Fleiri fréttir

Rafael framlengir við United

Brasilíski bakvörðurinn Rafael hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester United.

Rafael framlengir við United

Brasilíski bakvörðurinn Rafael hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester United.

10 bestu endasprettir United

Manchester United átti ótrúlegan endasprett gegn Tottenham um helgina þegar liðið lenti 2-0 undir en vann leikinn 5-2. Þetta var ekki í fyrsta sinn sem liðið tryggir sér sigur með frábærum endaspretti.

Adebayor líkir AC Milan við Beyonce

Emmanuel Adebayor, framherji Arsenal, segist hafa verið upp með sér í fyrrasumar þegar hann frétti að AC Milan hefði áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Ronaldo skoraði tvívegis

Hinn þéttvaxni Ronaldo var á skotskónum fyrir lið sitt Corinthians í gær þegar liðið vann mikilvægan 3-1 sigur á Santos í brasilíska boltanum.

Sjö áhorfendur slösuðust á kappakstri

Það fór betur en áhorfðist á Nascar kappakstri í Talladega í Bandaríkjunum í gær. Keppnisbíll kastaðist á varnargirðingu fyrir framan áhorfendur, en sjö þeirra slösuðust þegar brot úr bílnum þeyttust í hóp áhorfenda.

Shearer: Mikilvægasti leikurinn á ferlinum

Alan Shearer, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að leikur liðsins við Portsmouth í kvöld sé mikilvægasti leikur hans og leikmanna hans til þessa á ferlinum.

Jenas: Webb lét stóðst ekki pressuna

Jermaine Jenas, leikmaður Tottenham, sakar Howard Webb dómara um að hafa ekki staðist pressuna þegar hann dæmdi leik liðsins gegn Manchester United á Old Trafford um helgina.

Klinsmann rekinn frá Bayern

Jurgen Klinsmann hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari þýska stórliðsins Bayern Munchen eftir enn eitt tapið um helgina.

Turkoglu tryggði Orlando sigurinn

Orlando hefur jafnað metin í 2-2 í einvígi sínu við Philadelphia í úrslitakeppni NBA deildarinnar eftir góðan útisigur í nótt. Þá er Houston komið í góð mál 3-1 gegn Portland.

Engin uppgjöf í herbúðum Ferrari

Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi.

Þjálfari Reggina hefur ekki gefist upp

Jafntefli Reggina gegn Juventus í dag hefur gefið þjálfara liðsins, Nevio Orlandi, aukna von um að liðinu takist að halda sæti sínu í efstu deild á Ítalíu.

Terry vill geta svarað áhorfendum

John Terry og Frank Lampard fengu vænan skammt af glósum úr stúkunni á leik liðsins gegn West Ham um helgina en báðir voru þeir á mála hjá félaginu á sínum tíma.

Lið ársins í enska boltanum

Það eru sex leikmenn frá Manchester United í liði ársins í ensku úrvalsdeildinni en samt var ekki pláss fyrir Wayne Rooney sem vekur nokkra furðu.

Leikmenn völdu Giggs bestan

Greint var frá því í kvöld að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hefðu kosið Ryan Giggs, leikmann Man. Utd, besta leikmann úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð.

Cleveland sópaði Pistons úr úrslitakeppninni

Cleveland Cavaliers varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sig inn í aðra umferð úrslitakeppninnar. Liðið lagði þá Detroit Pistons, 99-78, í Detroit og sópaði Pistons um leið úr úrslitakeppninni, 4-0.

Danski boltinn: Bröndby tapaði mikilvægum stigum

Það var mikill toppslagur í danska fótboltanum í dag þegar Bröndby, lið Stefáns Gíslasonar tók á móti Odense en liðin voru í öðru og þriðja sæti deildarinnar fyrir viðureignina.

Norski boltinn: Rosenborg á toppinn

Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Lilleström í kvöld sem tapaði fyrir Rosenborg, 1-2. Björn náði ekki að setja mark sitt á leikinn og var tekinn af velli á 55. mínútu.

Napoli lagði Inter

Topplið Inter í ítalska boltanum tapaði óvænt fyrir Napoli á útivelli í kvöld, 1-0. Það var Marcelo Zalayeta sem skoraði eina mark leiksins.

Stjarnan komin í 1-0

Stjarnan vann fyrsta leikinn við Aftureldingu, 28-24, í umspilinu um laust sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð. Stjarnan var yfir í hálfleik, 13-9.

Áttundi útisigur Real Madrid í röð

Barcelona hefur nú aðeins fjögurra stiga forskot á toppi spænsku deildarinnar eftir að Real Madrid vann góðan 4-2 útisigur á Sevilla í kvöld.

Wolfsburg tapaði

Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar efsta liðið Wolfsburg mátti sætta sig við 2-0 tap gegn Energie Cottbus.

Guðjón Valur: Spiluðum eins og aumingjar

Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson var að vonum ekki kátur eftir 14 marka tap liðs hans, Rhein-Neckar Löwen, gegn Kiel í Meistaradeildinni í dag.

Wenger ánægður

Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal var kátur með frammistöðu hans manna í 2-0 sigrinum á Middlesbrough í dag. Hann hlakkar mikið til að mæta Manchester United í næstu viku.

Nær Cleveland að sópa Detroit?

Fjórði leikur Cleveland og Detroit í fyrstu umferð NBA úrslitakeppninnar verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 19:30 í kvöld. Þar getur Cleveland orðið fyrsta liðið til að tryggja sig í aðra umferð með sigri, því liðið hefur yfir 3-0 í einvíginu.

Dýrmætur sigur hjá Blackburn

Benni McCarthy skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Blackburn vann afar dýrmætan 2-0 sigur á Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Kiel slátraði Rhein-Neckar Löwen

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir með annan fótinn í úrslit Meistaradeildarinnar eftir stórsigur, 37-23, á Rhein-Neckar Löwen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum.

Sjáðu Emil skora gegn Buffon (myndband)

Eins og greint var frá í dag skoraði Emil Hallfreðsson annað marka botnliðs Reggina gegn stórliði Juventus í 2-2 jafntefli liðanna í ítölsku A-deildinni í dag.

Guðjón ætlar að ræða við Guð

Guðjón Þórðarson knattspyrnustjóri Crewe viðurkennir að lið hans þurfi á kraftaverki að halda til að halda sæti sínu í ensku C-deildinni eftir 4-3 tap fyrir Stockport í gær.

Button: Sætasti sigurinn á árinu

Jenson Button var að vonum ánægður með þriðja sigurinn í fjórum mótum í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark á brautinni í Bahrain.

Risasamningur í smíðum handa Rooney

Bresku slúðurblöðin halda því fram um helgina að Manchester United sé að leggja lokahönd á nýjan sex ára samning handa framherjanum Wayne Rooney.

Emil skoraði gegn Juventus

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag þegar liðið náði 2-2 jafntefli við Juventus í ítölsku A-deildinni. Emil skoraði síðara mark Reggina í leiknum þegar botnliðið hirti dýrmæt stig af Juventus.

Fabregas sá um Boro

Spánverjinn Cesc Fabregas sá til þess að Arsenal fékk öll þrjú stigin þegar Middlesbrough kom í heimsókn á Emirates-völlinn í dag.

Button vann í Bahrain

Brawn-liðið heldur áfram að gera það gott í Formúlunni en ökumenn liðsins náðu fyrsta og fimmta sætinu í Bahrain í dag.

Hamilton íhugaði að hætta

Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga.

Stuðningsmenn Sevilla veifa peningum að Ramos

Juande Ramos snýr aftur til Sevilla í kvöld með Real Madrid. Stuðningsmenn félagsins hafa ekki enn fyrirgefið honum fyrir að fara til Tottenham á sínum tíma en þeir telja að græðgi hafi ráðið því að hann ákvað að fara til London.

Nani vill ekki fara frá Man. Utd

Portúgalinn Nani hefur engan áhuga á að yfirgefa herbúðir Man. Utd þó svo honum hafi gengið illa að festa sig í sessi í byrjunarliðinu.

NBA: Lakers og Dallas í góðri stöðu

Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks eru bæði einum leik frá því að komast í næstu umferð í úrslitakeppni NBA eftir leiki næturinnar.

Sjóðheitt undir Klinsmann

Það er farið að hitna verulega undir Jurgen Klinsmann, þjálfara FC Bayern. Það var þegar orðið heitt undir Klinsmann en tap fyrir Schalke í gær hleypti öllu í loft upp.

Fyrsta skrefið í átt að sigri

John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni.

Zola ánægður með nýja samninginn

Gianfranco Zola, stjóri West Ham, leyfði sér að brosa í gær þó svo hans menn hefðu tapað leiknum gegn Chelsea. Hann er nefnilega búinn að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Henry bjargaði stigi fyrir Barcelona

Barcelona missteig sig örlítið í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Valencia á Mestalla-leikvanginum. Það var Thierry Henry sem skoraði jöfnunarmark Barcelona fimm mínútum fyrir leikslok.

Keane byrjaði á öruggum sigri

Roy Keane var fljótur að hafa góð áhrif á lið Ipswich Town því liðið vann öruggan 0-3 sigur á Cardiff á útivelli í fyrsta leiknum undir stjórn Keane.

Sjá næstu 50 fréttir