Enski boltinn

Lið ársins í ensku úrvalsdeildinni tilkynnt

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Branislav Ivanovic er í liðinu. Hér er hann í báráttunni ásamt Craig Bellamy.
Branislav Ivanovic er í liðinu. Hér er hann í báráttunni ásamt Craig Bellamy. Getty Images
Lið ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið var tilkynnt í gær. Það eru leikmennirnir sjálfir sem gefa atkvæði.

Fátt kemur á óvart í liðinu sem lítur svona út:

Markmaður: Joe Hart (Manchester City - í láni hjá Birmingham)

Varnarmenn: Branislav Ivanovic (Chelsea), Thomas Vermaelen (Arsenal), Richard Dunne (Aston Villa), Patrice Evra (Man Utd).

Miðjumenn: Cesc Fabregas (Arsenal), James Milner (Aston Villa), Darren Fletcher (Man Utd), Antonio Valencia (Man Utd).

Framherjar: Wayne Rooney (Man Utd), Didier Drogba (Chelsea).

Þá var lið ársins í ensku 1. deildinni einnig tilkynnt. Enginn Íslendingur er í liðinu að þessu sinni.

Markmaður: Lee Camp (Nottingham Forest)

Varnarmenn: Chris Gunter (Nottingham Forest), Fabricio Coloccini (Newcastle), Ashley Williams (Swansea), Jose Enrique (Newcastle)

Miðjumenn: Graham Dorrans (West Brom), Peter Whittingham (Cardiff), Kevin Nolan (Newcastle), Charlie Adam (Blackpool).

Sóknarmenn: Andy Carroll (Newcastle), Michael Chopra (Cardiff).




Fleiri fréttir

Sjá meira


×