Fleiri fréttir Mourinho: Aragones ætti að verða næsti þjálfari Portúgals Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, tjáði sig um landsliðsþjálfaramál Portúgals í gær en landar hans leita nú að nýjum þjálfara fyrir A-landsliðið eftir að Carlos Queiroz var rekinn í vikunni. 11.9.2010 15:30 Alex Ferguson reiður í leikslok: Við köstuðum þessu frá okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var mjög reiður út í sína menn eftir 3-3 jafnteflið við Everton í dag þar sem liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma þegar virtist stefna í góðan sigur liðsins. 11.9.2010 15:00 Tim Cahill: Þetta sýnir baráttuandann í okkar liði Everton-maðurinn Tim Cahill átti mikinn þátt í því að liðið náði að tryggja sér dramatískt 3-3 jafntefli á móti Manchester United í dag með því að skora tvö mörk í uppbótartíma. Tim Cahill skoraði það fyrra og lagði upp það síðara. 11.9.2010 14:15 Zola: Ég gerði mistök Gianfranco Zola ætlar að reyna að læra af mistökunum sem hann gerði í stuttri stjóratíð sinni hjá West Ham en Ítalinn góðlegi var rekinn frá Upton Park eftir tímabilið. Gianfranco Zola ætlar að mæta á leik West Ham og Chelsea á Upton Park í dag. 11.9.2010 14:00 Tvö mörk Everton í uppbótartíma tryggðu 3-3 jafntefli við United Everton náði jafntefli á móti Manchester United með ótrúlegum hætti en liðið skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar stefndi í ekkert annað en öruggan sigur Manchester United á Goodison Park í hádegisleiknum í enska boltanum. Mikel Arteta og Tim Cahill skoruðu mörkin tvö fyrir Everton á innan við mínútu. 11.9.2010 13:39 William Gallas og Rafael van der Vaart í byrjunarliði Tottenham William Gallas og Rafael van der Vaart eru báðir í byrjunarliði Tottenham á West Brom í dag en Tom Huddlestone mun bera fyrirliðabandið. 11.9.2010 13:33 Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. 11.9.2010 13:27 Mancini: Set annaðhvort Jó í liðið eða spila sjálfur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gæti þurft að stilla Jó upp í framlínu liðsins á móti Blackburn Rovers í dag þar sem að þrír framherjar liðsins, Carlos Tevez, Emmanuel Adebayor og Mario Balotelli, eru allir meiddir. 11.9.2010 13:00 Sif hélt fyrirliðabandinu en Saarbrücken tapaði Sif Atladóttir og félagar í 1. FC Saarbrücken töpuðu í morgun 1-3 fyrir Hamburger SV á heimavelli í þýsku deildinni eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. 11.9.2010 12:15 Lampard verður ekki með á móti West Ham í dag Frank Lampard er ekki orðinn góður af meiðslum sínum og verður ekki með Chelsea-liðinu á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlo Ancelotti, stóri Chelsea, staðfesti þetta í gær. 11.9.2010 11:45 Rooney ekki í hópnum hjá Manchester United á móti Everton Wayne Rooney verður ekki með Manchester United á móti sínu gamla félagi í Everton þegar liðin mætast á Goodison Park eftir hálftíma. Sir Alex Ferguson, stjóri United, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla framherjann sinn í leiknum. 11.9.2010 11:15 Redknapp gæti látið William Gallas fá fyrirliðabandið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að velta því alvarlega fyrir sér að láta William Gallas fá fyrirliðabandið þegar hann leikur sinn fyrsta leik fyrir Tottenham á móti West Bromwich Albion í dag. 11.9.2010 11:00 Hamilton rétt á undan á Vettel Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. 11.9.2010 10:20 Given fékk ekki að fara frá Man. City Hinn afar frambærilegi markvörður Man. City, Shay Given, ætlar ekki að gefast upp hjá félaginu þó svo búið sé að henda honum á tréverkið svo Joe Hart geti spilað með liðinu. Reyndar hefur hann ekki um annað að velja. 10.9.2010 23:30 Rodwell verður frá fram að jólum Miðjumaðurinn efnilegi hjá Everton, Jack Rodwell, mun ekki geta spilað með liðinu aftur fyrr en um jólin vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Everton gegn Aston Villa. 10.9.2010 22:45 Gylfi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim en Gylfi lék síðustu 13 mínúturnar fyrir liðið er það lagði Schalke, 2-0, í kvöld. 10.9.2010 21:22 Alexander í stuði Alexander Petersson byrjar feril sinn hjá Füchse Berlin afar vel en hann skoraði 6 mörk fyrir liðið í kvöld er það lagði Rheinland, 24-19. 10.9.2010 21:19 Ferdinand verður í hópnum hjá Man. Utd á morgun Rio Ferdinand verður í leikmannahópi Man. Utd á morgun er liðið sækir Everton heim. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti það í dag. 10.9.2010 20:30 Robinho tók á sig mikla launalækkun Brasilíumanninum Robinho var svo mikið í mun að komast frá Man. City til AC Milan að hann tók á sig helmingslaunalækkun. 10.9.2010 19:45 Hodgson þolir ekki lygasögur umboðsmanna Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög reiður út í umboðsmann Hollendingsins Rafael van der Vaart en hann segir umbann hafa logið til um áhuga Liverpool á leikmanninum. 10.9.2010 18:15 Ræði aldrei einkalíf leikmanna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var fljótur að þagga niður í þeim blaðamönnum sem vildu spyrja hann út í einkalíf Wayne Rooney í dag. 10.9.2010 17:30 Scholes og Ancelotti bestir í ágúst Paul Scholes, leikmaður Man. Utd, og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, voru valdir menn ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.9.2010 16:45 Houllier ekki viss um hvenær hann tekur við Aston Villa liðinu Gerard Houllier er ekki viss um hvenær hann sest í stjórastólinn hjá Aston Villa þótt að hann sé búinn að gera þriggja ára samning við félagið. Franska knattspyrnusambandið á enn eftir að losa hann undan samningi sínum þar sem hann hefur gengt stöðu tæknilegs ráðgjafa. 10.9.2010 16:00 Ronaldo verður með Real Madrid um helgina Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er klár í slaginn með Real Madrid um helgina en hann hefur verið frá síðan í loka ágúst vegna ökklameiðsla. 10.9.2010 15:30 Roque Santa Cruz kemst ekki í Evrópulið Manchester City Það er hörð samkeppnin í liði Manchester City eftir að hver stórstjarnan á fætur annarri hefur verið keypt til liðsins. Roque Santa Cruz hefur fengið að kynnast því þar sem að hann kemst ekki í 25 manna hóp liðsins fyrir keppni í Evrópudeildinni. 10.9.2010 15:00 Handboltaveisla í Höllinni á Akureyri í dag og á morgun Eitt af sterkustu æfingamótum haustsins í handboltanum verður á Akureyri um helgina. Norðlenska er bakhjarl mótsins sem nefnist fyrir vikið Opna Norðlenska en mörg bestu liðanna hafa ákveðið að keppa frekar á þessu móti en Opna Reykjavíkurmótinu sem fram fer sömu helgi. 10.9.2010 14:30 Red Bull brotabrotum á undan fljótum Ferrari Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.076 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari og Felipe Massa varð þriðji á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Monza í dag. 10.9.2010 14:17 Bobby Zamora búinn að gera samning við Fulham til 2014 Bobby Zamora, framherji Fulham, er búinn að gera nýjan fjögurra ára samning við félagið sem gildir til ársins 2014. Zamora fór á kostum með Fulham á síðasta tímabil þar sem hann skoraði 19 mörk og hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og ná tólfta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. 10.9.2010 14:00 Leikmenn í ítölsku deildinni á leiðinni í verkfall Leikmenn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa tilkynnt að þeir ætli að fara í verkfall eftir tvær vikur til þess að mótmæla því hversu lítinn rétt þeir eiga að hafa í félagsskiptum sínum. Samkomulag á milli ítölsku A-deildarinnar og leikmannasamtakanna rann út í sumar. 10.9.2010 13:30 Roy Hodgson hótar því að losa Liverpool við fleiri leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur gefið það út að fleiri leikmenn gætu verið á förum frá liðinu en Hodgson er á fullu að byggja upp nýtt lið á Anfield. 10.9.2010 13:00 Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Karla- og kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildunum hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins en bæði liðin er nú stödd í æfingaferð í Danmörku. 10.9.2010 12:30 Defoe fór í ökklaaðgerð og verður frá í þrjá mánuði Tottenham er nú búið að fá slæmar fréttir af framherja sínum Jermain Defoe þrjá daga í röð. Hann meiddist í leik með enska landsliðinu á þriðjudag, á miðvikudaginn var talið að hann yrði frá í sex vikur en í gær kom í ljós að hann þurfti að fara í aðgerð og verður frá í þrjá mánuði. 10.9.2010 12:00 Bjarni Þór: Ég held að Skotarnir henti okkur bara mjög vel Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins var sáttur með dráttinn í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins en íslenska liðið mætir þar Skotum í tveimur leikjum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. 10.9.2010 11:00 Sigrún kölluð perla síns liðs í Frakklandi Sigrún Sjöfn Ámundadóttir byrjar mjög vel með Olympique Sannois Saint-Gratien í frönsku NF2-deildinni. Sigrún komst á síður frönsku blaðanna á dögunum þar sem henni var hrósað fyrir framgöngu sína á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur unnið tvo leiki og tapað einum. 10.9.2010 10:30 Strákarnir mæta Skotum í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta dróst á móti Skotlandi í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Leikirnir fara fram 8 og 12. október næstkomandi. 10.9.2010 10:24 Gerrard spáir því að Houllier nái góðum árangri með Aston Villa Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur trú á því að gamli stjórinn hans, Gerard Houllier, nái góðum árangri með Aston Villa en Frakkinn skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í vikunni og tekur við af Martin O'Neill. 10.9.2010 10:00 Button rétt á undan Vettel á Monza Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðj 10.9.2010 09:58 Neville: Ber virðingu fyrir Liverpool en virðir aldrei City Það þekkja allir sem fylgjast með enska boltanum hatur Gary Neville á Liverpool. Nú hefur þessi reynslubolti í liði Manchester United ýtt undir nágrannaerjurnar við Manchester City með því að segjast aldrei geta borið virðingu fyrir hinu Manchester-liðinu ekki frekar en öðrum félögum sem nota peninga til að búa til skyndi-árangur. 10.9.2010 09:30 Breyttir tímar í argentínskum körfubolta - Litháen í undanúrslit Litháen komst í undanúrslit á HM í körfubolta í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar með því að vinna 104-85 sigur á Argentínu í átta liða úrslitum á HM í Tyrklandi í gær. Litháen hefur keppt undir sínu nafni frá og með 1994-keppninni og hafði best náð 7. sæti. 10.9.2010 09:00 Búið að velja golflandsliðin fyrir HM Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar munu leika á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Argentínu í lok október. 9.9.2010 23:45 Guardiola er besti þjálfari heims Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að þjálfarinn sinn, Pep Guardiola, sé besti þjálfari heims í dag. 9.9.2010 23:00 Redknapp vill fá Englending sem landsliðsþjálfara Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur áður lýst yfir áhuga sínum á því að taka við enska landsliðinu. Hann hefur nú gert það aftur og viðurkennt að það yrði erfitt að segja nei ef kallið kæmi eftir EM 2012. 9.9.2010 22:15 Leikmaður Lakers handtekinn vegna heimilisofbeldis Lögregluyfirvöld hafa handtekið Matt Barnes, bakvörð hjá Los Angeles Lakers, vegna gruns um heimilisofbeldi. 9.9.2010 21:30 Bannið hans Evra stendur Bakvörðurinn Patrice Evra, sem var fyrirliði franska landsliðsins á HM, var ekki sáttur við fimm leikja bannið sem franska knattspyrnusambandið setti hann í eftir HM. 9.9.2010 20:45 Queiroz rekinn frá Portúgal Landslið Portúgals mun mæta til leiks á Laugardalsvöllinn í byrjun október með nýjan þjálfara en landsliðsþjálfarinn Carlos Queiroz var rekinn í dag. 9.9.2010 19:54 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho: Aragones ætti að verða næsti þjálfari Portúgals Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, tjáði sig um landsliðsþjálfaramál Portúgals í gær en landar hans leita nú að nýjum þjálfara fyrir A-landsliðið eftir að Carlos Queiroz var rekinn í vikunni. 11.9.2010 15:30
Alex Ferguson reiður í leikslok: Við köstuðum þessu frá okkur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var mjög reiður út í sína menn eftir 3-3 jafnteflið við Everton í dag þar sem liðið fékk á sig tvö mörk í uppbótartíma þegar virtist stefna í góðan sigur liðsins. 11.9.2010 15:00
Tim Cahill: Þetta sýnir baráttuandann í okkar liði Everton-maðurinn Tim Cahill átti mikinn þátt í því að liðið náði að tryggja sér dramatískt 3-3 jafntefli á móti Manchester United í dag með því að skora tvö mörk í uppbótartíma. Tim Cahill skoraði það fyrra og lagði upp það síðara. 11.9.2010 14:15
Zola: Ég gerði mistök Gianfranco Zola ætlar að reyna að læra af mistökunum sem hann gerði í stuttri stjóratíð sinni hjá West Ham en Ítalinn góðlegi var rekinn frá Upton Park eftir tímabilið. Gianfranco Zola ætlar að mæta á leik West Ham og Chelsea á Upton Park í dag. 11.9.2010 14:00
Tvö mörk Everton í uppbótartíma tryggðu 3-3 jafntefli við United Everton náði jafntefli á móti Manchester United með ótrúlegum hætti en liðið skoraði tvö mörk í uppbótartíma þegar stefndi í ekkert annað en öruggan sigur Manchester United á Goodison Park í hádegisleiknum í enska boltanum. Mikel Arteta og Tim Cahill skoruðu mörkin tvö fyrir Everton á innan við mínútu. 11.9.2010 13:39
William Gallas og Rafael van der Vaart í byrjunarliði Tottenham William Gallas og Rafael van der Vaart eru báðir í byrjunarliði Tottenham á West Brom í dag en Tom Huddlestone mun bera fyrirliðabandið. 11.9.2010 13:33
Ferrari fremst á ráslínu á heimavelli Fernando Alonso á Ferrari náði besta tíma í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu í dag og varð á undan Jenson Button á McLaren. Felipe Massa varð þriðji á Ferrari og ítalska liðið er því í góðri stöðu fyrir kappaksturinn á morgun. 11.9.2010 13:27
Mancini: Set annaðhvort Jó í liðið eða spila sjálfur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, gæti þurft að stilla Jó upp í framlínu liðsins á móti Blackburn Rovers í dag þar sem að þrír framherjar liðsins, Carlos Tevez, Emmanuel Adebayor og Mario Balotelli, eru allir meiddir. 11.9.2010 13:00
Sif hélt fyrirliðabandinu en Saarbrücken tapaði Sif Atladóttir og félagar í 1. FC Saarbrücken töpuðu í morgun 1-3 fyrir Hamburger SV á heimavelli í þýsku deildinni eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. 11.9.2010 12:15
Lampard verður ekki með á móti West Ham í dag Frank Lampard er ekki orðinn góður af meiðslum sínum og verður ekki með Chelsea-liðinu á móti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Carlo Ancelotti, stóri Chelsea, staðfesti þetta í gær. 11.9.2010 11:45
Rooney ekki í hópnum hjá Manchester United á móti Everton Wayne Rooney verður ekki með Manchester United á móti sínu gamla félagi í Everton þegar liðin mætast á Goodison Park eftir hálftíma. Sir Alex Ferguson, stjóri United, hefur tekið þá ákvörðun að hvíla framherjann sinn í leiknum. 11.9.2010 11:15
Redknapp gæti látið William Gallas fá fyrirliðabandið Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að velta því alvarlega fyrir sér að láta William Gallas fá fyrirliðabandið þegar hann leikur sinn fyrsta leik fyrir Tottenham á móti West Bromwich Albion í dag. 11.9.2010 11:00
Hamilton rétt á undan á Vettel Titilslagurinn í Formúlu 1 verður í algleymingi í dag, þegar ökumenn takast á í tímatökum á Monza brautinni á Ítalíu. Keppendur óku á lokaæfingu keppnisliða í morgun og náði Lewis Hamiltonm á McLaren besta tíma, en varð aðeins 47/1000 á undan Sebastian Vettel á Red Bull. 11.9.2010 10:20
Given fékk ekki að fara frá Man. City Hinn afar frambærilegi markvörður Man. City, Shay Given, ætlar ekki að gefast upp hjá félaginu þó svo búið sé að henda honum á tréverkið svo Joe Hart geti spilað með liðinu. Reyndar hefur hann ekki um annað að velja. 10.9.2010 23:30
Rodwell verður frá fram að jólum Miðjumaðurinn efnilegi hjá Everton, Jack Rodwell, mun ekki geta spilað með liðinu aftur fyrr en um jólin vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Everton gegn Aston Villa. 10.9.2010 22:45
Gylfi spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að spila sinn fyrsta leik fyrir Hoffenheim en Gylfi lék síðustu 13 mínúturnar fyrir liðið er það lagði Schalke, 2-0, í kvöld. 10.9.2010 21:22
Alexander í stuði Alexander Petersson byrjar feril sinn hjá Füchse Berlin afar vel en hann skoraði 6 mörk fyrir liðið í kvöld er það lagði Rheinland, 24-19. 10.9.2010 21:19
Ferdinand verður í hópnum hjá Man. Utd á morgun Rio Ferdinand verður í leikmannahópi Man. Utd á morgun er liðið sækir Everton heim. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti það í dag. 10.9.2010 20:30
Robinho tók á sig mikla launalækkun Brasilíumanninum Robinho var svo mikið í mun að komast frá Man. City til AC Milan að hann tók á sig helmingslaunalækkun. 10.9.2010 19:45
Hodgson þolir ekki lygasögur umboðsmanna Roy Hodgson, stjóri Liverpool, er mjög reiður út í umboðsmann Hollendingsins Rafael van der Vaart en hann segir umbann hafa logið til um áhuga Liverpool á leikmanninum. 10.9.2010 18:15
Ræði aldrei einkalíf leikmanna Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var fljótur að þagga niður í þeim blaðamönnum sem vildu spyrja hann út í einkalíf Wayne Rooney í dag. 10.9.2010 17:30
Scholes og Ancelotti bestir í ágúst Paul Scholes, leikmaður Man. Utd, og Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, voru valdir menn ágústmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.9.2010 16:45
Houllier ekki viss um hvenær hann tekur við Aston Villa liðinu Gerard Houllier er ekki viss um hvenær hann sest í stjórastólinn hjá Aston Villa þótt að hann sé búinn að gera þriggja ára samning við félagið. Franska knattspyrnusambandið á enn eftir að losa hann undan samningi sínum þar sem hann hefur gengt stöðu tæknilegs ráðgjafa. 10.9.2010 16:00
Ronaldo verður með Real Madrid um helgina Cristiano Ronaldo, framherji Real Madrid, er klár í slaginn með Real Madrid um helgina en hann hefur verið frá síðan í loka ágúst vegna ökklameiðsla. 10.9.2010 15:30
Roque Santa Cruz kemst ekki í Evrópulið Manchester City Það er hörð samkeppnin í liði Manchester City eftir að hver stórstjarnan á fætur annarri hefur verið keypt til liðsins. Roque Santa Cruz hefur fengið að kynnast því þar sem að hann kemst ekki í 25 manna hóp liðsins fyrir keppni í Evrópudeildinni. 10.9.2010 15:00
Handboltaveisla í Höllinni á Akureyri í dag og á morgun Eitt af sterkustu æfingamótum haustsins í handboltanum verður á Akureyri um helgina. Norðlenska er bakhjarl mótsins sem nefnist fyrir vikið Opna Norðlenska en mörg bestu liðanna hafa ákveðið að keppa frekar á þessu móti en Opna Reykjavíkurmótinu sem fram fer sömu helgi. 10.9.2010 14:30
Red Bull brotabrotum á undan fljótum Ferrari Sebastian Vettel á Red Bull varð 0.076 sekúndum á undan Fernando Alonso á Ferrari og Felipe Massa varð þriðji á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Monza í dag. 10.9.2010 14:17
Bobby Zamora búinn að gera samning við Fulham til 2014 Bobby Zamora, framherji Fulham, er búinn að gera nýjan fjögurra ára samning við félagið sem gildir til ársins 2014. Zamora fór á kostum með Fulham á síðasta tímabil þar sem hann skoraði 19 mörk og hjálpaði liðinu að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og ná tólfta sætinu í ensku úrvalsdeildinni. 10.9.2010 14:00
Leikmenn í ítölsku deildinni á leiðinni í verkfall Leikmenn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa tilkynnt að þeir ætli að fara í verkfall eftir tvær vikur til þess að mótmæla því hversu lítinn rétt þeir eiga að hafa í félagsskiptum sínum. Samkomulag á milli ítölsku A-deildarinnar og leikmannasamtakanna rann út í sumar. 10.9.2010 13:30
Roy Hodgson hótar því að losa Liverpool við fleiri leikmenn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur gefið það út að fleiri leikmenn gætu verið á förum frá liðinu en Hodgson er á fullu að byggja upp nýtt lið á Anfield. 10.9.2010 13:00
Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Karla- og kvennalið Keflavíkur í Iceland Express deildunum hafa komist að samkomulagi við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með þeim á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins en bæði liðin er nú stödd í æfingaferð í Danmörku. 10.9.2010 12:30
Defoe fór í ökklaaðgerð og verður frá í þrjá mánuði Tottenham er nú búið að fá slæmar fréttir af framherja sínum Jermain Defoe þrjá daga í röð. Hann meiddist í leik með enska landsliðinu á þriðjudag, á miðvikudaginn var talið að hann yrði frá í sex vikur en í gær kom í ljós að hann þurfti að fara í aðgerð og verður frá í þrjá mánuði. 10.9.2010 12:00
Bjarni Þór: Ég held að Skotarnir henti okkur bara mjög vel Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska 21 árs landsliðsins var sáttur með dráttinn í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins en íslenska liðið mætir þar Skotum í tveimur leikjum um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í Danmörku næsta sumar. 10.9.2010 11:00
Sigrún kölluð perla síns liðs í Frakklandi Sigrún Sjöfn Ámundadóttir byrjar mjög vel með Olympique Sannois Saint-Gratien í frönsku NF2-deildinni. Sigrún komst á síður frönsku blaðanna á dögunum þar sem henni var hrósað fyrir framgöngu sína á undirbúningstímabilinu þar sem liðið hefur unnið tvo leiki og tapað einum. 10.9.2010 10:30
Strákarnir mæta Skotum í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta dróst á móti Skotlandi í umspilinu um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. Leikirnir fara fram 8 og 12. október næstkomandi. 10.9.2010 10:24
Gerrard spáir því að Houllier nái góðum árangri með Aston Villa Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur trú á því að gamli stjórinn hans, Gerard Houllier, nái góðum árangri með Aston Villa en Frakkinn skrifaði undir nýjan þriggja ára samning í vikunni og tekur við af Martin O'Neill. 10.9.2010 10:00
Button rétt á undan Vettel á Monza Heimsmeistarainn Jenson Button á McLaren Mercedes var fljótastur allra á fyrstu æfingu keppnisliða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð á undan Sebastian Vettel, en Lewis Hamilton varð þriðj 10.9.2010 09:58
Neville: Ber virðingu fyrir Liverpool en virðir aldrei City Það þekkja allir sem fylgjast með enska boltanum hatur Gary Neville á Liverpool. Nú hefur þessi reynslubolti í liði Manchester United ýtt undir nágrannaerjurnar við Manchester City með því að segjast aldrei geta borið virðingu fyrir hinu Manchester-liðinu ekki frekar en öðrum félögum sem nota peninga til að búa til skyndi-árangur. 10.9.2010 09:30
Breyttir tímar í argentínskum körfubolta - Litháen í undanúrslit Litháen komst í undanúrslit á HM í körfubolta í fyrsta sinn í sögu þjóðarinnar með því að vinna 104-85 sigur á Argentínu í átta liða úrslitum á HM í Tyrklandi í gær. Litháen hefur keppt undir sínu nafni frá og með 1994-keppninni og hafði best náð 7. sæti. 10.9.2010 09:00
Búið að velja golflandsliðin fyrir HM Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfi, tilkynnti í dag hvaða kylfingar munu leika á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Argentínu í lok október. 9.9.2010 23:45
Guardiola er besti þjálfari heims Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að þjálfarinn sinn, Pep Guardiola, sé besti þjálfari heims í dag. 9.9.2010 23:00
Redknapp vill fá Englending sem landsliðsþjálfara Harry Redknapp, stjóri Spurs, hefur áður lýst yfir áhuga sínum á því að taka við enska landsliðinu. Hann hefur nú gert það aftur og viðurkennt að það yrði erfitt að segja nei ef kallið kæmi eftir EM 2012. 9.9.2010 22:15
Leikmaður Lakers handtekinn vegna heimilisofbeldis Lögregluyfirvöld hafa handtekið Matt Barnes, bakvörð hjá Los Angeles Lakers, vegna gruns um heimilisofbeldi. 9.9.2010 21:30
Bannið hans Evra stendur Bakvörðurinn Patrice Evra, sem var fyrirliði franska landsliðsins á HM, var ekki sáttur við fimm leikja bannið sem franska knattspyrnusambandið setti hann í eftir HM. 9.9.2010 20:45
Queiroz rekinn frá Portúgal Landslið Portúgals mun mæta til leiks á Laugardalsvöllinn í byrjun október með nýjan þjálfara en landsliðsþjálfarinn Carlos Queiroz var rekinn í dag. 9.9.2010 19:54
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn