Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 07:00 Helena Sverrisdóttir Mynd/AP Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Verðlaunin eru veitt í nafni John Wooden, sem er fyrrverandi þjálfari UCLA liðsins og sá sigursælasti í sögu háskólaboltans, og þau fær sá háskólaleikmaður sem stendur sig best að mati íþróttafréttamanna sem fylgjast með háskólakörfunni. Helena er nú á sínu síðasta ári með TCU-háskólaliðinu en hún er með 12,8 stig (13,6 í fyrra), 6,5 fráköst (6.7) og 4,1 stoðsendingar (5,2) að meðaltali á fyrstu þremur árum sínum í skólanum. Helena hefur verið í byrjunarliðinu í 93 af 96 leikjum sínum fyrir TCU en hún er eini leikmaður skólans frá upphafi sem nær því að skora 1000 stig, taka 500 fráköst og gefa 300 stoðsendingar. John R. Wooden listinn fyrir árið 2010-2011 Leikmaður Hæð. Ár Staða Skóli Deild Danielle Adams 6-1 Sr. F/C Texas A&M Big 12 Kachine Alexander 5-9 Sr. G Iowa Big Ten Angie Bjorklund 6-0 Sr. G/F Tennessee SEC Jessica Breland 6-3 Sr. F North Carolina ACC Elena Delle Donne 6-5 So. G/F Delaware CAA Skylar Diggins 5-9 So. G Notre Dame Big East Jasmine Dixon 6-0 Jr. F UCLA Pac 10 Victoria Dunlap 6-1 Sr. F Kentucky SEC Dawn Evans 5-7 Sr. G James Madison CAA Brittney Griner 6-8 So. C Baylor Big 12 Amber Harris 6-5 Sr. F Xavier Atlantic 10 Tiffany Hayes 5-10 Jr. G Connecticut Big East Shenise Johnson 5-11 Jr. G Miami ACC Jantel Lavender 6-4 Sr. C Ohio State Big Ten Italee Lucas 5-8 Sr. G North Carolina ACC Maya Moore 6-0 Sr. F Connecticut Big East Deirdre Naughton 5-10 Sr. G DePaul Big East Nnemkadi Ogwumike 6-2 Jr. F Stanford Pac 10 Kayla Pedersen 6-4 Jr. F Stanford Pac 10 Ta'Shia Phillips 6-6 Sr. C Xavier Atlantic 10 Samantha Prahalis 5-7 Jr. G Ohio State Big Ten Lauren Prochaska 5-11 Sr. G/F Bowling Green Mid-American Chastity Reed 6-1 Sr. F Arkansas Little-Rock Sun Belt Danielle Robinson 5-9 Sr. G Oklahoma Big 12 Sugar Rodgers 5-11 So. G Georgetown Big East Shekinna Stricklen 6-2 Jr. G/F Tennessee SEC Helena Sverrisdóttir 6-1 Sr. G/F TCU Mountain West Carolyn Swords 6-6 Sr. C Boston College ACC Jasmine Thomas 5-9 Sr. G Duke ACC Courtney Vandersloot 5-8 Sr. G Gonzaga West Coast Körfubolti Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Verðlaunin eru veitt í nafni John Wooden, sem er fyrrverandi þjálfari UCLA liðsins og sá sigursælasti í sögu háskólaboltans, og þau fær sá háskólaleikmaður sem stendur sig best að mati íþróttafréttamanna sem fylgjast með háskólakörfunni. Helena er nú á sínu síðasta ári með TCU-háskólaliðinu en hún er með 12,8 stig (13,6 í fyrra), 6,5 fráköst (6.7) og 4,1 stoðsendingar (5,2) að meðaltali á fyrstu þremur árum sínum í skólanum. Helena hefur verið í byrjunarliðinu í 93 af 96 leikjum sínum fyrir TCU en hún er eini leikmaður skólans frá upphafi sem nær því að skora 1000 stig, taka 500 fráköst og gefa 300 stoðsendingar. John R. Wooden listinn fyrir árið 2010-2011 Leikmaður Hæð. Ár Staða Skóli Deild Danielle Adams 6-1 Sr. F/C Texas A&M Big 12 Kachine Alexander 5-9 Sr. G Iowa Big Ten Angie Bjorklund 6-0 Sr. G/F Tennessee SEC Jessica Breland 6-3 Sr. F North Carolina ACC Elena Delle Donne 6-5 So. G/F Delaware CAA Skylar Diggins 5-9 So. G Notre Dame Big East Jasmine Dixon 6-0 Jr. F UCLA Pac 10 Victoria Dunlap 6-1 Sr. F Kentucky SEC Dawn Evans 5-7 Sr. G James Madison CAA Brittney Griner 6-8 So. C Baylor Big 12 Amber Harris 6-5 Sr. F Xavier Atlantic 10 Tiffany Hayes 5-10 Jr. G Connecticut Big East Shenise Johnson 5-11 Jr. G Miami ACC Jantel Lavender 6-4 Sr. C Ohio State Big Ten Italee Lucas 5-8 Sr. G North Carolina ACC Maya Moore 6-0 Sr. F Connecticut Big East Deirdre Naughton 5-10 Sr. G DePaul Big East Nnemkadi Ogwumike 6-2 Jr. F Stanford Pac 10 Kayla Pedersen 6-4 Jr. F Stanford Pac 10 Ta'Shia Phillips 6-6 Sr. C Xavier Atlantic 10 Samantha Prahalis 5-7 Jr. G Ohio State Big Ten Lauren Prochaska 5-11 Sr. G/F Bowling Green Mid-American Chastity Reed 6-1 Sr. F Arkansas Little-Rock Sun Belt Danielle Robinson 5-9 Sr. G Oklahoma Big 12 Sugar Rodgers 5-11 So. G Georgetown Big East Shekinna Stricklen 6-2 Jr. G/F Tennessee SEC Helena Sverrisdóttir 6-1 Sr. G/F TCU Mountain West Carolyn Swords 6-6 Sr. C Boston College ACC Jasmine Thomas 5-9 Sr. G Duke ACC Courtney Vandersloot 5-8 Sr. G Gonzaga West Coast
Körfubolti Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Bein útsending: Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira