Fleiri fréttir Megson vill breyta leikstíl Bolton Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton vonast til þess að geta styrkt leikmannahóp sinn í sumar með nokkrum gæðaleikmönnum sem gætu hjálpað félaginu að taka næsta skrefið eins og hann orðar það. 11.6.2009 09:45 United samþykkir metkauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest að þeir hafi samþykkt 80 milljón punda kauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo. Portúgalinn hefur því fengið leyfi til þess að hefja viðræður við spænska stórliðið og mun í framhaldi af því gangast undir læknisskoðun í Madrid. 11.6.2009 09:10 Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. 11.6.2009 09:00 Ekvador lagði Argentínu Diego Maradona og hans menn í argentínska landsliðinu urðu fyrir miklu áfalli í kvöld er liðið tapaði fyrir Ekvador, 2-0, í undankeppni HM 2010. 10.6.2009 23:25 Enska landsliðið og Rooney jöfnuðu met í kvöld Bæði enska landsliðið og Wayne Rooney jöfnuðu met er England vann 6-0 sigur á Androrra í kvöld. 10.6.2009 23:05 Enn eitt tapið hjá Kristianstad Kristianstad féll í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu kvenna. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari félagsins. 10.6.2009 22:48 Holland og England enn með fullt hús stiga Átta leikir fóru fram í dag í undankeppni HM 2010 og bar þar helst til tíðinda að bæði Holland og Noregur eru enn með fullt hús stiga í sínum riðlum. 10.6.2009 21:05 Ecclestone berst gegn nýrri mótaröð Bernie Ecclestone talar vanalega tæpitungulaust og gerði það í dag þegar hann sagði að hann myndi berjast á móti nýrri mótaröð bílaframleiðenda sem eru að keppa í Formúlu 1 í dag. Þeirri hugmynd hefur verið kastað fram, bæði síðustu vikur og síðustu misseri vegna deilna FIA og FOTA. 10.6.2009 19:50 Skyldusigur á Belgum Ísland vann átta marka sigur á Belgíu ytra í undankeppni EM 2010 sem fer fram í Austurríki á næsta ári, 33-25. 10.6.2009 19:24 Julio Cruz á leiðinni frá Inter - Enn óvissa með framtíð Zlatan Ibrahimovic Massimo Moratti forseti Inter staðfesti að framherjinn Julio Cruz myndi yfirgefa Ítalíumeistarana í sumar en vildi ekkert tjá sig um framtíð Zlatan Ibrahimovic. 10.6.2009 18:45 Raul Tamudo líklega á leiðinni í enska boltann Ensku úrvalsdeildarfélögin Sunderland, Bolton, Portsmouth og nýliðar Wolves eru öll sögð hafa áhuga á að fá spænska framherjann Raul Tamudo í sínar raðir í sumar. 10.6.2009 18:15 Búlgararnir tveir vilja vera áfram hjá Manchester City Búlgörsku landsliðsmennirnir Martin Petrov og Valeri Bojinov hafa báðir lýst því yfir að þeir vilji vera áfram í herbúðum Manchester City á næstu leiktíð. 10.6.2009 17:00 Njósnari Halmstad fylgist með Jónasi Guðna um helgina gegn Keflavík Miðjumaðurinn knái Jónas Guðni Sævarsson hjá KR er kominn aftur til landsins eftir að hafa farið á reynslu hjá sænska félaginu Halmstad. Hann var afar sáttur með ferðina þrátt fyrir stutt stopp í Svíþjóð. 10.6.2009 16:15 Leikmenn Andorra dreymir um að skora á Wembley Varnarmaðurinn Toni Lima hjá Andorra segir liðið hlakka mjög til leiksins gegn enska landsliðinu á Wembley-leikvanginum í kvöld í 6. riðli undankeppni HM 2010. 10.6.2009 15:45 Ísland fer ekki á HM - tap í Makedóníu Ísland tapaði í dag, 2-0, fyrir Makedóníu ytra í undankeppni HM 2010. Þar með er ljóst að þeir litlu möguleikar sem Ísland átti á að komast í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku eru ekki lengur fyrir hendi. 10.6.2009 15:15 Westphal tekur við Kings Sacramento Kings hefur ráðið reynsluboltann Paul Westphal sem næsta þjálfara liðsins. Hann er fjórði þjálfarinn hjá félaginu á fjórum árum. 10.6.2009 14:45 Magni á leið í Fjölni Fjölnismenn eiga von á góðum liðsstyrk í körfuboltanum en Ingvaldur Magni Hafsteinsson mun að öllum líkindum ganga í raðir félagsins frá Snæfelli á næstu dögum. 10.6.2009 14:10 Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 10.6.2009 13:45 Ashley loksins að losna við Newcastle Fjárfestingarfélagið Profitable Group í Singapúr í Asíu hefur staðfest að það hafi áhuga á að kaupa enska b-deildarfélagið Newcastle en eigandi þess, Mike Ashley, er búinn að vera að leita eftir kaupendum í þó nokkurn tíma. 10.6.2009 13:00 Byrjunarliðið klárt gegn Makedóníu Það styttist í leik Makedóníu og Íslands í undankeppni HM 2010 sem hefst kl. 15:45 í Skopje en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn þar kl. 15.10. 10.6.2009 12:15 Rafa: Mascherano er ekki til sölu Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool ítrekar í viðtali á opinberri heimasíðu Liverpool að miðjumaðurinn Javier Mascherano sé ekki til sölu. 10.6.2009 12:00 Jonuz: Munum pressa á Íslendinga frá fyrstu mínútu Mirsad Jonuz tók við landsliði Makedóníu um miðjan maí og stýrði því liðinu ekki gegn Íslandi í Reykjavík í fyrri leik liðanna í undankeppninni. 10.6.2009 11:30 Pandev: Íslendingar skulda okkur þrjú stig Makedónar eru bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM 2010 á Filip II leikvanginum í Skopje í dag. Þeir vilja hefnd fyrir 1-0 tapið í Reykjavík í fyrri leik liðanna og stjörnuleikmaður þeirra Goran Pandev er sannfærður um að liðið fái þrjú stig út úr leiknum. 10.6.2009 11:00 Carew: Við höfum engu að tapa gegn Hollandi Framherjinn John Carew hvetur liðsfélaga sína í norska landsliðinu til að gleyma um stund stöðu liðsins, sem er á botni 9. riðils undankeppni HM 2010, fyrir leikinn gegn Hollendingum á De Kuip-leikvanginum í kvöld og spila án pressu. 10.6.2009 10:30 Pau Gasol kvartar undan Dwight Howard Orlando Magic minnkaði muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við LA Lakers í nótt með 108-104 sigri á heimavelli sínum. Hinn kröftugi Dwight Howard fór mikinn fyrir Orlando og skoraði 21 stig og tók 14 fráköst en Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir LA Lakers og Pau Gasol var með 23. 10.6.2009 10:00 Capello: Geri engar tilraunir með liðið að svo stöddu Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello lýsti því yfir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni HM 2010 í dag að hann ætlaði sér ekki að gera of margar breytingar á byrjunarliði sínu. 10.6.2009 10:00 Pirlo útilokar ekki að fara til Chelsea Miðjumaðurinn Andrea Pirlo er einn þeirra leikmanna AC Milan sem hafa verið orðaðir við Chelsea eftir að Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri AC Milan, tók við stjórnartaumunum á Brúnni. 10.6.2009 09:30 Schumacher: Formúla 1 þarf Ferrari Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. 10.6.2009 09:21 Real Madrid hefur ekki boðið í Antonio Valencia Umboðsmaður Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid sé ekki eitt þeirra tveggja félaga sem greint var frá um síðustu helgi að hefðu boðið 16 milljónir punda í kantmanninn knáa. 10.6.2009 09:00 Martinez tekur við Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur staðfest að Spánverjinn Roberto Martinez verði næsti knattspyrnustjóri félagsins. 9.6.2009 23:30 Sex marka sigur Spánverja á Aserum Evrópumeistarar Spánar unnu í kvöld 6-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik þjóðanna sem fór fram í Baku í kvöld. 9.6.2009 22:45 Gary Speed í viðræðum við Swansea Hinn leikreyndi Gary Speed er nú í viðræðum við enska B-deildarliði Swansea um að taka að sér knattspyrnustjórn liðsins. 9.6.2009 22:12 Dagur fagnaði sigri í Valsheimilinu Austurríki vann í kvöld átta marka sigur á hinu svokallaða 2012-landsliði Íslands í Vodafone-höllinni í kvöld, 36-28. 9.6.2009 21:21 West Brom vill tvær milljónir punda fyrir Mowbray West Bromwich Albion vill að Celtic samþykki að greiða tvær milljónir punda fyrir knattspyrnustjórann Tony Mowbray áður en honum verði gefið leyfi til að ræða sjálfur við skoska stórveldið. 9.6.2009 21:00 Luisao spenntur fyrir City Brasilíumaðurinn Luisao hefur viðurkennt að hann hefur rætt við landa sinn, Robinho, um að ganga til liðs við Manchester City í Englandi. 9.6.2009 20:00 Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. 9.6.2009 19:30 Garðar ekki með gegn Makedóníu Garðar Jóhannsson náði ekki að hrista af sér þau meiðsli sem hafa verið að angra hann og verður hann því ekki með íslenska landsliðinu gegn Makedóníu ytra á morgun. 9.6.2009 19:00 Höskuldur: Vil vera betri pabbi en fótboltamaður Höskuldur Eiríksson segir að þrálát meiðsli hafi endanlega bundið enda á feril hans sem knattspyrnumaður. 9.6.2009 18:18 Capello vill skora snemma gegn Andorra Fabio Capello vill að sínir menn í enska landsliðinu skori snemma í leiknum gegn Andorra í undankeppni HM 2010 á morgun. 9.6.2009 18:00 Dómaranefnd KSÍ vill enga spennu á vellinum Á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands birtist í dag tilkynning frá Dómaranefnd KSÍ þar sem minnt var á að óheimlt sé að bera hárspennur í leikjum á vegum sambandsins. 9.6.2009 17:00 Höskuldur Eiríksson hættur KR-ingurinn Höskuldur Eiríksson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir langa baráttu við meiðsli. 9.6.2009 16:48 Frá Stamford Bridge til Úsbekistan Luiz Felipe Scolari hefur samið við lið frá Úsbekistan um að taka við knattspyrnustjórn þess næstu átján mánuðina. 9.6.2009 16:13 Aston Villa neitar sögusögnum um Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sögusögnum um að félagið sé búið að ganga frá samningi við Michael Owen er neitað en samningur framherjans við Newcastle er útrunninn. 9.6.2009 16:00 Terry: Við höfum ekki unnið neitt ennþá John Terry, landsliðsfyrirliði Englands, varar liðsfélaga sína við því að vanmeta Andorra fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2010. 9.6.2009 15:15 Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. 9.6.2009 14:45 Sjá næstu 50 fréttir
Megson vill breyta leikstíl Bolton Knattspyrnustjórinn Gary Megson hjá Bolton vonast til þess að geta styrkt leikmannahóp sinn í sumar með nokkrum gæðaleikmönnum sem gætu hjálpað félaginu að taka næsta skrefið eins og hann orðar það. 11.6.2009 09:45
United samþykkir metkauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest að þeir hafi samþykkt 80 milljón punda kauptilboð Real Madrid í Cristiano Ronaldo. Portúgalinn hefur því fengið leyfi til þess að hefja viðræður við spænska stórliðið og mun í framhaldi af því gangast undir læknisskoðun í Madrid. 11.6.2009 09:10
Barcelona vonast til þess að halda Eto'o Forseti Meistaradeildarmeistara Barcelona Joan Laporta segir Katalóníufélagið vilja halda framherjanum Samuel Eto'o innan sinna raða, en ekki fyrir hvaða pening sem er. 11.6.2009 09:00
Ekvador lagði Argentínu Diego Maradona og hans menn í argentínska landsliðinu urðu fyrir miklu áfalli í kvöld er liðið tapaði fyrir Ekvador, 2-0, í undankeppni HM 2010. 10.6.2009 23:25
Enska landsliðið og Rooney jöfnuðu met í kvöld Bæði enska landsliðið og Wayne Rooney jöfnuðu met er England vann 6-0 sigur á Androrra í kvöld. 10.6.2009 23:05
Enn eitt tapið hjá Kristianstad Kristianstad féll í kvöld úr leik í sænsku bikarkeppninni í knattspyrnu kvenna. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari félagsins. 10.6.2009 22:48
Holland og England enn með fullt hús stiga Átta leikir fóru fram í dag í undankeppni HM 2010 og bar þar helst til tíðinda að bæði Holland og Noregur eru enn með fullt hús stiga í sínum riðlum. 10.6.2009 21:05
Ecclestone berst gegn nýrri mótaröð Bernie Ecclestone talar vanalega tæpitungulaust og gerði það í dag þegar hann sagði að hann myndi berjast á móti nýrri mótaröð bílaframleiðenda sem eru að keppa í Formúlu 1 í dag. Þeirri hugmynd hefur verið kastað fram, bæði síðustu vikur og síðustu misseri vegna deilna FIA og FOTA. 10.6.2009 19:50
Skyldusigur á Belgum Ísland vann átta marka sigur á Belgíu ytra í undankeppni EM 2010 sem fer fram í Austurríki á næsta ári, 33-25. 10.6.2009 19:24
Julio Cruz á leiðinni frá Inter - Enn óvissa með framtíð Zlatan Ibrahimovic Massimo Moratti forseti Inter staðfesti að framherjinn Julio Cruz myndi yfirgefa Ítalíumeistarana í sumar en vildi ekkert tjá sig um framtíð Zlatan Ibrahimovic. 10.6.2009 18:45
Raul Tamudo líklega á leiðinni í enska boltann Ensku úrvalsdeildarfélögin Sunderland, Bolton, Portsmouth og nýliðar Wolves eru öll sögð hafa áhuga á að fá spænska framherjann Raul Tamudo í sínar raðir í sumar. 10.6.2009 18:15
Búlgararnir tveir vilja vera áfram hjá Manchester City Búlgörsku landsliðsmennirnir Martin Petrov og Valeri Bojinov hafa báðir lýst því yfir að þeir vilji vera áfram í herbúðum Manchester City á næstu leiktíð. 10.6.2009 17:00
Njósnari Halmstad fylgist með Jónasi Guðna um helgina gegn Keflavík Miðjumaðurinn knái Jónas Guðni Sævarsson hjá KR er kominn aftur til landsins eftir að hafa farið á reynslu hjá sænska félaginu Halmstad. Hann var afar sáttur með ferðina þrátt fyrir stutt stopp í Svíþjóð. 10.6.2009 16:15
Leikmenn Andorra dreymir um að skora á Wembley Varnarmaðurinn Toni Lima hjá Andorra segir liðið hlakka mjög til leiksins gegn enska landsliðinu á Wembley-leikvanginum í kvöld í 6. riðli undankeppni HM 2010. 10.6.2009 15:45
Ísland fer ekki á HM - tap í Makedóníu Ísland tapaði í dag, 2-0, fyrir Makedóníu ytra í undankeppni HM 2010. Þar með er ljóst að þeir litlu möguleikar sem Ísland átti á að komast í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku eru ekki lengur fyrir hendi. 10.6.2009 15:15
Westphal tekur við Kings Sacramento Kings hefur ráðið reynsluboltann Paul Westphal sem næsta þjálfara liðsins. Hann er fjórði þjálfarinn hjá félaginu á fjórum árum. 10.6.2009 14:45
Magni á leið í Fjölni Fjölnismenn eiga von á góðum liðsstyrk í körfuboltanum en Ingvaldur Magni Hafsteinsson mun að öllum líkindum ganga í raðir félagsins frá Snæfelli á næstu dögum. 10.6.2009 14:10
Toni: Barcelona hefur áhuga á að fá mig Framherjinn Luca Toni hjá Bayern München staðfesti í samtali við Gazzetta dello Sport að Barcelona hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir í sumar. 10.6.2009 13:45
Ashley loksins að losna við Newcastle Fjárfestingarfélagið Profitable Group í Singapúr í Asíu hefur staðfest að það hafi áhuga á að kaupa enska b-deildarfélagið Newcastle en eigandi þess, Mike Ashley, er búinn að vera að leita eftir kaupendum í þó nokkurn tíma. 10.6.2009 13:00
Byrjunarliðið klárt gegn Makedóníu Það styttist í leik Makedóníu og Íslands í undankeppni HM 2010 sem hefst kl. 15:45 í Skopje en leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn þar kl. 15.10. 10.6.2009 12:15
Rafa: Mascherano er ekki til sölu Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool ítrekar í viðtali á opinberri heimasíðu Liverpool að miðjumaðurinn Javier Mascherano sé ekki til sölu. 10.6.2009 12:00
Jonuz: Munum pressa á Íslendinga frá fyrstu mínútu Mirsad Jonuz tók við landsliði Makedóníu um miðjan maí og stýrði því liðinu ekki gegn Íslandi í Reykjavík í fyrri leik liðanna í undankeppninni. 10.6.2009 11:30
Pandev: Íslendingar skulda okkur þrjú stig Makedónar eru bjartsýnir fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM 2010 á Filip II leikvanginum í Skopje í dag. Þeir vilja hefnd fyrir 1-0 tapið í Reykjavík í fyrri leik liðanna og stjörnuleikmaður þeirra Goran Pandev er sannfærður um að liðið fái þrjú stig út úr leiknum. 10.6.2009 11:00
Carew: Við höfum engu að tapa gegn Hollandi Framherjinn John Carew hvetur liðsfélaga sína í norska landsliðinu til að gleyma um stund stöðu liðsins, sem er á botni 9. riðils undankeppni HM 2010, fyrir leikinn gegn Hollendingum á De Kuip-leikvanginum í kvöld og spila án pressu. 10.6.2009 10:30
Pau Gasol kvartar undan Dwight Howard Orlando Magic minnkaði muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu við LA Lakers í nótt með 108-104 sigri á heimavelli sínum. Hinn kröftugi Dwight Howard fór mikinn fyrir Orlando og skoraði 21 stig og tók 14 fráköst en Kobe Bryant skoraði 31 stig fyrir LA Lakers og Pau Gasol var með 23. 10.6.2009 10:00
Capello: Geri engar tilraunir með liðið að svo stöddu Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello lýsti því yfir á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Andorra í undankeppni HM 2010 í dag að hann ætlaði sér ekki að gera of margar breytingar á byrjunarliði sínu. 10.6.2009 10:00
Pirlo útilokar ekki að fara til Chelsea Miðjumaðurinn Andrea Pirlo er einn þeirra leikmanna AC Milan sem hafa verið orðaðir við Chelsea eftir að Carlo Ancelotti, fyrrum stjóri AC Milan, tók við stjórnartaumunum á Brúnni. 10.6.2009 09:30
Schumacher: Formúla 1 þarf Ferrari Mitt í deilum FIA, alþjóðabílasambandsins og FOTA, samtaka keppnisliða um framtíð Formúlu 1 hefur Michael Schumacher kveðið sér hljóðs. Hann segir að FIA verði að hafa bílaframleiðendur með sér, ekki á móti. 10.6.2009 09:21
Real Madrid hefur ekki boðið í Antonio Valencia Umboðsmaður Antonio Valencia hjá Wigan hefur staðfest að Real Madrid sé ekki eitt þeirra tveggja félaga sem greint var frá um síðustu helgi að hefðu boðið 16 milljónir punda í kantmanninn knáa. 10.6.2009 09:00
Martinez tekur við Wigan Dave Whelan, stjórnarformaður Wigan, hefur staðfest að Spánverjinn Roberto Martinez verði næsti knattspyrnustjóri félagsins. 9.6.2009 23:30
Sex marka sigur Spánverja á Aserum Evrópumeistarar Spánar unnu í kvöld 6-0 sigur á Aserbaídsjan í vináttulandsleik þjóðanna sem fór fram í Baku í kvöld. 9.6.2009 22:45
Gary Speed í viðræðum við Swansea Hinn leikreyndi Gary Speed er nú í viðræðum við enska B-deildarliði Swansea um að taka að sér knattspyrnustjórn liðsins. 9.6.2009 22:12
Dagur fagnaði sigri í Valsheimilinu Austurríki vann í kvöld átta marka sigur á hinu svokallaða 2012-landsliði Íslands í Vodafone-höllinni í kvöld, 36-28. 9.6.2009 21:21
West Brom vill tvær milljónir punda fyrir Mowbray West Bromwich Albion vill að Celtic samþykki að greiða tvær milljónir punda fyrir knattspyrnustjórann Tony Mowbray áður en honum verði gefið leyfi til að ræða sjálfur við skoska stórveldið. 9.6.2009 21:00
Luisao spenntur fyrir City Brasilíumaðurinn Luisao hefur viðurkennt að hann hefur rætt við landa sinn, Robinho, um að ganga til liðs við Manchester City í Englandi. 9.6.2009 20:00
Perez: Geri allt sem ég get til að fá Ronaldo Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá Cristiano Ronaldo til félagsins nú í sumar. 9.6.2009 19:30
Garðar ekki með gegn Makedóníu Garðar Jóhannsson náði ekki að hrista af sér þau meiðsli sem hafa verið að angra hann og verður hann því ekki með íslenska landsliðinu gegn Makedóníu ytra á morgun. 9.6.2009 19:00
Höskuldur: Vil vera betri pabbi en fótboltamaður Höskuldur Eiríksson segir að þrálát meiðsli hafi endanlega bundið enda á feril hans sem knattspyrnumaður. 9.6.2009 18:18
Capello vill skora snemma gegn Andorra Fabio Capello vill að sínir menn í enska landsliðinu skori snemma í leiknum gegn Andorra í undankeppni HM 2010 á morgun. 9.6.2009 18:00
Dómaranefnd KSÍ vill enga spennu á vellinum Á heimasíðu knattspyrnusambands Íslands birtist í dag tilkynning frá Dómaranefnd KSÍ þar sem minnt var á að óheimlt sé að bera hárspennur í leikjum á vegum sambandsins. 9.6.2009 17:00
Höskuldur Eiríksson hættur KR-ingurinn Höskuldur Eiríksson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna eftir langa baráttu við meiðsli. 9.6.2009 16:48
Frá Stamford Bridge til Úsbekistan Luiz Felipe Scolari hefur samið við lið frá Úsbekistan um að taka við knattspyrnustjórn þess næstu átján mánuðina. 9.6.2009 16:13
Aston Villa neitar sögusögnum um Owen Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sögusögnum um að félagið sé búið að ganga frá samningi við Michael Owen er neitað en samningur framherjans við Newcastle er útrunninn. 9.6.2009 16:00
Terry: Við höfum ekki unnið neitt ennþá John Terry, landsliðsfyrirliði Englands, varar liðsfélaga sína við því að vanmeta Andorra fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2010. 9.6.2009 15:15
Laporta gagnrýnir kaup Real Madrid á Kaka Joan Laporta, forseti Barcelona, gagnrýnir harðlega metkaup erkifjendanna í Real Madrid á Brasilíumanninum Kaka á 59 milljónir punda. 9.6.2009 14:45