Fleiri fréttir Fabregas ekki á förum Cesc Fabregas er ekki tilbúinn að fara frá Arsenal og ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. Fabregas hefur leikið frábærlega á tímabilinu og hefur lengi verið á óskalista Madrídarliðsins. 28.12.2007 13:15 Hetjan snýr aftur Matthew Upson er sannfærður um að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez muni fá frábærar móttökur á Upton Park um helgina. 28.12.2007 12:30 Kaupir Liverpool varnarmann? Liverpool gæti þurft að bæta við sig varnarmanni þegar félagaskiptaglugginn opnar. Finninn Sami Hyypia á við ökklameiðsli að stríða og veitir hinum danska Daniel Agger félagsskap á meiðslalistanum. 28.12.2007 11:45 Gana verður án Appiah Landslið Gana hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að í ljós hefur komið að Stephen Appiah getur ekki leikið í Afríkukeppninni vegna meiðsla. Appiah leikur með Fenerbahce og er fyrirliði Gana. 28.12.2007 10:46 Michael Owen að snúa aftur Newcastle United hefur staðfest að Michael Owen muni snúa aftur eftir meiðsli áður en hátíðartörnin er á enda. 28.12.2007 10:35 NBA í nótt: Cleveland vann Dallas Þrír leikir voru í NBA-deildinni í nótt. Dallas Mavericks tapaði sínum öðrum leik í röð, eftir fimm leikjasigurhrinu þar á undan, þegar það beið lægri hlut fyrir Cleveland Cavaliers á heimavelli. 28.12.2007 10:16 Barton handtekinn Joey Barton, miðjumaður Newcastle, heldur áfram að koma sér í vandræði. Hann var handtekinn á fimmtudag eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás í Liverpool borg. 28.12.2007 03:45 Valsstúlkur í úrslitaleikinn Það verða Valur og Fram sem munu mætast í úrslitaleik deildarbikars kvenna á laugardaginn. Valsstúlkur unnu Stjörnuna 30-25 í undanúrslitaleik sem var að ljúka í Laugardalshöllinni. 27.12.2007 21:47 City tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Leikur Manchester City og Blackburn endaði 2-2. Paragvæinn Roque Santa Cruz sá til þess að Blackburn tók stig frá þessum erfiða útivelli. 27.12.2007 21:31 Fram lagði Gróttu Fram er komið í úrslitaleik deildarbikars kvenna í handbolta. Fram vann Gróttu í hörkuspennandi leik í Laugardalshöllinni 29-28 en sigurmarkið kom í blálok leiksins. 27.12.2007 20:05 Brynjar Björn: Átti þetta skilið Brynjar Björn Gunnarsson segir að rauða spjaldið sem hann fékk gegn West Ham hafi verið réttur dómur. Hann á yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir tveggja fóta tæklingu á Hayden Mullins. 27.12.2007 19:16 Lehmann til Dortmund? Þýska liðið Borussia Dortmund vill ekki játa því né neita að það reyni að fá markvörðinn Jens Lehmann í janúar. 27.12.2007 18:30 Lampard frá í nokkrar vikur Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, verður frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa í gær. 27.12.2007 17:30 Blackburn heimsækir City í kvöld Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester City fær Blackburn í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 19:45. 27.12.2007 16:47 Smith fyrirliði Newcastle Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að Alan Smith verði fyrirliði til frambúðar vegna fjarveru Geremi. 27.12.2007 16:15 Grant verður að kaupa Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að hann verði að kaupa nýja leikmenn í janúar ef liðið ætlar að taka þátt í titilbaráttunni á Englandi. Meiðsli hafa herjað á hóp hans sem sífellt verður þynnri. 27.12.2007 15:30 Tveimur spjöldum áfrýjað Tveimur af þremur rauðum spjöldum sem veitt voru í viðureign Chelsea og Aston Villa í gær verður áfrýjað. Aston Villa hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Zat Knight fékk og Chelsea ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem Ashley Cole fékk. 27.12.2007 14:41 Ronaldo er ekki á heimleið Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu. 27.12.2007 14:00 Stóri-Sam myndi syngja það sama Stuðningsmenn Newcastle eru óhræddir við að láta óánægju sína í ljós. Newcastle hefur verið langt frá því að vera sannfærandi á leiktíðinni og í gær tapaði það fyrir Wigan 1-0. 27.12.2007 13:00 Carvalho biðst afsökunar Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, hefur beðið Gabriel Agbonlahor afsökunar á tveggja fóta tæklingunni sem orsakaði það að Carvalho fékk rauða spjaldið. 27.12.2007 12:30 Ánægður með að fá King Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, er hæstánægður með að Ledley King sé orðinn leikfær. King lék í gær í vörn Tottenham þegar liðið lagði Fulham að velli 5-1. 27.12.2007 12:00 Ekkert stórmál Arsene Wenger segist ekki missa svefn þó Manchester United sé búið að ýta hans mönnum niður í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 27.12.2007 10:41 Fjöldi leikja í NBA í nótt Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Erfitt er að halda jólin hátíðleg hjá Chicago Bulls sem tapaði á sannfærandi hátt fyrir San Antonio Spurs. 27.12.2007 10:10 Öll mörk dagsins komin á Vísi Lesendum Vísis gefst kostur á að sjá öll mörk dagsins úr ensku úrvalsdeildinni hér á vefnum. 26.12.2007 22:50 Laporta biður um þolinmæði stuðningsmanna Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur beðið stuðningsmenn liðsins um að sýna leikmönnum þolinmæði og stuðning. 26.12.2007 22:30 Markalaust hjá Portsmouth og Arsenal - United hélt toppsætinu Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Arsenal og Portsmouth gerðu markalaust jafntefli á Fratton Park í kvöld. 26.12.2007 21:43 Martin Jol tekur ekki við Fulham Martin Jol hefur afráðið að hann verði næsti knattspyrnustjóri Fulham sem tapaði stórt fyrir Tottenham í dag. 26.12.2007 20:45 Stutt í Agger Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að ekki sé langt í að varnarmaðurinn Daniel Agger verði leikfær á nýjan leik eftir meiðsli. 26.12.2007 19:45 Flensburg enn á toppnum Heil umferð fer fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Nú er fimm leikjum lokið en Flensburg hélt toppsætinu með sigri á Lübbecke. 26.12.2007 18:38 Valdimar með sjö í tapleik Valdimar Þórsson skoraði sjö mörk fyrir HK Malmö sem tapaði í dag fyrir Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2007 18:33 Eggert lék í tapleik Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts sem tapaði í dag fyrir St. Mirren á heimavelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.12.2007 18:26 Rauða spjaldi Brynjars Björns ekki áfrýjað Reading mun ekki áfrýja rauða spjaldinu sem Brynjar Björn Gunnarsson fékk í leik Reading og West Ham í dag. Hann mun því taka út þriggja leikja bann. 26.12.2007 18:07 Marca: Annað hvort Ronaldinho eða Rijkaard fer frá Barcelona Samkvæmt frétt spænska dagblaðsins Marca í dag mun annað hvort Frank Rijkaard knattspyrnustjóri Barcelona eða Brasilíumaðurinn Ronaldinho fara frá liðinu á næstunni. 26.12.2007 16:14 Martin O'Neill afar ósáttur við dómgæsluna Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa sagði að mjög hefði hallað á sína menn í leiknum gegn Chelsea í dag sem lyktaði með 4-4 jafntefli. 26.12.2007 16:09 Allt um leiki dagsins: United á toppinn Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti eftir öruggan sigur á Sunderland. 26.12.2007 15:26 Brynjar Björn fékk rautt Brynjar Björn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik West Ham og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2007 14:03 Blokhin vill kaupa Shevchenko Oleg Blokhin, knattspyrnustjóri FC Moskvu, hefði mikinn áhuga á því að fá Andreiy Shevchenko til liðs við félagið frá Chelsea. 26.12.2007 13:30 Allt um leiki dagsins: Ótrúlegt jafntefli á Stamford Bridge Þremur leikjum lokið í ensku úrvalsdeildinni. 16 mörk, fimm rauð spjöld og tvær vítaspyrnur er afkoman. 26.12.2007 13:29 Wenger mælir með Almunia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári. 26.12.2007 12:32 Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2007 11:59 NBA í nótt: Lakers vann Phoenix Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem hæst bar sigur LA Lakers á Phoenix Suns í stigamiklum leik, 122-115. 26.12.2007 11:22 Þéttur pakki í enska á morgun Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn. 25.12.2007 19:15 Ísraelskur miðjumaður til Bolton Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008. 25.12.2007 18:23 Velgengni Arsenal kemur Fabregas ekki á óvart Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, segir að gott gengi liðsins á leiktíðinni komi sér ekkert á óvart. 25.12.2007 16:30 Manucho mun fá tíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford. 25.12.2007 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fabregas ekki á förum Cesc Fabregas er ekki tilbúinn að fara frá Arsenal og ganga til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. Fabregas hefur leikið frábærlega á tímabilinu og hefur lengi verið á óskalista Madrídarliðsins. 28.12.2007 13:15
Hetjan snýr aftur Matthew Upson er sannfærður um að argentínski sóknarmaðurinn Carlos Tevez muni fá frábærar móttökur á Upton Park um helgina. 28.12.2007 12:30
Kaupir Liverpool varnarmann? Liverpool gæti þurft að bæta við sig varnarmanni þegar félagaskiptaglugginn opnar. Finninn Sami Hyypia á við ökklameiðsli að stríða og veitir hinum danska Daniel Agger félagsskap á meiðslalistanum. 28.12.2007 11:45
Gana verður án Appiah Landslið Gana hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að í ljós hefur komið að Stephen Appiah getur ekki leikið í Afríkukeppninni vegna meiðsla. Appiah leikur með Fenerbahce og er fyrirliði Gana. 28.12.2007 10:46
Michael Owen að snúa aftur Newcastle United hefur staðfest að Michael Owen muni snúa aftur eftir meiðsli áður en hátíðartörnin er á enda. 28.12.2007 10:35
NBA í nótt: Cleveland vann Dallas Þrír leikir voru í NBA-deildinni í nótt. Dallas Mavericks tapaði sínum öðrum leik í röð, eftir fimm leikjasigurhrinu þar á undan, þegar það beið lægri hlut fyrir Cleveland Cavaliers á heimavelli. 28.12.2007 10:16
Barton handtekinn Joey Barton, miðjumaður Newcastle, heldur áfram að koma sér í vandræði. Hann var handtekinn á fimmtudag eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás í Liverpool borg. 28.12.2007 03:45
Valsstúlkur í úrslitaleikinn Það verða Valur og Fram sem munu mætast í úrslitaleik deildarbikars kvenna á laugardaginn. Valsstúlkur unnu Stjörnuna 30-25 í undanúrslitaleik sem var að ljúka í Laugardalshöllinni. 27.12.2007 21:47
City tapaði sínum fyrstu stigum á heimavelli Leikur Manchester City og Blackburn endaði 2-2. Paragvæinn Roque Santa Cruz sá til þess að Blackburn tók stig frá þessum erfiða útivelli. 27.12.2007 21:31
Fram lagði Gróttu Fram er komið í úrslitaleik deildarbikars kvenna í handbolta. Fram vann Gróttu í hörkuspennandi leik í Laugardalshöllinni 29-28 en sigurmarkið kom í blálok leiksins. 27.12.2007 20:05
Brynjar Björn: Átti þetta skilið Brynjar Björn Gunnarsson segir að rauða spjaldið sem hann fékk gegn West Ham hafi verið réttur dómur. Hann á yfir höfði sér þriggja leikja bann fyrir tveggja fóta tæklingu á Hayden Mullins. 27.12.2007 19:16
Lehmann til Dortmund? Þýska liðið Borussia Dortmund vill ekki játa því né neita að það reyni að fá markvörðinn Jens Lehmann í janúar. 27.12.2007 18:30
Lampard frá í nokkrar vikur Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, verður frá í nokkrar vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Aston Villa í gær. 27.12.2007 17:30
Blackburn heimsækir City í kvöld Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Manchester City fær Blackburn í heimsókn og hefst leikurinn klukkan 19:45. 27.12.2007 16:47
Smith fyrirliði Newcastle Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Newcastle, segir að Alan Smith verði fyrirliði til frambúðar vegna fjarveru Geremi. 27.12.2007 16:15
Grant verður að kaupa Avram Grant, stjóri Chelsea, segir að hann verði að kaupa nýja leikmenn í janúar ef liðið ætlar að taka þátt í titilbaráttunni á Englandi. Meiðsli hafa herjað á hóp hans sem sífellt verður þynnri. 27.12.2007 15:30
Tveimur spjöldum áfrýjað Tveimur af þremur rauðum spjöldum sem veitt voru í viðureign Chelsea og Aston Villa í gær verður áfrýjað. Aston Villa hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Zat Knight fékk og Chelsea ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem Ashley Cole fékk. 27.12.2007 14:41
Ronaldo er ekki á heimleið Ítalska félagið AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeim orðrómi er neitað að brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo sé á leið heim til Brasilíu. 27.12.2007 14:00
Stóri-Sam myndi syngja það sama Stuðningsmenn Newcastle eru óhræddir við að láta óánægju sína í ljós. Newcastle hefur verið langt frá því að vera sannfærandi á leiktíðinni og í gær tapaði það fyrir Wigan 1-0. 27.12.2007 13:00
Carvalho biðst afsökunar Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, hefur beðið Gabriel Agbonlahor afsökunar á tveggja fóta tæklingunni sem orsakaði það að Carvalho fékk rauða spjaldið. 27.12.2007 12:30
Ánægður með að fá King Juande Ramos, knattspyrnustjóri Tottenham, er hæstánægður með að Ledley King sé orðinn leikfær. King lék í gær í vörn Tottenham þegar liðið lagði Fulham að velli 5-1. 27.12.2007 12:00
Ekkert stórmál Arsene Wenger segist ekki missa svefn þó Manchester United sé búið að ýta hans mönnum niður í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 27.12.2007 10:41
Fjöldi leikja í NBA í nótt Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Erfitt er að halda jólin hátíðleg hjá Chicago Bulls sem tapaði á sannfærandi hátt fyrir San Antonio Spurs. 27.12.2007 10:10
Öll mörk dagsins komin á Vísi Lesendum Vísis gefst kostur á að sjá öll mörk dagsins úr ensku úrvalsdeildinni hér á vefnum. 26.12.2007 22:50
Laporta biður um þolinmæði stuðningsmanna Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur beðið stuðningsmenn liðsins um að sýna leikmönnum þolinmæði og stuðning. 26.12.2007 22:30
Markalaust hjá Portsmouth og Arsenal - United hélt toppsætinu Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Arsenal og Portsmouth gerðu markalaust jafntefli á Fratton Park í kvöld. 26.12.2007 21:43
Martin Jol tekur ekki við Fulham Martin Jol hefur afráðið að hann verði næsti knattspyrnustjóri Fulham sem tapaði stórt fyrir Tottenham í dag. 26.12.2007 20:45
Stutt í Agger Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að ekki sé langt í að varnarmaðurinn Daniel Agger verði leikfær á nýjan leik eftir meiðsli. 26.12.2007 19:45
Flensburg enn á toppnum Heil umferð fer fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Nú er fimm leikjum lokið en Flensburg hélt toppsætinu með sigri á Lübbecke. 26.12.2007 18:38
Valdimar með sjö í tapleik Valdimar Þórsson skoraði sjö mörk fyrir HK Malmö sem tapaði í dag fyrir Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 26.12.2007 18:33
Eggert lék í tapleik Hearts Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts sem tapaði í dag fyrir St. Mirren á heimavelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. 26.12.2007 18:26
Rauða spjaldi Brynjars Björns ekki áfrýjað Reading mun ekki áfrýja rauða spjaldinu sem Brynjar Björn Gunnarsson fékk í leik Reading og West Ham í dag. Hann mun því taka út þriggja leikja bann. 26.12.2007 18:07
Marca: Annað hvort Ronaldinho eða Rijkaard fer frá Barcelona Samkvæmt frétt spænska dagblaðsins Marca í dag mun annað hvort Frank Rijkaard knattspyrnustjóri Barcelona eða Brasilíumaðurinn Ronaldinho fara frá liðinu á næstunni. 26.12.2007 16:14
Martin O'Neill afar ósáttur við dómgæsluna Martin O'Neill knattspyrnustjóri Aston Villa sagði að mjög hefði hallað á sína menn í leiknum gegn Chelsea í dag sem lyktaði með 4-4 jafntefli. 26.12.2007 16:09
Allt um leiki dagsins: United á toppinn Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti eftir öruggan sigur á Sunderland. 26.12.2007 15:26
Brynjar Björn fékk rautt Brynjar Björn Gunnarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik West Ham og Reading í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2007 14:03
Blokhin vill kaupa Shevchenko Oleg Blokhin, knattspyrnustjóri FC Moskvu, hefði mikinn áhuga á því að fá Andreiy Shevchenko til liðs við félagið frá Chelsea. 26.12.2007 13:30
Allt um leiki dagsins: Ótrúlegt jafntefli á Stamford Bridge Þremur leikjum lokið í ensku úrvalsdeildinni. 16 mörk, fimm rauð spjöld og tvær vítaspyrnur er afkoman. 26.12.2007 13:29
Wenger mælir með Almunia Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mælir með því að Manuel Almunia verði valinn í enska landsliðið fái hann ríkisborgararétt á næsta ári. 26.12.2007 12:32
Poyet: Viljum ekki spila á öðrum degi jóla Gus Poyet, aðstoðarknattspyrnustjóri Tottenham, segir að það sé vilji hans og annarra hjá félaginu að hætt verði að spila á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2007 11:59
NBA í nótt: Lakers vann Phoenix Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem hæst bar sigur LA Lakers á Phoenix Suns í stigamiklum leik, 122-115. 26.12.2007 11:22
Þéttur pakki í enska á morgun Átján af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar verða í eldlínunni á morgun. Aðeins Manchester City og Blackburn leika ekki á morgun en þau lið eigast við á fimmtudaginn. 25.12.2007 19:15
Ísraelskur miðjumaður til Bolton Ísraelski miðjumaðurinn Tamir Cohen mun ganga til liðs við Bolton í janúar. Þessi 23 ára leikmaður hefur samþykkt þriggja og hálfs árs samning við Bolton og verða félagaskiptin opinber í byrjun árs 2008. 25.12.2007 18:23
Velgengni Arsenal kemur Fabregas ekki á óvart Cesc Fabregas, miðjumaður Arsenal, segir að gott gengi liðsins á leiktíðinni komi sér ekkert á óvart. 25.12.2007 16:30
Manucho mun fá tíma Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, reiknar ekki með því að Manucho Goncalves muni strax ná að sýna sig og sanna á Old Trafford. 25.12.2007 15:00