchester United

Manchester United tilkynnti skrýtnar tölur í ársreikningi félagsins í dag. Á sama tíma og dagleg starfsemi félagsins skilaði 100 milljón punda hagnaði þá skilaði United engu að síður tapi ár árinu upp á 83.64 milljónir punda.

Baldur og Kjartan á förum frá Valsmönnum

Miðjumaðurinn Baldur Ingimar Aðalsteinsson og markmaðurinn Kjartan Sturluson munu ekki spila áfram með Valsmönnum í Pepsi-deild karla næsta sumar en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Button: Pressa á Webber í næstu mótum

Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitilinum í Formúlu 1. Hann keppir á Suzuka brautinni í Japan um helgina, en hann á einmitt japanska kærustu, fyrisætu sem heitir Jessica Mishibata.

Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband

Brasilíska landsliðið hefur byrjað vel undir stjórn Mano Menezes sem tók við liðinu af Dunga sem var rekinn eftir HM í Suður-Afríku í sumar. Brasilía vann 3-0 sigur á Íran í Abu Dhabi í gær í öðrum leiknum undir hans stjórn en hafði unnið 2-0 sigur á Bandaríkjamönnum í fyrsta leiknum.

Schumacher elskar Suzuka

Michael Schumacher er sáttur eftir æfingar næturinnar á Suzuka brautinni í Japan, en hann hefur unnið mót á brautinni oftar en nokkur annar eða sex sinnum. Hann var meðal átta fremstu á báðum æfingunum í nótt og á undan liðsfélaga sínum Nico Rosberg.

Hamilton ber sig vel eftir óhapp

Lewis Hamilton á McLaren ók útaf á æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt og missti af dágóðum æfingatíma fyrir vikið. Mitt í baráttunni um meistaratitilinn við fjóra aðra ökumenn.

Hodgson vonast til þess að fá að eyða í nýja leikmenn

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bíður spenntur eftir því að fá að opna Liverpool-budduna í janúar gangi nýju eigendaskiptin í gegn. Liverpool þarf á liðsstyrk að halda enda í fallsæti með aðeins 6 stig eftir fyrstu 7 leiki tímabilsins.

Barcelona vann Los Angeles Lakers

Barcelona vann 92-88 sigur á NBA-meisturum Los Angeles Lakers í æfingaleik í gær en leikið var á Spáni. Pau Gasol, framherji lakers, mætti þarna sínu gamla félagi.

Vettel fljótastur á tveimur æfingum

Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á tveimur Formúlu 1 æfingum á Suzuka brautinni í Japan í nótt. Hann er meðal fimm ökumanna sem berjast um meistaratitilinn í Formúlu 1, en liðsfélagi Vettels, Mark Webber varð annar á báðum æfingum.

Íhugar mótframboð gegn Blatter

Suður-Kóreumaðurinn Chung Mong-joon, varaforseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, íhugar nú mótframboð gegn Sepp Blatter, núverandi formanni, þegar formannskjör fer fram hjá sambandinu í maí næstkomandi.

Fannar: Það fer mikil orka í að elta allan leikinn

„Við mættum bara ekki alveg tilbúnir og spiluðum bara mjög illa nánast allan leikinn,“ sagði Fannar Freyr Helgason, leikmaður Stjörnunnar, eftir að lið hans hafði tapað fyrir KR í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla.

Umfjöllun: KR-ingar byrja tímabilið af krafti

KR-ingar unnu virkilega fínan sigur á Stjörnunni í fyrstu umferð Iceland-Express deild karla í Vesturbænum í kvöld. Framlengja þurfti leikinn en KR-ingar voru of sterkir og unnu 108-90 í hörkuleik.

Eyjólfur: Erum að leika skemmtilega knattspyrnu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 liðs Íslands, var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Skotum í kvöld. Liðið lék oft á tíðum frábærlega gegn skipulögðum Skotum sem léku aftarlega á vellinum.

Aron Einar: Mæta í pilsum með leiðindi

„Þetta var glæsilegur sigur og það eru allir Íslendingar sem standa með okkur,“ sagði Aron Einar Gunnarsson sem átti góðan leik á miðjunni hjá íslenska liðinu.

Bjarni Þór: Hefðum átt að skjóta meira

„Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að vinna þennan leik. Það tók okkur smá tíma að leysa varnarvinnuna hjá Skotum og vorum ekki nógu fljótir að dæla boltanum út á kantana en um leið og það gekk upp þá opnaðist leikurinn,“ sagði fyrirliðinn Bjarni Þór Viðarsson þegar 2-1 sigur var í höfn.

Hjörtur Logi: Frábær mörk enda með frábæra sóknarmenn

„Við vissum að þetta yrði mjög erfiður leikur og fengum á okkur slæmt mark. Okkur tókst með mikilli þolinmæði að ná yfirhöndinni. Þetta var góður sigur,“ sagði Hjörtur Logi Valgarðsson eftir góðan sigur Íslands á Skotum á Laugardalsvelli í kvöld.

Gylfi Þór: Erum betri í fótbolta en Skotar

„Það tók smá tíma fyrir okkur að brjóta upp skosku vörnina en við höfðum alltaf trú á því að við myndum taka þetta á heimavelli fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Gylfi Þór Sigursson í leiklok eftir sigur U-21 landsliðsins gegn Skotum á Laugardalsvelli í kvöld.

Liverpool og Fulham sögð bítast um Kiessling

Samkvæmt enskum og þýskum fjölmiðlum munu ensku úrvalsdeildarfélögin Liverpool og Fulham bæði hafa áhuga á að fá þýska sóknarmanninn Stefan Kiessling til liðs við sig.

Atli: Við eigum ýmislegt inni

Atli Hilmarsson stýrði Akueyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa.

Sao Paulo vill fá Kaká heim

Varaforseta brasilíska liðsins Sao Paulo, Carlos Augusto, dreymir um að fá landa sinn, Kaká, aftur til félagsins en Kaká hóf feril sinn hjá Sao Paulo.

Aguero ætlar að framlengja við Atletico

Þó svo búið sé að orða Argentínumanninn Sergio Aguero við mörg stórliðin undanfarin ár er ekkert sem bendir til annars en að hann verði áfram í herbúðum Atletico Madrid.

Byrjunarliðið klárt gegn Skotum

Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotlandi í undankeppni EM U-21 landsliða á Laugardalsvelli í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir