Fleiri fréttir

Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy?

Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt.

Pato ætlar að ræða við Ancelotti

Hinn 19 ára gamli Alexandre Pato hjá AC Milan lýsti því yfir í dag að hann hafi hug á því að ræða við Carlo Ancelotti, nýráðinn knattspyrnustjóra hjá Chelsea og fyrrum knattspyrnustjóra AC Milan, áður en hann hittir forráðamenn AC Milan til að ræða framtíð sína hjá ítalska félaginu.

Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid

Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara.

Kaka til Real Madrid

Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins.

Sandra: Mjög gott að taka stig að Hlíðarenda

Markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir átti frábæran leik fyrir Stjörnuna í 2-2 jafnteflinu gegn Val á Vodafonevellinum í kvöld og hélt Stjörnustúlkum inni í leiknum og löngum köflum með frábærum vörslum.

Sigur hjá Sundsvall

Íslendingaliðið GIF Sundsvall vann í kvöld 2-1 sigur á Syrianska í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Ólafur: Þjálfari Hollands er hrokagikkur

Ólafur Jóhannesson gaf ekki mikið fyrir ummæli sem landsliðsþjálfari Hollands, Bert van Marwijk, lét hafa eftir sér eftir leikinn gegn Íslandi á laugardaginn.

Umfjöllun: Jafntefli í toppslag Vals og Stjörnunnar

Valur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, í toppslag Pepsi-deildar kvenna á Vodafonevellinum í kvöld. Valsstúlkur fengu miklu fleiri marktækifæri í leiknum en Stjörnustúlkur börðust grimmilega og Sandra Sigurðardóttir markvörður Stjörnunnar fór hreinlega á kostum í markinu.

Dean Windass fær kveðjuleik hjá Hull

Dean Windass, leikmaður Hull, fær kveðjuleik með félaginu nú í sumar þegar að Hull spilar leik fyrir góðgerðarmál í ágúst næstkomandi.

Hughes ráðinn knattspyrnustjóri Hibernian

Skoska úrvalsdeildarfélagið Hibernian hefur staðfest að John Hughes verði næsti knattspyrnustjóri félagsins en hann tekur við af Mixu Paatalainen sem hætti hjá félaginu í síðasta mánuði.

Zola fær pening til þess að styrkja leikmannahópinn

Andrew Bernhardt nýr stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham United eftir að CB Holding, sem er að meirihluta í eigu Straums-Burðaráss tók félagið yfir í dag, hefur staðfest að félagið ætli ekki einungis að reyna að sjá til þess að bestu leikmenn félagsins verði áfram á Upton Park heldur fái knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola einnig peninga til þess að styrkja leikmannahóp sinn í sumar.

Paul Scharner eftirsóttur - Vill fara frá Wigan

Austurríkismaðurinn Paul Scharner hefur líst því yfir að hann vilji yfirgefa herbúðir Wigan til þess að taka næsta skref á ferli sínum en hann á enn tvö ár eftir af samningi sínum við félagið.

John Barnes að taka við Tranmere

Flest bendir nú til þess að John Barnes, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, verði ráðinn knattspyrnustjóri Tranmere en félagið leikur í c-deildinni á Englandi. Barnes hefur þjálfað landslið Jamaíku síðan í september á síðasta ári og náð góðum árangri með liðið.

Liverpool búið að bjóða í Lavezzi

Umboðsmaður framherjans Ezequiel Lavezzi hjá Napoli segir Liverpool vera búið að leggja fram kauptilboð í Argentínumanninn en Manchester City er einnig talið vera á eftir leikmanninum.

Toppslagir í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þar sem toppliðin tvö, Valur og Stjarnan, mætast á Vodafonevellinum. Þá mætast liðin í þriðja og fjórða sæti, Fylkir og Breiðablik, á Kópavogsvelli. Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19.15.

Vermaelen á leiðinni til Arsenal

Varnarmaðurinn Thomas Vermaelen hjá Ajax er á leiðinni til Arsenal en leikmaðurinn staðfesti fregnirnar sjálfur í samtali við hollenska dagblaðið Algemeen Dagblad.

Massa hótar að hætta í Formúlu 1

Felipe Massa hjá Ferrari segir að það sé sannkölluð matröð að keppa í Formúlu 1 þessa dagana og deilur keppnisliða og FIA séu að setja neikvæðan svip á íþrótt sem hann unnir. Ökumenn funduðu um málið með forráðamönnum keppnisliða í gær til að sýna samhug í verki.

Fraizer Campbell í viðræður við Hull

Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur staðfest að það hafi náð samkomulagi við Englandsmeistarar Manchester United um kaup á framherjanum unga Fraizer Campbell. Talið er að kauptilboðið sé eitthvað í kringum 6 milljónir punda.

Chelsea eyðilagði ást mína á fótbolta

Glen Johnson, sem hefur verið að blómstra hjá Portsmouth, segir að það hafi verið niðurdrepandi tími þegar hann var í herbúðum Chelsea á Jose Mourinho-árunum.

Mustafa endurkjörinn sem forseti IHF

Hinn umdeildi Egypti, Hassan Mustafa, var endurkjörinn sem forseti alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, með miklum yfirburðum á þingi þess um helgina.

Tiger vann Memorial-mótið

Töframaðurinn Tiger Woods fór gjörsamlega á kostum á lokahring Memorial-mótsins í kvöld og innbyrti góðan sigur að lokum.

Krkic vill feta í fótspor Messi

Hinn ungi og bráefnilegi framherji Barcelona, Bojan Krkic, tekur Lionel Messi sér til fyrirmyndar og ætlar að læra af honum svo hann geti síðar fetað í fótspor argentínska snillingsins.

Njáll Quinn hataði Steve Bruce

Niall Quinn, stjórnarformaður Sunderland, hefur viðurkennt að hafa hatað Steve Bruce sem hann var að ráða sem knattspyrnustjóra félagsins.

Man. Utd á eftir Pele?

Franski markvörðurinn Yohann Pele hjá Le Mans er sagður vera undir smásjánni hjá Englandsmeisturum Manchester United.

Button: Sigur liðsheildarinnar

Bretinn Jenson Button er með 26 stiga forskot í stigamótinu eftir kappaksturinn í Tyrklandi. Hann hefur unnið 6 af 7 mótum ársins.

Tilboð komin í Eto´o

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að þegar séu komin nokkur formlega tilboð í kamerúnska framherjann Samuel Eto´o.

Sjá næstu 50 fréttir