Fleiri fréttir Huddlestone í hnéuppskurð Miðjumaðurinn Tom Huddlestone hjá Tottenham verður ekki með liði sínu í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni þegar það sækir Liverpool heim. 18.5.2009 12:15 Foster frá keppni í tvo mánuði Ben Foster, markvörður Manchester United, verður frá æfingum og keppni næstu tvo mánuðina eftir að hafa gengist undir uppskurð á þumalfingri. 18.5.2009 11:45 Hiddink viðurkennir bakþanka Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hjá Chelsea stýrði liði sínu í síðasta sinn á Stamford Bridge í gær þegar það vann 2-0 sigur á Blackburn. 18.5.2009 11:12 Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 18.5.2009 10:47 Sunderland getur tryggt sæti sitt í kvöld Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sunderland getur tryggt sér áframhaldandi veru í efstu deild með útisigri á Portsmouth. 18.5.2009 10:39 Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. 18.5.2009 10:16 Pandev orðaður við Tottenham Makedóníumaðurinn Goran Pandev hjá Lazio á Ítalíu er einn af efstu mönnunum á innkaupalista Tottenham í sumar eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum í dag. 18.5.2009 10:12 Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. 18.5.2009 10:07 Berlusconi ætlar að krækja í Adebayor Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir góðar líkur á því að félagið nái að krækja í framherjann Emmanuel Adebayor hjá Arsenal í sumar. 18.5.2009 09:43 Orlando sló meistarana út Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt. 18.5.2009 09:17 Rooney: Spila vonandi enn með landsliðinu á HM 2018 Wayne Rooney, nýkrýndur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að berjast fyrir því að Englendingar fái að halda HM í knattspyrnu árið 2018 og vonast sjálfur til þess að vera enn að spila með landsliðinu eftir níu ár. 18.5.2009 03:00 Zaki fer frá Wigan Umboðsmaður framherjans Amr Zaki hjá Wigan segir útilokað að leikmaðurinn verði áfram hjá Wigan á næstu leiktíð. 17.5.2009 23:45 Lakers rúllaði yfir Houston í oddaleiknum Los Angeles Lakers náði loksins að hrista Houston Rockets endanlega af sér í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik í Los Angeles. 17.5.2009 22:39 Heimir: Tek ofan fyrir Stjörnunni Heimir Hallgrímsson var eðlilega ekki ánægður með úrslit leiks sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 17.5.2009 22:38 Steinþór: Alvöru próf í næsta leik Steinþór Freyr Þorsteinsson átti glimrandi góðan leik fyrir Stjörnuna sem vann 3-0 sigur á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.5.2009 22:32 Bjarni: Tvö töpuð stig KR-ingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þróttara á heimavelli nú í kvöld. Þeir voru mun sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að koma boltanum í mark Þróttar. 17.5.2009 21:56 Gunnar: Eigum eftir að sækja fullt af stigum í sumar Þróttarar náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við KR-inga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Vesturbænum. 17.5.2009 21:39 Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1. 17.5.2009 20:11 Benitez vill ekki óska Ferguson til hamingju með titilinn Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, baðst undan í dag þegar hann fékk tækifæri til að óska kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá Manchester United til hamingju með Englandsmeistaratitilinn. 17.5.2009 18:16 Margrét Lára skoraði fyrir Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði í dag markareikning sinn hjá sænska liðinu Linköping í dag þegar hún kom inn sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Djurgarden. 17.5.2009 17:53 Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. 17.5.2009 17:23 Mowbray ætlar beint upp aftur Tony Mowbray, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar liði sínu að vinna sér strax aftur sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vor. Lið hans féll úr úrvalsdeildinni í dag eftir 2-0 tap fyrir Liverpool á heimavelli. 17.5.2009 17:17 Sigur í síðasta leik á Brúnni hjá Hiddink Guus Hiddink stýrði Chelsea í síðasta sinn á Stamford Bridge í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 17.5.2009 17:00 Koeman tekur við AZ Alkmaar Ronaldo Koeman hefur samþykkt að gera tveggja ára samning við Hollandsmeistara AZ Alkmaar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum þar í landi. 17.5.2009 16:41 Gerrard framlengir áður en hann fer í sumarfrí Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist stefna á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool áður en hann heldur í sumarfrí að leiktíð lokinni á Englandi. 17.5.2009 16:31 Pressan er á Lakers Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, segir að pressan sé öll á liði LA Lakers fyrir oddaleik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í kvöld. 17.5.2009 15:52 Enn tapar Kristianstad Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur í sænsku úrvalsdeildinni, tapaði í dag sjöunda leik sínum í röð þegar það lá 3-2 fyrir Örebro. 17.5.2009 15:37 WBA fallið úr ensku úrvalsdeildinni WBA féll niður í ensku 1. deildina í dag þegar liðið tapaði gegn Liverpool, 0-2, á heimavelli sínum, The Hawthorns. 17.5.2009 14:14 Drogba ræðir við Chelsea Didier Drogba mun setjast niður með forráðamönnum Chelsea eftir bikarúrslitaleikinn í lok mánaðarins til þess að ræða framhaldið. 17.5.2009 14:00 Umfjöllun: Stjörnumenn standa undir nafni Óhætt er að segja að Stjarnan hafi byrjað af krafti í Pepsi-deild karla. Í kvöld vann liðið 3-0 sigur á ÍBV á heimavelli í nýliðaslag deildarinnar. 17.5.2009 13:56 Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. 17.5.2009 13:50 Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. 17.5.2009 13:30 Bednar sagður hafa keypt eiturlyf WBA hefur sett leikmann sinn, Roman Bednar, í bann á meðan félagið rannsakar hvort frétt News of the World í dag um að hann hafi keypt eiturlyf sé sönn. 17.5.2009 13:01 Gerrard: Ég hef þroskast Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera ákaflega ánægður með að vandræði hans utan vallar í vetur skuli ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. 17.5.2009 12:30 Tevez-málið klárað í júní David Gill, framkvæmdastjóri Man. Utd, hefur tjáð BBC-fréttastofunni að mál Carlosar Tevez verði útkljáð í júní. Flestir búast við því að hann fari frá Man. Utd en ekki er útséð með það enn. 17.5.2009 11:13 Fer Grosso til Bayern? Framtíð ítalska varnarmannsins, Fabio Grosso, hjá franska félaginu Lyon er í óvissu en hann hefur mátt verma varamannabekk félagsins síðustu vikur. 17.5.2009 10:00 Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. 16.5.2009 23:30 Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. 16.5.2009 22:30 Capdevila færði Barcelona titilinn Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2. 16.5.2009 21:54 AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. 16.5.2009 20:40 Man. Utd Englandsmeistari - myndaveisla Það var sannkölluð fjölskyldustemning á Old Trafford í dag þegar Man. Utd varð Englandsmeistari í átjánda skiptið í sögu félagsins. 16.5.2009 20:12 Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. 16.5.2009 19:42 Ferguson ekki orðinn saddur Titill Man. Utd í dag var sögulegur því liðið jafnaði met Liverpool sem hafði eitt liða unnið Englandsmeistaratitilinn átján sinnum. Ferguson er þó ekki saddur og segir að næsti titill þegar United fer fram úr Liverpool verði enn sætari. 16.5.2009 19:15 Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. 16.5.2009 18:12 Enn og aftur tap hjá Vaduz Íslendingaliðið FC Vaduz virðist ekki geta keypt sér eins og einn sigur í svissneska boltanum. Liðið tapaði enn og aftur í dag. 16.5.2009 17:48 Sjá næstu 50 fréttir
Huddlestone í hnéuppskurð Miðjumaðurinn Tom Huddlestone hjá Tottenham verður ekki með liði sínu í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni þegar það sækir Liverpool heim. 18.5.2009 12:15
Foster frá keppni í tvo mánuði Ben Foster, markvörður Manchester United, verður frá æfingum og keppni næstu tvo mánuðina eftir að hafa gengist undir uppskurð á þumalfingri. 18.5.2009 11:45
Hiddink viðurkennir bakþanka Hollenski þjálfarinn Guus Hiddink hjá Chelsea stýrði liði sínu í síðasta sinn á Stamford Bridge í gær þegar það vann 2-0 sigur á Blackburn. 18.5.2009 11:12
Krísufundur hjá Juventus Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að haldinn verði krísufundur hjá Juventus í vikunni til að ræða skelfilegt gengi liðsins að undanförnu. 18.5.2009 10:47
Sunderland getur tryggt sæti sitt í kvöld Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sunderland getur tryggt sér áframhaldandi veru í efstu deild með útisigri á Portsmouth. 18.5.2009 10:39
Juventus er ekki búið að landa Diego Klaus Allofs, framkvæmdastóri Werder Bremen í Þýskalandi, segir að Juventus sé alls ekki búið að tryggja sér brasilíska miðjumanninn Diego eins og fram hefur kom í fjölmiðlum fyrir nokkrum dögum. 18.5.2009 10:16
Pandev orðaður við Tottenham Makedóníumaðurinn Goran Pandev hjá Lazio á Ítalíu er einn af efstu mönnunum á innkaupalista Tottenham í sumar eftir því sem fram kemur í ítölskum fjölmiðlum í dag. 18.5.2009 10:12
Ronaldinho vill ekki fara frá Milan Brasilíumaðurinn Ronaldinho hefur ekki náð sér á strik síðan hann gekk í raðir AC Milan og hefur verið orðaður við nokkur önnur félög að undanförnu. 18.5.2009 10:07
Berlusconi ætlar að krækja í Adebayor Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir góðar líkur á því að félagið nái að krækja í framherjann Emmanuel Adebayor hjá Arsenal í sumar. 18.5.2009 09:43
Orlando sló meistarana út Meistaralið Boston Celtics er úr leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir 101-82 tap fyrir Orlando Magic á heimavelli sínum í oddaleik liðanna í nótt. 18.5.2009 09:17
Rooney: Spila vonandi enn með landsliðinu á HM 2018 Wayne Rooney, nýkrýndur Englandsmeistari með Manchester United, ætlar að berjast fyrir því að Englendingar fái að halda HM í knattspyrnu árið 2018 og vonast sjálfur til þess að vera enn að spila með landsliðinu eftir níu ár. 18.5.2009 03:00
Zaki fer frá Wigan Umboðsmaður framherjans Amr Zaki hjá Wigan segir útilokað að leikmaðurinn verði áfram hjá Wigan á næstu leiktíð. 17.5.2009 23:45
Lakers rúllaði yfir Houston í oddaleiknum Los Angeles Lakers náði loksins að hrista Houston Rockets endanlega af sér í kvöld þegar liðin mættust í oddaleik í Los Angeles. 17.5.2009 22:39
Heimir: Tek ofan fyrir Stjörnunni Heimir Hallgrímsson var eðlilega ekki ánægður með úrslit leiks sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 17.5.2009 22:38
Steinþór: Alvöru próf í næsta leik Steinþór Freyr Þorsteinsson átti glimrandi góðan leik fyrir Stjörnuna sem vann 3-0 sigur á ÍBV í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.5.2009 22:32
Bjarni: Tvö töpuð stig KR-ingar fóru illa að ráði sínu þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við Þróttara á heimavelli nú í kvöld. Þeir voru mun sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að koma boltanum í mark Þróttar. 17.5.2009 21:56
Gunnar: Eigum eftir að sækja fullt af stigum í sumar Þróttarar náðu sér í dýrmætt stig í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við KR-inga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Vesturbænum. 17.5.2009 21:39
Meistarar Barcelona töpuðu á Mallorca Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í dag sem sótti Real Mallorca heima á sólareyjuna. Barcelona varð meistari í gær er Real Madrid tapaði en liðið náði ekki að fylgja því eftir í dag því Mallorca vann leikinn, 2-1. 17.5.2009 20:11
Benitez vill ekki óska Ferguson til hamingju með titilinn Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, baðst undan í dag þegar hann fékk tækifæri til að óska kollega sínum Sir Alex Ferguson hjá Manchester United til hamingju með Englandsmeistaratitilinn. 17.5.2009 18:16
Margrét Lára skoraði fyrir Linköping Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði í dag markareikning sinn hjá sænska liðinu Linköping í dag þegar hún kom inn sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Djurgarden. 17.5.2009 17:53
Juventus án sigurs í tvo mánuði Juventus var í titilbaráttu í ítölsku A-deildinni lengst af í vetur en nú hefur liðið ekki unnið leik í tvo mánuði. Liðið var heppið að sleppa með 2-2 jafntefli gegn Atalanta á heimavelli í dag. 17.5.2009 17:23
Mowbray ætlar beint upp aftur Tony Mowbray, knattspyrnustjóri West Brom, ætlar liði sínu að vinna sér strax aftur sæti í ensku úrvalsdeildinni næsta vor. Lið hans féll úr úrvalsdeildinni í dag eftir 2-0 tap fyrir Liverpool á heimavelli. 17.5.2009 17:17
Sigur í síðasta leik á Brúnni hjá Hiddink Guus Hiddink stýrði Chelsea í síðasta sinn á Stamford Bridge í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni. 17.5.2009 17:00
Koeman tekur við AZ Alkmaar Ronaldo Koeman hefur samþykkt að gera tveggja ára samning við Hollandsmeistara AZ Alkmaar eftir því sem fram kemur í fjölmiðlum þar í landi. 17.5.2009 16:41
Gerrard framlengir áður en hann fer í sumarfrí Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist stefna á að skrifa undir nýjan samning við Liverpool áður en hann heldur í sumarfrí að leiktíð lokinni á Englandi. 17.5.2009 16:31
Pressan er á Lakers Rick Adelman, þjálfari Houston Rockets í NBA deildinni, segir að pressan sé öll á liði LA Lakers fyrir oddaleik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í kvöld. 17.5.2009 15:52
Enn tapar Kristianstad Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur í sænsku úrvalsdeildinni, tapaði í dag sjöunda leik sínum í röð þegar það lá 3-2 fyrir Örebro. 17.5.2009 15:37
WBA fallið úr ensku úrvalsdeildinni WBA féll niður í ensku 1. deildina í dag þegar liðið tapaði gegn Liverpool, 0-2, á heimavelli sínum, The Hawthorns. 17.5.2009 14:14
Drogba ræðir við Chelsea Didier Drogba mun setjast niður með forráðamönnum Chelsea eftir bikarúrslitaleikinn í lok mánaðarins til þess að ræða framhaldið. 17.5.2009 14:00
Umfjöllun: Stjörnumenn standa undir nafni Óhætt er að segja að Stjarnan hafi byrjað af krafti í Pepsi-deild karla. Í kvöld vann liðið 3-0 sigur á ÍBV á heimavelli í nýliðaslag deildarinnar. 17.5.2009 13:56
Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. 17.5.2009 13:50
Figo leggur skóna á hilluna Portúgalinn Luis Figo greindi frá því í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Tíðindin koma í kjölfar þess að félag hans, Inter, tryggði sér ítalska meistaratitilinn í gærkvöldi. 17.5.2009 13:30
Bednar sagður hafa keypt eiturlyf WBA hefur sett leikmann sinn, Roman Bednar, í bann á meðan félagið rannsakar hvort frétt News of the World í dag um að hann hafi keypt eiturlyf sé sönn. 17.5.2009 13:01
Gerrard: Ég hef þroskast Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segist vera ákaflega ánægður með að vandræði hans utan vallar í vetur skuli ekki hafa haft áhrif á frammistöðu hans innan vallar. 17.5.2009 12:30
Tevez-málið klárað í júní David Gill, framkvæmdastjóri Man. Utd, hefur tjáð BBC-fréttastofunni að mál Carlosar Tevez verði útkljáð í júní. Flestir búast við því að hann fari frá Man. Utd en ekki er útséð með það enn. 17.5.2009 11:13
Fer Grosso til Bayern? Framtíð ítalska varnarmannsins, Fabio Grosso, hjá franska félaginu Lyon er í óvissu en hann hefur mátt verma varamannabekk félagsins síðustu vikur. 17.5.2009 10:00
Inter búið að vinna jafnmarga titla og AC Milan Ítalíumeistaratitill Inter í kvöld skipti stuðningsmenn félagsins gríðarlega miklu máli. Þeir hafa nefnilega jafnað erkifjendurna í AC Milan í titlum. 16.5.2009 23:30
Faðir Kaká: Strákurinn ekki á leið til Real Madrid Faðir Brasilíumannins Kaká hefur borið til baka fréttir úr spænskum fjölmiðlum þess efnis að Kaká væri búinn að gera samkomulag við Florentino Perez um að hann kæmi til Real Madrid ef Perez verður forseti félagsins. 16.5.2009 22:30
Capdevila færði Barcelona titilinn Barcelona varð í kvöld annað liðið í Evrópu sem varð meistari í sínu landi án þess að reima á sig skóna. Ástæðan var sú að Real Madrid tapaði fyrir Villarreal, 3-2. 16.5.2009 21:54
AC Milan tapaði og Inter orðið meistari Internazionale varð í kvöld Ítalíumeistari í knattspyrnu. Liðið þurfti reyndar ekki að reima sig skóna í kvöld til þess að verða meistari því eina liðið sem átti tölfræðilega möguleika á að ná liðinu, AC Milan, tapaði í kvöld. 16.5.2009 20:40
Man. Utd Englandsmeistari - myndaveisla Það var sannkölluð fjölskyldustemning á Old Trafford í dag þegar Man. Utd varð Englandsmeistari í átjánda skiptið í sögu félagsins. 16.5.2009 20:12
Panucci tryggði Roma dramatískan sigur Roma vann heldur betur dramatískan sigur á Catania í ítalska boltanum í dag. Það var gamla brýnið Christian Panucci sem skoraði sigurmarkið á lokamínútu leiksins en Roma vann 4-3. 16.5.2009 19:42
Ferguson ekki orðinn saddur Titill Man. Utd í dag var sögulegur því liðið jafnaði met Liverpool sem hafði eitt liða unnið Englandsmeistaratitilinn átján sinnum. Ferguson er þó ekki saddur og segir að næsti titill þegar United fer fram úr Liverpool verði enn sætari. 16.5.2009 19:15
Norski boltinn: Pálmi skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann langþráðan sigur í norska boltanum í dag og lyfti sér með sigrinum upp af fallsvæði deildarinnar. Þá lagði liðið Sandefjord, 4-1. 16.5.2009 18:12
Enn og aftur tap hjá Vaduz Íslendingaliðið FC Vaduz virðist ekki geta keypt sér eins og einn sigur í svissneska boltanum. Liðið tapaði enn og aftur í dag. 16.5.2009 17:48