Fleiri fréttir

Kaka tryggði Real sigur

Brasilíumaðurinn Kaka var hetja Real Madrid í gærkvöldi er hann tryggði sínum mönnum í Real Madrid 2-1 sigur á Real Zaragoza á útivelli.

Umfjöllun: Valur stóðst áhlaup Akureyrar

Hátíðarhöldunum á Akureyri var slitið af Valsmönnum sem lögðu heimamenn 25-31 í skemmtilegum handboltaleik í Höllinni í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1 og þau mætast í úrslitaleik um sæti í úrslitum N-1 deildarinnar á mánudag.

Valur knúði fram oddaleik

Valur vann í kvöld sigur á Akureyri, 31-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í úrslitakeppni N1-deild karla.

OB heldur í við toppinn

Rúrik Gíslason og félagar í OB unnu góðan sigur á Silkeborg, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Flensburg lagði Kadetten Schaffhausen

Fyrri viðureign Flensburg og Kadetten Schaffhausen frá Sviss í undanúrslitum EHF-bikarkeppninnar fór fram á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Þýskalandi í dag. Flensburg vann þar nauman sigur, 31-30.

Elías Már: Við ætlum að klára þetta

„Þetta var kannski óþarfi að hleypa HK svona nálægt undir lokin en þeir eru með gott lið og það er seygla í þessu og við erum að spila finnst mér frekar ílla sóknarlega eiginlega allan leikinn.

Hlynur: Vorum einfaldlega betri

Hlynur Bæringsson átti stórleik þegar að Snæfell tók forystuna í rimmu sinni gegn Keflavík um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.

Sveinbjörn: Fúlir í kvöld en brosum kannski á morgun

„Það er hundleiðinlegt að eiga fínan dag annan leikinn í röð en það dugar ekki," sagði Sveinbjörn Pétursson, markvörður HK, eftir tap gegn Haukum í öðrum leik liðanna í undanúrslitaviðureign N1-deild karla í handbolta. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Hauka 19-21 og HK-menn eru á leið í sumarfrí.

Guðjón: Þurfum að vera grimmari

Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, segir helsta vandamálið við leik sinna manna gegn Snæfelli í dag var að þeir voru ekki nógu grimmir.

Aron Einar og Heiðar Helguson á skotskónum

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli við Middlesbrough í ensku Championship deildinni í dag. Þá skoraði Heiðar Helguson í 3-0 sigri Watford á Reading.

Sir Alex: Sýndum stáltaugar okkar

Manchester United komst aftur í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 sigri á Tottenham á heimavelli. “Við spiluðum vel, það var mikilvægt, en mikilvægast var að við héldum ró okkar,” sagði Sir Alex Ferguson í leikslok.

Rooney frá út tímabilið?

Ólíklegt er að Wayne Rooney leiki meira með Manchester United á tímabilnu. Framherjinn meiddist á nára á æfingu á fimmtudaginn.

West Ham bjargaði sér frá falli - Hull niður

Það er sungið um sápukúlur á Upton Park þessa stundina og það þagnar eflaust ekkert í West Ham í kvöld. Hamrarnir björguðu sér frá falli með 3-2 sigri á Wigan á meðan Hull tapaði fyrir Sunderland og er þar með fallið.

Þrettán íslensk mörk í Düsseldorf

Düsseldorf og Lübbecke gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 22-22, þar sem Íslendingar komu mikið við sögu.

Markalaust hjá Kristianstad

Nýliðar Tyresö og Kristianstad gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Van der Sar bætti met Schmeichel

Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United.

NBA í nótt: Boston komið í 3-0

Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu.

Zaki farinn frá Hull

Iain Dowie hefur ákveðið að senda framherjann Amr Zaki aftur til egypska félagsins Zamalek sem hafði lánað hann til Hull.

Fram minnkaði muninn - myndir

Fram vann í kvöld góðan sigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er nú 2-1 fyrir Val.

Karen: Við spilum betur undir pressu

„Við vorum kærulausar í hinum leikjunum og sýndum ekki okkar rétta andlit," sagði Karen Knútsdóttir sem skoraði 13 mörk fyrir Fram í kvöld þegar liðið vann Val á Hlíðarenda.

Umfjöllun: Engin sigurhátíð hjá Val í kvöld

Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27.

Wenger: Takið vel á móti Adebayor

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins um að láta Emmanuel Adebayor hjá Manchester City í friði þegar liðin mætast á morgun.

FC Bayern vill Diarra

Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum.

Óvænt tap Elverum

Elverum tapaði óvænt fyrsta leik sínum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.

Lennon á bekknum gegn Man Utd

Kantmaðurinn Aaron Lennon hjá Tottenham verður í leikmannahópi liðsins á morgun þegar liðið leikur gegn Manchester United. Lennon hefur ekki leikið síðan í desember vegna nárameiðsla.

Hansa Rostock lagði toppliðið

Íslendingaliðið vann í dag góðan útisigur á toppliði Kaiserslautern, 1-0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu.

Sjá næstu 50 fréttir