Fleiri fréttir Aðeins þrjú af sex liðum hafa klárað í sömu stöðu og Snæfell Snæfellingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Keflavík í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar eru sjöunda liðið í sögunni sem kemst í 2-1 í úrslitaeinvíginu og getur tryggt sér titilinn á heimavelli. Þrjú af þessum sex liðum hafa tapað í sömu stöðu og þar á meðal er Grindavíkurliðið í fyrra. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 26.4.2010 15:30 Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. 26.4.2010 15:00 Heiðar Helguson vill fara frá QPR til Watford “Ég vil vera hér áfram,” segir Heiðar Helguson um Watford. Norðlendingurinn er þar í láni frá QPR en hann skoraði meðal annars gott mark um helgina í 3-0 sigri á Reading. 26.4.2010 14:30 Úrslitaleikur Vals og Akureyrar í kvöld - Hvernig verður mætt í Vodafone-höllina? Valur og Akureyri mætast í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni N-1 deildar karla í handbolta. Um hreinan úrslitaleik er að ræða um sæti í úrslitarimmunni við Hauka. 26.4.2010 14:15 Þumalputtar Alonso tryggðir á 170 miljónir Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir. 26.4.2010 14:00 Júlíus Jónasson í viðræðum við Val Júlíus Jónasson hefur verið í viðræðum við að taka við liði Vals undanfarna daga. Júlís sagði við Vísi í dag að viðræður ættu að klárast á allra næstu dögum. 26.4.2010 13:30 Man. City óskar eftir neyðarúrræði í markmannsvandræðum sínum Manchester City fær væntanlega leyfi til að fá til sín markmann að láni út tímabilið. Félagið sendi beiðni um það til stjórnarmanna úrvalsdeildarinnar. 26.4.2010 13:15 Baráttan hefst fyrir alvöru á Spáni Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli í næsta Formúlu 1 móti sem verður á Barcelona brautinni á Spáni um aðra helgi. Hann segir titilslaginn hefjast fyrir alvöru í fyrsta mótinu í Evrópu. 26.4.2010 12:54 Fáránlegt skot Lebron James - Myndband Hann kann að spila körfubolta strákurinn. LeBron James sýndi í nótt, enn og aftur, að hann er besti leikmaður heims. 26.4.2010 12:45 Zola býðst að vera áfram hjá West Ham Gianfranco Zola verður boðið að stýra West Ham áfram á næsta tímabili. Meðal framkvæmdastjóranna í ensku úrvalsdeildinni hefur framtíð hans verið í einni mestri óvissu. 26.4.2010 12:00 Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn. 26.4.2010 11:30 Nýjar reglur verðlauna klóka ökumenn Pólverjinn Robert Kubica telur að nýjar reglur sem banna bensínáfyllingar launi klókum ökumönnum, sem þurfa að passa betur upp á endingu dekkja en áður. 26.4.2010 11:08 Eggert loksins valinn efnilegastur hjá Hearts í fjórðu tilraun Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið valinn efnilegasti leikmaður félags sins, Hearts. Á heimasíðu félagsins segir að Eggert hafi átt framúrskarandi tímabil og honum sé verðlaunað með þessum heiðri. 26.4.2010 11:00 Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni tilkynnt Lið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið var tilkynnt í gær. Það eru leikmennirnir sjálfir sem gefa atkvæði. 26.4.2010 10:30 Wayne Rooney: Mikill heiður fyrir mig Það kom fáum á óvart að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Wayne Rooney sem besta leikmann deildarinnar. Um þetta var tilkynnt í gær en valið er árlegt. 26.4.2010 10:00 Óskar Bjarni hættir með Val Óskar Bjarni Óskarsson mun hætta þjálfun Vals eftir tímabilið. Óskar stýrir liðinu gegn Akureyri í kvöld í undanúrslitum Íslandsmótsins í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitarimmunni. 26.4.2010 09:30 NBA: San Antonio og Utah þurfa aðeins einn sigur til viðbótar San Antonio Spurs og Utah Utah Jazz þurfa aðeins einn sigur til viðbótar í 8-liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta til að komast í undanúrslitin eftir sigra í leikjum sínum í nótt. 26.4.2010 09:00 Umfjöllun: Valsstúlkur Íslandsmeistarar árið 2010 Valsstúlkur tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í dag eftir sigur í framlengingu gegn Fram. Leikurinn var æsispennandi en Valsstúlkur sýndu stáltaugar og kláruðu leikinn í framlengingu. Lokatölur 23-26 log auk einvíginu 3-1 Val í vil. 25.4.2010 17:48 Torres hefur áhyggjur af framtíðinni Undanfarið hefur mikið verið fjallað um risatilboð Manchester City í Fernando Torres, framherja Liverpool. Þessi spænski landsliðsmaður hefur þó látið hafa eftir sér að hann muni yfirgefa enska boltann ef að hann ákveður að fara frá Liverpool. 25.4.2010 23:15 NBA: Cleveland og Miami unnu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fyrr í kvöld en tveir til viðbótar eru á dagskrá í nótt. 25.4.2010 22:30 Stefán Logi hélt hreinu gegn meisturunum Rosenborg og Lilleström gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 25.4.2010 22:24 Sigurður Ari með níu í stórsigri Elverum Elverum tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á BSK/NIF, 44-21. 25.4.2010 22:19 Tevez burt ef City endar ekki í topp fjórum? Carlos Tevez, markaskorari Manchester City, er sagður ætla skoða sín mál ef svo fer að City endi ekki í meistaradeildarsæti. Tevez hefur fundið sig vel hjá City í vetur og er búinn að skora 28 mörk það sem af er vetrar. 25.4.2010 22:15 KR og Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins KR og Breiðablik munu eigast við í úrslitum Lengjubikarkeppninnar eftir að liðin unnu leiki sína í undanúrslitum í dag. 25.4.2010 22:10 Grótta mætir Aftureldingu í úrsliti umspilsins Grótta er komið í úrslit í umspilskeppni í N1-deildar karla eftir sigur á Víkingi í kvöld, 29-26. 25.4.2010 22:04 Fögnuður Valsmanna - myndir Valur fagnaði í dag sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna í 27 ár og var gleðin ósvikin. 25.4.2010 22:00 Anna Úrsúla: Finnst aldrei leiðinlegt þegar að maður nær að berja einhvern „Þetta var hrikalega gott. Það er búið að bíða eftir þessu lengi og ekki slæmt að klára þetta á heimavelli hins liðsins. Þetta er búið að vera frábær vetur og í raun mjög gott hjá okkur að tapa bara einum leik í deldinni. En þessi íslandsmeistaratitill er hrikalega sætur," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, yfirsig ánægð með verðlaunapening um hálsinn. En Valsstúlkur tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í dag eftir sigur gegn Fram 26-23. Framlengja þurfti leikinn til að útkljá um þennan slag. 25.4.2010 21:26 Guðrún Þóra: Áttu þetta ekki meira skilið en við „Þetta var bara alveg eins og alvöru handboltaleikir eiga að vera. En því miður þá endaði þetta ekki nóg vel,” sagði Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, leikmaður Fram, eftir að Valsstúlkur tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í N1-deild kvenna í handbolta. 25.4.2010 20:59 Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. 25.4.2010 20:30 Einar: Við spilum fast en Valsararnir eru grófir 25.4.2010 19:56 Naumur sigur Kiel Kiel vann í dag nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 29-28, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 25.4.2010 18:35 Árni Gautur fékk sex mörk á sig Árni Gautur Arason mátti þola að fá sex mörk á sig þegar að Odd Grenland tapaði fyrir Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag, 6-1. 25.4.2010 18:03 Chelsea endurheimti toppsætið með stæl Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 7-0 stórsigri á Stoke á heimavelli sínum í dag. 25.4.2010 16:57 Afturelding í úrslit umspilsins Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitum umspilskeppninar um sæti í N1-deild karla. 25.4.2010 16:50 Hannes Jón öflugur í sigri Burgdorf Hannes Jón Jónsson átti ríkan þátt í að tryggja sínum mönnum í Hannover-Burgdorf sigur á Wetzlar, 25-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.4.2010 16:44 SönderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland SönderjyskE tapaði dag fyrir Nordsjælland, 3-1, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.4.2010 16:19 Burnley fallið úr ensku úrvalsdeildinni Liverpool vann í dag 4-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þar með varð ljóst að síðarnefnda liðið er fallið úr deildinni. 25.4.2010 15:56 Malmö enn með fullt hús stiga LdB Malmö er enn með fullt hús stiga á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í dag. 25.4.2010 15:41 Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is 25.4.2010 15:30 Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu í 53. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Hibernian á útivelli, 1-0. 25.4.2010 15:28 Gummersbach vann fyrri undanúrslitaleikinn Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fjögurra marka sigur, 30-26, á San Antonio frá Spáni í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa. 25.4.2010 15:21 Rúnar Sigtryggsson: Ótrúlegt hvernig HSÍ tæklar þessi mál Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leiknum gegn Val í gær. Akureyringar töpuðu 25-31 en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum við Hauka annað kvöld. 25.4.2010 15:00 Arsenal ætla að stela Reina frá Liverpool Arsenal eru sagðir ólmir vilja fá, Pepe Reina, markvörð Liverpool, í sínar raðir en Liverpool eiga í miklum fjárhagsvandræðum og gæti farið svo að selja þurfi spænska markvörðinn. 25.4.2010 14:30 Joe Cole: Mín bestu ár eru eftir Joe Cole, leikmaður Chelsea, hefur sagt að framtíð hans hjá liðinu sé enn óráðin en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Cole segir í viðtali við Sunday Mirror að næstu fjögur ár verði hans bestu á ferlinum. 25.4.2010 14:00 Óvæntur sigur Nordsjælland á deildarmeisturunum Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu afar óvæntan útisigur á deildarmeisturum Bjerrinbro-Silkeborg í úrslitakeppninni í Danmörku í gær. 25.4.2010 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Aðeins þrjú af sex liðum hafa klárað í sömu stöðu og Snæfell Snæfellingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Keflavík í Stykkishólmi í kvöld. Snæfellingar eru sjöunda liðið í sögunni sem kemst í 2-1 í úrslitaeinvíginu og getur tryggt sér titilinn á heimavelli. Þrjú af þessum sex liðum hafa tapað í sömu stöðu og þar á meðal er Grindavíkurliðið í fyrra. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 26.4.2010 15:30
Lars Ivar meiddist eftir samstuð - Óljóst hversu lengi hann verður frá Lars Ivar Molskred er ekki illa meiddur en óljóst er hversu lengi hann verður frá vegna meiðsla. Þessi 32 ára gamli markmaður KR fór meiddur af velli í undanúrslitum Deildabikarsins gegn Val í gær. 26.4.2010 15:00
Heiðar Helguson vill fara frá QPR til Watford “Ég vil vera hér áfram,” segir Heiðar Helguson um Watford. Norðlendingurinn er þar í láni frá QPR en hann skoraði meðal annars gott mark um helgina í 3-0 sigri á Reading. 26.4.2010 14:30
Úrslitaleikur Vals og Akureyrar í kvöld - Hvernig verður mætt í Vodafone-höllina? Valur og Akureyri mætast í kvöld í þriðja leik liðanna í úrslitakeppni N-1 deildar karla í handbolta. Um hreinan úrslitaleik er að ræða um sæti í úrslitarimmunni við Hauka. 26.4.2010 14:15
Þumalputtar Alonso tryggðir á 170 miljónir Fernando Alonso er með verðmæta þumalputta að mati Santander, sem er spænskur bankarisi. Fyrirtækið tilkynnti í dag að þumalputtar hans hefðu verið tryggir á 10 miljón evrur, eða rúmar 170 miljónir. 26.4.2010 14:00
Júlíus Jónasson í viðræðum við Val Júlíus Jónasson hefur verið í viðræðum við að taka við liði Vals undanfarna daga. Júlís sagði við Vísi í dag að viðræður ættu að klárast á allra næstu dögum. 26.4.2010 13:30
Man. City óskar eftir neyðarúrræði í markmannsvandræðum sínum Manchester City fær væntanlega leyfi til að fá til sín markmann að láni út tímabilið. Félagið sendi beiðni um það til stjórnarmanna úrvalsdeildarinnar. 26.4.2010 13:15
Baráttan hefst fyrir alvöru á Spáni Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli í næsta Formúlu 1 móti sem verður á Barcelona brautinni á Spáni um aðra helgi. Hann segir titilslaginn hefjast fyrir alvöru í fyrsta mótinu í Evrópu. 26.4.2010 12:54
Fáránlegt skot Lebron James - Myndband Hann kann að spila körfubolta strákurinn. LeBron James sýndi í nótt, enn og aftur, að hann er besti leikmaður heims. 26.4.2010 12:45
Zola býðst að vera áfram hjá West Ham Gianfranco Zola verður boðið að stýra West Ham áfram á næsta tímabili. Meðal framkvæmdastjóranna í ensku úrvalsdeildinni hefur framtíð hans verið í einni mestri óvissu. 26.4.2010 12:00
Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn. 26.4.2010 11:30
Nýjar reglur verðlauna klóka ökumenn Pólverjinn Robert Kubica telur að nýjar reglur sem banna bensínáfyllingar launi klókum ökumönnum, sem þurfa að passa betur upp á endingu dekkja en áður. 26.4.2010 11:08
Eggert loksins valinn efnilegastur hjá Hearts í fjórðu tilraun Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið valinn efnilegasti leikmaður félags sins, Hearts. Á heimasíðu félagsins segir að Eggert hafi átt framúrskarandi tímabil og honum sé verðlaunað með þessum heiðri. 26.4.2010 11:00
Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni tilkynnt Lið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið var tilkynnt í gær. Það eru leikmennirnir sjálfir sem gefa atkvæði. 26.4.2010 10:30
Wayne Rooney: Mikill heiður fyrir mig Það kom fáum á óvart að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar kusu Wayne Rooney sem besta leikmann deildarinnar. Um þetta var tilkynnt í gær en valið er árlegt. 26.4.2010 10:00
Óskar Bjarni hættir með Val Óskar Bjarni Óskarsson mun hætta þjálfun Vals eftir tímabilið. Óskar stýrir liðinu gegn Akureyri í kvöld í undanúrslitum Íslandsmótsins í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitarimmunni. 26.4.2010 09:30
NBA: San Antonio og Utah þurfa aðeins einn sigur til viðbótar San Antonio Spurs og Utah Utah Jazz þurfa aðeins einn sigur til viðbótar í 8-liða úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta til að komast í undanúrslitin eftir sigra í leikjum sínum í nótt. 26.4.2010 09:00
Umfjöllun: Valsstúlkur Íslandsmeistarar árið 2010 Valsstúlkur tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í dag eftir sigur í framlengingu gegn Fram. Leikurinn var æsispennandi en Valsstúlkur sýndu stáltaugar og kláruðu leikinn í framlengingu. Lokatölur 23-26 log auk einvíginu 3-1 Val í vil. 25.4.2010 17:48
Torres hefur áhyggjur af framtíðinni Undanfarið hefur mikið verið fjallað um risatilboð Manchester City í Fernando Torres, framherja Liverpool. Þessi spænski landsliðsmaður hefur þó látið hafa eftir sér að hann muni yfirgefa enska boltann ef að hann ákveður að fara frá Liverpool. 25.4.2010 23:15
NBA: Cleveland og Miami unnu Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta fyrr í kvöld en tveir til viðbótar eru á dagskrá í nótt. 25.4.2010 22:30
Stefán Logi hélt hreinu gegn meisturunum Rosenborg og Lilleström gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik norsku úrvalsdeildarinnar í dag. 25.4.2010 22:24
Sigurður Ari með níu í stórsigri Elverum Elverum tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með stórsigri á BSK/NIF, 44-21. 25.4.2010 22:19
Tevez burt ef City endar ekki í topp fjórum? Carlos Tevez, markaskorari Manchester City, er sagður ætla skoða sín mál ef svo fer að City endi ekki í meistaradeildarsæti. Tevez hefur fundið sig vel hjá City í vetur og er búinn að skora 28 mörk það sem af er vetrar. 25.4.2010 22:15
KR og Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins KR og Breiðablik munu eigast við í úrslitum Lengjubikarkeppninnar eftir að liðin unnu leiki sína í undanúrslitum í dag. 25.4.2010 22:10
Grótta mætir Aftureldingu í úrsliti umspilsins Grótta er komið í úrslit í umspilskeppni í N1-deildar karla eftir sigur á Víkingi í kvöld, 29-26. 25.4.2010 22:04
Fögnuður Valsmanna - myndir Valur fagnaði í dag sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna í 27 ár og var gleðin ósvikin. 25.4.2010 22:00
Anna Úrsúla: Finnst aldrei leiðinlegt þegar að maður nær að berja einhvern „Þetta var hrikalega gott. Það er búið að bíða eftir þessu lengi og ekki slæmt að klára þetta á heimavelli hins liðsins. Þetta er búið að vera frábær vetur og í raun mjög gott hjá okkur að tapa bara einum leik í deldinni. En þessi íslandsmeistaratitill er hrikalega sætur," sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, yfirsig ánægð með verðlaunapening um hálsinn. En Valsstúlkur tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í dag eftir sigur gegn Fram 26-23. Framlengja þurfti leikinn til að útkljá um þennan slag. 25.4.2010 21:26
Guðrún Þóra: Áttu þetta ekki meira skilið en við „Þetta var bara alveg eins og alvöru handboltaleikir eiga að vera. En því miður þá endaði þetta ekki nóg vel,” sagði Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir, leikmaður Fram, eftir að Valsstúlkur tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í N1-deild kvenna í handbolta. 25.4.2010 20:59
Van der Vaart úr leik og gæti misst af HM Hollendingurinn Rafael Van der vaart, leikmaður Real Madrid, meiddist aftan í læri í 3-1 sigri liðsins gegn Real Zaragoza í gær. En þetta kom fram á heimasíðu Real Madrid í dag. 25.4.2010 20:30
Naumur sigur Kiel Kiel vann í dag nauman sigur á Rhein-Neckar Löwen, 29-28, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 25.4.2010 18:35
Árni Gautur fékk sex mörk á sig Árni Gautur Arason mátti þola að fá sex mörk á sig þegar að Odd Grenland tapaði fyrir Vålerenga á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í dag, 6-1. 25.4.2010 18:03
Chelsea endurheimti toppsætið með stæl Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 7-0 stórsigri á Stoke á heimavelli sínum í dag. 25.4.2010 16:57
Afturelding í úrslit umspilsins Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitum umspilskeppninar um sæti í N1-deild karla. 25.4.2010 16:50
Hannes Jón öflugur í sigri Burgdorf Hannes Jón Jónsson átti ríkan þátt í að tryggja sínum mönnum í Hannover-Burgdorf sigur á Wetzlar, 25-24, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 25.4.2010 16:44
SönderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland SönderjyskE tapaði dag fyrir Nordsjælland, 3-1, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 25.4.2010 16:19
Burnley fallið úr ensku úrvalsdeildinni Liverpool vann í dag 4-0 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þar með varð ljóst að síðarnefnda liðið er fallið úr deildinni. 25.4.2010 15:56
Malmö enn með fullt hús stiga LdB Malmö er enn með fullt hús stiga á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur á Örebro í Íslendingaslag í dag. 25.4.2010 15:41
Undanúrslit í Lengjubikarnum fara fram í dag Í dag fara fram undanúrslit Lengjubikarsins í A-deild karla. Fram og Breiðablik mætast í Kórnum kl.17 en Valur og KR mætast svo í Egilshöllinni kl.19 í kvöld. Báðir leikirnir verða sýndir beint á sporttv.is 25.4.2010 15:30
Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu í 53. sinn í sögu félagsins eftir sigur á Hibernian á útivelli, 1-0. 25.4.2010 15:28
Gummersbach vann fyrri undanúrslitaleikinn Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem vann fjögurra marka sigur, 30-26, á San Antonio frá Spáni í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Evrópukeppni bikarhafa. 25.4.2010 15:21
Rúnar Sigtryggsson: Ótrúlegt hvernig HSÍ tæklar þessi mál Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var mjög ósáttur með dómgæsluna í leiknum gegn Val í gær. Akureyringar töpuðu 25-31 en liðin mætast í úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum við Hauka annað kvöld. 25.4.2010 15:00
Arsenal ætla að stela Reina frá Liverpool Arsenal eru sagðir ólmir vilja fá, Pepe Reina, markvörð Liverpool, í sínar raðir en Liverpool eiga í miklum fjárhagsvandræðum og gæti farið svo að selja þurfi spænska markvörðinn. 25.4.2010 14:30
Joe Cole: Mín bestu ár eru eftir Joe Cole, leikmaður Chelsea, hefur sagt að framtíð hans hjá liðinu sé enn óráðin en samningur hans við félagið rennur út í sumar. Cole segir í viðtali við Sunday Mirror að næstu fjögur ár verði hans bestu á ferlinum. 25.4.2010 14:00
Óvæntur sigur Nordsjælland á deildarmeisturunum Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu afar óvæntan útisigur á deildarmeisturum Bjerrinbro-Silkeborg í úrslitakeppninni í Danmörku í gær. 25.4.2010 13:30