Fleiri fréttir

Heimamaðurinn Alugersuari fljótastur á Spáni

Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra

Ronaldo: Menn mega ekki vanmeta ítölsku félögin

Stórstjarnan Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid er bjartsýnn á gott gengi spænska félagsins í Meistaradeildinni en liðið mætir franska félaginu Lyon í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hóf vikuna með KR en endar hana með Haukum í kvöld

Semaj Inge fór ekki langt þegar KR-ingar ráku hann á miðvikudagskvöldið því þessi bandaríski bakvörður hefur gert samning við 1.deildarlið Hauka og ætlar að reyna að hjálpa Hafnarfjarðarliðinu að komast upp í Iceland Express deildina.

Atli fer ekki til Tromsö

FH-ingurinn Atli Guðnason er á heimleið og mun ekki fá samningstilboð frá norska félaginu Tromsö.

Capello líkir Rooney við Raul

Landsliðsþjálfari Englands, Fabio Capello, segir að það sé margt sameiginlegt með Wayne Rooney og Spánverjanum Raul.

Webber: Red Bull með sigurbíll

Ástralinn Mark Webber telur að nýi Red Bull bíllinn sé líklegur sigurvegari í Formúlu 1 mótum ársins, en hann keyrði bílinn eftir frumsýningu hans í vikunni og fór 99 hringi um Jerez brautina. Hann var þó aðeins með níunda besta tíma.

Vaxmynd af Gerrard á Anfield

Vaxmynd af Steven Gerrard kemur í hið fræga vaxmyndasafn Madame Tussaud í London á næstu dögum. Vaxmyndin var afhjúpuð á Anfield en þetta er í eitt af örfáum skiptum sem vaxmyndir af safninu eru frumsýndar utan London.

Kubica ánægður með Renaultinn

Pólverjinn Robert Kubica kveðst ánægður með veru sína hjá Renault, en hann gekk liðs við fyrirtækið frá BMW. Nýi bíll liðsins hefur komið vel út á æfingum.

Ancelotti neitar að afskrifa Arsenal

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Arsenal sé enn með í baráttunni um enska meistaratitilinn enda er félagið aðeins sex stigum á eftir Chelsea.

Eriksson yfirgefur Notts County

Sven-Göran Eriksson er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá enska liðinu Notts County. Hann verður engu að síður heiðursforseti hjá félaginu.

David Moyes efast um að Everton geti haldið Landon Donovan

David Moyes, stjóri Everton, er allt annað en bjartsýnn um að félagið getið framlengt lánsamning Bandaríkjamannsins Landon Donovan en tíu vikna samningur við Galaxy rennur út um miðjan mars. Donovan hefur staðið sig frábærlega með Everton liðinu síðan hann kom frá Los Angeles Galaxy í janúar.

Ingi Þór: Vorum bara ekki tilbúnir að mæta baráttunni hjá þeim

„Við vorum bara hræðilega lélegir. Leikurinn var spilaður mjög fast og fékk að fljóta þannig og við létum þá bara lemja okkur niður. Við vorum bara ekki tilbúnir að mæta baráttunni hjá þeim í kvöld,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir 69-64 tap liðs síns gegn Fjölni í Iceland Express deild karla í kvöld en þetta var fyrsta tap Snæfells á árinu 2010.

Bárður: Hlýtur bara að vera eitthvað í okkur spunnið

„Við vorum góðir í kvöld. Varnarleikurinn hjá okkur var mjög massívur og við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir að mæta þeim og mér fannst okkur takast vel upp með að stoppa þeirra hættulegustu menn,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, eftir 69-64 sigur liðs síns gegn Snæfelli í Iceland Express-deild karla í körfubolta í Dalhúsum í Grafarvogi í kvöld.

Nýliðar Fjölnis fyrstir til að vinna Snæfell á árinu 2010

Nýliðar Fjölnis fylgdu eftir sigrum á Grindavík og Njarðvík á undanförnum vikum með því að vinna fimm stiga sigur á Snæfelli, 69-64, í Grafarvogi í kvöld. Fjölnismenn urðu þar með fyrstir til að vinna Hólmara á árinu 2010.

Stjarnan og Keflavík minnkuðu forskot KR á toppnum

Stjarnan og Keflavík minnkuðu bæði forskot KR í tvö stig á toppi Iceland Express deildar karla í körfubolta eftir heimasigri í kvöld. Stjarnan vann 80-71 sigur á ÍR en Keflavík burstaði botnlið FSu með 40 stigum, 136-96.

Jakob með átján stig í öruggum heimasigri Sundsvall

Sundsvall Dragons komst aftur á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld með 24 stiga heimasigri á næstneðsta liði deildarinnar, 08 Stockholm. Jakob skoraði 18 stig í leiknum og var annar stigahæsti leikmaður liðsins.

Fletcher: Pressan okkar skilar öllum þessum sjálfsmörkum

Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, segir ástæðuna fyrir öllum sjálfsmörkum mótherja Manchester United á tímabilinu vera pressuna sem United-liðið setur á andstæðinga sína. 10 af 62 mörkum United í ensku úrvalsdeildinni í vetur hafa verið sjálfsmörk mótherja.

Japaninn Kobayashi sneggstur á Sauber

Japaninn Kamui Kobayashi sýndi hvers hann er megnugur í dag þegar hann náði besta tíma á Sauber á æfingum á Jerez brautinni á Spáni. Hann varð aðein s0.076 sekúndum á undan Sebastian Buemi á Torro Rosso.

Inter og Roma á höttunum eftir Simplicio

Umboðsmaður miðjumannsins Fabio Simplicio segir ekkert hæft í þeim sögusögnum um að skjólstæðingur sinn sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Roma um að ganga í raðir félagsins næsta sumar þegar samningur hans rennur út við Palermo.

Marca: Raúl á leiðinni til New York Red Bulls

Samkvæmt heimildum spænska dagblaðsins Marca er ókrýndur konungur Madrid-borgar, sjálfur Raúl González, að íhuga að ganga í raðir bandaríska MLS-félagsins New York Red Bulls fyrir næsta tímabil.

Enska deildin betri en sú ítalska

Hinn ítalski landsliðsþjálfari Ítala, Fabio Capello, reitti marga landa sína til reiði þegar hann sagði að allt við ensku deildina væri betra en ítalska deildin.

Dagur áfram með Austurríki

Dagur Sigurðsson hefur framlengt samningi sínum við austurríska handknattleikssambandið fram á sumar. Þá leikur Austurríki tvo leiki um að komast á HM í Svíþjóð.

Forseti Juventus grunaður um skattasvik

Skattamál Jean-Claude Blanc, forseti Juventus, eru í rannsókn þessa dagana hjá ítölskum yfirvöldum. Á því ekki að ganga af Blanc sem mun væntanlega missa forsetatign sína næsta sumar.

Adebayor: Ég ætti að vera í líkkistu

Tógómaðurinn Emmanuel Adebayor mun tileinka það sem eftir er af ferli sínum minningu félaga í landsliðinu sem létust er landsliðsrúta Tógó varð fyrir skotárás fyrir Afríkukeppnina.

Sjá næstu 50 fréttir