Fleiri fréttir

Fabregas ekki á förum

Cesc Fabregas er ekki tilbúinn að fara frá Arsenal og ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. Fabregas hefur leikið frábærlega á tímabilinu og hefur lengi verið á óskalista Madrídarliðsins.

Hetjan snýr aftur

Matthew Upson er sannfærður um að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez muni fá frábærar móttökur á Upton Park um helgina.

Kaupir Liverpool varnarmann?

Liverpool gæti þurft að bæta við sig varnarmanni þegar félagaskiptaglugginn opnar. Finninn Sami Hyypia á við ökklameiðsli að stríða og veitir hinum danska Daniel Agger félagsskap á meiðslalistanum.

Gana verður án Appiah

Landslið Gana hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að í ljós hefur komið að Stephen Appiah getur ekki leikið í Afríkukeppninni vegna meiðsla. Appiah leikur með Fenerbahce og er fyrirliði Gana.

Michael Owen að snúa aftur

Newcastle United hefur staðfest að Michael Owen muni snúa aftur eftir meiðsli áður en hátíðartörnin er á enda.

NBA í nótt: Cleveland vann Dallas

Þrír leikir voru í NBA-deildinni í nótt. Dallas Mavericks tapaði sínum öðrum leik í röð, eftir fimm leikjasigurhrinu þar á undan, þegar það beið lægri hlut fyrir Cleveland Cavaliers á heimavelli.

Barton handtekinn

Joey Barton, miðjumaður Newcastle, heldur áfram að koma sér í vandræði. Hann var handtekinn á fimmtudag eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás í Liverpool borg.

Valsstúlkur í úrslitaleikinn

Það verða Valur og Fram sem munu mætast í úrslitaleik deildarbikars kvenna á laugardaginn. Valsstúlkur unnu Stjörnuna 30-25 í undanúrslitaleik sem var að ljúka í Laugardalshöllinni.

Fram lagði Gróttu

Fram er komið í úrslitaleik deildarbikars kvenna í handbolta. Fram vann Gróttu í hörkuspennandi leik í Laugardalshöllinni 29-28 en sigurmarkið kom í blálok leiksins.

Brynjar Björn: Átti þetta skilið

Brynjar Björn Gunnarsson segir að rauða spjaldið sem hann fékk gegn West Ham hafi verið réttur dómur. Hann á yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir tveggja fóta tæklingu á Hayden Mullins.

Lehmann til Dortmund?

Þýska liðið Borussia Dortmund vill ekki játa því né neita að það reyni að fá markvörðinn Jens Lehmann í janúar.

Lampard frá í nokkrar vikur

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, verður frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa í gær.

Blackburn heimsækir City í kvöld

Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester City fær Blackburn í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 19:45.

Smith fyrirliði Newcastle

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að Alan Smith verði fyrirliði til frambúðar vegna fjarveru Geremi.

Grant verður að kaupa

Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að hann verði að kaupa nýja leikmenn í janúar ef liðið ætlar að taka þátt í titilbaráttunni á Englandi. Meiðsli hafa herjað á hóp hans sem sífellt verður þynnri.

Tveimur spjöldum áfrýjað

Tveimur af þremur rauðum spjöldum sem veitt voru í viðureign Chelsea og Aston Villa í gær verður áfrýjað. Aston Villa hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Zat Knight fékk og Chelsea ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem Ashley Cole fékk.

Ronaldo er ekki á heimleið

Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu.

Stóri-Sam myndi syngja það sama

Stuðningsmenn Newcastle eru óhræddir við að láta óánægju sína í ljós. Newcastle hefur verið langt frá því að vera sannfærandi á leiktíðinni og í gær tapaði það fyrir Wigan 1-0.

Carvalho biðst afsökunar

Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, hefur beðið Gabriel Agbonlahor afsökunar á tveggja fóta tæklingunni sem orsakaði það að Carvalho fékk rauða spjaldið.

Ánægður með að fá King

Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, er hæstánægður með að Ledley King sé orðinn leikfær. King lék í gær í vörn Tottenham þegar liðið lagði Fulham að velli 5-1.

Ekkert stórmál

Arsene Wenger segist ekki missa svefn þó Manchester United sé búið að ýta hans mönnum niður í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Fjöldi leikja í NBA í nótt

Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Erfitt er að halda jólin hátíðleg hjá Chicago Bulls sem tapaði á sannfærandi hátt fyrir San Antonio Spurs.

Martin Jol tekur ekki við Fulham

Martin Jol hefur afráðið að hann verði næsti knattspyrnustjóri Fulham sem tapaði stórt fyrir Tottenham í dag.

Stutt í Agger

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að ekki sé langt í að varnarmaðurinn Daniel Agger verði leikfær á nýjan leik eftir meiðsli.

Flensburg enn á toppnum

Heil umferð fer fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Nú er fimm leikjum lokið en Flensburg hélt toppsætinu með sigri á Lübbecke.

Valdimar með sjö í tapleik

Valdimar Þórsson skoraði sjö mörk fyrir HK Malmö sem tapaði í dag fyrir Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Eggert lék í tapleik Hearts

Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts sem tapaði í dag fyrir St. Mirren á heimavelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Brynjar Björn fékk rautt

Brynjar Björn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik West Ham og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Blokhin vill kaupa Shevchenko

Oleg Blokhin, knattspyrnustjóri FC Moskvu, hefði mikinn áhuga á því að fá Andreiy Shevchenko til liðs við félagið frá Chelsea.

Wenger mælir með Almunia

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári.

Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla

Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni.

NBA í nótt: Lakers vann Phoenix

Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem hæst bar sigur LA Lakers á Phoenix Suns í stigamiklum leik, 122-115.

Þéttur pakki í enska á morgun

Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn.

Ísraelskur miðjumaður til Bolton

Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008.

Manucho mun fá tíma

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford.

Sjá næstu 50 fréttir