Fleiri fréttir Sigmundur dæmir hjá sænsku meisturunum annað kvöld Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson hefur í nóg að snúast þessa daganna. Hann dæmdi úrslitaleik Lengjubikars karla á milli Snæfells og KR í gær og flaug síðan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun dæma leik í Evrópukeppni karla annað kvöld. 27.9.2010 21:00 Heskey þarf að hafa trú á sjálfum sér Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segist hafa tröllatrú á framherjanum Emile Heskey og vill að leikmaðurinn hafi sömu trú á sjálfum sér. 27.9.2010 20:15 Óskar Örn og Egill bestir hjá KR Óskar Örn Hauksson var kosinn besti leikmaður KR og Egill Jónsson sá efnilegasti á lokahófi KR um helgina. 27.9.2010 19:45 Sevilla rak þjálfarann sinn Antonio Alvarez er fyrsta fórnarlamb tímabilsins í spænska boltanum því Sevilla hefur rekið hann sem þjálfara félagsins eftir tap gegn Hercules í deildinni. Gregorio Manzano hefur verið ráðinn í hans stað. 27.9.2010 19:30 Rúrik Gíslason innsiglaði góðan sigur OB í kvöld Rúrik Gíslason skoraði þriðja mark OB í 3-1 sigri á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. OB lenti 0-1 undir á 22. mínútu leiksins en jafnaði á lokamínútu fyrri hálfleiksins og tryggði sér síðan góðan sigur í þeim síðari. 27.9.2010 19:00 Ray Anthony Jónsson valinn í A-landslið Filippseyja Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið valinn í A-landslið Filippseyja fyrir þrjá leiki í undankeppni Suðaustur Asíumótsins, AFF Suzuki Cup, sem fram fara í október en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 27.9.2010 18:10 Íslenska 17 ára landsliðið vann riðilinn Strákarnir í 17 ára landsliðinu tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM með því að vinna 2-1 sigur á Armeníu í lokaleiknum í Keflavík í dag. Íslenska liðið fékk hjálp frá Tyrkjum sem unnu 6-1 sigur á Tékkum og tryggðu sér þar með annað sætið. 27.9.2010 18:00 Wayne Rooney verður ekki með á móti Valencia Wayne Rooney verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni en liðið er á leiðinni til Valencia á Spáni þar sem liðið mætir heimamönnum á miðvikudaginn. Rooney er meiddur á ökkla samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 27.9.2010 17:15 Heimir verður áfram þjálfari FH-liðsins FH-ingar hafa staðfest það á heimasíðu sinni, fhingar.net, að Heimir Guðjónsson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu. Þetta verður fjórða sumar Heimis með liðinu en hann tók við liðinu af núverandi landsliðsþjálfara Ólafi Jóhannessyni. 27.9.2010 17:04 Bannað að nota Twitter Fyrirliðar liðanna í Ryder-bikarnum hafa gert með sér samkomulag um að leikmenn liðanna megi ekki nota Twitter-samskiptasíðuna þar til mótinu er lokið. 27.9.2010 16:45 Magnús reyndi 16 þriggja stiga skot í fyrsta leiknum - myndband Magnús Þór Gunnarsson byrjaði vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en hann var með 17 stig og 5 stoðsendingar í 73-63 heimasigri á Team FOG Næstved. 27.9.2010 16:00 Ronaldo sparkar í Del Horno - myndband Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kleif ekki vinsældastigann hjá mörgum um helgina þegar hann sparkaði viljandi í Asier Del Horno, leikmann Levante. 27.9.2010 15:30 Helgi Már búinn að semja við Uppsala Basket Helgi Már Magnússon er búinn að finna sér lið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur en hann hefur samið við Uppsala Basket liðið sem kom mjög á óvart í úrslitakeppninni síðasta vor og sló meðal annars Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall. 27.9.2010 15:00 Almunia spilar ekki gegn Partizan Manuel Almunia mun ekki standa í marki Arsenal gegn Partizan Belgrad í Meistaradeildinni þar sem hann er slæmur í olnboganum. Lukasz Fabianski mun því verja mark Arsenal í leiknum. 27.9.2010 14:30 Freyr aðstoðar Kristján - Gunnar tekur við kvennaliðinu Freyr Alexandersson mun láta af starfi þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Val um mánaðarmótin. Hann verður samt áfram á Hlíðarenda því hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar sem var ráðinn sem þjálfari karlaliðsins í gær. 27.9.2010 13:49 Neville: Bebe þarf tíma Fjölmiðlaumfjöllunin um portúgalska ungstirnið Bebe hefur verið með ólíkindum. Sir Alex Ferguson keypti hann á 7 milljónir punda án þess að hafa séð hann spila. 27.9.2010 13:30 FH og Fram spáð titlinum Kynningarfundur fyrir N1-deildirnar í handbolta fór fram í hádeginu. Þar var meðal annars birt hin árlega spá þjálfara og forráðamanna liðanna. 27.9.2010 13:17 Lampard ekki með Chelsea á morgun Það er enn nokkuð í það að Frank Lampard spili aftur með Chelsea. Félagið staðfesti það í dag og hann spilar því ekki með liðinu í Meistaradeildinni á morgun gegn Marseille. 27.9.2010 12:14 Kobe ekki byrjaður að æfa Meistarar LA Lakers eru byrjaðir að æfa fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Tvo menn vantar í hópinn sem enn eru að jafna sig eftir aðgerð á hné í sumar. 27.9.2010 11:45 Tottenham í varnarmannakrísu Tottenham er í meiðslavandræðum og verður án William Gallas næstu þrjár vikurnar en varnarmaðurinn meiddist á æfingu fyrir helgina. Ledley King verður einnig á hliðarlínunni vegna meiðsla næstu vikurnar. 27.9.2010 11:15 Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. 27.9.2010 10:30 Furyk fékk 11 milljónir dollara Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk mokaði inn peningum á golfvellinum í gær. Hann vann þá Tour championship mótið og tryggði sér um leið FedEx-bikarinn. 27.9.2010 10:10 Webber heppinn að ljúka keppni Ástralinn Mark Webber er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, eftir að hafa náð þriðja sæti í Singapúr í gær. Hann var fimmti á ráslínu og kænska Red Bull liðsins hans fleytti honum ofar. Hann lenti í árekstri við Lewis Hamilton, sem varð að hætta keppni. 27.9.2010 10:05 Messi gæti spilað í vikunni Bati Argentínumannsins Lionel Messi er sagður vera með ólíkindum og svo gæti farið að hann verði kominn á bekk Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag. 27.9.2010 09:55 Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. 27.9.2010 09:30 Árekstur Hamilton dýrkeyptur í stigamótinu Lewis Hamilton varð fyrir áfalli í öðru Formúlu 1 mótinu í röð. Hann féll úr leik í Singapúr í gær eftir samstuð við Mark Webber, en þeir voru í efstu sætunum tveimur í stigamótinu fyrir keppnina. Fernando Alonso sem vann í gær er núna kominn í annað sætið á eftir Webber. 27.9.2010 09:01 Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. 27.9.2010 08:59 Tommy vill halda áfram í FH - hinir útlendingarnir fara Tommy Nielsen hefur hug á því að halda áfram að spila með FH á næstu leiktíð. Þá verður hann á 39. aldursári. 26.9.2010 23:30 Meistararnir fóru létt með botnliðið Þóra B. Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu í dag 3-0 sigur á botnliði AIK í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 26.9.2010 22:30 Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. 26.9.2010 21:45 Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. 26.9.2010 20:45 Formaður Vals: Þurftum reynslumeiri þjálfara Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að stjórn deildarinnar hafi talið liðið þurfa reynslumeiri þjálfara en Gunnlaug Jónsson. 26.9.2010 20:22 Kristján tekur við af Gunnlaugi Valur hefur tilkynnt að Kristján Guðmundsson verði næsti þjálfari Vals og tekur hann við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. 26.9.2010 20:16 Gunnlaugur hættur hjá Val Gunnlaugur Jónsson verður ekki áfram þjálfari Vals í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum Vísis. 26.9.2010 19:52 Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni 26.9.2010 19:36 Stoðsending og sigurmark frá Veigari Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark Stabæk þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kongsvinger í norska boltanum. 26.9.2010 19:26 Elvar með þrjú mörk í góðrum sigri Elvar Friðriksson skoraði þrjú mörk fyrir Lemvig er liðið vann góðan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. 26.9.2010 19:17 Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. 26.9.2010 18:22 Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. 26.9.2010 18:12 Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. 26.9.2010 17:45 Snæfell vann Lengjubikarinn eftir spennuleik Íslands- og bikarmeistarar Snæfells eru nú einnig handhafar Lengjubikarsins en þeir unnu 97-93 sigur á KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. 26.9.2010 17:41 Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. 26.9.2010 17:04 Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. 26.9.2010 16:45 Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val. 26.9.2010 16:01 Alonso vann annan sigurinn í röð Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. 26.9.2010 15:19 Sjá næstu 50 fréttir
Sigmundur dæmir hjá sænsku meisturunum annað kvöld Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson hefur í nóg að snúast þessa daganna. Hann dæmdi úrslitaleik Lengjubikars karla á milli Snæfells og KR í gær og flaug síðan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun dæma leik í Evrópukeppni karla annað kvöld. 27.9.2010 21:00
Heskey þarf að hafa trú á sjálfum sér Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segist hafa tröllatrú á framherjanum Emile Heskey og vill að leikmaðurinn hafi sömu trú á sjálfum sér. 27.9.2010 20:15
Óskar Örn og Egill bestir hjá KR Óskar Örn Hauksson var kosinn besti leikmaður KR og Egill Jónsson sá efnilegasti á lokahófi KR um helgina. 27.9.2010 19:45
Sevilla rak þjálfarann sinn Antonio Alvarez er fyrsta fórnarlamb tímabilsins í spænska boltanum því Sevilla hefur rekið hann sem þjálfara félagsins eftir tap gegn Hercules í deildinni. Gregorio Manzano hefur verið ráðinn í hans stað. 27.9.2010 19:30
Rúrik Gíslason innsiglaði góðan sigur OB í kvöld Rúrik Gíslason skoraði þriðja mark OB í 3-1 sigri á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. OB lenti 0-1 undir á 22. mínútu leiksins en jafnaði á lokamínútu fyrri hálfleiksins og tryggði sér síðan góðan sigur í þeim síðari. 27.9.2010 19:00
Ray Anthony Jónsson valinn í A-landslið Filippseyja Grindvíkingurinn Ray Anthony Jónsson hefur verið valinn í A-landslið Filippseyja fyrir þrjá leiki í undankeppni Suðaustur Asíumótsins, AFF Suzuki Cup, sem fram fara í október en þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 27.9.2010 18:10
Íslenska 17 ára landsliðið vann riðilinn Strákarnir í 17 ára landsliðinu tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM með því að vinna 2-1 sigur á Armeníu í lokaleiknum í Keflavík í dag. Íslenska liðið fékk hjálp frá Tyrkjum sem unnu 6-1 sigur á Tékkum og tryggðu sér þar með annað sætið. 27.9.2010 18:00
Wayne Rooney verður ekki með á móti Valencia Wayne Rooney verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni en liðið er á leiðinni til Valencia á Spáni þar sem liðið mætir heimamönnum á miðvikudaginn. Rooney er meiddur á ökkla samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 27.9.2010 17:15
Heimir verður áfram þjálfari FH-liðsins FH-ingar hafa staðfest það á heimasíðu sinni, fhingar.net, að Heimir Guðjónsson verður áfram þjálfari meistaraflokks karla hjá félaginu. Þetta verður fjórða sumar Heimis með liðinu en hann tók við liðinu af núverandi landsliðsþjálfara Ólafi Jóhannessyni. 27.9.2010 17:04
Bannað að nota Twitter Fyrirliðar liðanna í Ryder-bikarnum hafa gert með sér samkomulag um að leikmenn liðanna megi ekki nota Twitter-samskiptasíðuna þar til mótinu er lokið. 27.9.2010 16:45
Magnús reyndi 16 þriggja stiga skot í fyrsta leiknum - myndband Magnús Þór Gunnarsson byrjaði vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en hann var með 17 stig og 5 stoðsendingar í 73-63 heimasigri á Team FOG Næstved. 27.9.2010 16:00
Ronaldo sparkar í Del Horno - myndband Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, kleif ekki vinsældastigann hjá mörgum um helgina þegar hann sparkaði viljandi í Asier Del Horno, leikmann Levante. 27.9.2010 15:30
Helgi Már búinn að semja við Uppsala Basket Helgi Már Magnússon er búinn að finna sér lið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur en hann hefur samið við Uppsala Basket liðið sem kom mjög á óvart í úrslitakeppninni síðasta vor og sló meðal annars Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall. 27.9.2010 15:00
Almunia spilar ekki gegn Partizan Manuel Almunia mun ekki standa í marki Arsenal gegn Partizan Belgrad í Meistaradeildinni þar sem hann er slæmur í olnboganum. Lukasz Fabianski mun því verja mark Arsenal í leiknum. 27.9.2010 14:30
Freyr aðstoðar Kristján - Gunnar tekur við kvennaliðinu Freyr Alexandersson mun láta af starfi þjálfara meistaraflokks kvenna hjá Val um mánaðarmótin. Hann verður samt áfram á Hlíðarenda því hann hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Kristjáns Guðmundssonar sem var ráðinn sem þjálfari karlaliðsins í gær. 27.9.2010 13:49
Neville: Bebe þarf tíma Fjölmiðlaumfjöllunin um portúgalska ungstirnið Bebe hefur verið með ólíkindum. Sir Alex Ferguson keypti hann á 7 milljónir punda án þess að hafa séð hann spila. 27.9.2010 13:30
FH og Fram spáð titlinum Kynningarfundur fyrir N1-deildirnar í handbolta fór fram í hádeginu. Þar var meðal annars birt hin árlega spá þjálfara og forráðamanna liðanna. 27.9.2010 13:17
Lampard ekki með Chelsea á morgun Það er enn nokkuð í það að Frank Lampard spili aftur með Chelsea. Félagið staðfesti það í dag og hann spilar því ekki með liðinu í Meistaradeildinni á morgun gegn Marseille. 27.9.2010 12:14
Kobe ekki byrjaður að æfa Meistarar LA Lakers eru byrjaðir að æfa fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Tvo menn vantar í hópinn sem enn eru að jafna sig eftir aðgerð á hné í sumar. 27.9.2010 11:45
Tottenham í varnarmannakrísu Tottenham er í meiðslavandræðum og verður án William Gallas næstu þrjár vikurnar en varnarmaðurinn meiddist á æfingu fyrir helgina. Ledley King verður einnig á hliðarlínunni vegna meiðsla næstu vikurnar. 27.9.2010 11:15
Di Canio blöskraði hegðun Totti Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. 27.9.2010 10:30
Furyk fékk 11 milljónir dollara Bandaríkjamaðurinn Jim Furyk mokaði inn peningum á golfvellinum í gær. Hann vann þá Tour championship mótið og tryggði sér um leið FedEx-bikarinn. 27.9.2010 10:10
Webber heppinn að ljúka keppni Ástralinn Mark Webber er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, eftir að hafa náð þriðja sæti í Singapúr í gær. Hann var fimmti á ráslínu og kænska Red Bull liðsins hans fleytti honum ofar. Hann lenti í árekstri við Lewis Hamilton, sem varð að hætta keppni. 27.9.2010 10:05
Messi gæti spilað í vikunni Bati Argentínumannsins Lionel Messi er sagður vera með ólíkindum og svo gæti farið að hann verði kominn á bekk Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag. 27.9.2010 09:55
Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. 27.9.2010 09:30
Árekstur Hamilton dýrkeyptur í stigamótinu Lewis Hamilton varð fyrir áfalli í öðru Formúlu 1 mótinu í röð. Hann féll úr leik í Singapúr í gær eftir samstuð við Mark Webber, en þeir voru í efstu sætunum tveimur í stigamótinu fyrir keppnina. Fernando Alonso sem vann í gær er núna kominn í annað sætið á eftir Webber. 27.9.2010 09:01
Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. 27.9.2010 08:59
Tommy vill halda áfram í FH - hinir útlendingarnir fara Tommy Nielsen hefur hug á því að halda áfram að spila með FH á næstu leiktíð. Þá verður hann á 39. aldursári. 26.9.2010 23:30
Meistararnir fóru létt með botnliðið Þóra B. Helgadóttir og félagar í LdB FC Malmö unnu í dag 3-0 sigur á botnliði AIK í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 26.9.2010 22:30
Milos Krasic með þrennu fyrir Juventus Milos Krasic skoraði þrennu fyrir Juventus í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á Cagliari í ítölsku A-deildinni. 26.9.2010 21:45
Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. 26.9.2010 20:45
Formaður Vals: Þurftum reynslumeiri þjálfara Friðjón R. Friðjónsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að stjórn deildarinnar hafi talið liðið þurfa reynslumeiri þjálfara en Gunnlaug Jónsson. 26.9.2010 20:22
Kristján tekur við af Gunnlaugi Valur hefur tilkynnt að Kristján Guðmundsson verði næsti þjálfari Vals og tekur hann við starfinu af Gunnlaugi Jónssyni. 26.9.2010 20:16
Gunnlaugur hættur hjá Val Gunnlaugur Jónsson verður ekki áfram þjálfari Vals í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum Vísis. 26.9.2010 19:52
Alonso: Enn geta fimm orðið meistarar Fernando Alonso er búinn að vinna tvo Formúlu 1 mót í röð og er kominn í annað sæti í stigamóti ökumanna á eftir Mark Webber. Hann vann mótið í Singapúr í dag, en Sebastian Vettel varð aðeins 0.2 sekúndum á eftir honum eftir harða keppni 26.9.2010 19:36
Stoðsending og sigurmark frá Veigari Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark Stabæk þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Kongsvinger í norska boltanum. 26.9.2010 19:26
Elvar með þrjú mörk í góðrum sigri Elvar Friðriksson skoraði þrjú mörk fyrir Lemvig er liðið vann góðan sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag, 31-28. 26.9.2010 19:17
Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. 26.9.2010 18:22
Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. 26.9.2010 18:12
Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. 26.9.2010 17:45
Snæfell vann Lengjubikarinn eftir spennuleik Íslands- og bikarmeistarar Snæfells eru nú einnig handhafar Lengjubikarsins en þeir unnu 97-93 sigur á KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. 26.9.2010 17:41
Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. 26.9.2010 17:04
Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. 26.9.2010 16:45
Þór/KA í Meistaradeildina - FH féll með Haukum Þór/KA tryggði sér í dag 2. sæti Pepsi-deildar kvenna með 4-0 útisigri á Afturelding er fjórir síðustu leikirnir í lokaumferð deildarinnar fóru fram í dag. Þór/KA keppir því í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð ásamt Val. 26.9.2010 16:01
Alonso vann annan sigurinn í röð Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari vann flóðlýsta mótið í Singapúr í dag, eftir harðan slag við Sebastian Vettel á Red Bull. Á meðan féll Lewis Hamilton á McLaren úr leik eftir árekstur við Mark Webber á Red Bull. 26.9.2010 15:19