Fleiri fréttir Bráðabirgðastæði á Stjörnuvellinum um helgina Stjörnumenn ætla sér að koma upp bráðabirgðastæðum fyrir leik liðsins gegn Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla um helgina. 21.9.2010 12:15 Berbatov: Sumarvinnan borgar sig Dimitar Berbatov segir að sú vinna sem hann lagði á sig í sumar sé að borga sig nú í upphafi tímabilsins hjá Manchester United. 21.9.2010 11:45 Gylfi: Mikil áskorun að mæta Bayern Gylfi Þór Sigurðsson vonast til þess að fá sæti í byrjunarliði Hoffenheim þegar liðið mætir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.9.2010 11:15 Agger ætlar ekki að breyta um leikstíl Daniel Agger segir að hann ætli ekki að breyta um leikstíl til að þóknast Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool. 21.9.2010 10:45 Redknapp: Sandro eins og Sókrates Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að leikstíll Sandro eigi margt sameiginlegt með brasilísku goðsögninni Socrates. 21.9.2010 10:15 Mourinho útilokar að taka við Portúgal Jose Mourinho segir að hann geti ekki tekið að sér að stýra landsliði Portúgals í næstu tveimur landsleikjum. 21.9.2010 09:45 Stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna Þrír stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. „Þetta voru einhverjir þrír strákar með bjór og alger dólgslæti,“ segir Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fótbolti.net. 21.9.2010 09:15 Eiður: Hef þurft að leggja mikið á mig Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi þurft að leggja mikið á sig til að koma sér í form hjá Stoke City en hann gekk til liðs við félagið í lok síðasta mánaðar. 21.9.2010 09:00 Chelsea telur sig vera búið að finna eftirmann Frank Lampard Chelsea hefur mikinn áhuga á Þjóðverjanum Toni Kroos sem spilar með Bayern Munchen. Samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum er líklegt að Lundúnafélagið bjóði í þennan tvítuga leikstjórnenda á næstu mánuðum. 20.9.2010 23:30 Fyrrum landsliðsþjálfari Tógó maðurinn á bak við plat-landsliðið Knattspyrnusamband Tógó segir Tchanile Bana, fyrrum landsliðsþjálfara hjá Tógó, vera manninn á bak við plat-landsliðið sem mætti til Barein á dögunum og spilaði landsleik við heimamenn. 20.9.2010 23:00 Cristiano Ronaldo kemst ekki í nýtt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar Það er nóg af leikmönnum Manchester United í nýju úrvalsliði enska úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Stuðningsaðili deildarinnar, Barclays, setti af stað könnun á því á dögunum hvaða ellefu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru þeir bestu í sínum stöðum. 20.9.2010 22:15 Mourinho: Minn ferill verður jafnlangur og hjá Ferguson Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var eins og vanalega í essinu sínu þegar hann mætti á blaðamannafund á Santiago Bernabeu í dag en þar talaði hann um að fá að þjálfa spænska stórliðið væri eins og að komast til tunglsins. 20.9.2010 21:45 Snæfellingar með 21 árs gamlan Letta á reynslu Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta karla eru með 21 árs gamlan Letta á reynslu hjá sér og spilaði hann með liðinu á móti Fjölni í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 20.9.2010 21:15 FIFA leiðréttir Dómaranefnd KSÍ - víti Halldórs Orra var ólöglegt Dómaranefnd KSÍ hafði ekki rétt fyrir sér þegar hún gaf frá sér yfirlýsingu um að vítið, sem Halldór Orri Björnsson tók fyrir Stjörnuna á móti FH í 20. umferð Pepsi-deildar karla, hafi verið löglegt. Dómaranefnd FIFA var send „klippa“ af atvikinu og hefur hún sent KSÍ sitt álit. 20.9.2010 21:00 Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. 20.9.2010 20:30 Fabregas ætlar að koma til baka eftir tvær vikur Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist stefna á það að vera byrjaður aftur að spila eftir tvær vikur en hann meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Sunderland um helgina. 20.9.2010 20:00 Stefán Logi fékk á sig þrjú mörk á móti Haugesund Lilleström gerði 3-3 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Stefán Logi Magnússon stóð í marki liðsins og Björn Bergmann Sigurðarson sat á bekknum allan tímann. 20.9.2010 19:15 Verða Ólafur Stefáns og Nicola Karabatic í Köben á næsta ári? Danska handboltaliðið AG í Kaupmannahöfn stefnir á meistaradeildina á næstu leiktíð. Eigandinn, hinn moldríki, Jesper Nielsen, hefur þegar eytt milljónum króna í að búa til sterkt lið og ætlar greinilega að halda því áfram. 20.9.2010 18:30 Wenger fær sekt og bann fyrir framkomuna í lok Sunderland-leiksins Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið kærður fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins, fyrir framkomu sína eftir jafnteflisleikinn á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 20.9.2010 17:45 Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. 20.9.2010 17:00 Virgin liðið prófar belgískan ökumann Virgin liðið, sem er styrkt af Richard Branson í Formúlu 1 hefur ákveðið að belgískur ökumaður sem heitir Jerome D´Ambrosio keyri bíl liðsins á föstudagsæfingum í fjórum mótum af fimm sem eftir eru. 20.9.2010 16:18 Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. 20.9.2010 16:15 KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. 20.9.2010 15:45 Davíð Þór slapp við alvarleg meiðsli Svo virðist sem að Fylkismaðurinn Davíð Þór Ásbjörnsson hafi sloppið við alvarleg höfuðmeiðsli en hann var fluttur á sjúkrahús í gær. 20.9.2010 15:15 Schumacher: Mótið í Singapúr ævintýri Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. 20.9.2010 15:02 Öll mörk 21. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum nýliðinnar umferðar í Pepsi-deildar karla hér á Vísi. 20.9.2010 14:45 Van Gaal vill gerast landsliðsþjálfari Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, vilji aftur fá tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari áður en ferlinum lýkur. 20.9.2010 14:15 Tilkynnti á Facebook að hann ætlar að fara frá Fulham Ganamaðurinn John Pantsil mun hafa tilkynnt á Facebook-síðu sinni um helgina að hann hefði spilað sinn síðasta leik með Fulham. 20.9.2010 13:45 Cole: Þurfum að vera rólegir Joe Cole segir að það sé engin ástæða til að örvænta þó svo að Liverpool hafi ekki byrjað verr í ensku úrvalsdeildinni undanfarin átján ár. 20.9.2010 13:15 Eiður vonast til að byrja á morgun Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að hann verði í byrjunarliði Stoke sem mætir Fulham í ensku deildabikarkeppninni á morgun. 20.9.2010 12:30 Gerrard: Liverpool er á uppleið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðið sé á uppleið þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Manchester United um helgina. 20.9.2010 12:00 Vidic: Berbatov er breyttur leikmaður Nemanja Vidic telur að Dimitar Berbatov hafi breytt leikstíl sínum með góðum árangri. Hann skoraði þrennu í 3-2 sigri United á Liverpool um helgina. 20.9.2010 11:30 Sölvi Geir handleggsbrotinn Sölvi Geir Ottsen er handleggsbrotinn og verður frá næstu fjórar til sex vikurnar. Hann missir af landsleik Íslands og Portúgals af þeim sökum. 20.9.2010 11:00 Van der Vaart: Tottenham stærra en Arsenal Rafael van der Vaart, nýr leikmaður Tottenham, segir að félagið sitt sé stærra en erkifjendurnir og grannarnir í Arsenal. 20.9.2010 10:30 Given má fara frá City Roberto Mancini segir að Shay Given megi fara frá Manchester City þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. 20.9.2010 10:00 Messi meiddist á ökkla Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var borinn meiddur af velli í leik liðsins gegn Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Talið er að hann verði frá keppni í þrjár vikur. 20.9.2010 09:30 Þóra sænskur meistari Þóra B. Helgadóttir varð um helgina sænskur meistari í knattspyrnu er LdB FC Malmö tryggði sér titilinn. 20.9.2010 09:00 Ancelotti getur ekki hætt að hrósa Essien Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sparar ekki stóru orðin og hrósar Michael Essien í hástert. Hann segir að þessi 27 ára gamli miðjumaður geti orðið lykillinn að því að Chelsea sigri alla titlana sem í boði eru. 19.9.2010 23:30 Benitez undrandi á ummælum Ferguson Eins og við mátti búast gat Rafa Benitez, þjálfari Inter, ekki setið á sér vegna ummæla Sir Alex Ferguson um að lélegt gengi Liverpool væri honum að kenna. 19.9.2010 23:00 Birgir endaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) hafnaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék lokahringinn í dag á 76 höggum eða á fjórum yfir pari en lauk leik samtals á einu undir pari. 19.9.2010 21:52 Dagur hafði betur gegn Alfreð Dagur Sigurðsson og lið hans Füchse Berlin sigraði Alfreð Gíslason og félaga í Kiel með þremur mörkum, 26-23, í þýsku 1.deildinni í kvöld. Füchse Berlin er því eina taplausa liðið er fimm umferðir eru búnar. 19.9.2010 21:29 Ólafur: Góð tilfinning að spila áfram í efstu deild ,,Það er góð tilfinning að fá að spila í efstu deild að ári,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason ,þjálfari Grindvíkinga, eftir leikinn í kvöld. Grindavík og KR gerðu 3-3 jafntefli í 21.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikið var í Grindavík. 19.9.2010 20:43 Baldur: Ekki sanngjörn úrslit ,,Þetta voru ekki sanngjörn úrslit en við áttum skilið að vinna þennan leik,“ sagði Baldur Sigurðsson ,leikmaður KR, að leikslokum í kvöld. KR-ingar gerðu jafntefli við Grindvíkinga 3-3 í 21. umferð Pepsi-deildar karla, en leikurinn fór fram í Grindavík. 19.9.2010 20:41 Rúnar: Algjör skandall og ég er brjálaður ,,Það er gríðarlega sárt að missa sigurinn úr höndunum eftir að hafa verið 3-2 yfir þegar lítið var eftir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir jafnteflið gegn Grindvíkingum í kvöld en leiknum lauk 3-3. 19.9.2010 20:26 Andri: Fór með fiðrildi í maganum inn í alla leiki „Akkurat núna get ég ekki sagt að ég sé búinn að melta þetta. Ég er nokkuð dofinn en annars bara nokkuð góður," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir að fallið var orðið að veruleika þar sem Haukar töpuðu, 3-0, gegn Fylki og Grindvíkingar nældu sér í jafntefli á móti KR. 19.9.2010 20:20 Sjá næstu 50 fréttir
Bráðabirgðastæði á Stjörnuvellinum um helgina Stjörnumenn ætla sér að koma upp bráðabirgðastæðum fyrir leik liðsins gegn Breiðabliki í lokaumferð Pepsi-deildar karla um helgina. 21.9.2010 12:15
Berbatov: Sumarvinnan borgar sig Dimitar Berbatov segir að sú vinna sem hann lagði á sig í sumar sé að borga sig nú í upphafi tímabilsins hjá Manchester United. 21.9.2010 11:45
Gylfi: Mikil áskorun að mæta Bayern Gylfi Þór Sigurðsson vonast til þess að fá sæti í byrjunarliði Hoffenheim þegar liðið mætir Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 21.9.2010 11:15
Agger ætlar ekki að breyta um leikstíl Daniel Agger segir að hann ætli ekki að breyta um leikstíl til að þóknast Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool. 21.9.2010 10:45
Redknapp: Sandro eins og Sókrates Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að leikstíll Sandro eigi margt sameiginlegt með brasilísku goðsögninni Socrates. 21.9.2010 10:15
Mourinho útilokar að taka við Portúgal Jose Mourinho segir að hann geti ekki tekið að sér að stýra landsliði Portúgals í næstu tveimur landsleikjum. 21.9.2010 09:45
Stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna Þrír stuðningsmenn ÍBV fóru inn í matsal Stjörnumanna eftir leik liðanna í Vestmannaeyjum á sunnudaginn. „Þetta voru einhverjir þrír strákar með bjór og alger dólgslæti,“ segir Halldór Orri Björnsson, leikmaður Stjörnunnar, í samtali við Fótbolti.net. 21.9.2010 09:15
Eiður: Hef þurft að leggja mikið á mig Eiður Smári Guðjohnsen segir að hann hafi þurft að leggja mikið á sig til að koma sér í form hjá Stoke City en hann gekk til liðs við félagið í lok síðasta mánaðar. 21.9.2010 09:00
Chelsea telur sig vera búið að finna eftirmann Frank Lampard Chelsea hefur mikinn áhuga á Þjóðverjanum Toni Kroos sem spilar með Bayern Munchen. Samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum er líklegt að Lundúnafélagið bjóði í þennan tvítuga leikstjórnenda á næstu mánuðum. 20.9.2010 23:30
Fyrrum landsliðsþjálfari Tógó maðurinn á bak við plat-landsliðið Knattspyrnusamband Tógó segir Tchanile Bana, fyrrum landsliðsþjálfara hjá Tógó, vera manninn á bak við plat-landsliðið sem mætti til Barein á dögunum og spilaði landsleik við heimamenn. 20.9.2010 23:00
Cristiano Ronaldo kemst ekki í nýtt úrvalslið ensku úrvalsdeildarinnar Það er nóg af leikmönnum Manchester United í nýju úrvalsliði enska úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Stuðningsaðili deildarinnar, Barclays, setti af stað könnun á því á dögunum hvaða ellefu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar eru þeir bestu í sínum stöðum. 20.9.2010 22:15
Mourinho: Minn ferill verður jafnlangur og hjá Ferguson Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var eins og vanalega í essinu sínu þegar hann mætti á blaðamannafund á Santiago Bernabeu í dag en þar talaði hann um að fá að þjálfa spænska stórliðið væri eins og að komast til tunglsins. 20.9.2010 21:45
Snæfellingar með 21 árs gamlan Letta á reynslu Íslandsmeistarar Snæfells í körfubolta karla eru með 21 árs gamlan Letta á reynslu hjá sér og spilaði hann með liðinu á móti Fjölni í átta liða úrslitum Lengjubikars karla á sunnudagskvöldið. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. 20.9.2010 21:15
FIFA leiðréttir Dómaranefnd KSÍ - víti Halldórs Orra var ólöglegt Dómaranefnd KSÍ hafði ekki rétt fyrir sér þegar hún gaf frá sér yfirlýsingu um að vítið, sem Halldór Orri Björnsson tók fyrir Stjörnuna á móti FH í 20. umferð Pepsi-deildar karla, hafi verið löglegt. Dómaranefnd FIFA var send „klippa“ af atvikinu og hefur hún sent KSÍ sitt álit. 20.9.2010 21:00
Greta Mjöll heldur áfram að skora fyrir Northeastern Greta Mjöll Samúelsdóttir var áfram á skotskónum með Northeastern háskólaliðinu um helgina en hún skoraði eitt marka liðsins í 3-1 sigri á New Hampshire Wildcats. 20.9.2010 20:30
Fabregas ætlar að koma til baka eftir tvær vikur Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, segist stefna á það að vera byrjaður aftur að spila eftir tvær vikur en hann meiddist aftan í læri í jafnteflisleiknum á móti Sunderland um helgina. 20.9.2010 20:00
Stefán Logi fékk á sig þrjú mörk á móti Haugesund Lilleström gerði 3-3 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Stefán Logi Magnússon stóð í marki liðsins og Björn Bergmann Sigurðarson sat á bekknum allan tímann. 20.9.2010 19:15
Verða Ólafur Stefáns og Nicola Karabatic í Köben á næsta ári? Danska handboltaliðið AG í Kaupmannahöfn stefnir á meistaradeildina á næstu leiktíð. Eigandinn, hinn moldríki, Jesper Nielsen, hefur þegar eytt milljónum króna í að búa til sterkt lið og ætlar greinilega að halda því áfram. 20.9.2010 18:30
Wenger fær sekt og bann fyrir framkomuna í lok Sunderland-leiksins Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið kærður fyrir aganefnd enska knattspyrnusambandsins, fyrir framkomu sína eftir jafnteflisleikinn á móti Sunderland í ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 20.9.2010 17:45
Versta byrjun Bayern í 33 ár - Van Gaal segir þá spila betur en í fyrra Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekkert alltof óánægður með leik sinna manna þótt að liðið hafi byrjað verr í þýsku deildinni í 33 ár. Bayern er í 9. sæti deildarinnar með fimm stig eða sjö stigum færra en topplið Mainz. 20.9.2010 17:00
Virgin liðið prófar belgískan ökumann Virgin liðið, sem er styrkt af Richard Branson í Formúlu 1 hefur ákveðið að belgískur ökumaður sem heitir Jerome D´Ambrosio keyri bíl liðsins á föstudagsæfingum í fjórum mótum af fimm sem eftir eru. 20.9.2010 16:18
Stelpurnar stútuðu Litháen í fyrsta leiknum Íslenska 17 ára landsliðið vann risasigur í fyrsta leik sínum í sínum riðli í undankeppni EM en íslenska liðið vann 14-0 sigur á Litháen í dag. Guðmunda Brynja Óladóttir (Selfoss) og Aldís Kara Lúðvíksdóttir (FH) skoruðu báðar þrennu í leiknum. 20.9.2010 16:15
KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn. 20.9.2010 15:45
Davíð Þór slapp við alvarleg meiðsli Svo virðist sem að Fylkismaðurinn Davíð Þór Ásbjörnsson hafi sloppið við alvarleg höfuðmeiðsli en hann var fluttur á sjúkrahús í gær. 20.9.2010 15:15
Schumacher: Mótið í Singapúr ævintýri Michael Schumacher hjá Mercedes telur að Formúlu 1 mótið í Singapúr um næstu helgi verði spennandi viðfangsefni. Schumacher keyrir brautina í fyrsta skipti og liðsfélagi hans Nico Rosberg segir mótið einn af hápunktum keppnistímabilsins. 20.9.2010 15:02
Öll mörk 21. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum nýliðinnar umferðar í Pepsi-deildar karla hér á Vísi. 20.9.2010 14:45
Van Gaal vill gerast landsliðsþjálfari Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að Louis van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, vilji aftur fá tækifæri til að gerast landsliðsþjálfari áður en ferlinum lýkur. 20.9.2010 14:15
Tilkynnti á Facebook að hann ætlar að fara frá Fulham Ganamaðurinn John Pantsil mun hafa tilkynnt á Facebook-síðu sinni um helgina að hann hefði spilað sinn síðasta leik með Fulham. 20.9.2010 13:45
Cole: Þurfum að vera rólegir Joe Cole segir að það sé engin ástæða til að örvænta þó svo að Liverpool hafi ekki byrjað verr í ensku úrvalsdeildinni undanfarin átján ár. 20.9.2010 13:15
Eiður vonast til að byrja á morgun Eiður Smári Guðjohnsen vonast til þess að hann verði í byrjunarliði Stoke sem mætir Fulham í ensku deildabikarkeppninni á morgun. 20.9.2010 12:30
Gerrard: Liverpool er á uppleið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, telur að liðið sé á uppleið þrátt fyrir 3-2 tap fyrir Manchester United um helgina. 20.9.2010 12:00
Vidic: Berbatov er breyttur leikmaður Nemanja Vidic telur að Dimitar Berbatov hafi breytt leikstíl sínum með góðum árangri. Hann skoraði þrennu í 3-2 sigri United á Liverpool um helgina. 20.9.2010 11:30
Sölvi Geir handleggsbrotinn Sölvi Geir Ottsen er handleggsbrotinn og verður frá næstu fjórar til sex vikurnar. Hann missir af landsleik Íslands og Portúgals af þeim sökum. 20.9.2010 11:00
Van der Vaart: Tottenham stærra en Arsenal Rafael van der Vaart, nýr leikmaður Tottenham, segir að félagið sitt sé stærra en erkifjendurnir og grannarnir í Arsenal. 20.9.2010 10:30
Given má fara frá City Roberto Mancini segir að Shay Given megi fara frá Manchester City þegar að félagaskiptaglugginn opnar í janúar næstkomandi. 20.9.2010 10:00
Messi meiddist á ökkla Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var borinn meiddur af velli í leik liðsins gegn Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Talið er að hann verði frá keppni í þrjár vikur. 20.9.2010 09:30
Þóra sænskur meistari Þóra B. Helgadóttir varð um helgina sænskur meistari í knattspyrnu er LdB FC Malmö tryggði sér titilinn. 20.9.2010 09:00
Ancelotti getur ekki hætt að hrósa Essien Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, sparar ekki stóru orðin og hrósar Michael Essien í hástert. Hann segir að þessi 27 ára gamli miðjumaður geti orðið lykillinn að því að Chelsea sigri alla titlana sem í boði eru. 19.9.2010 23:30
Benitez undrandi á ummælum Ferguson Eins og við mátti búast gat Rafa Benitez, þjálfari Inter, ekki setið á sér vegna ummæla Sir Alex Ferguson um að lélegt gengi Liverpool væri honum að kenna. 19.9.2010 23:00
Birgir endaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu Íslandsmeistarinn Birgir Leifur Hafþórsson (GKG) hafnaði í 52. sæti á opna austurríska mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék lokahringinn í dag á 76 höggum eða á fjórum yfir pari en lauk leik samtals á einu undir pari. 19.9.2010 21:52
Dagur hafði betur gegn Alfreð Dagur Sigurðsson og lið hans Füchse Berlin sigraði Alfreð Gíslason og félaga í Kiel með þremur mörkum, 26-23, í þýsku 1.deildinni í kvöld. Füchse Berlin er því eina taplausa liðið er fimm umferðir eru búnar. 19.9.2010 21:29
Ólafur: Góð tilfinning að spila áfram í efstu deild ,,Það er góð tilfinning að fá að spila í efstu deild að ári,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason ,þjálfari Grindvíkinga, eftir leikinn í kvöld. Grindavík og KR gerðu 3-3 jafntefli í 21.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en leikið var í Grindavík. 19.9.2010 20:43
Baldur: Ekki sanngjörn úrslit ,,Þetta voru ekki sanngjörn úrslit en við áttum skilið að vinna þennan leik,“ sagði Baldur Sigurðsson ,leikmaður KR, að leikslokum í kvöld. KR-ingar gerðu jafntefli við Grindvíkinga 3-3 í 21. umferð Pepsi-deildar karla, en leikurinn fór fram í Grindavík. 19.9.2010 20:41
Rúnar: Algjör skandall og ég er brjálaður ,,Það er gríðarlega sárt að missa sigurinn úr höndunum eftir að hafa verið 3-2 yfir þegar lítið var eftir,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir jafnteflið gegn Grindvíkingum í kvöld en leiknum lauk 3-3. 19.9.2010 20:26
Andri: Fór með fiðrildi í maganum inn í alla leiki „Akkurat núna get ég ekki sagt að ég sé búinn að melta þetta. Ég er nokkuð dofinn en annars bara nokkuð góður," sagði Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, eftir að fallið var orðið að veruleika þar sem Haukar töpuðu, 3-0, gegn Fylki og Grindvíkingar nældu sér í jafntefli á móti KR. 19.9.2010 20:20