Fleiri fréttir

Eiður á æfingu með Stoke - myndir

Eiður Smári Guðjohnsen hefur tólf daga til að koma sér í form fyrir næsta leik Stoke. Eiður verður í treyju númer 7 hjá Stoke og er byrjaður að æfa á fullu.

Einar með tvö í tapi gegn Hamburg

Einar Hólmgeirsson skoraði tvö mörk fyrir Ahlen-Hamm sem tapaði stórt fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Barry: Styðjum allir Capello

Leikmenn enska landsliðsins styðja þjálfarann Fabio Capello heilshugar. Þetta segir miðjumaðurinn Gareth Barry.

Crouch ekki með Englendingum

Peter Crouch verður ekki með enska landsliðinu í leikjunum gegn Búlgaríu og Sviss. Leikirnir fara fram á föstudag og þriðjudag.

Van der Vaart löglegur með Tottenham

Rafael van der Vaart hefur fengið leikheimild með Tottenham. Félagið beið fram á síðustu stundu og var hæpið að hann fengi leyfið sem þó hefur gengið í gegn.

Elfar Freyr og Guðmundur Reynir í U-21 landsliðið

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, hefur valið þá Elfar Frey Helgason, Breiðabliki og KR-inginn Guðmund Reyni Gunnarsson í liðið fyrir leikinn gegn Tékklandi á þriðjudaginn.

Mourinho: Ég er ekki Harry Potter

Jose Mourinho segir að stuðningsmenn Real Madrid megi ekki búast við of miklu af sér, enda sé hann enginn galdramaður.

Campbell frá í sex mánuði

Frazier Campbell, leikmaður Sunderland, verður frá næstu sex mánuðina eftir að hann meiddist illa á hné í leiknum gegn Manchester City um helgina.

Liverpool reyndi að fá Cole og Pavlyuchenko

Það var nóg um að vera á lokadegi félagaskiptagluggans í Englandi í gær en enskir fjölmiðlar segja vera eina stærstu frétt dagsins er hvað Liverpool mistókst að gera fyrir lok gluggans.

Pulis: Redknapp sagði mér að semja við Eið

Tony Pulis ráðfærði sig við Harry Redknapp, stjóra Tottenham, um kaupin á Eiði Smára Guðjohnsen í gær. Redknapp gat sjálfur hins vegar ekki notað Eið Smára þar sem fjórir framherjar voru fyrir hjá liðinu.

Samningur Eiðs ekki lánssamningur

Samningur Eiðs Smára Guðjohnsen við Stoke City er ekki lánssamningur frá franska liðinu AS Monaco. Hann gerði þess í stað hefðbundinn eins árs samning við Stoke.

Alfreð Finnbogason: Pólland var aldrei draumastaðurinn

Lengi vel leit út fyrir að Alfreð Finnbogason væri á leið til Póllands. Félag þar í landi, Lechia Gdansk, var í viðræðum við Blika um að kaupa Alfreð. Félögin sendu tilboð sín á milli en á endanum var pólska félagið ekki tilbúið til að borga setta upphæð fyrir framherjann.

Jón Guðni ræðir við AEK Aþenu eftir tímabilið

Jón Guðni Fjóluson mun halda til viðræðna við AEK frá Aþenu eftir tímabilið hér á landi. Félagið var í viðræðum við Fram í vikunni um kaup á Jóni Guðna en eftir þær var ákveðið að geyma viðræðurnar í bili.

Sjá næstu 50 fréttir