Fleiri fréttir Rafael framlengir við United Brasilíski bakvörðurinn Rafael hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester United. 27.4.2009 12:01 Rafael framlengir við United Brasilíski bakvörðurinn Rafael hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester United. 27.4.2009 12:01 10 bestu endasprettir United Manchester United átti ótrúlegan endasprett gegn Tottenham um helgina þegar liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn 5-2. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem liðið tryggir sér sigur með frábærum endaspretti. 27.4.2009 11:19 Adebayor líkir AC Milan við Beyonce Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, segist hafa verið upp með sér í fyrrasumar þegar hann frétti að AC Milan hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir. 27.4.2009 11:15 Ronaldo skoraði tvívegis Hinn þéttvaxni Ronaldo var á skotskónum fyrir lið sitt Corinthians í gær þegar liðið vann mikilvægan 3-1 sigur á Santos í brasilíska boltanum. 27.4.2009 10:45 Sjö áhorfendur slösuðust á kappakstri Það fór betur en áhorfðist á Nascar kappakstri í Talladega í Bandaríkjunum í gær. Keppnisbíll kastaðist á varnargirðingu fyrir framan áhorfendur, en sjö þeirra slösuðust þegar brot úr bílnum þeyttust í hóp áhorfenda. 27.4.2009 10:12 Shearer: Mikilvægasti leikurinn á ferlinum Alan Shearer, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að leikur liðsins við Portsmouth í kvöld sé mikilvægasti leikur hans og leikmanna hans til þessa á ferlinum. 27.4.2009 10:04 Jenas: Webb lét stóðst ekki pressuna Jermaine Jenas, leikmaður Tottenham, sakar Howard Webb dómara um að hafa ekki staðist pressuna þegar hann dæmdi leik liðsins gegn Manchester United á Old Trafford um helgina. 27.4.2009 09:54 Klinsmann rekinn frá Bayern Jurgen Klinsmann hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari þýska stórliðsins Bayern Munchen eftir enn eitt tapið um helgina. 27.4.2009 09:42 Turkoglu tryggði Orlando sigurinn Orlando hefur jafnað metin í 2-2 í einvígi sínu við Philadelphia í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir góðan útisigur í nótt. Þá er Houston komið í góð mál 3-1 gegn Portland. 27.4.2009 09:15 Engin uppgjöf í herbúðum Ferrari Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi. 27.4.2009 07:14 Þjálfari Reggina hefur ekki gefist upp Jafntefli Reggina gegn Juventus í dag hefur gefið þjálfara liðsins, Nevio Orlandi, aukna von um að liðinu takist að halda sæti sínu í efstu deild á Ítalíu. 26.4.2009 23:45 Terry vill geta svarað áhorfendum John Terry og Frank Lampard fengu vænan skammt af glósum úr stúkunni á leik liðsins gegn West Ham um helgina en báðir voru þeir á mála hjá félaginu á sínum tíma. 26.4.2009 23:15 Lið ársins í enska boltanum Það eru sex leikmenn frá Manchester United í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni en samt var ekki pláss fyrir Wayne Rooney sem vekur nokkra furðu. 26.4.2009 22:35 Wenger: Sigur er besti undirbúningurinn fyrir United Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að lið sitt hefði fengið fullkominn undirbúning fyrir leikinn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni er liðið mætti Middlesbrough í dag og vann. 26.4.2009 22:30 Leikmenn völdu Giggs bestan Greint var frá því í kvöld að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefðu kosið Ryan Giggs, leikmann Man. Utd, besta leikmann úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 26.4.2009 22:28 Cleveland sópaði Pistons úr úrslitakeppninni Cleveland Cavaliers varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í aðra umferð úrslitakeppninnar. Liðið lagði þá Detroit Pistons, 99-78, í Detroit og sópaði Pistons um leið úr úrslitakeppninni, 4-0. 26.4.2009 22:05 Danski boltinn: Bröndby tapaði mikilvægum stigum Það var mikill toppslagur í danska fótboltanum í dag þegar Bröndby, lið Stefáns Gíslasonar tók á móti Odense en liðin voru í öðru og þriðja sæti deildarinnar fyrir viðureignina. 26.4.2009 21:20 Norski boltinn: Rosenborg á toppinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Lilleström í kvöld sem tapaði fyrir Rosenborg, 1-2. Björn náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var tekinn af velli á 55. mínútu. 26.4.2009 21:02 Napoli lagði Inter Topplið Inter í ítalska boltanum tapaði óvænt fyrir Napoli á útivelli í kvöld, 1-0. Það var Marcelo Zalayeta sem skoraði eina mark leiksins. 26.4.2009 20:39 Bulls lagði Celtics í tvíframlengdum leik Chicago Bulls gerði sér lítið fyrir í kvöld og jafnaði rimmuna við meistara Boston Celtics. Bulls vann í kvöld, 121-118, og staðan í rimmunni 2-2. 26.4.2009 19:57 Stjarnan komin í 1-0 Stjarnan vann fyrsta leikinn við Aftureldingu, 28-24, í umspilinu um laust sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Stjarnan var yfir í hálfleik, 13-9. 26.4.2009 19:43 Áttundi útisigur Real Madrid í röð Barcelona hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir að Real Madrid vann góðan 4-2 útisigur á Sevilla í kvöld. 26.4.2009 18:51 Wolfsburg tapaði Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar efsta liðið Wolfsburg mátti sætta sig við 2-0 tap gegn Energie Cottbus. 26.4.2009 18:37 Guðjón Valur: Spiluðum eins og aumingjar Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson var að vonum ekki kátur eftir 14 marka tap liðs hans, Rhein-Neckar Löwen, gegn Kiel í Meistaradeildinni í dag. 26.4.2009 18:23 Wenger ánægður Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var kátur með frammistöðu hans manna í 2-0 sigrinum á Middlesbrough í dag. Hann hlakkar mikið til að mæta Manchester United í næstu viku. 26.4.2009 18:10 Nær Cleveland að sópa Detroit? Fjórði leikur Cleveland og Detroit í fyrstu umferð NBA úrslitakeppninnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19:30 í kvöld. Þar getur Cleveland orðið fyrsta liðið til að tryggja sig í aðra umferð með sigri, því liðið hefur yfir 3-0 í einvíginu. 26.4.2009 18:06 Dýrmætur sigur hjá Blackburn Benni McCarthy skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Blackburn vann afar dýrmætan 2-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.4.2009 17:08 Kiel slátraði Rhein-Neckar Löwen Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir með annan fótinn í úrslit Meistaradeildarinnar eftir stórsigur, 37-23, á Rhein-Neckar Löwen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. 26.4.2009 17:06 Sjáðu Emil skora gegn Buffon (myndband) Eins og greint var frá í dag skoraði Emil Hallfreðsson annað marka botnliðs Reggina gegn stórliði Juventus í 2-2 jafntefli liðanna í ítölsku A-deildinni í dag. 26.4.2009 16:45 Guðjón ætlar að ræða við Guð Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri Crewe viðurkennir að lið hans þurfi á kraftaverki að halda til að halda sæti sínu í ensku C-deildinni eftir 4-3 tap fyrir Stockport í gær. 26.4.2009 16:31 Button: Sætasti sigurinn á árinu Jenson Button var að vonum ánægður með þriðja sigurinn í fjórum mótum í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark á brautinni í Bahrain. 26.4.2009 15:21 Risasamningur í smíðum handa Rooney Bresku slúðurblöðin halda því fram um helgina að Manchester United sé að leggja lokahönd á nýjan sex ára samning handa framherjanum Wayne Rooney. 26.4.2009 15:17 Emil skoraði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag þegar liðið náði 2-2 jafntefli við Juventus í ítölsku A-deildinni. Emil skoraði síðara mark Reggina í leiknum þegar botnliðið hirti dýrmæt stig af Juventus. 26.4.2009 14:56 Fabregas sá um Boro Spánverjinn Cesc Fabregas sá til þess að Arsenal fékk öll þrjú stigin þegar Middlesbrough kom í heimsókn á Emirates-völlinn í dag. 26.4.2009 14:27 Button vann í Bahrain Brawn-liðið heldur áfram að gera það gott í Formúlunni en ökumenn liðsins náðu fyrsta og fimmta sætinu í Bahrain í dag. 26.4.2009 13:47 Hamilton íhugaði að hætta Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga. 26.4.2009 13:15 Stuðningsmenn Sevilla veifa peningum að Ramos Juande Ramos snýr aftur til Sevilla í kvöld með Real Madrid. Stuðningsmenn félagsins hafa ekki enn fyrirgefið honum fyrir að fara til Tottenham á sínum tíma en þeir telja að græðgi hafi ráðið því að hann ákvað að fara til London. 26.4.2009 12:45 Nani vill ekki fara frá Man. Utd Portúgalinn Nani hefur engan áhuga á að yfirgefa herbúðir Man. Utd þó svo honum hafi gengið illa að festa sig í sessi í byrjunarliðinu. 26.4.2009 12:00 NBA: Lakers og Dallas í góðri stöðu Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks eru bæði einum leik frá því að komast í næstu umferð í úrslitakeppni NBA eftir leiki næturinnar. 26.4.2009 11:20 Sjóðheitt undir Klinsmann Það er farið að hitna verulega undir Jurgen Klinsmann, þjálfara FC Bayern. Það var þegar orðið heitt undir Klinsmann en tap fyrir Schalke í gær hleypti öllu í loft upp. 26.4.2009 10:00 Fyrsta skrefið í átt að sigri John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. 26.4.2009 09:55 Zola ánægður með nýja samninginn Gianfranco Zola, stjóri West Ham, leyfði sér að brosa í gær þó svo hans menn hefðu tapað leiknum gegn Chelsea. Hann er nefnilega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 26.4.2009 09:00 Henry bjargaði stigi fyrir Barcelona Barcelona missteig sig örlítið í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á Mestalla-leikvanginum. Það var Thierry Henry sem skoraði jöfnunarmark Barcelona fimm mínútum fyrir leikslok. 25.4.2009 21:59 Keane byrjaði á öruggum sigri Roy Keane var fljótur að hafa góð áhrif á lið Ipswich Town því liðið vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í fyrsta leiknum undir stjórn Keane. 25.4.2009 20:56 Sjá næstu 50 fréttir
Rafael framlengir við United Brasilíski bakvörðurinn Rafael hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester United. 27.4.2009 12:01
Rafael framlengir við United Brasilíski bakvörðurinn Rafael hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester United. 27.4.2009 12:01
10 bestu endasprettir United Manchester United átti ótrúlegan endasprett gegn Tottenham um helgina þegar liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn 5-2. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem liðið tryggir sér sigur með frábærum endaspretti. 27.4.2009 11:19
Adebayor líkir AC Milan við Beyonce Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, segist hafa verið upp með sér í fyrrasumar þegar hann frétti að AC Milan hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir. 27.4.2009 11:15
Ronaldo skoraði tvívegis Hinn þéttvaxni Ronaldo var á skotskónum fyrir lið sitt Corinthians í gær þegar liðið vann mikilvægan 3-1 sigur á Santos í brasilíska boltanum. 27.4.2009 10:45
Sjö áhorfendur slösuðust á kappakstri Það fór betur en áhorfðist á Nascar kappakstri í Talladega í Bandaríkjunum í gær. Keppnisbíll kastaðist á varnargirðingu fyrir framan áhorfendur, en sjö þeirra slösuðust þegar brot úr bílnum þeyttust í hóp áhorfenda. 27.4.2009 10:12
Shearer: Mikilvægasti leikurinn á ferlinum Alan Shearer, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að leikur liðsins við Portsmouth í kvöld sé mikilvægasti leikur hans og leikmanna hans til þessa á ferlinum. 27.4.2009 10:04
Jenas: Webb lét stóðst ekki pressuna Jermaine Jenas, leikmaður Tottenham, sakar Howard Webb dómara um að hafa ekki staðist pressuna þegar hann dæmdi leik liðsins gegn Manchester United á Old Trafford um helgina. 27.4.2009 09:54
Klinsmann rekinn frá Bayern Jurgen Klinsmann hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari þýska stórliðsins Bayern Munchen eftir enn eitt tapið um helgina. 27.4.2009 09:42
Turkoglu tryggði Orlando sigurinn Orlando hefur jafnað metin í 2-2 í einvígi sínu við Philadelphia í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir góðan útisigur í nótt. Þá er Houston komið í góð mál 3-1 gegn Portland. 27.4.2009 09:15
Engin uppgjöf í herbúðum Ferrari Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi. 27.4.2009 07:14
Þjálfari Reggina hefur ekki gefist upp Jafntefli Reggina gegn Juventus í dag hefur gefið þjálfara liðsins, Nevio Orlandi, aukna von um að liðinu takist að halda sæti sínu í efstu deild á Ítalíu. 26.4.2009 23:45
Terry vill geta svarað áhorfendum John Terry og Frank Lampard fengu vænan skammt af glósum úr stúkunni á leik liðsins gegn West Ham um helgina en báðir voru þeir á mála hjá félaginu á sínum tíma. 26.4.2009 23:15
Lið ársins í enska boltanum Það eru sex leikmenn frá Manchester United í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni en samt var ekki pláss fyrir Wayne Rooney sem vekur nokkra furðu. 26.4.2009 22:35
Wenger: Sigur er besti undirbúningurinn fyrir United Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að lið sitt hefði fengið fullkominn undirbúning fyrir leikinn gegn Man. Utd í Meistaradeildinni er liðið mætti Middlesbrough í dag og vann. 26.4.2009 22:30
Leikmenn völdu Giggs bestan Greint var frá því í kvöld að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefðu kosið Ryan Giggs, leikmann Man. Utd, besta leikmann úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. 26.4.2009 22:28
Cleveland sópaði Pistons úr úrslitakeppninni Cleveland Cavaliers varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í aðra umferð úrslitakeppninnar. Liðið lagði þá Detroit Pistons, 99-78, í Detroit og sópaði Pistons um leið úr úrslitakeppninni, 4-0. 26.4.2009 22:05
Danski boltinn: Bröndby tapaði mikilvægum stigum Það var mikill toppslagur í danska fótboltanum í dag þegar Bröndby, lið Stefáns Gíslasonar tók á móti Odense en liðin voru í öðru og þriðja sæti deildarinnar fyrir viðureignina. 26.4.2009 21:20
Norski boltinn: Rosenborg á toppinn Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Lilleström í kvöld sem tapaði fyrir Rosenborg, 1-2. Björn náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var tekinn af velli á 55. mínútu. 26.4.2009 21:02
Napoli lagði Inter Topplið Inter í ítalska boltanum tapaði óvænt fyrir Napoli á útivelli í kvöld, 1-0. Það var Marcelo Zalayeta sem skoraði eina mark leiksins. 26.4.2009 20:39
Bulls lagði Celtics í tvíframlengdum leik Chicago Bulls gerði sér lítið fyrir í kvöld og jafnaði rimmuna við meistara Boston Celtics. Bulls vann í kvöld, 121-118, og staðan í rimmunni 2-2. 26.4.2009 19:57
Stjarnan komin í 1-0 Stjarnan vann fyrsta leikinn við Aftureldingu, 28-24, í umspilinu um laust sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Stjarnan var yfir í hálfleik, 13-9. 26.4.2009 19:43
Áttundi útisigur Real Madrid í röð Barcelona hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir að Real Madrid vann góðan 4-2 útisigur á Sevilla í kvöld. 26.4.2009 18:51
Wolfsburg tapaði Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar efsta liðið Wolfsburg mátti sætta sig við 2-0 tap gegn Energie Cottbus. 26.4.2009 18:37
Guðjón Valur: Spiluðum eins og aumingjar Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson var að vonum ekki kátur eftir 14 marka tap liðs hans, Rhein-Neckar Löwen, gegn Kiel í Meistaradeildinni í dag. 26.4.2009 18:23
Wenger ánægður Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var kátur með frammistöðu hans manna í 2-0 sigrinum á Middlesbrough í dag. Hann hlakkar mikið til að mæta Manchester United í næstu viku. 26.4.2009 18:10
Nær Cleveland að sópa Detroit? Fjórði leikur Cleveland og Detroit í fyrstu umferð NBA úrslitakeppninnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19:30 í kvöld. Þar getur Cleveland orðið fyrsta liðið til að tryggja sig í aðra umferð með sigri, því liðið hefur yfir 3-0 í einvíginu. 26.4.2009 18:06
Dýrmætur sigur hjá Blackburn Benni McCarthy skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Blackburn vann afar dýrmætan 2-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.4.2009 17:08
Kiel slátraði Rhein-Neckar Löwen Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir með annan fótinn í úrslit Meistaradeildarinnar eftir stórsigur, 37-23, á Rhein-Neckar Löwen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum. 26.4.2009 17:06
Sjáðu Emil skora gegn Buffon (myndband) Eins og greint var frá í dag skoraði Emil Hallfreðsson annað marka botnliðs Reggina gegn stórliði Juventus í 2-2 jafntefli liðanna í ítölsku A-deildinni í dag. 26.4.2009 16:45
Guðjón ætlar að ræða við Guð Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri Crewe viðurkennir að lið hans þurfi á kraftaverki að halda til að halda sæti sínu í ensku C-deildinni eftir 4-3 tap fyrir Stockport í gær. 26.4.2009 16:31
Button: Sætasti sigurinn á árinu Jenson Button var að vonum ánægður með þriðja sigurinn í fjórum mótum í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark á brautinni í Bahrain. 26.4.2009 15:21
Risasamningur í smíðum handa Rooney Bresku slúðurblöðin halda því fram um helgina að Manchester United sé að leggja lokahönd á nýjan sex ára samning handa framherjanum Wayne Rooney. 26.4.2009 15:17
Emil skoraði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag þegar liðið náði 2-2 jafntefli við Juventus í ítölsku A-deildinni. Emil skoraði síðara mark Reggina í leiknum þegar botnliðið hirti dýrmæt stig af Juventus. 26.4.2009 14:56
Fabregas sá um Boro Spánverjinn Cesc Fabregas sá til þess að Arsenal fékk öll þrjú stigin þegar Middlesbrough kom í heimsókn á Emirates-völlinn í dag. 26.4.2009 14:27
Button vann í Bahrain Brawn-liðið heldur áfram að gera það gott í Formúlunni en ökumenn liðsins náðu fyrsta og fimmta sætinu í Bahrain í dag. 26.4.2009 13:47
Hamilton íhugaði að hætta Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga. 26.4.2009 13:15
Stuðningsmenn Sevilla veifa peningum að Ramos Juande Ramos snýr aftur til Sevilla í kvöld með Real Madrid. Stuðningsmenn félagsins hafa ekki enn fyrirgefið honum fyrir að fara til Tottenham á sínum tíma en þeir telja að græðgi hafi ráðið því að hann ákvað að fara til London. 26.4.2009 12:45
Nani vill ekki fara frá Man. Utd Portúgalinn Nani hefur engan áhuga á að yfirgefa herbúðir Man. Utd þó svo honum hafi gengið illa að festa sig í sessi í byrjunarliðinu. 26.4.2009 12:00
NBA: Lakers og Dallas í góðri stöðu Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks eru bæði einum leik frá því að komast í næstu umferð í úrslitakeppni NBA eftir leiki næturinnar. 26.4.2009 11:20
Sjóðheitt undir Klinsmann Það er farið að hitna verulega undir Jurgen Klinsmann, þjálfara FC Bayern. Það var þegar orðið heitt undir Klinsmann en tap fyrir Schalke í gær hleypti öllu í loft upp. 26.4.2009 10:00
Fyrsta skrefið í átt að sigri John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni. 26.4.2009 09:55
Zola ánægður með nýja samninginn Gianfranco Zola, stjóri West Ham, leyfði sér að brosa í gær þó svo hans menn hefðu tapað leiknum gegn Chelsea. Hann er nefnilega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið. 26.4.2009 09:00
Henry bjargaði stigi fyrir Barcelona Barcelona missteig sig örlítið í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á Mestalla-leikvanginum. Það var Thierry Henry sem skoraði jöfnunarmark Barcelona fimm mínútum fyrir leikslok. 25.4.2009 21:59
Keane byrjaði á öruggum sigri Roy Keane var fljótur að hafa góð áhrif á lið Ipswich Town því liðið vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í fyrsta leiknum undir stjórn Keane. 25.4.2009 20:56