Fleiri fréttir Alonso má ekki við vandræðum Fernando Alonso hjá Ferrari er einn af fimm ökumönnum sem á möguleika á meistaratitli þegar sex mótum er ólikið og hann ekur Ferrari á heimavelli liðsins í Monza um helgina. Alonso segir tvö næstu mót mikilvæg og hann verði að fá mikið af stigum í síðustu sex mótunum ætli hann að eiga möguleika á titlinum. 9.9.2010 16:13 Pulis segist vera of ungur til að taka við velska landsliðinu Tony Pulis, stóri Stoke City í ensku úrvalsdeildinni, segir það of snemmt á sínum þjálfaraferli að taka við velska landsliðinu en John Toshack sagði af sér sem þjálfari Wales í dag. 9.9.2010 16:00 Button vill skýra mynd á reglurnar Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að FIA verði að endurskoða reglur um liðsskipanir hratt og örugglega, eftir að hafa birt lokaniðurstöðuna um brot Ferrari í þýska kappakstrinum á dögunum. Ferrari var dæmt í fjársekt, en slapp við frekari refsingu. 9.9.2010 15:50 Carmelo Anthony vill fara til annaðhvort Chicago eða New York Carmelo Anthony er enn að leita leiða til þess að losna frá Denver Nuggets þrátt fyrir að forráðamenn Denver vilji ekki láta hann fara. Samkvæmt nýjustu fréttum af málunum vill Anthony helst komast til Chicago Bulls eða New York Knicks. 9.9.2010 15:30 KR-ingar treysta ekki Erlendi Það er áhugaverð grein á heimasíðu KR í dag, kr.is. Þar er verið að skrifa um þá staðreynd að Erlendur Eiríksson eigi að dæma stórleik ÍBV og KR um helgina. 9.9.2010 14:50 Rooney getur búist við fjandsamlegum móttökum á Goodison Park Phil Jagielka, varnarmaður Everton og enska landsliðsins, hefur varað Wayne Rooney við því að hann muni fá fjandsamlegar móttökur þegar Manchester United heimsækir Everton á Goodison Park á laugardaginn. 9.9.2010 14:30 Defoe missir af fyrstu leikjum Tottenham í Meistaradeildinni Jermain Defoe verður ekki með Tottenham-liðinu næstu sex vikurnar vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með enska landsliðinu í Sviss á þriðjudaginn. Defoe var að vona það eftir leikinn að meiðslin væru ekki alvarleg en annað kom á daginn. 9.9.2010 14:00 Líkur á að það verði engar framlengingar á HM 2014 Sepp Blatter, forseti FIFA, vill að stjórn sambandsins íhugi það alvarlega að fella niður framlengingar í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Blatter er óánægður með leikaðferð liða í framlengingu sem leggja þá höfuðáherslu á að fá ekki á sig mark. 9.9.2010 13:30 John Toshack hættur sem þjálfari Wales John Toshack hefur gefið það endanlega út að hann sé hættur sem þjálfari velska landsliðsins. Toshack tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag en það er búið að vera nokkuð ljóst síðustu daga að hann myndi hætta með liðið eftir að Wales tapaði fyrir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. 9.9.2010 13:00 Gerrard búinn að sanna sig sem framtíðarfyrirliði Englands Samkvæmt heimildum The Guardian er Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, að íhuga það að gera Steven Gerrard að framtíðarfyrirliða enska liðsins. Gerrard hefur verið að leysa Rio Ferdinand af en fyrirliði Liverpool hefur staðið sig frábærlega sem leiðtogi enska liðsins. 9.9.2010 12:30 AC Milan getur alveg spilað með alla fjóra í einu Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er duglegur að tjá skoðanir sínar og hann hefur ekki áhyggjur af því að AC Milan verði að láta eina eða tvær af stóru sóknarstjörnum sínum sitja á bekknum. 9.9.2010 12:00 Grindvíkingar skipta Gumma Braga inn á fyrir Pétur Guðmunds Guðmundur Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla samkvæmt frétt á Víkurfréttum. Fréttir af aðstoðarmönnum hafa verið áberandi síðustu daga því Keflvíkingar höfðu áður ráðið Grindvíkinginn Pétur Guðmundsson sem aðstoðarmann Keflavíkurliðsins í vetur. 9.9.2010 11:30 Marseille reyndi að kaupa Drogba frá Chelsea í sumar Franska liðið Marseille hefur skýrt frá því að liðið reyndi að kaupa Didier Drogba, markakóng ensku úrvalsdeildarinnar, frá Chelsea í sumar. Drogba er einn allra besti framherji heims og því vpru engar líkur að Chelsea væri til í að selja hann. 9.9.2010 11:00 Tevez telur líklegast að hann hætti í landsliðinu fyrir HM 2014 Carlos Tevez, framherji Manchester City og Argentínu, er farinn að íhuga það að leggja landsliðsskónna á hilluna á næstu árum. Hann segir líkamann sinn ekki þola það álag að vera líka að spila með landsliðinu. 9.9.2010 10:30 Forseti FIA: Ekki nægar sannanir til að refsa Ferrari meira Jean Todt, forseti FIA segir að ekki hafa verið hægt að refsa Ferrari frekar vegna liðsskipanna í þýska kappakstrinnum á dögunum, þar sem ekki hafi verið nægar sannanir fyrir hendi að reglur hafi verið brotnar. 9.9.2010 10:11 Balotelli þarf að fara í hnéaðgerð Mario Balotelli, framherji enska liðsins Manchester City, þarf að fara í hnéaðgerð og verður frá keppni næstu sex vikurnar. 9.9.2010 10:00 Heimsmeistararnir úr leik og heimamenn áfram ósigraðir Tyrkir og Serbar tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitunum á HM í körfubolta, Tyrkir með öruggum og sannfærandi sigri á Slóvenum en Serbar eftir æsispennandi leik á móti fráfarandi heimsmeisturum Spánverja. 9.9.2010 09:00 Roy Hodgson hefur lofað Pacheco því að hann fái að spila í vetur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur lofað spænska unglingalandsliðsmanninum Daniel Pacheco að hann fái tækfæri með aðalliðinu í vetur en Pacheco sló í gegn með spænska 19 ára landsliðinu á EM í sumar þar sem hann fékk gullskóinn. 8.9.2010 23:45 Van der Vaart var óánægður með að vera tekinn alltaf útaf Rafael van der Vaart er orðinn mjög pirraður yfir hlutverki sínu með hollenska landsliðinu en hann var ekki í byrjunarliðinu á móti San Marínó og var síðan tekinn útaf eftir klukkutíma á móti Finnum í gær. 8.9.2010 23:00 Capello hættir eftir EM 2012 Fabio Capello hefur staðfest að hann muni láta af þjálfun enska landsliðsins eftir EM árið 2012. 8.9.2010 22:39 Ástæðan fyrir því að Mancini tók fyrirliðabandið af Kolo Toure Kolo Toure, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, segist hafa misst fyrirliðabandið hjá City vegna þess að Roberto Mancini var að reyna að hjálpa Carloz Tevez að verða næsti Diego Maradona. 8.9.2010 22:15 Ganamaðurinn Gyan segist vera tilbúinn í enska boltann Asamoah Gyan, stjarna Gana á HM í Suður-Afríku og nýr leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur ekki áhyggjur af pressunni sem fylgir því að vera keyptur fyrir þrettán milljónir punda. 8.9.2010 21:30 Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. 8.9.2010 20:45 Cesc Fábregas: Við áttum ekki skilið að tapa þessum leik 4-1 Cesc Fábregas sagði í viðtölum við fjölmiðla, eftir stórtap heimsmeistarana í vináttuleik á móti Argentúinu í Buenos Aires í gær, að spænska liðið hafi ekki átt skilið að tapa svona stórt.Þetta var stærsta tap spænska liðsins í áratug og aðeins þriðja tap Spánverja í síðustu 58 leikjum. 8.9.2010 20:00 Ferrari ekki refsað meira og reglur endurskoðaðar varðandi liðsskipanir FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. 8.9.2010 19:25 Hleb byrjar ferilinn hjá Birmingham á meiðslalistanum Aleksandr Hleb, nýi miðjumaðurinn hjá Birmingham City, mun ekki spila sinn fyrsta leik með liðinu á sunndaginn þegar Birmingham mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirliði Hvít-Rússa meiddist í leik með landsliði sínu í undankeppni EM í gær. 8.9.2010 19:15 Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. 8.9.2010 18:45 Luis Scola búinn að vera óstöðvandi með Argentínu á HM Argentínumaðurinn Luis Scola hefur farið á kostum á HM í körfubolta í Tyrklandi og á stóran þátt í því að Argentínumenn eru komnir alla leið í átta liða úrslit þrátt fyrir að vera án heimsklassaleikmanns eins og Manu Ginoboli. 8.9.2010 17:45 Kuyt ætlar að reyna að ná Evrópuleiknum á móti sínu gamla liði Dirk Kuyt er ákveðinn í því að ná að spila Evrópuleikinn á móti sínum gömlu felögum í FC Utrecht en leikurinn fer fram í Hollandi 30. september. Kuyt meiddist illa á öxl á æfingu hollenska landsliðsins og átti af þeim sökum að vera frá í fjórar vikur. 8.9.2010 17:00 Skoska sambandið biður Liechtenstein afsökunar á baulinu Skoska knattspyrnusambandið hefur fordæmt framkomu stuðningsmanna sinna í gær sem bauluðu á þjóðsögn Liechtenstein fyrir leik við Skotland á Hampden í gær. Þjóðsöngur Liechtenstein notar sama lag og "God Save The Queen", þjóðsöngur Breta, og það átti örugglega stóran þátt í viðbrögðum heimamanna í stúkunni. 8.9.2010 16:30 Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag. 8.9.2010 16:19 Keflavíkurliðin á leiðinni til Danmerkur um næstu helgi Karla og kvenna-lið Keflavíkur í körfuboltanum ætla að undirbúa sig fyrir tímabilið í Iceland Express deildunum í vetur með því að fara bæði í æfingaferð til Danmerkum um næstu helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.9.2010 16:00 Lady Gaga fagn hjá finnsku liði í engum Stjörnuklassa - myndband Fögn Stjörnumanna hafa farið eins og eldur um sinu á netmiðlum síðustu vikur og pressan hefur verið mikil á liðið að koma með ný og fersk fögn. Að sjálfsögðu hafa komið upp "eftirhermur" og eitt þeirra kemur frá Finnlandi. 8.9.2010 15:30 Gérard Houllier búinn að gera þriggja ára samning við Aston Villa Gérard Houllier hefur samþykkt þriggja ára samning um að gerast knattspyrnstjóri Aston Villa samkvæmt frétt hjá Guardian en enskir miðlar höfðu fyrir nokkru birt fréttir um að allt stefndi í það að þessi fyrrum stjóri Liverpool snéri aftur í ensku úrvalsdeildina. 8.9.2010 15:14 Vináttuleikur fyrir Spán - úrslitaleikur fyrir Argentínu Spænsku fjölmiðlarnir gerðu ekki alltof mikið út skelli heimsmeistaraliðs Spánverja á móti Argentínu í vináttulandsleik í Buenos Aires í gær. Argentína var komið í 3-0 eftir 34 mínútur og vann leikinn á endanum 4-1. 8.9.2010 15:00 Svartfellingar sannkallaðir þjálfarabanar Svartfjallaland hefur byrjað undankeppni EM 2012 vel með sigrum á Wales og Búlgaríu en það sem meira er að sigrar þeirra hafa ekki aðeins skilað þeim þremur stigum þeir hafa líka séð til þess að þjálfarar mótherja þeirra hafa hætt með sín lið. 8.9.2010 14:30 Tapaði í fyrsta sinn í sjö ár eftir að hafa leikið 57 landsleiki í röð án taps Miðvörðurinn Carlos Marchena var í tapliði Spánar á móti Argentínu í vináttuleik í Buenos Aires í gær. Marchena var fyrir leikinn búinn að margbæta heimsmet Brasilíumannsins Garrincha með því að spila 57 landsleiki í röð án þess að tapa. 8.9.2010 14:00 Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. 8.9.2010 13:46 Pétur Guðmundsson aðstoðar Guðjón hjá Keflavík í vetur Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Grindvíkingurinn Pétur Guðmundsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í vetur. 8.9.2010 13:30 Eiginkona Wayne Rooney beðin opinberlega afsökunar Foreldrar konunnar, sem er miðpunktur kynlífshneykslis enska landsliðsmannsins Wayne Rooney, hafa beðið eiginkonu leikmannsins afsökunar á framkomu dóttur sinnar. 8.9.2010 13:00 Messi skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 637 mínútur Lionel Messi skoraði langþráð landsliðsmark í 4-1 sigri Argentínumanna á heimsmeisturum Spánverja í vináttulandsleik í Buenos Aires í gær. Messi hafði þá ekki skorað í 637 mínútur með argentínska landsliðinu. 8.9.2010 12:30 Kahlenberg: Þakklátur Olsen Hetja Dana á Parken í gær, Thomas Kahlenberg, var himinlifandi með að hafa skorað sigurmarkið gegn Íslendingum á Parken í gær. 8.9.2010 12:00 Hill vonar að Ferrari fái væga refsingu Damon Hill, fyrrum heimasmeistari í Formúlu 1 vonast eftir því að Ferrari verði ekki refsað harkalega af FIA í dag, þegar sambandið tekur fyrir mál liðsins frá þýska kappakstrinum. Þá var liðið dæmt í 100.000 dala sekt fyrir að beita liðsskipunum. 8.9.2010 11:36 Dagar Carlos Queiroz nánast taldir sem þjálfari Portúgala Portúgalskir miðlar hafa skrifað um það í dag að Carlos Queiroz verði rekinn sem þjálfari portúgalska landsliðsins eftir mjög slaka byrjun á undankeppni EM 2012 og aðeins eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjunum. 8.9.2010 11:30 Agger hefur ekki áhyggjur af baulinu Daniel Agger hefur ekki áhyggjur þó svo að áhorfendur á Parken hafi baulað á danska liðið lengi vel í leiknum gegn Íslandi í gær. 8.9.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Alonso má ekki við vandræðum Fernando Alonso hjá Ferrari er einn af fimm ökumönnum sem á möguleika á meistaratitli þegar sex mótum er ólikið og hann ekur Ferrari á heimavelli liðsins í Monza um helgina. Alonso segir tvö næstu mót mikilvæg og hann verði að fá mikið af stigum í síðustu sex mótunum ætli hann að eiga möguleika á titlinum. 9.9.2010 16:13
Pulis segist vera of ungur til að taka við velska landsliðinu Tony Pulis, stóri Stoke City í ensku úrvalsdeildinni, segir það of snemmt á sínum þjálfaraferli að taka við velska landsliðinu en John Toshack sagði af sér sem þjálfari Wales í dag. 9.9.2010 16:00
Button vill skýra mynd á reglurnar Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að FIA verði að endurskoða reglur um liðsskipanir hratt og örugglega, eftir að hafa birt lokaniðurstöðuna um brot Ferrari í þýska kappakstrinum á dögunum. Ferrari var dæmt í fjársekt, en slapp við frekari refsingu. 9.9.2010 15:50
Carmelo Anthony vill fara til annaðhvort Chicago eða New York Carmelo Anthony er enn að leita leiða til þess að losna frá Denver Nuggets þrátt fyrir að forráðamenn Denver vilji ekki láta hann fara. Samkvæmt nýjustu fréttum af málunum vill Anthony helst komast til Chicago Bulls eða New York Knicks. 9.9.2010 15:30
KR-ingar treysta ekki Erlendi Það er áhugaverð grein á heimasíðu KR í dag, kr.is. Þar er verið að skrifa um þá staðreynd að Erlendur Eiríksson eigi að dæma stórleik ÍBV og KR um helgina. 9.9.2010 14:50
Rooney getur búist við fjandsamlegum móttökum á Goodison Park Phil Jagielka, varnarmaður Everton og enska landsliðsins, hefur varað Wayne Rooney við því að hann muni fá fjandsamlegar móttökur þegar Manchester United heimsækir Everton á Goodison Park á laugardaginn. 9.9.2010 14:30
Defoe missir af fyrstu leikjum Tottenham í Meistaradeildinni Jermain Defoe verður ekki með Tottenham-liðinu næstu sex vikurnar vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik með enska landsliðinu í Sviss á þriðjudaginn. Defoe var að vona það eftir leikinn að meiðslin væru ekki alvarleg en annað kom á daginn. 9.9.2010 14:00
Líkur á að það verði engar framlengingar á HM 2014 Sepp Blatter, forseti FIFA, vill að stjórn sambandsins íhugi það alvarlega að fella niður framlengingar í úrslitakeppni heimsmeistarakeppninnar í fótbolta. Blatter er óánægður með leikaðferð liða í framlengingu sem leggja þá höfuðáherslu á að fá ekki á sig mark. 9.9.2010 13:30
John Toshack hættur sem þjálfari Wales John Toshack hefur gefið það endanlega út að hann sé hættur sem þjálfari velska landsliðsins. Toshack tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag en það er búið að vera nokkuð ljóst síðustu daga að hann myndi hætta með liðið eftir að Wales tapaði fyrir Svartfjallalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2012. 9.9.2010 13:00
Gerrard búinn að sanna sig sem framtíðarfyrirliði Englands Samkvæmt heimildum The Guardian er Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, að íhuga það að gera Steven Gerrard að framtíðarfyrirliða enska liðsins. Gerrard hefur verið að leysa Rio Ferdinand af en fyrirliði Liverpool hefur staðið sig frábærlega sem leiðtogi enska liðsins. 9.9.2010 12:30
AC Milan getur alveg spilað með alla fjóra í einu Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er duglegur að tjá skoðanir sínar og hann hefur ekki áhyggjur af því að AC Milan verði að láta eina eða tvær af stóru sóknarstjörnum sínum sitja á bekknum. 9.9.2010 12:00
Grindvíkingar skipta Gumma Braga inn á fyrir Pétur Guðmunds Guðmundur Bragason hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari úrvalsdeildarliðs Grindavíkur í körfuknattleik karla samkvæmt frétt á Víkurfréttum. Fréttir af aðstoðarmönnum hafa verið áberandi síðustu daga því Keflvíkingar höfðu áður ráðið Grindvíkinginn Pétur Guðmundsson sem aðstoðarmann Keflavíkurliðsins í vetur. 9.9.2010 11:30
Marseille reyndi að kaupa Drogba frá Chelsea í sumar Franska liðið Marseille hefur skýrt frá því að liðið reyndi að kaupa Didier Drogba, markakóng ensku úrvalsdeildarinnar, frá Chelsea í sumar. Drogba er einn allra besti framherji heims og því vpru engar líkur að Chelsea væri til í að selja hann. 9.9.2010 11:00
Tevez telur líklegast að hann hætti í landsliðinu fyrir HM 2014 Carlos Tevez, framherji Manchester City og Argentínu, er farinn að íhuga það að leggja landsliðsskónna á hilluna á næstu árum. Hann segir líkamann sinn ekki þola það álag að vera líka að spila með landsliðinu. 9.9.2010 10:30
Forseti FIA: Ekki nægar sannanir til að refsa Ferrari meira Jean Todt, forseti FIA segir að ekki hafa verið hægt að refsa Ferrari frekar vegna liðsskipanna í þýska kappakstrinnum á dögunum, þar sem ekki hafi verið nægar sannanir fyrir hendi að reglur hafi verið brotnar. 9.9.2010 10:11
Balotelli þarf að fara í hnéaðgerð Mario Balotelli, framherji enska liðsins Manchester City, þarf að fara í hnéaðgerð og verður frá keppni næstu sex vikurnar. 9.9.2010 10:00
Heimsmeistararnir úr leik og heimamenn áfram ósigraðir Tyrkir og Serbar tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitunum á HM í körfubolta, Tyrkir með öruggum og sannfærandi sigri á Slóvenum en Serbar eftir æsispennandi leik á móti fráfarandi heimsmeisturum Spánverja. 9.9.2010 09:00
Roy Hodgson hefur lofað Pacheco því að hann fái að spila í vetur Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur lofað spænska unglingalandsliðsmanninum Daniel Pacheco að hann fái tækfæri með aðalliðinu í vetur en Pacheco sló í gegn með spænska 19 ára landsliðinu á EM í sumar þar sem hann fékk gullskóinn. 8.9.2010 23:45
Van der Vaart var óánægður með að vera tekinn alltaf útaf Rafael van der Vaart er orðinn mjög pirraður yfir hlutverki sínu með hollenska landsliðinu en hann var ekki í byrjunarliðinu á móti San Marínó og var síðan tekinn útaf eftir klukkutíma á móti Finnum í gær. 8.9.2010 23:00
Capello hættir eftir EM 2012 Fabio Capello hefur staðfest að hann muni láta af þjálfun enska landsliðsins eftir EM árið 2012. 8.9.2010 22:39
Ástæðan fyrir því að Mancini tók fyrirliðabandið af Kolo Toure Kolo Toure, leikmaður Manchester City og landsliðs Fílabeinsstrandarinnar, segist hafa misst fyrirliðabandið hjá City vegna þess að Roberto Mancini var að reyna að hjálpa Carloz Tevez að verða næsti Diego Maradona. 8.9.2010 22:15
Ganamaðurinn Gyan segist vera tilbúinn í enska boltann Asamoah Gyan, stjarna Gana á HM í Suður-Afríku og nýr leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur ekki áhyggjur af pressunni sem fylgir því að vera keyptur fyrir þrettán milljónir punda. 8.9.2010 21:30
Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. 8.9.2010 20:45
Cesc Fábregas: Við áttum ekki skilið að tapa þessum leik 4-1 Cesc Fábregas sagði í viðtölum við fjölmiðla, eftir stórtap heimsmeistarana í vináttuleik á móti Argentúinu í Buenos Aires í gær, að spænska liðið hafi ekki átt skilið að tapa svona stórt.Þetta var stærsta tap spænska liðsins í áratug og aðeins þriðja tap Spánverja í síðustu 58 leikjum. 8.9.2010 20:00
Ferrari ekki refsað meira og reglur endurskoðaðar varðandi liðsskipanir FIA ákvað í dag að Ferrari yrði ekki refsað meira umfram 100.000 dala sekt, sem liðið var sektað um fyrir að beita liðsskipunum í þýska kappakstrinum á dögunum. 8.9.2010 19:25
Hleb byrjar ferilinn hjá Birmingham á meiðslalistanum Aleksandr Hleb, nýi miðjumaðurinn hjá Birmingham City, mun ekki spila sinn fyrsta leik með liðinu á sunndaginn þegar Birmingham mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirliði Hvít-Rússa meiddist í leik með landsliði sínu í undankeppni EM í gær. 8.9.2010 19:15
Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. 8.9.2010 18:45
Luis Scola búinn að vera óstöðvandi með Argentínu á HM Argentínumaðurinn Luis Scola hefur farið á kostum á HM í körfubolta í Tyrklandi og á stóran þátt í því að Argentínumenn eru komnir alla leið í átta liða úrslit þrátt fyrir að vera án heimsklassaleikmanns eins og Manu Ginoboli. 8.9.2010 17:45
Kuyt ætlar að reyna að ná Evrópuleiknum á móti sínu gamla liði Dirk Kuyt er ákveðinn í því að ná að spila Evrópuleikinn á móti sínum gömlu felögum í FC Utrecht en leikurinn fer fram í Hollandi 30. september. Kuyt meiddist illa á öxl á æfingu hollenska landsliðsins og átti af þeim sökum að vera frá í fjórar vikur. 8.9.2010 17:00
Skoska sambandið biður Liechtenstein afsökunar á baulinu Skoska knattspyrnusambandið hefur fordæmt framkomu stuðningsmanna sinna í gær sem bauluðu á þjóðsögn Liechtenstein fyrir leik við Skotland á Hampden í gær. Þjóðsöngur Liechtenstein notar sama lag og "God Save The Queen", þjóðsöngur Breta, og það átti örugglega stóran þátt í viðbrögðum heimamanna í stúkunni. 8.9.2010 16:30
Ísland getur ekki mætt Englandi eða Spáni í umspilinu Íslenska 21 árs landsliðið verður í neðri styrkleikaflokknum þegar það verður dregið í umspilið fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Drátturinn fer fram fyrir hádegi á föstudaginn en styrkleikaröðunin var gefin út á heimasíðu UEFA í dag. 8.9.2010 16:19
Keflavíkurliðin á leiðinni til Danmerkur um næstu helgi Karla og kvenna-lið Keflavíkur í körfuboltanum ætla að undirbúa sig fyrir tímabilið í Iceland Express deildunum í vetur með því að fara bæði í æfingaferð til Danmerkum um næstu helgi. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ. 8.9.2010 16:00
Lady Gaga fagn hjá finnsku liði í engum Stjörnuklassa - myndband Fögn Stjörnumanna hafa farið eins og eldur um sinu á netmiðlum síðustu vikur og pressan hefur verið mikil á liðið að koma með ný og fersk fögn. Að sjálfsögðu hafa komið upp "eftirhermur" og eitt þeirra kemur frá Finnlandi. 8.9.2010 15:30
Gérard Houllier búinn að gera þriggja ára samning við Aston Villa Gérard Houllier hefur samþykkt þriggja ára samning um að gerast knattspyrnstjóri Aston Villa samkvæmt frétt hjá Guardian en enskir miðlar höfðu fyrir nokkru birt fréttir um að allt stefndi í það að þessi fyrrum stjóri Liverpool snéri aftur í ensku úrvalsdeildina. 8.9.2010 15:14
Vináttuleikur fyrir Spán - úrslitaleikur fyrir Argentínu Spænsku fjölmiðlarnir gerðu ekki alltof mikið út skelli heimsmeistaraliðs Spánverja á móti Argentínu í vináttulandsleik í Buenos Aires í gær. Argentína var komið í 3-0 eftir 34 mínútur og vann leikinn á endanum 4-1. 8.9.2010 15:00
Svartfellingar sannkallaðir þjálfarabanar Svartfjallaland hefur byrjað undankeppni EM 2012 vel með sigrum á Wales og Búlgaríu en það sem meira er að sigrar þeirra hafa ekki aðeins skilað þeim þremur stigum þeir hafa líka séð til þess að þjálfarar mótherja þeirra hafa hætt með sín lið. 8.9.2010 14:30
Tapaði í fyrsta sinn í sjö ár eftir að hafa leikið 57 landsleiki í röð án taps Miðvörðurinn Carlos Marchena var í tapliði Spánar á móti Argentínu í vináttuleik í Buenos Aires í gær. Marchena var fyrir leikinn búinn að margbæta heimsmet Brasilíumannsins Garrincha með því að spila 57 landsleiki í röð án þess að tapa. 8.9.2010 14:00
Lengsta Formúlu 1 tímabil sögunnar 2011 FIA samþykkti í dag 20 móta dagskrá í Formúlu 1 á næsta ári samkvæmt frétt á autosport.com. Hefst tímabilið í Bahrain 13. mars, en lýkur 27. nóvember í Brasilíu. Eitt nýtt mótssvæði verður tekið í notkun í Indlandi, en FIA á enn eftir að skoða og samþykkja brautina sem er í smíðum. 8.9.2010 13:46
Pétur Guðmundsson aðstoðar Guðjón hjá Keflavík í vetur Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Grindvíkingurinn Pétur Guðmundsson hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í vetur. 8.9.2010 13:30
Eiginkona Wayne Rooney beðin opinberlega afsökunar Foreldrar konunnar, sem er miðpunktur kynlífshneykslis enska landsliðsmannsins Wayne Rooney, hafa beðið eiginkonu leikmannsins afsökunar á framkomu dóttur sinnar. 8.9.2010 13:00
Messi skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 637 mínútur Lionel Messi skoraði langþráð landsliðsmark í 4-1 sigri Argentínumanna á heimsmeisturum Spánverja í vináttulandsleik í Buenos Aires í gær. Messi hafði þá ekki skorað í 637 mínútur með argentínska landsliðinu. 8.9.2010 12:30
Kahlenberg: Þakklátur Olsen Hetja Dana á Parken í gær, Thomas Kahlenberg, var himinlifandi með að hafa skorað sigurmarkið gegn Íslendingum á Parken í gær. 8.9.2010 12:00
Hill vonar að Ferrari fái væga refsingu Damon Hill, fyrrum heimasmeistari í Formúlu 1 vonast eftir því að Ferrari verði ekki refsað harkalega af FIA í dag, þegar sambandið tekur fyrir mál liðsins frá þýska kappakstrinum. Þá var liðið dæmt í 100.000 dala sekt fyrir að beita liðsskipunum. 8.9.2010 11:36
Dagar Carlos Queiroz nánast taldir sem þjálfari Portúgala Portúgalskir miðlar hafa skrifað um það í dag að Carlos Queiroz verði rekinn sem þjálfari portúgalska landsliðsins eftir mjög slaka byrjun á undankeppni EM 2012 og aðeins eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjunum. 8.9.2010 11:30
Agger hefur ekki áhyggjur af baulinu Daniel Agger hefur ekki áhyggjur þó svo að áhorfendur á Parken hafi baulað á danska liðið lengi vel í leiknum gegn Íslandi í gær. 8.9.2010 11:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn