Helena í hópi 30 bestu leikmanna bandaríska háskólaboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2010 07:00 Helena Sverrisdóttir Mynd/AP Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Verðlaunin eru veitt í nafni John Wooden, sem er fyrrverandi þjálfari UCLA liðsins og sá sigursælasti í sögu háskólaboltans, og þau fær sá háskólaleikmaður sem stendur sig best að mati íþróttafréttamanna sem fylgjast með háskólakörfunni. Helena er nú á sínu síðasta ári með TCU-háskólaliðinu en hún er með 12,8 stig (13,6 í fyrra), 6,5 fráköst (6.7) og 4,1 stoðsendingar (5,2) að meðaltali á fyrstu þremur árum sínum í skólanum. Helena hefur verið í byrjunarliðinu í 93 af 96 leikjum sínum fyrir TCU en hún er eini leikmaður skólans frá upphafi sem nær því að skora 1000 stig, taka 500 fráköst og gefa 300 stoðsendingar. John R. Wooden listinn fyrir árið 2010-2011 Leikmaður Hæð. Ár Staða Skóli Deild Danielle Adams 6-1 Sr. F/C Texas A&M Big 12 Kachine Alexander 5-9 Sr. G Iowa Big Ten Angie Bjorklund 6-0 Sr. G/F Tennessee SEC Jessica Breland 6-3 Sr. F North Carolina ACC Elena Delle Donne 6-5 So. G/F Delaware CAA Skylar Diggins 5-9 So. G Notre Dame Big East Jasmine Dixon 6-0 Jr. F UCLA Pac 10 Victoria Dunlap 6-1 Sr. F Kentucky SEC Dawn Evans 5-7 Sr. G James Madison CAA Brittney Griner 6-8 So. C Baylor Big 12 Amber Harris 6-5 Sr. F Xavier Atlantic 10 Tiffany Hayes 5-10 Jr. G Connecticut Big East Shenise Johnson 5-11 Jr. G Miami ACC Jantel Lavender 6-4 Sr. C Ohio State Big Ten Italee Lucas 5-8 Sr. G North Carolina ACC Maya Moore 6-0 Sr. F Connecticut Big East Deirdre Naughton 5-10 Sr. G DePaul Big East Nnemkadi Ogwumike 6-2 Jr. F Stanford Pac 10 Kayla Pedersen 6-4 Jr. F Stanford Pac 10 Ta'Shia Phillips 6-6 Sr. C Xavier Atlantic 10 Samantha Prahalis 5-7 Jr. G Ohio State Big Ten Lauren Prochaska 5-11 Sr. G/F Bowling Green Mid-American Chastity Reed 6-1 Sr. F Arkansas Little-Rock Sun Belt Danielle Robinson 5-9 Sr. G Oklahoma Big 12 Sugar Rodgers 5-11 So. G Georgetown Big East Shekinna Stricklen 6-2 Jr. G/F Tennessee SEC Helena Sverrisdóttir 6-1 Sr. G/F TCU Mountain West Carolyn Swords 6-6 Sr. C Boston College ACC Jasmine Thomas 5-9 Sr. G Duke ACC Courtney Vandersloot 5-8 Sr. G Gonzaga West Coast Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir fékk mikla viðurkenningu fyrir helgi þegar í ljós kom að hún væri á John R. Wooden listanum. Á þessum lista eru 30 leikmenn í bandaríska háskólaboltanum sem kom til greina sem leikmaður ársins í vor og verða þessar stelpur því undir smásjánni hjá valnefndinni fyrir John Wooden verðlaunin í vetur. Verðlaunin eru veitt í nafni John Wooden, sem er fyrrverandi þjálfari UCLA liðsins og sá sigursælasti í sögu háskólaboltans, og þau fær sá háskólaleikmaður sem stendur sig best að mati íþróttafréttamanna sem fylgjast með háskólakörfunni. Helena er nú á sínu síðasta ári með TCU-háskólaliðinu en hún er með 12,8 stig (13,6 í fyrra), 6,5 fráköst (6.7) og 4,1 stoðsendingar (5,2) að meðaltali á fyrstu þremur árum sínum í skólanum. Helena hefur verið í byrjunarliðinu í 93 af 96 leikjum sínum fyrir TCU en hún er eini leikmaður skólans frá upphafi sem nær því að skora 1000 stig, taka 500 fráköst og gefa 300 stoðsendingar. John R. Wooden listinn fyrir árið 2010-2011 Leikmaður Hæð. Ár Staða Skóli Deild Danielle Adams 6-1 Sr. F/C Texas A&M Big 12 Kachine Alexander 5-9 Sr. G Iowa Big Ten Angie Bjorklund 6-0 Sr. G/F Tennessee SEC Jessica Breland 6-3 Sr. F North Carolina ACC Elena Delle Donne 6-5 So. G/F Delaware CAA Skylar Diggins 5-9 So. G Notre Dame Big East Jasmine Dixon 6-0 Jr. F UCLA Pac 10 Victoria Dunlap 6-1 Sr. F Kentucky SEC Dawn Evans 5-7 Sr. G James Madison CAA Brittney Griner 6-8 So. C Baylor Big 12 Amber Harris 6-5 Sr. F Xavier Atlantic 10 Tiffany Hayes 5-10 Jr. G Connecticut Big East Shenise Johnson 5-11 Jr. G Miami ACC Jantel Lavender 6-4 Sr. C Ohio State Big Ten Italee Lucas 5-8 Sr. G North Carolina ACC Maya Moore 6-0 Sr. F Connecticut Big East Deirdre Naughton 5-10 Sr. G DePaul Big East Nnemkadi Ogwumike 6-2 Jr. F Stanford Pac 10 Kayla Pedersen 6-4 Jr. F Stanford Pac 10 Ta'Shia Phillips 6-6 Sr. C Xavier Atlantic 10 Samantha Prahalis 5-7 Jr. G Ohio State Big Ten Lauren Prochaska 5-11 Sr. G/F Bowling Green Mid-American Chastity Reed 6-1 Sr. F Arkansas Little-Rock Sun Belt Danielle Robinson 5-9 Sr. G Oklahoma Big 12 Sugar Rodgers 5-11 So. G Georgetown Big East Shekinna Stricklen 6-2 Jr. G/F Tennessee SEC Helena Sverrisdóttir 6-1 Sr. G/F TCU Mountain West Carolyn Swords 6-6 Sr. C Boston College ACC Jasmine Thomas 5-9 Sr. G Duke ACC Courtney Vandersloot 5-8 Sr. G Gonzaga West Coast
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira