Fleiri fréttir

Þjálfari HK réðst á dómara

Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina.

Markalaust í Barcelona

Barcelona og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Nou Camp í kvöld.

Barry vill forðast aðra sápuóperu

Margt bendir til þess að stuðningsmenn Aston Villa þurfi að fylgjast með sápuóperu í kring um miðjumanninn Gareth Barry í sumar.

Skoraði 8 stig á 11 sekúndum

Varamaðurinn James Jones hjá Miami Heat í NBA deildinni átti magnaða innkomu í leik liðsins gegn Atlanta í úrslitakeppninni í nótt sem leið.

Hrefna vill fara aftur í KR

Hrefna Huld Jóhannesdóttir vill semja við KR á nýjan leik en hún fékk sig lausa undan samningi sínum við Stjörnuna á dögunum.

Hitzfeld neitaði Bayern

Forráðamenn Bayern Munchen leituðu á náðir gamals kunningja þegar þeir ráku Jurgen Klinsmann úr starfi eftir því sem fram kemur í þýskum miðlum í dag.

Kári: Ekki í handbolta til að meiða menn

Kári Kristján Kristjánsson neitar því að hann hafi viljandi gefið Sigurði Eggertssyni olnbogaskot í leik Hauka og Vals í gær. Sigurður rifbeinsbrotnaði í leiknum og verður ekki meira með Val í úrslitakeppninni.

Ferguson: 1-0 er nóg

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Útilokar ekki að sýna bringuhárin aftur

Gamli refurinn Ryan Giggs hjá Manchester United spilar sinn 800. leik fyrir félagið ef hann kemur við sögu í Meistaradeildarleiknum gegn Arsenal annað kvöld.

Sigurður: Viljandi hjá Kára

Sigurður Eggertsson, leikmaður Vals, segir að Kári Kristján Kristjánsson Haukamaður hafi viljandi gefið sér olnbogaskot sem varð til þess að hann rifbeinsbrotnaði í leik liðanna í gær.

Clarke framlengir við West Ham

Steve Clarke hefur nú fetað í fótspor Gianfranco Zola með því að framlengja samning sinn við West Ham um fjögur ár. Clarke er aðstoðarknattspyrnustjóri félagsins og gegndi áður sama starfi hjá Chelsea.

Zlatan fengi 2,5 milljarða í árslaun hjá Real

Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Real Madrid muni gera Inter Milan risatilboð í sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic ef Florentino Perez kemst til valda hjá félaginu í sumar.

Leikmenn Vals ætla að gefa miða á leik tvö

Úrslitaeinvígi Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitil karla í N1 deild karla í handbolta heldur áfram á morgun þegar annar leikur liðanna fer fram í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda. Haukar unnu fyrsta leikinn 29-24.

Heimir er bjartsýnn á að Dennis sé ekki með slitið krossband

Það kemur endanlega í ljóst í kvöld hvort FH-ingurinn Dennis Siim sé með slitið krossband eða ekki en Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er bjartsýnn eftir læknisskoðun fyrr í dag. Dennis meiddist í undanúrslitaleik FH og Fylkis í Lengjubikarnum í gær.

Áfrýjun Juventus vísað frá

Juventus mun spila heimaleik sinn gegn Lecce í A-deildinni á sunnudaginn fyrir luktum dyrum. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun félagsins vegna Balotelli-málsins var vísað frá af dómurum á Ítalíu.

Michel stýrir liði Getafe út tímabilið

Michel, fyrrum landsliðsmaður Spánar og leikmaður Real Madrid, mun stýra spænska liðin Getafe í síðustu fimm umferðum spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en Victor Munoz var rekinn á mánudaginn eftir 2-1 tap á heimavelli á móti Villarreal.

Forráðamenn City neita að hafa boðið í Eto´o

Bresku blöðin greindu frá því í dag að forráðamenn Manchester City og Barcelona hefðu átt fund vegna áhuga enska félagsins á því að kaupa framherjann Samuel Eto´o fyrir metfé.

Skemmtilegra að komast áfram svona

Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu.

Rakel Hönnudóttir verður með Þór/KA í kvöld

Rakel Hönnudóttir er komin heim frá Danmörku og mun spila með Þór/KA í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í kvöld. Þór/KA mætir þá Breiðabliki í Boganum á Akureyri. Rakel hefur leikið með danska liðinu Bröndby undanfarna mánuði.

Jón Arnór kynntur á blaðamannafundi í dag

Jón Arnór Stefánsson verður kynntur sem nýr leikmaður Benetton Basket Treviso á sérstökum blaðamannafundi í Palaverde-höllinni í Treviso klukkan 17.15 í dag að ítölskum tíma sem er klukkan 15.15 að íslenskum tíma.

Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM

Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok.

Hiddink: Bosingwa getur stoppað Lionel Messi

Guus Hiddink, stjóri Chelsea, hefur ekki áhyggjur af því hvernig hans mönnum gangi að eiga við Argentínumanninn Lionel Messi sem hefur spilað frábærlega með Barcelona á tímabilinu. Barcelona og Chelsea mætast í kvöld í fyrri leik sínum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Alan Shearer: Okkur vantar sjálfstraust

„Sjálfstraust skiptir öllu máli í fótbolta. Eins og það getur orðið vani að vinna leikja þá getur það einnig orðið vani að tapa leikjum," sagði Alan Shearer, stjóri Newcastle eftir markalaust jafntefli á móti Portsmouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær

Denver vann 58 stiga sigur í New Orleans og jafnaði NBA-metið

Það stefnir í jafnt og spennandi einvígi á milli Atlanta Hawks og Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar en sama verður ekki sagt um einvígi Denver Nuggets og New Orleans Hornets þar sem Denver komst í 3-1 eftir 58 stiga sigur á útivelli.

Los Angeles Lakers er komið áfram eftir sigur á Utah í nótt

Los Angeles Lakers tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 107-96 sigri á Utah Jazz í fimmta leik liðanna í nótt. Lakers vann einvígið 4-1 en lið vann tvo fyrstu leikina og svo þá tvo síðustu.

Röng ákvörðun klúðraði Toyota sigri

John Howett forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að röng ákvörðun varðandi keppnisáæltun hafi klúðrað fyrsta sigri Toyota um síðustu helgi. Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir á ráslínu í mótinu í Bahrein, en Trulli endaði í þriðja sæti og Glock í því sjötta.

Ingvar: Vorum klaufar

Ingvar Árnason, leikmaður Vals, kennir klaufaskap Valsmanna um hvernig fór í leik liðsins gegn Haukum í úrslitum um Íslandsmeistaratitill karla í handbolta í kvöld.

Enn liggur leiðin niður á við

Newcastle gerði í kvöld markalaust jafntefli við Portsmouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Haukar með 1-0 forystu

Haukar unnu fimm marka sigur á Val, 29-24, í fyrsta leik liðanna í úrslitum N1-deildar karla á Ásvöllum í kvöld.

Fyrsti sigur Brann

Brann vann í kvöld sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni á tímabilinu er liðið lagði Bodö/Glimt, 2-0, á útivelli.

Mikilvægur sigur SönderjyskE

SönderjyskE vann í dag afar mikilvægan 4-2 sigur á Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Rooney: Við fögnuðum þegar Arsenal skoraði

Wayne Rooney hjá Manchester United segir að hann og félagar hans í liðinu hafi átt það til að koma saman og hvetja andstæðinga Liverpool á lokasprettinum í deildinni.

Gallagher: Webb gerði mistök og veit af því

Íslandsvinurinn og fyrrum úrvalsdeildardómarinn Dermot Gallagher segist hafa talað við kollega sinn Howard Webb eftir leik Manchester United og Tottenham um helgina þar sem umdeild ákvörðun Webb hafði nokkur áhrif á leikinn.

Kranjcar úr leik hjá Portsmouth

Enska úrvalsdeildarliðið Portsmouth hefur fengið slæm tíðindi fyrir fallbaráttuna í vor en nú er ljóst að miðjumaðurinn sterki Niko Kranjcar getur ekki leikið með liðinu í síðustu fimm leikjum þess.

Hvað verður um Shevchenko?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Andriy Shevchenko hjá Chelsea sé nú í Lundúnum þar sem hann sé í viðræðum við forráðamenn félagsins um framtíð sína.

Carvalho og Deco ekki með gegn Barcelona

Chelsea verður án þeirra Ricardo Carvalho og Deco þegar liðið sækir Barcelona heim í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Þá tekur Ashley Cole út leikbann.

Sjá næstu 50 fréttir