Fleiri fréttir Loic Ondo hjá Grindavík næstu tvö ár Loic Mbang Ondo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík. Hann kom til Grindavíkur fyrr í sumar. 31.8.2010 23:45 Capello kallar á fimmta markmann Arsenal fyrir enska landsliðið Fabio Capello hefur kallað fimmta markmann Arsenal inn í enska landsliðshópinn. Markmannsvandræði enska landsiðsins eru að verða vandræðaleg fyrir þessa miklu knattspyrnuþjóð. 31.8.2010 23:38 Ítalskur dómari á Laugardalsvelli á föstudag Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti og er fæddur 1974. 31.8.2010 23:15 Greta Mjöll í stuði í Bandaríkjunum Greta Mjöll Samúelsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Hún hefur verið valinn íþróttamaður vikunnar í Northeastern háskólanum í Boston. 31.8.2010 22:30 Petrov þarf að bæta sig hjá Renault Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. 31.8.2010 22:07 Bielecki með ellefu fyrir Löwen og Ólafur eitt Karol Bielecki skoraði ellefu mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen á öðru auganu í sigri þess á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bielecki er blindur á öðru auga. 31.8.2010 21:45 Man Utd lánar Cleverley til Wigan Wigan hefur fengið Tom Cleverley lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð. Cleverley stóð sig gríðarlega vel með United á undirbúningstímabilinu. 31.8.2010 21:00 Fimm stjörnu sigur í Árbænum Stjarnan vann öruggan sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnustúlkur skoruðu fimm mörk gegn engu í Árbænum. 31.8.2010 20:18 Tottenham fær markvörð Tottenham hefur fest kaup á króatíska markverðinum Stipe Pletikosa frá Spartak Moskvu. Þessi 31. árs leikmaður æfði með Tottenham á dögunum og náði að heilla þjálfarateymið. 31.8.2010 19:45 Eiður Smári: Ég er í skýjunum yfir því að ganga í raðir Stoke "Ég er í skýjunum með að koma hingað. Þetta er ný áskorun fyrir mig, stór áskorun, en ég hlakka mikið til hennar," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í dag eftir að hafa gengið í raðir Stoke. 31.8.2010 19:42 Rodrigo Moreno til Bolton Rodrigo Moreno Machado er orðinn leikmaður Bolton. Hann kemur á lánssamningi frá Benfica í Portúgal út tímabilið og getur bæði spilað á kantinum og í fremstu víglínu. 31.8.2010 19:00 Van der Vaart líklega til Tottenham "Við erum að bíða og sjá hvort þetta gangi í gegn," segir Harry Redknapp um Rafael van der Vaart sem gæti verið á leið til Tottenham frá Real Madrid. 31.8.2010 18:53 Ferreira hættur með landsliðinu Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea er hættur að spila fyrir portúgalska landsliðið. Hann segir ástæðuna persónulega og ákvörðunina tekna af vel íhuguðu máli. 31.8.2010 18:15 Gyan dýrastur í sögu Sunderland Asamoah Gyan, sem sló í gegn á HM með Ghana í sumar, er kominn til Sunderland. Gyan kostar félagið 13.24 milljónir punda og er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 31.8.2010 17:30 Eiður Smári hjá Stoke út tímabilið Eiður Smári Guðjohnsen verður í láni hjá Stoke frá Monaco út tímabilið. Þetta hefur legið í loftinu síðan um helgina. 31.8.2010 17:29 Tómas fékk þriggja leikja bann fyrir að ýta dómaranum - myndband Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, fékk þriggja leikja bann fyrir að ýta í Örvar Sæ Gíslason, dómara, í leiknum gegn KR í síðustu viku. 31.8.2010 16:58 West Ham neitaði tilboði Liverpool í Cole West Ham neitaði níu milljón punda boði Liverpool í Carlton Cole í dag. Roy Hodgson leitar nú logandi ljósi að sóknarmanni en óvíst er hver er næstur í goggunarröðinni. 31.8.2010 16:48 Traore inn en Zebina út hjá Juventus Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum. 31.8.2010 16:30 Babel: Ég er ekki á förum frá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel er ekki á förum frá Liverpool. Þetta segir hann á twitter-síðu sinni. 31.8.2010 16:10 Alexander Hleb og Martin Jiranek til Birmingham Birmingham hefur heldur betur náð að styrkja sig á lokadegi félagaskiptagluggans. Liðið hefur fengið miðjumanninn Alexander Hleb lánaðan til eins árs frá stórliði Barcelona. 31.8.2010 14:47 Eiður Smári er í viðræðum við Stoke Stoke City greinir frá því á heimasíðu sinni að nú standi yfir viðræður við Eið Smára Guðjohnsen. Samkomulag hafi náðst við franska liðið Monaco og nú séu í gangi viðræður við leikmanninn sjálfan. 31.8.2010 14:33 Camoranesi til Þýskalands Miðjumaðurinn gamalreyndi Mauro Camoranesi er mættur til Þýskalands og hefur gengið til liðs við Stuttgart frá Juventus. 31.8.2010 14:30 AC Milan fær Robinho Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City. 31.8.2010 14:27 Konchesky búinn að skrifa undir hjá Liverpool Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky er orðinn leikmaður Liverpool. Hann lék undir stjórn Roy Hodgson hjá Fulham og var Hodgson virkilega ánægður með leikmanninn þar. 31.8.2010 14:19 Úlfarnir fá Bent lánaðan Wolves hefur fengið sóknarmanninn reynslumikla Marcus Bent lánaðan frá Birmingham City. Bent hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Birmingham og var lánaður til QPR og Middlesbrough á síðasta tímabili. 31.8.2010 13:30 Wilshere handtekinn eftir slagsmál um helgina Jack Wilshere leikmaður Arsenal, einn efnilegasti leikmaður Englands, var um tíu klukkustundir í fangaklefa eftir að slagsmál brutust út fyrir utan næturklúbb um síðustu helgi. 31.8.2010 12:30 Jón Guðni klárar tímabilið með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, mun að öllum líkindum klára leiktíðina með liðinu í Pepsí-deildinni samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 31.8.2010 12:17 Huntelaar og Jurado til Schalke Hollenski sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar er búinn að finna sér lið. Hann yfirgefur AC Milan og heldur til Schalke í Þýskalandi. 31.8.2010 11:30 Emil lánaður til Verona Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni. 31.8.2010 11:11 U21 liðið án margra sterkra leikmanna gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tékkum eftir viku. Leikurinn fer fram ytra. 31.8.2010 11:00 Garðar til Strömsgodset í Noregi Sóknarmaðurinn Garðar Jóhannsson mun í dag skrifa undir samning við norska liðið Strömsgodset sem gildir út tímabilið. Eftir það verður framhaldið skoðað. 31.8.2010 10:34 Gylfi orðinn leikmaður Hoffenheim Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim. Gylfi gekkst undir læknisskoðun í gær og skrifaði svo undir fjögurra ára samning við þýska liðið. 31.8.2010 09:56 Silvestre til Werder Bremen Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska félagið Werder Bremen. 31.8.2010 09:45 Bradley framlengir við Bandaríkin - Ekki til Villa Bob Bradley hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við bandaríska knattspyrnusambandið um áframhaldandi þjálfun liðsins. Þar með er morgunljóst að hann tekur ekki við Aston Villa. 31.8.2010 09:17 FH vann KR enn og aftur FH fór með sigur af hólmi í baráttunni á KR-vellinum í gær. Vesturbæjarliðið laut enn einu sinni í grasi fyrir meisturunum, nú 0-1. 31.8.2010 08:30 Breiðablik fær yfir 130 milljónir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson Gylfi Þór Sigurðsson mun í dag skrifa undir fjögurra ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Þetta kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir stuðningsmenn Reading sem trúa því ekki að félagið skuli hafa samþykkt tilboð í sinn besta mann. 31.8.2010 08:00 Arnar: Erfitt að vita ekki hver verður þjálfari Vals á morgun Valsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær og náðu í þrjú verðskulduð stig. Í fyrri hálfleik fóru þeir hreinlega á kostum og refsuðu varnarmönnum Selfyssinga fyrir að sofa á verðinum með því að skora tvívegis. 31.8.2010 07:30 Gunnlaugur: Óska eftir vinnufriði fyrir liðið „Maður vissi ekki hvernig liðið myndi koma undan þessari orrahríð en maður vonaði að maður gæti notað þetta í að mótivera menn. Sú von varð að veruleika,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir sigur á Selfossi í gær. 31.8.2010 07:00 Talið líklegra að Eiður fari í Fulham en Stoke Nokkrir enskir fjölmiðlar segja að Eiður Smári Guðjohnsen muni líklega velja Fulham frekar en Stoke sem næsta áfangastað sinn. Samkvæmt Daily Telegraph vill Eiður vera áfram í London en hann lék með Tottenham á lánssamningi síðasta vetur. 31.8.2010 10:22 Sjáðu öll mörk 18. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Öll mörk 18. umferðar Pepsi-deildar karla má nú sjá á Vísi.is. Mörg glæsileg mörk voru skoruð en þau voru alls 22 í leikjunum sex. 30.8.2010 23:45 Ingvar Kale í landsliðið Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið. 30.8.2010 23:30 Sjáðu hjólhestaspyrnu Guðjóns og glæsimörk KR á Vísi - myndband KR vann góðan 4-1 sigur á Fylki í elleftu umferð karla sem lauk loksins á fimmtudaginn síðasta. Þeir skoruðu hvert glæsimarkið á fætur öðru sem má nú sjá hér á Vísi. 30.8.2010 23:12 Markahæsti leikmaður 1. deildar til AGF í Danmörku Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson mun ganga í raðir AGF frá Danmörku fyrir lok félagaskiptagluggans á morgun frá Fjölni. 30.8.2010 23:00 Sævar Þór: Eru ekki ævintýri í öllum leikjum „Það er ekki hægt að gefa tvö mörk í hverjum leik og komast upp með það. Það eru ekki ævintýri í hverjum einasta leik," sagði Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfyssinga, eftir að liðið tapaði fyrir Val 2-3 í kvöld. 30.8.2010 22:24 Stórsigur Þórs/KA á FH fyrir norðan Þór/KA komst upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna með 5-1 sigri á FH í kvöld. 30.8.2010 22:22 Sjá næstu 50 fréttir
Loic Ondo hjá Grindavík næstu tvö ár Loic Mbang Ondo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík. Hann kom til Grindavíkur fyrr í sumar. 31.8.2010 23:45
Capello kallar á fimmta markmann Arsenal fyrir enska landsliðið Fabio Capello hefur kallað fimmta markmann Arsenal inn í enska landsliðshópinn. Markmannsvandræði enska landsiðsins eru að verða vandræðaleg fyrir þessa miklu knattspyrnuþjóð. 31.8.2010 23:38
Ítalskur dómari á Laugardalsvelli á föstudag Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti og er fæddur 1974. 31.8.2010 23:15
Greta Mjöll í stuði í Bandaríkjunum Greta Mjöll Samúelsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Hún hefur verið valinn íþróttamaður vikunnar í Northeastern háskólanum í Boston. 31.8.2010 22:30
Petrov þarf að bæta sig hjá Renault Rússinn Vitaly Petrov gerði afdrifarík mistök í tímatökum á Spa brautinni á laugardaginn og missti bíl sinn útaf og fékk þannig lakasta tíma allra. Hann náði þó að vinna sig upp í níunda sæti áður en yfir lauk í kappakstrinum. 31.8.2010 22:07
Bielecki með ellefu fyrir Löwen og Ólafur eitt Karol Bielecki skoraði ellefu mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen á öðru auganu í sigri þess á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Bielecki er blindur á öðru auga. 31.8.2010 21:45
Man Utd lánar Cleverley til Wigan Wigan hefur fengið Tom Cleverley lánaðan frá Manchester United út þessa leiktíð. Cleverley stóð sig gríðarlega vel með United á undirbúningstímabilinu. 31.8.2010 21:00
Fimm stjörnu sigur í Árbænum Stjarnan vann öruggan sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnustúlkur skoruðu fimm mörk gegn engu í Árbænum. 31.8.2010 20:18
Tottenham fær markvörð Tottenham hefur fest kaup á króatíska markverðinum Stipe Pletikosa frá Spartak Moskvu. Þessi 31. árs leikmaður æfði með Tottenham á dögunum og náði að heilla þjálfarateymið. 31.8.2010 19:45
Eiður Smári: Ég er í skýjunum yfir því að ganga í raðir Stoke "Ég er í skýjunum með að koma hingað. Þetta er ný áskorun fyrir mig, stór áskorun, en ég hlakka mikið til hennar," sagði Eiður Smári Guðjohnsen í dag eftir að hafa gengið í raðir Stoke. 31.8.2010 19:42
Rodrigo Moreno til Bolton Rodrigo Moreno Machado er orðinn leikmaður Bolton. Hann kemur á lánssamningi frá Benfica í Portúgal út tímabilið og getur bæði spilað á kantinum og í fremstu víglínu. 31.8.2010 19:00
Van der Vaart líklega til Tottenham "Við erum að bíða og sjá hvort þetta gangi í gegn," segir Harry Redknapp um Rafael van der Vaart sem gæti verið á leið til Tottenham frá Real Madrid. 31.8.2010 18:53
Ferreira hættur með landsliðinu Portúgalski bakvörðurinn Paulo Ferreira hjá Chelsea er hættur að spila fyrir portúgalska landsliðið. Hann segir ástæðuna persónulega og ákvörðunina tekna af vel íhuguðu máli. 31.8.2010 18:15
Gyan dýrastur í sögu Sunderland Asamoah Gyan, sem sló í gegn á HM með Ghana í sumar, er kominn til Sunderland. Gyan kostar félagið 13.24 milljónir punda og er dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 31.8.2010 17:30
Eiður Smári hjá Stoke út tímabilið Eiður Smári Guðjohnsen verður í láni hjá Stoke frá Monaco út tímabilið. Þetta hefur legið í loftinu síðan um helgina. 31.8.2010 17:29
Tómas fékk þriggja leikja bann fyrir að ýta dómaranum - myndband Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, fékk þriggja leikja bann fyrir að ýta í Örvar Sæ Gíslason, dómara, í leiknum gegn KR í síðustu viku. 31.8.2010 16:58
West Ham neitaði tilboði Liverpool í Cole West Ham neitaði níu milljón punda boði Liverpool í Carlton Cole í dag. Roy Hodgson leitar nú logandi ljósi að sóknarmanni en óvíst er hver er næstur í goggunarröðinni. 31.8.2010 16:48
Traore inn en Zebina út hjá Juventus Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum. 31.8.2010 16:30
Babel: Ég er ekki á förum frá Liverpool Hollendingurinn Ryan Babel er ekki á förum frá Liverpool. Þetta segir hann á twitter-síðu sinni. 31.8.2010 16:10
Alexander Hleb og Martin Jiranek til Birmingham Birmingham hefur heldur betur náð að styrkja sig á lokadegi félagaskiptagluggans. Liðið hefur fengið miðjumanninn Alexander Hleb lánaðan til eins árs frá stórliði Barcelona. 31.8.2010 14:47
Eiður Smári er í viðræðum við Stoke Stoke City greinir frá því á heimasíðu sinni að nú standi yfir viðræður við Eið Smára Guðjohnsen. Samkomulag hafi náðst við franska liðið Monaco og nú séu í gangi viðræður við leikmanninn sjálfan. 31.8.2010 14:33
Camoranesi til Þýskalands Miðjumaðurinn gamalreyndi Mauro Camoranesi er mættur til Þýskalands og hefur gengið til liðs við Stuttgart frá Juventus. 31.8.2010 14:30
AC Milan fær Robinho Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City. 31.8.2010 14:27
Konchesky búinn að skrifa undir hjá Liverpool Vinstri bakvörðurinn Paul Konchesky er orðinn leikmaður Liverpool. Hann lék undir stjórn Roy Hodgson hjá Fulham og var Hodgson virkilega ánægður með leikmanninn þar. 31.8.2010 14:19
Úlfarnir fá Bent lánaðan Wolves hefur fengið sóknarmanninn reynslumikla Marcus Bent lánaðan frá Birmingham City. Bent hefur ekki náð að festa sig í sessi hjá Birmingham og var lánaður til QPR og Middlesbrough á síðasta tímabili. 31.8.2010 13:30
Wilshere handtekinn eftir slagsmál um helgina Jack Wilshere leikmaður Arsenal, einn efnilegasti leikmaður Englands, var um tíu klukkustundir í fangaklefa eftir að slagsmál brutust út fyrir utan næturklúbb um síðustu helgi. 31.8.2010 12:30
Jón Guðni klárar tímabilið með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, mun að öllum líkindum klára leiktíðina með liðinu í Pepsí-deildinni samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 31.8.2010 12:17
Huntelaar og Jurado til Schalke Hollenski sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar er búinn að finna sér lið. Hann yfirgefur AC Milan og heldur til Schalke í Þýskalandi. 31.8.2010 11:30
Emil lánaður til Verona Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni. 31.8.2010 11:11
U21 liðið án margra sterkra leikmanna gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tékkum eftir viku. Leikurinn fer fram ytra. 31.8.2010 11:00
Garðar til Strömsgodset í Noregi Sóknarmaðurinn Garðar Jóhannsson mun í dag skrifa undir samning við norska liðið Strömsgodset sem gildir út tímabilið. Eftir það verður framhaldið skoðað. 31.8.2010 10:34
Gylfi orðinn leikmaður Hoffenheim Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarliðsins Hoffenheim. Gylfi gekkst undir læknisskoðun í gær og skrifaði svo undir fjögurra ára samning við þýska liðið. 31.8.2010 09:56
Silvestre til Werder Bremen Mikael Silvestre, fyrrum leikmaður Arsenal og Manchester United, hefur skrifað undir tveggja ára samning við þýska félagið Werder Bremen. 31.8.2010 09:45
Bradley framlengir við Bandaríkin - Ekki til Villa Bob Bradley hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við bandaríska knattspyrnusambandið um áframhaldandi þjálfun liðsins. Þar með er morgunljóst að hann tekur ekki við Aston Villa. 31.8.2010 09:17
FH vann KR enn og aftur FH fór með sigur af hólmi í baráttunni á KR-vellinum í gær. Vesturbæjarliðið laut enn einu sinni í grasi fyrir meisturunum, nú 0-1. 31.8.2010 08:30
Breiðablik fær yfir 130 milljónir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson Gylfi Þór Sigurðsson mun í dag skrifa undir fjögurra ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Þetta kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir stuðningsmenn Reading sem trúa því ekki að félagið skuli hafa samþykkt tilboð í sinn besta mann. 31.8.2010 08:00
Arnar: Erfitt að vita ekki hver verður þjálfari Vals á morgun Valsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær og náðu í þrjú verðskulduð stig. Í fyrri hálfleik fóru þeir hreinlega á kostum og refsuðu varnarmönnum Selfyssinga fyrir að sofa á verðinum með því að skora tvívegis. 31.8.2010 07:30
Gunnlaugur: Óska eftir vinnufriði fyrir liðið „Maður vissi ekki hvernig liðið myndi koma undan þessari orrahríð en maður vonaði að maður gæti notað þetta í að mótivera menn. Sú von varð að veruleika,“ sagði Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Valsmanna, eftir sigur á Selfossi í gær. 31.8.2010 07:00
Talið líklegra að Eiður fari í Fulham en Stoke Nokkrir enskir fjölmiðlar segja að Eiður Smári Guðjohnsen muni líklega velja Fulham frekar en Stoke sem næsta áfangastað sinn. Samkvæmt Daily Telegraph vill Eiður vera áfram í London en hann lék með Tottenham á lánssamningi síðasta vetur. 31.8.2010 10:22
Sjáðu öll mörk 18. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Öll mörk 18. umferðar Pepsi-deildar karla má nú sjá á Vísi.is. Mörg glæsileg mörk voru skoruð en þau voru alls 22 í leikjunum sex. 30.8.2010 23:45
Ingvar Kale í landsliðið Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið. 30.8.2010 23:30
Sjáðu hjólhestaspyrnu Guðjóns og glæsimörk KR á Vísi - myndband KR vann góðan 4-1 sigur á Fylki í elleftu umferð karla sem lauk loksins á fimmtudaginn síðasta. Þeir skoruðu hvert glæsimarkið á fætur öðru sem má nú sjá hér á Vísi. 30.8.2010 23:12
Markahæsti leikmaður 1. deildar til AGF í Danmörku Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson mun ganga í raðir AGF frá Danmörku fyrir lok félagaskiptagluggans á morgun frá Fjölni. 30.8.2010 23:00
Sævar Þór: Eru ekki ævintýri í öllum leikjum „Það er ekki hægt að gefa tvö mörk í hverjum leik og komast upp með það. Það eru ekki ævintýri í hverjum einasta leik," sagði Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfyssinga, eftir að liðið tapaði fyrir Val 2-3 í kvöld. 30.8.2010 22:24
Stórsigur Þórs/KA á FH fyrir norðan Þór/KA komst upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna með 5-1 sigri á FH í kvöld. 30.8.2010 22:22